Þjóðviljinn - 27.03.1956, Side 4

Þjóðviljinn - 27.03.1956, Side 4
4) — t>JÓÐVILJINN — In-iðjudagur 27 irisrz 1956 þriðjudagsmarkaður þjóðviljans 1 Kópavogsbúar í IBlLAR Leitið ekki langt yfir skammt. ■ a Dömu-undirkjólar — brjósthöld — buxur 5 — mjaðmabelfi — peysur — skjört i — sokkar s ■ : Snyrtivörur, allskonar, • Tökum á móti sokkum j til viðgerðar. ■ Fljót afgreiðsla. Umboð 3 : Happdrættis Háskólans : m m m m Verziunm MIÐSTÖD : Digranesv. 2 — Sími 80480 5 m m m m «■■!•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■*«■■■■■■■■» ■ - m m ■ ■ ■ ■ ■ ■ ! Otvarps- 1 viogerðir í : og viðtækjasala. ■ ■ '« ■ BADlð, 3 Veltusundi 1, sími 80300. ■ Barnarám Húsdagnabúðin h.f. Þórsgötu 1 m f Amisiólaí, sófasett. I : svefnséfar 5 ■ : Áklæði eftir eigin vali. ; ■ ■ ■ ■ Húsgagna- verzlun Axels 3 ■ Eyjólfssonar, j Grettisgötu 6, sími 80117 [ r iVlÐGERÐIRl : : ■ ■ á beimilistækjum og 3 rafmagnsmóturum. i Shinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. úu ■ ■ rafverk ■ m ■ ■ ■ ■ Vigfús Einarsson j Sími 6809 ! Leiðir allra, sem ætla ■ að kaupa eða selja ■ bíl, liggja til okkar. [ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ! BiI.ASAI.AN. ■ a ■ Klappastíg 37, sími 82032 3 ■ ■ ■ ■ : : ■«■■■■■■■■■■■«■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■ i Lfósmyndastofan STUDZ0, i : : 3 Laugavegi 30, sími 7706. : 3 Aðeins fagmenn að verki. ; 3 Guðm. Erlendsson, ljós- ■ ■ ■ : myndasmíðameistari & ■ ■ I - • ■ Gestur Einarsson, ■ ■ Ijósmyndari ■ ■■■miiiiiiiiiiv ■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■». ! Gerum við ■ ■ : saumavélar og skrif- ■ ■ : stofuvélar. ■ ■ ■ ■ ■ ■ I SYLGJA, ■ ■ Laufásvegi 18, sími 2656. [ ■ Heimasími 82035. ■ !■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■ ■■■■*■** ■ Innrömmun, 3 myndasala, rúllugardinur. : ■ I Ragnar j I Ólafsson : : ■ ihæstaréttarlögmaður og 3 j íöggiltur endursikoðandi. 3 ; Lögfræðistörf, endurskoð- 3 un og fasteignasala 3 ■ ■ ■ ■ 5 Vonarstræti 12, sími 5999 3 og 80065 VEITUM ADST0Ð ■ ■ á vegum, flytjum farar- ■ tæki og þungavörur. 3 Bónum bifreiðar. Opið 3 allan sólarhringinn, — 3 \ VAKA [ Þverholti 15. Sími 81850. 3 : : ■■■■■■■■■■■■■■■■■■««■■■■■■■■■■■•PBaaa■■■«■■! í REK0RD- I ; i j bóðingnum j ! 3 getur húsmóðirin treyst Laugavegi 12. Pantið myndatöku tímanlega, Sími 1980. Þvoum fljéft, j ■ ■ þvoum vel, þvoum hvað sem er. Þvottahúsið EIMIR, j Bröttugötu 3A, sími 2428 ; ■■■■uraur■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■£ Hanzkar, slæður, saumlausir nælonsokkar BEZT. Vesturveri. !■■■■■■« ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*!, L0KAÐ ■ ■ ■ tU kl. 1 á morgun, 3 vegna jarðarfarar. m ■ BliltksmiSjan V0GUR j Kaupum flöskur Kaupum sívalar % og : y2 flöskur. [ ■ ■ Móttakan Sjávarborg, horni Skulagötu og Barónsstígs. ■ ■ ■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bíleigenáur PICTOR sprautar bíl- 3 ana. PXCT0B, Bústaðabletti 12 v/Sogaveg. Kaupum gamlar ■ ■ BÆKUR I ■ ■ og tímarit ■ * i Fornbókaverzlunln, Ingólfsstræti 7, sími 80062 3 ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•S ■ ■ Bifreiðastjórar j ■ og aðrir sem snemma eru : á ferli, athugið að við ■ opnum klukkan 6 f.h. ! ■ M Veitingasfofan Vöggitr, Laugavegi 64 ^ullsiiiiðnr | ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Asgríntur Alberfsson, • ■ ■ Bergstaðastræti 39 ungum hjónum með eitt barn 1-2 herbergi og eld- hús gegn hæfUegri leigu? Unplýsingar í síma 2904 eftir kl. 18.00. lOæðaskápar fyrirliggjandi, Húsgagnavexzlunin Valhjörk, Laugavegi 99, sími 80882 Laugarnes- hveríi Herbergi óskast til leigu í nokkra mánuði. Reglu- semi. — Tilboð sendist af- greiðslu Þjóðviljans fyrir n.k. laugardag, merkt; „Sumar — 56“. t n ~ g-e£gaut=f U V/£> ARNA&tJÓL Lesendur Þjóðviljans beina að sjálfsögðu viðskiptum sinum tíl peirra, sem auglýsa í honum ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■» * s rfl r \ Iresiuioir Trésmiðir óskast í : ■ ■ ca. 4-5 mánuði, úti- ; vinna. Upplýsingar ■ í síma 3711 til kl. 6 [ f f ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■riavMaaaaaaaMaiaaaMiaM' ■ I 1 j BólstruS hiis- f f •• 3 f gogn Svefnsófar, aimstólar,: ■ dívanar. : ■ 3 [ Húsgagnabóisfrunin j ■ Miðstræti 5, sími 5581 \ . £•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■«■■■■■» IJ | Höfum alltaf | ■ til sölu margar gerð- ■ ir af bifreiðum. Hafið 3 samband við j I i Lögfræðiskrifstofu j Znga B. Helgasonar, j 3 Skólavörðustíg 45, 3 sími 82207. ■ M ■•»■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■•« Mú rar i er taka vildi að sér að múrhúða íbúðarhæð, gæti fengið leigða skemmtUega stofu ásamt litlu herbergi seinnipart sumars. Tilboð sendist afgr. Þjóðviljans merkt „Gagnkvæmt —E-in- hleypur“, sem fyrst. Góðviðrisþankar — Hátíðisdagar oí margir — Kristilegheit eða bissnessmennska — Vorhugur — Húsnæðismál og lánsíjárkreppa NU LÍÐUR að páskum, og fólk fer að bua sig undir að halda upprisuhátíðina. Það eru bak- aðar fínar kökur, keypt rán- dýr páskaegg, safnað að sér öli, gosdrykkjum og sælgæti; það á sem sé að gera sér dagamun. Og svo þegar sjálf hátíðin rennur upp, þá er eins og allt líf leggist í dá, allir samkomustaðir lokaðir, nema kirkjur og ölsjoppur; og þeir, sem hvergi eru í föstu fæði, verða að leita til vina sinna og kunningja og fá að borða hjá þeim. Svona hefur þetta verið á öllum stórhátíðum undanfarið og svona verður það sjálfsagt ennþá. Þegar sjálf hátíðin er svo liðin, þá er skeytt aftan við hana helgidegi, sem kallaður er 2. í jólum, páskum, livítasunnu, og virðist sá helgidagur til- kominn til að gefa fólki kost á að hrista af sér drunga hinna helgidaganna, því að þá eru öli samkomuhús. opin og alls kyns gleðskapur hafður i frammi. Væri ekki athugandi að fækka helgidögunum og leggja 2. í jólum, páskum og hvítasunnu niður, og hafa dá- lítið meiri fagnaðarblæ yfir hátíðarhaldinu á aðal-hátíðis- dögunum? Þessi aragrúi af helgidögum kemur auk þess þungt niður á daglaunafólki, sem aðeins fær greitt kaup fyrir þær stundir, sem það er við vinnu. Og þótt segja megi, að því veiti ekki af hvíldinni, þá yrði flestum betri not af því, að fá heldur fleiri frídaga í sumarfríinu, t. d. Ég held, að kristindómurinn þyrfti ekki að bíða neinn hnekki við það, þótt helgi- dögunum fækkaði, og ég skil ekki þá virðingu fyrir minn- ingu Krists, sem birtist í því að loka t. 'd. öllum matsolu- húsum á stórhátíðum, en láta ölsjoppur standa opnar. Og dagana næst á undan öllurn Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.