Þjóðviljinn - 15.04.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.04.1956, Blaðsíða 5
Suiinudagur 15. apríl 1956 — ÞJÓÐVILJINN (5 Atlanzhafs- samvinna' Bidstmp teiknaði fý Alþingi tslendinga hefur samþykkt meö miklum meirihluta viljayfirlýslngu um afS bandaríska her- námsliffið verði ú brott. Sam frændi: ísland liggur að vísu í Atlanz- hafi, en íslendingar gœtu nú samt látiö vera að hrinda mér í sjóinn. Vesturveldin eiga ein alla sök á þvi að erttt er ósamið um afvopnuti Ummœli brezks sósialdemókrafablaSs um viÓrœSur afvopnunarnefndar SÞ sem nú sifur á fundum Daitska vinmidsilan Framhald af 1. síðu. skov • svo að nokkrir séu nefnd- ir. St.iórn prentarasambandsins hafði skorað á félaga sina að mæta til vinnu strax í fyrra- morgun. Prentarar við dagblöð- in í Kaupmannahöín hlýddu ekki þessari óskorun, nema þeir sem. vinna hjá Social-Demokraten og Land og Folk, en þau blöð hafa komið út allt verkfallið. Víða ' annars staðar gátu blöðin ekki heldur komið út í gær, og prent- arar sem vinna við blöð sósí- aldemókrata úti á landi sem eru prentuð. í eiein prentsmiðjum og hafa því hingað til getað komið út lögðu niður vinnu i fyrradag og gær til að mótmæla framkomu sósíaldemókrata i rík- isstjórn og á þingi og hægri for- ingjanna í verkalýðshieyfingunni. Kest©ff ©g lisudösi Framhald af 1. síðu. voru íil dauða og líflátnir var Rudolf Slansky, sem verið hafði aðalritari Kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu. Siroky forsætisráðherra sagði í gær, að rannsókn hefði leitt í ljós, að meginákærurnar á. Slansky, landráð og njósnir, hefðu verið á rökum reistar og yrði því ekki hróflað við máli hans. Hins vegar væri nú verið að rannsaka mál þeirra tveggja manna sem dæmdir voru í fangelsi ásamt London, Vavru Hajdu, sem var aðstoðaruta nríkisráðher ra, og dr. Evzen Loebl, sem var að- stoðarráðherra fyrir utanríkis- verzlun. Undimefnd afvopnunamefndar SÞ hefur nú setið á ■3-ökstólum í London á fjóröu viku án þess að horfux á samkomulagi virðist hafa batnað. Brezka sósíaldemókrata- blaöið New Statesman and Nation ræddi þetta í forystu- grein á laugardaginn var og kemst að þeirri niöurstöðu aö sökin sé öll hjá vesturveldunum. Blaðið kemst m. a svo að orði: „Hvert einasta atriði í þeim fillögum sem Rússland lagði fram í síðustu viku hefur ein- ’hvern tíma áður verið í .tillög- um sem vesturveldin lögðu fram. Hvað venjulegum vopnum við- víkur, virðist sem ekkert sé .eft- fr til að deila um: Rússland hef- úr gengið að öllum skilyrðum vesturveldanna og samkomulag hlýtur að vera komið á. Lísa í Undralandi En því miður er því aðeins hægt að komast að svo einfeldn- islegri niðurstöðu, að ekkert til- lit sé tekið til þess að öll sam- skipti austurs og vesturs fara og einkennir söguna af Lísu í Undralandi- Hér er um tvær meginreglur að ræða. Allt sem Rússland leggur til málanna er slæmt. Allt sem vesturveldin leggja til málanna er gott — þangað til Rússland leggur það einnig til. Jafnsnemma og full- trúar vesturvTeldanna höfðu rennt þreyttum augum kalda stríðsins yfir hinn rússneska texta, hófu þeir kvartanir sínar. Hinum venjulega vígbúnaði voru settar of þröngar skorður í tillögum Rússlands miðað við „þær við- sjár sem nú ríkja i heiminum“. (Einmitt: þetta er tilgangur allr- ar afvopnunar.) Tillögurnar leystu ekki vandamál kjarnorku- fram samkvæmt sömu rökvísinni vopnanna. (Það var ekki ætlun- Víkingasveitir sendar til líní í Spænska Marokkó Svo virðist sem uppreisnarmenn í nýlenduimi Ifní í Spænska Márokkó hafi nú sem stendur undirtökin í viö- •ureigninni við spænska herliöið. Fyrir nokkrum dögum sló í hart með íbúum nýlendunnar og herliði spænsku nýlendu- stjórnarinnar, þegar bannaðir voru fundir sem halda átti til að fagna því loforði spænsku stjórnarinnar að leggja ; Spænska Marokkó undir stjórn Ben Jússefs soldáns. íbúar ný- í lendunnar krefjast þes að hún verði einnig lögð undir soldán. í gær kom spænsk flotadeild með liðsauka til nýlendunnar frá Kímaríeyjum. Voru her- menmmir fluttir í land á landgönguprömmum, einum prammanum hvolfdi og fórust þá margir þeirra. Svo virðist sem uppreisnar- menn hafi flugvöll nýlendunnar á valdi sínu. Er það ráðið af fréttum að ráðgert sé að senda þangað fallhlífalið frá Spáni. <sw - ••••• h :t • ín.) Rússland vildi afvopnun af efnahagsástæðum, en ekki vegna mannkærleika. (Viljum við það ekki allir — og skiptir það yfir- leitt nokkru máli?) Vesældaríegar og óvið- komandi Með þessum vesældarlegu at- hugasemdum er sokkið enn dýpra en við höfum vanizt í tví- skinnung kalda striðsins. Þær koma heldur ekki málinu við. Sú er staðreyndin, að hvort sem samkomulag tekst eðá ekki, ætla í Rússar að draga úr vígbúnaði sínum. í verksmiðjunum í Úral- héruðunum og við Volgu er ef til vill þegar farið að framleiða traktora og vélar i staðinn fyiúr skriðdreka og fallbyssur — og Ritstjóra varpað í fanplsi Leynilögreglan í París hef- ur gert húsrannsókn í skrif- stofum óháða vinstri blaðs- ins France-Observateur og heirna hjá starfsmönnum þess. Ritstjóranum, Ciaude Bourdet, hefur verið varpað í fangelsi. Franska landvarnarráðu- neytið skýrir frá, að það hafi ákært Bourdet fyrir að reyna að „grafa undan baráttu- kjarki hersins". France Ob- servateur hefur hvatt til þess að samið verði vopnahlé í Aisír við foringja skæruhers- ins sem berzt fyrir sjálfstæði landsins. Bourdet ritstjóri hefur birt ýmsar upplýsing- ar um fyrirætlanir ríkis- stjórnarinnar um að kalla varalið til vopna og senda það til Alsír. traktorarnir og vélarnar eru handa þeim þriðjungi heimsins sem stendur utan ríkjablakk- anna. Það rná vera að daufheyrzt sé við tillögum Rússlands í Lancaster House (fundarstað af- vopnunarnefndarinnar, —Þjv.), en Djakarta, Delhi og Rangún lesa úr þeim fyrirheit um aukna efnahagsaðstoð." Fmm fortmn fjúrsjóð Bóndi í Bamberg í Vestur- Þýzkalandi fann á mánudaginn í akri sínum fornfálegt ker. L’pp úr því komu 600 gull- og silfur- peningar, hinn elzti var frá .! en flestir slegnir á 3 5. öld. Floti, ílug-og landher í hörðum bardaga í Alsír Mikill bardagi var háður í íyrradag og gær milli Frakka og skæruliða í austurhluta Alsír og tóku bæöi herskip, flugvélar og landhersveitir Frakka þátt í honum. Samkvæmt. tiUtynningu frönsku herstjórnarinnar var stórum hópi skæruliða gereytt í skóg-1 arrjóðri skammt frá borginni La Calle austast á Alsírströnd í þessum bardaga. Sótt var að skæruliðum úr mörgum áttum á landi og skotið á þá af her- skipum og voru þeir reknir inn í þoi-p eitt í skógarrjóðrinu. Þorþið var umkriugt og kom flugherinn þá til skjalanna og lét. rigna yfir þorpið sprengjum þar til ekkert lífsmark var lengur að sjá þar. Að venju getur franska her- stjórnin ekki um hvað hafi orð- ið um bændur í þorpinu, kon- ur þeirra og börn. Duelos, leiðtogi franskra kommúnista, gekk á fund Moll- et forsætisráðherra í fyrradag- og varaði hann við afleiðingum þeirrar miskunnarlausu hern- aðarstefnu sem stjórn hans fylgir í Alsír. Hann sagði, að með slíkum ráðum mýndi aldrei takast að leysa Alsírmálið, stjórnin yrði þegar í stað að semja vopnahlé við skæruliða. Gerði hún það ekki hlytu. kommúnistar að endurskoða, afstöðu sína til hennar, eu þeir greiddu á sínum tíma at- kvæði með því að veita henní sérstaka heimild til að gera nauðsynlegar ráðstafanir til aft friða Alsír. Sonur Knistjoíís til Bretlands I fylgdarliði þeirra Búlgar íns og Krústjoffs í ferð þeirr til Bretlands munu verða 4 menn og meðal þeirra verðu sonur Krústjoffs. Tveir læknar verða í fylgdai Iiðinu, tveir matreiðslumenn o tvær þemur. Yfirmaður örygg isvarðarins verður Sakaroí hersliöíðingi. Meðal tæknifræc' inga verður Andrei Tupc’.éfi sem teiknaði sovézku þrýst loftsflugvélilna TU 104, sei mikla athygli vakti þegar.J ú kom til London á dögunum,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.