Þjóðviljinn - 27.03.1956, Side 2

Þjóðviljinn - 27.03.1956, Side 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 27. marz 1956 □ □ I dag er þriðjudagurinn 26. mara. Gabríel. — 86. dagur ársins. — Fullt tungl kl. 12.11; í hásuöri kl. 0.02. — Árdegis- háflæði kl. 5.08. Síðdegishá- flseði kl. 17.27. Æ/íng í kvöld kl. 8:30. Ungniennastúkan Hálogalaud Fundur verður haldinn í Góð- templarahúsinu í kvöld og hefst hann klukkan 8.30. iA* Fastir liðir eins og venjulega. K. (ZvJViS. 18:00 Dönsku- og venjulega. Kl. 18:30 Ensku- kennsla; 1. fl. 18:55 Tónleikar: „Vorið", sinfónísk svíta eftir Debussy. 19:10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20:30 Erindi: Saga vatnsafls og vatnamælinga á Islandi; II. (Sigurjón Rist vatnamælingamaður). 21:00 Tónskáldakvöld: Þórarinn Guð- mundsson sextugur. — Páll Is- ólfsson flytur ávarp, og síðan verða lög eftir Þórarin sungin og leikin. 21:25 Tónlistarkynn- íng; V. þáttur: Björn Franzson rekur atriði úr sögu tónlistar- innar og skýrir þau með tón- dæmum. 22:35 „Eitthvað fyrir alla“: Tónleikar af plötum. Bókbindarafélag Re\'kja\'íkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Tímaritið Samtíðm hef- ur borizt, aprílhefti 23. árg. Þar er fremst grein- in Léttum húsmæðrunum störf- in. Birt er gamankvæði eftir Irrgólf Davíðsson magister. Freyja skrifar Kvennaþætti Samtíðarinnar. Þá eru nokkrir danslagatextar, og Guðmundur Arnlaugsson skrifar skákþátt. 206. saga ritsins heitir Morð í fjórðu vídd, og birtar eru 20 spurningar sem allir eiginmenn ættu að bera upp fyrir sér og svai’a — stendur þar. Birtur er ritdómur um skáldsögu Ragn- íieiðar Jónsdóttur: Aðgát skal höfð :— og margt fleira er í ritinu, ekki sízt skrítlur og gamansögur. „Framhald efna- hagssamvinnu vestrænna þjóða er höfuðnauð- syn,“ heitir Ieið- ari Morgunblaðsins á sunmi- daginn. Á forsíðu sama blaðs þennan dag er frétt sem segir frá því að Kýimrbúar séu lok-* aðir inni í dag. Fyrirspurn: Vill ekki Morgunblaðið líka beita ser fyrir áframhaldandi frels- is- og lýðræðissamvinnu vest-j rænna þjóða og íil dæmis hjálpa Bretum við að halda Kvpurbúum innandyra þegar mikið Iiggur við!! Heilsuverndarstöðin Húð- og kynsjúkdómalækning- ar í Heilsuverndarstöðinni, op- ið daglega kl. 13-14 nema laug- ardaga kl. 9-10. Ókeypis lækn- ishjálp. Næturvaræla er í iyf jabúðinni Iðunni, Lauga- vegi 40, sími 7911. *«»5> Gaettu tungu þinnar, Kristján! Samgöngumál Vestmannaeyja Framhald af 12. siðu. vegar lítið sem ekkert gagn af þeim fjárveitingum, þá er auð- sæ skylda ríkisins til þess að tryggja Vestmannaeyingum ör- uggar samgöngur á sjó. Vestmannaeyjar telja nú nokkuð á fimmta þúsund fbúa, en auk þess sækir á aiinað þúsund manna jafnan atvinnu til Eyja á vertíð, og er sam- gönguþörf héraðsins því ærin. Þrátt fyrir þau augljósu rök, sem að- samþykkt málsins hniga, hefur meiri hiuti nefnd- arinnar ekki séð sér fært að mæla með samþykkt frumvarps ins, heldur gert tillögu um að vísa málinu til fyrirhugaðrar nefndar, sem rannsaka á sam- gönguþörf hinna ýrnsu héraða landsins. Eg efast ekki um, að sú nefnd mundi að óbreyttu á- standi viðurkenna þörf Vest- mannaeyinga til bættra sam- gangna. En ég tel málið ekki þola þá bið, sem af slíkri af- greiðslu hlytist, þvert á móti tei ég, að leggja verði kapp á að hraða íramgangi þess. Sökum þess, hve málíð hefur þegar dregizt, tel ég raunar vafasamt, hvort rétt muni að binda lagasetningu um það við nýsmíði skijjs, sem óhjákvæmi- Bæjarbókasafnið Ctlán: kl. 2-iC alla virka daga aema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. Lesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. ÞjóðskjalasnfniiB i virkum dögum kL 10-12 og •,4-19. {.andsbókasafniS il. 10-12, 13-19 og 20-22 allia Virka laga nema laugardaga kl. 10-12 oj? 3-19. VáttfirHgripasaínlR il. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 f jriðjudögum og fimmtudögum. Tæknibókasafnið í Iðnskólanum nýja er opið mánudaga, miðvikud. og föstu- daga kl. 16-19. Lestrarfélag bvenna í Reykjavík Bókasafn félagsins, Grandar- stíg 10, er opið til útlána: mánudaga, miðvikudaga, föstu- daga, kl. 4-6 og 8-9. Barna- bókadeildin er opin sömu tíma. lega tekur alllangan tima. Kaup á notuðu skipi gætu og komið til greina. Ef horfið yrði frá nýsmíðinni og leitað kaups á skipi, væri og I rétt að hafa ákvæðin um stærð skipsins ekki þröngt bundin. Með tilliti til ofanskráðs rök- stuðnings legg ég til, að frum- varpið verði samþykkt með svofelldri BREYTINGU: 1. gr. orðist svo : Ríkisstjórninni er heimilt að kaupa eða láta smíða strand- ferðaskip fvrir reikning rikis- sjóðs. Skal skipið vera 300— 500 rúmlestir brúttó, byggt til fólks- og vöruflutninga, og skal hluti af farrými þess búinn kælitækjum.“ 12 réttir hjá 4 1616 KR. FYRIR 12 RÉTTA Úrslit get.raunaleikja.nna á laug ardag: Afturelding 17 Ármami 28 2 Þróttur 14 Valur 25 2 Birmíngham 1 Blaekpool 2 2 Burnley 4 Sunderland 0 1 Charlton 0 Wolves 2 2 Everton 2 Cardiff 0 1 Luton 2 Aston Villa 1 1 Manch.Utd 1 Bolton 0 1 Preston 2 Portsmouth 1 1 Sheff.Utd 0 Arsenal 2 2 Tottenham 2 Manch.City 1 1 W. B. A. 3 Chelsea 0 1 Bezti árangur var 12 réttir, sem komu fyrir á 4 seðlum, 2 frá Keflavíkurflugvelli og 2 frá Reykjavrk. Skiptast aukaverð- launin á milli þeirra, og verða 2 hæstu vinningarnir krón- ur 1.616.00 og fyrir hina 2 verður vinningurinn krónur 1.559.00 fyrir minni kerfi. Vinn ingar skiptust þannig: 1. vinningur 1274 kr. fyrir 12 rétta (4) 2. vinningur 57 kr. fyrir 11 rétta (38) Vegna helgidaganna verður skilafrestur styttur og verður til miðvikudagskvölds, en leik- irnir fara fram 2. páskadag. Barðstrendingafélagið í Reykja.vik heldur skemmtun fyrir eldra fólk í Skátaheimil- inu við Snorrabraut á skírdag, og hefst hún kl. 1.30. Fjöl- breytt skemmtiatríðí og kaffi- drykkja. Allir Barðstrendingar eldri en 69 ára eru velkomnir á samkomuna. Krossgáta. nr. 814 líSekkunrfn! 1. ársf jórðungur flokksgjalda féll í gjalddaga 1. janúar sl. Félagar eru vinsamlega beðnir að koma í skrifstofu Sósíal- istafélags Reykjavíkur í Tjarn- argötu 20 og greiða gjöldin. Síðastliðinn fimmtudag gekk Haraldur Guð- mundsson for- nrnður Alþýðu- l'Iokksins á fund Einars Ol- geirssonar formanns Sósíalista- flokksins og bað haim um að „láta“ flokk sinn styðja ríkis- stjórn sem Alþýðuflokkurinn ætlaði að mynda með FTam- sókn. Á sunnudaginn segir svo blað Haralds að „koinmúnistar“ séu „að springa af því að hún (þ. e. Framsókn) og aðrir flokkar (þ. e. Alþýðuflokkur- inn) vildu alls ekki virða þá viðiits.“ Er ekki auðvelt að gera sér grein fyrir þvi hvort Helga Sæmundssyni lætur bet- ur: að sbrifa bókmenntasögu (sbr. útgáfuna á Jóhanni Sig- urðssyni) eða stjórnmálasögu. Vætui'Iæknir Læimairélags Reykjavíkur er í !æknavarðstofunni f Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstíg, frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni. sím-- 5030. Lárétt: 1 þjóðhöfðingja 4 löng 5 borð- hald 7 Iatína 9 pest 10 slít 11 hrædd 13 ryk 15 einkennisstaf- ir 16 karimannsnafn. Lóðrétt: 1 k 2 nægileg 3 leit 4 neitá 6 sitja að tafli 7 stafur 8 grátur 12 umdæmi 14 k.yrrð 15 tilvís- unarfornafn.. Lausn á nr. 813 Lárétt: 1 Akranes 6 enn 7 sl. 9 kk 10 tog 11 sól 12 UIC 14 la 15 tos 17 Stefáns. Lóðrétt: 1 aksturs 2 RE 3 ann 4 NN 5 saklaus 8 lok 9 kól 13 lof 15 te 16 sá. •TIy! hófninnl* Skipaútgerð rildsins Helcla fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var á Akureyri síð- degis í gær. Þyrill er á leið til Hollands. Oddur fór frá Rvik í gærkvöldi til Húnaflóa. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Búðardals og Hjallaness. Slupadeild SfS Hvassafell er í Piraeus. Arnar- fell fór 25. þm frá Þorlákshöfn áleiðis til Rostock. Jökulfell er í N.Y. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Vest- mannaeyjum. Eimskip Bniarfosss fer frá Rotterdam 5 dag til Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur í fyrradag frá N.Y. Fjallfoss fer frá Hull í dag til Vestmannaeyja og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hangö í fyrra- dag til Rvíkur. Gullfoss kom til Khafnar síðdegis í gær frá Leitli. Lagarfoss fór frá Rvik 20. þm til Ventspils, Gdynia og Wismar. Reykjafoss fór frá Nórðfirði í gærmorgun til Rótt- erdam. Tröllafoss fór frá Rvík kl. 20 í gærkvöld til N. Y. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Ósló, Lysekil og Gautaborgar. Míllilandaflug Gullfaxi fór til** Glasgow og Lon- don í morgun. — Fíugvélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 16.30 á mörgun. Hekla var væntanleg kl. 4 sl. nótt frá N.Y. og áætlaði að fara til Ósló, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8 árdegis í dag. Innanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Flateyrar, Sauðárkróks Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafj. Sands og Vestmannaevja. , Hjónunum Gunri- . ro S hildi Georgsdótt- t Ja N ur °S Júlíusi Karlssyni, Öldu- götu 16 Hafnar- firði, fæddist 14 marka sonur föstudaginn 23. marz. Ég undirritaður gerist áskrifandí að bókinni Gróðavegurinn eftir Álf Utangarðs i Nafn Heimili Bókin verður væntanlega kr. 45.00 ófo. (■■IMIlMllllllllllMltlBHiiltlllMIMltHIKMIalMMIMtMHtlltltlMtllMraMIHIMMIICkW

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.