Þjóðviljinn - 29.04.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. apríl 1956
ÞJÓDLEIKHÚSID
DJÚPIÐ BLÁTT
sýning í kvöid kl. 20.00
íslandskiukkan
sýning þriðjudag kl. 2Ö.00
75. sýning
Vetrarferð
sýning miðvikudag ki. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—- 20.00. Tekið á móti
pöntunum, sími: 8-2345 tvær
línur
Pantanir sækist daginn fyr-
ír sýningardag', annars seldai-
öðrum.
Slmi 1544
Sæfari konungsins
(Sailor of the King)
Spennandi amerísk mynd um
hetjudáðir sjóiiða í brezka
flotanum.
Aðaihlutverk:
.Teffrey Hunter
Michael Rennie
Wendy Hiller.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Cirkuskappinn
Skepimtileg mynd um apa,
iígrisdýr og ofurhugann
Harry Piel.
Sýnd kl. 3.
GAMLA
ifteí-j'SI
Sími 1475
Sirkus-nætur
(Cariiivat Störy)
Spennandi og vel leikin ný
bandarisk kvikmynd í litum
— kvikmyndasagan hefur
komið út í ísl. þýðingu.
Anne Baxter
Lyle Betteger
Ste\e Cochian.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
Ný Disney teikni-
myndasyrpa
óg
litmynd frá Skóla-
görðum Reykjavíkur
Sala hefst kl. 1.
Hp / 'l'l"
Inpolibio
Siml 1182
Hræddur við Ijón
Sprenghlægileg, ný, þýzk
gamanmynd. Aðalhluíverkið
er leikið af
Heinz Riihmann,
bezta gamanleikara Þjóð-
verja, sem allir kannast við
úr kvikmyndinni „Græna
lyftan“ Þetta er mynd sem
enginn ætti að missa af.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Aukamynd:
Gullfalleg litmynd frá Kaup-
fnannahöfn og Iífi fólksins
þar.
HAFNAR FlRÐl
Sími 9184
Það skeði um nótt
Óvenju spennandi og vel gerð
ensk kvikmynd, eftir sögu
Ales Coppels, sem komið hef-
ur út á íslenzku hjá Regn-
bogaútgáfunni.
Sýnd kl. 7 og 9.
Klefi 2455 í dauðadeild
Amerísk kvikmynd byggð á
ævilýsingu afbrotamannsins
Caryl Chessman, sem enn
bíður dauða síns
Sýnd kl. 5.
Töfraleppið
Ævintýramyndin fræga
Sýnd kl. 3.
Sími 6485
Landnemarnir
Ógnþrungin og viðburðarík
brezk litmynd, er fjallar um
baráttu fyrstu hvítu landnem-
anna í Nýja Sjálandi.
Jack Hawkíns
Glynis Johns
og þokkagyðjan heimsfræga
Laya Raki
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Sveitastúlkan
Hin frægá ameríska kvik-
mynd, leikritið er nú sýnt í
Þjóðleikhúsinu undir nafninu
Vetrarfesð
Endursýnd vegna fjölda á-
skorana.
Sýnd kl. 7.
Peningar að heiman
Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
Hafnaríjarðarbío
Sími 9249
ÍVAR HLÚJÁRN
(Ivanhoe)
Stóirfengleg og spennandi M
GM litkvikmynd, gerð eftir
hinni kunnu riádaraskáldsögu
Sir Walters Scott,
Robert Taylor
Elizabet Taylor
Joan Fontaine
George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mjallhvít og dverg-
amir sjö
Wált Disney-teiknimyndin
skemmtilega.
Sýrid kl. 3.
Síml 81936
Allir í land
(All ashore)
Bráðfjörug og sprenghlægileg
ný, söngva og gamanmynd í
litum, ein af þeim allra beztu
sem hér hafa verið sýndar.
Aðalhlutverk:
Ðick Haymes, Myckey Ronn-
ey, Pegrgy Pyan, Barbara Bat-
es, Ray Mc Donald, Jody
Lawrence.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bakkabræður
íslenzka kvikmyndin hans
Óskars Gíslasoriar.
Sýnd kl. 3.
Gömlu dansarnirí
Fiskimaður-
inn og aðals-
mærin
Þýzka úrvalsmyndin.
Sýnd kl 9.
AHra siðasta sinn
Þegar masnma
var ung
(Mother were tight)
Amerísk dans- og söngva-
mynd með Betty Grable og
Dan Dailey.
Sýnd kl 3, 5 og 7.
Sími 82075
^PKIftyÍKDM
Systir María
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngúmiðasala eftir kl. 14.
Sími 3191.
Simi 6444
Konur í búri
Áhrifarík frönsk kvikmynd,
er gerist á betrunarhæli fyrir
ungar stulkur.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hrakf allabálkarnir
Einhver sú allra skemmtileg-
asta er hér hefur sést með
Bud Abbott
Lou Costeho
Bönnuð 12 ára
Sýnd kl 5.
Arabíudísin
Spennandi ævintýramynd í
litum.
Sýnd kl. 3
Simi 1384
Broadway sigrar
(She’s back oii Broadway)
Bráðskemmtileg dans og
söngvamynd tekin í Warner-
litum
Sýnd kl. 7 og 9.
Konungur fmmskóg-
anna
Ákaflega spennandi og æv-
intýrarík amerísk frumskóga-
mynd.
Aðalhlutverk:
Clyde Beatty,
Manuel King.
Bönnuð bömum innan 10 ára.
Sýnd kl. 3.
í kvöld kL 9.
Hljómsveit Svavars Gests leikur
Dansstjóri: Árni Noröfjörð
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Hljómsveit leikur frá klukkan 3.30 til 5.
------------------ ---------------------------rTr-trr~i—n—i-i~r — r-Tirrrgmm
feontra
ALEIK
Reykjavíkur-revya í 2 þáttum,
6 ,,at“riðum
3. sýning í dag kl. 5.
4. sýning á morgun kl. 23.30.
Aðgöngumiðar seldir í Ausurbæjarbíói eftir kl.
1 í dag og- eftir kl. 2 á mánudag'.
■ VB« M ■■■*«■ ■■■■ li ■» ■«
Nýju og gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu
í kvöld klukkan 9.
! Bœgurlagasöngkonurnar Hulda Emilsdóttír og
Sigríður Guðmundsdóttir syngja einsöngva
og tvísöngva.
DANSKEPPNI — Jitterbug
i Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355.
Stúlka helzt vön eldhiisstörfum óskast nú þegar :
eða 1. maí í eldhus Kleppsspítalans. Upplýsmgar \
hjá matráðskonunni, sími 4499.
■
,m
• - ,•
Skrifstofa ríkisspítalanna \
■
m
■■■•■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■••■■•••■■••■»■■■■■■■■«»
5 S
■ c
■
■
Byggingaríélag verkamanna
*
■
3|a herbergia íbúð
í III. byggingaflokki, er til sölu.
Laus til íbuðar 10. október
Félagsmenn sendi umsóknir í skrifstofu félags-
ins, Stórholti 16 fyrir 3. maí n.k. Stjómin.
Leikfélag
Hveragerðis
sýnir gamanleikinn
Aumingja Hanna
í Hlégarði í Mosfellssveit
sunnudaginn 29. apríl kl. 9.
Aðgöngumiða má panta í Híé-
garði, sími 26 um Brúarland
(82620) Ferð frá bifreiðastöð
íslands kl. 20.15 stundvíslega
og til baka að lokinni sýn*
irigU.
s
ttmðtGCáo
si&uKmaiaaR$OR
Minningarkortin ero ti! sölu
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menningar,
Skóiavörðustig 21; og í Bóka-
verzlun Þorvaldlar Bjamason-
ar í HafnarfirðL