Þjóðviljinn - 29.04.1956, Page 3
ÞnTÓÐVTLJINN — Sunnudagur 29. apríl 1956 — (3
Jarðskjálftamælar á 5 stöðum
á Islandi algert lágmark -
segir Bullen prófessor, einn íræTasti iaréskjálítafræÖingur heims
sem hér er staddur
Það’ væri mjög nauösynlegt að fjölga jaröskjálftamæl-
um hér á landi. Jarðskjálftamælingastöðvar þyrftu aö-vera
a.m.k. fimm, slíkt er algert lágmark.
Alþingismaðurinn og Gvendur
Konungsheimsókn í Hótel Eklu —
— Svarfur á leik
Heiöursmennirnir sem pið sjáið hér á myndinni eru peir
Sámson Ófeigsson alpingismaður og tilvonandi minkc*-
varnaráðuneytisstfóri (til hægri) og eins og pig munuð
sjá sjálfur Gvendur Grindvíkingur.
Á þessa leið fórust Bullen
prófessor, forseta alþjóðasam-
taka jarðskjálftafræðinga, qrð
í viðtali við blaðamenn í gær.
Prófessor Bullen er nýkominn
hingað til lands af fundi jarð-
skjálftafræðinga í París, kom
hann hér við á leið sinni um-
hverfis hnöttinn, fer héðan til
Ameríku. Hann er einn fræg-
asti jarðskjálftafræðingur ver-
aldar. Annað kvöld ætlar hann
að flytja erindi í 1. kennslu-
stofu Háskólans á vegum Hins
íslenzka náttúrufræðifélags, um
árangur rannsókna sinna í iðr-
um jarðar.
Prófessor Bullen er Nýsjá-
lendingur að uppruna. Hann
vann að jarðskjálftarannsókn-
um í heimalandi sínu þar til
fyrir 15 árum að liann gerðist
prófessor í stærðfræði við há-
skólann í Sydney í Ástralíu.
Áhugi hans fyrir jarðskjálfta-
fræði hefur þó ekki dvínað og
hefur hann unnið mikið að
rannsóknum í iðrum jarðar í
ljósi jarðskjálftafræði, enda er
hann sem fyrr segir forseti
alþjóðasamtaka jarðskjálfta-
fræðinga.
Vræri algert lágmark
Hp.nn hefur fengið tækifæri
til að fará til Krýsuvíkur og
Hveragerðis og sagði m. a. í
gær; Það er ekkert land til líkt
íslandi í jarðfræðilegu tilliti,
Listamanna-
klubbur
og heiðui;sveizla
fyrir ícrsetann
Bandalag ísl. listamanna hef-
ur nýlega stofnað „Listamanna-
klúbb“ fyrir félagsmenn og
listvini. Innan hans mun starfa
íslandsdeild alþjóða-P.E.N.-
klúbbsins, en í honum eru bæði
rithöfundar og útgefendur, rit-
stjórar, gagnrýnendur og aðrir
greinahöfundar.
Svo er gert ráð fyrir að
„Listamannaklúbbur“ Banda-
lagsins hefji starfsemi sína með
því að halda við og við sam-
sæti til heiðurs einstökum lista-
mönnum og listvinum, erlend-
um sem innlendum. Helztu emb-
ættismenn, sem fara með list-
mál, svo og ambassadorar og
sendiherrar, eru meðal heiðurs-
félaga klúbbsins. Fyrsta heið-
urssamsætið mun verða haldið
bráðlega fyrir forseta íslands
og forsetafrú.
þið hafið eldfjöll, jökla, jarð-
skjálfta o. fl. slíkt hnossgæti í
augum jarðfræðinga.
Hann var spurður um álit
sitt á jarðskjálftamælingum ís-
lendinga. Kvað hann mælinga-
stöð Veðurstofunnar hér vera
góða. (slikar stöðvar eru hér
þrjár og í stöðvunum utan
Reykjavíkur eru mjög lélegir
mælar), en það væri mjög
nauðsynlegt að l'jölga jarð-
skjálftamæluin hér á landi,
sagði liann. J'árðskjálftamæl-
ingastöðvar þyrftu að vera a.
m. k. fimm, slíkt er algert; íág-
mark.
Jarðbylgjur
Hér í Reykjávík em jarð-
skjálftamælár'' sjaldán í jafn-
vægi, og stafar það af stöðug-
um jarðbylgjum er orsakast af
úthafsöldu. Þess vegna er brýn
nauðsyn að hafa hér jarð-
Framhald af 1. síðu.
inga. Fyrir að löfa því að
stækka ekki landhelgina ætla
þeir að fá að landa ísfiski í
Bretlandi. Allir vita að fisk-
landanir í Bretlandi þýða stór-
kostlegt tjón fyrir útgerðina,
— og jafnframt stórxninnkaða
atvinnu. Þannig hugsa þeir sér
að koma á „mátulegu" atvinnu-
leysi til að verkalýðurinn verði
viðráðanlegri.
Að kjósa þessa flokka er því
að kjósa yfir sig atvinnuleysi.
Og hver er sá að hann vilji
kjósa samtímis yfir sig geng-
islækkun, kaupbindingu og at-
vinnuleysi.
Albýðan verður sjálf
Þegar ríkisstjórnarflokkarnir
lögðu 240 millj. kr. álögur á
almenning lögðum við sósíal-
istar til að þessi upphæð yrði
tekin af gróða nokkurra auð-
hringa.
Það er óhjákvæmilegt að
taka upp nýja stjórnarstefnu
eftir kosningar ef auð-
mannastéttin í Reykjavíb á
ekki að rýra kjör almenn-
ings enn meir, leggja enn
stærri byrðar á bök fólksins.
Haldið þið að liræðslnbanda-
Iagið þori að gera upp við
auðmannastéttina, mennirn-
ir sem ekki þorðu að fara í
rildsstjórn til að fram-
kvæma stefnumál sín?
Nei, alþýðan verður sjálf
skjálftamæli fjarri sjó, Mun
fyrirhugað að setja næsta jarð-
skjálftamæli einhverstaðar í
grennd við Heklu. — Stjórnar-
völdin hafa í senn leyft kaup
slíks jarðskjálftamælis og bann-
að þau!
Kötlugos
Og svo minntist Bullen á gig
sem nefnist Katla, og íslending-
ar hafa langa reynslu af. Taldi
hann að fást kynni mjög þýð-
ingarmikil vitneskja. ef settir
yrðu litlir, færanlegir jarð-
skjálftamælar í grennd við
Kötlu.
Islenzkir jarðfræðingar hafa
raunar margbent á nauðsyn
þess að kosta rannsóknir í
sambandi við væntanlegt Kötlu
gos, — og nú eftir ummæli
prófessors Bullens ætti ekki að
vera vonlaust um að það yrði
gert, — íslenzk stjómarvöld
eru löngu heimsfræg fyrir að
trúa því sem útlendingar segja
þeim.
að taka í taumana og valda
straumhvörfum í íslenzkum
stjórmnálum. Hún verður í
kosningunmn að standa eins
vel saman og hún gerði í
verkfallinu mikla í fyrra. 24.
júní þarf alþýðan að gera
Aiþýðubandalagið svo sterkt
að straumhvörfum valdi í ís-
lenzkum stjórnmálum.
Svo sem áður hefur verið
skýrt frá, hefur kanzlari Sam-
bandslýðveldisins Þýzkalands,
dr. Konrad Adenauer, boðið for
sætisráðherra, Ólafi Thors, og
utanríkisráðheira, dr. Kristni
Guðmundssyni, ásamt frúm
þeirra, í opinbera heimsókn til
Sambandslýðveldisins Þýzka-
lands.
Af sjúkdómsástæðum var för-
inni frestað um sinn, en nú hef-
ur hin opinbera heimsókn til
Sambandslýðveldisins verið á-
kveðin dagana 6—10. maí n.k.
í för með ráðherrahjónunum
verða ráðuneytisstjórarnir Birgir
Thorlacius og Henrik Sv. Björns-
son, Kristján Albertsson, sendi-
ráðunautur, Bjarni Guðmunds-
son, blaðafulltrúi, og Jón Magn-
ússon fréttastjóri.
Þá mun ambassador íslands í
Sambandslýðveldinu Þýzkalandi,
Báðir þessir öðlingar gegna
mikilvægum hlutverkum í nýju
revíunni: Svartur á leik, sem
nú er sýnd í Austurbæjarbíói.
Lárus Ingólfsson leikur Sam-
dr. Helgi P. Briem, taka þátt í
hinni opinberu heimsókn.
(Frá forsætisráðuneytinu)
Allir vinningar
Hringsins sóttir
Allir vinningar í happdrætti
Barnaspítalasjóðs Hringsms hafa
nú verið sóttir. Var aðalvinn-
ingurinn, bifreið af gerðinni
Mercedes-Benz 220, sóttur í
fyrradag og hlaut hann frú Jón-
ina Jónsdóttir Meðalholti 8. Aðr-
ir vinningar happdrættisins voru
þvottavél, fiugferð til Hamborg-
ar og rafmagnssteikarofn.
Hringskonur hafa beðið blaðið
að flytja öilum þeim sem áttu
þátt í hinni ágætu útkomu happ-
drættisins beztu þakkir.
son, Karl Guðmundsson Gvendi
úr Grindavíkinni. Revían Svart-
ur á leik gerist að mestu á
Hótel Eklu og aðalpersónurnad
eru Samson alþm. og kona hans
(Nína Sveinsdóttir), Adamsson
útgerðarmaður (Bessi Bjarna-
son) og kona hans (Steinuira
Bjarnadóttir), Ambassus kon-
ungur í Feberíu (Guðmundud
Jónsson óperusöngvari) og all-
margt fleira góðs fólks.
I revíu þessari er margij
broslegra orðaleikja og fyndinna.
setninga, einkum í fyrrihlut-
anum, og myndi frekar skortt.
kaldhæðni en skemmtun, —<
enda sleppa allir aðilar ó-
meiddir frá skopi höfundarinsP
en áhorfendur hafa skemmt séf
vel og hlegið dátt. Allmargt
gamansamra söngva er í reví-
unni, enda er höfundur henrffiÆ1
Guðmundur Sigurðsson, löngoi
alkunnur fyrir gamankvæði sín.
fll
LI6GURLEIÐIN
Fundurinn í Hafnarfirði
Ólafur Thors og dr. Kristinn
heimsœkja Adenauer bróðum
Skrifstofa Alþýðubandalagsins er í
j Sími 6563 Hafnarstrœti 8 Sími 6563 j