Þjóðviljinn - 02.06.1956, Side 3

Þjóðviljinn - 02.06.1956, Side 3
Laugaxdítguí 2. júiú 1&56 — ÞJÖÐVILjrNjST — (3 Leiðangur dr. Finits Guðmundssenav íÞfórsárver Fyrsta sinni aS gæsarinnar er« Um 3 jbús. pör falín verpa l Þjó a' rsórverum Leiöangur sá, sem fyrir viku síöan hélt til heimkynna heiöagæsarinnar í Þjórsárverum, undir stjórn dr. Finns Guömundssonar, kom aftur til bæjarins á fimmtudags- kvöld. Sagöi dr. Finnur við komuna hingaö, aö ferðin hefði gengiö að óskum, þrátt fyrir erfiö veöurskilyröi, og aö árangur af starfi leiöangursins hafi oröiö mjög góöur. Auk dr. Finns voru í leið- angrinum þeir Björn Björns- son, fyrrv. kaupmaður, sem kunnur er fyrir ljósmyndir sín- ar af fuglum, og tveir mennta- skólanemendur, Jón Baldur Sig- urðsson og Agnar Ingólfsson. Voru þeir dr. Finni einkum til verum befði verið þykk íshella á gólfi. Leiðangursmenn dvöldu í tjaldi og léið vel og varð engum á neinn hátt meint af dvölinni þar efra. fuglinn er nokkuð stór og áber- andi og sést langt að í sjón- Akurnesingar hyggjast reisa fullkominn íþróttaleikvang íþróttabandalag Akraness hefur ákveöiö að hefja bygg- ingu fullkomins grasvallar til knattspyrnuiökana. í fjár- öflunarskyni efnir bandalagið til happdrættis um vandaöa ameríska fólksbifreiö. Sala. happdrættismiða hefst í dag og verða þeir seldir úr auka. Áætlar dr. Finnur, að, innan.girðingar .Iþrótta- hér um bil 3.000 pör hafi veríð vallarins, en eins og kunnugt við varp á þessum slóðum. Þá er kePPa Akurnesingar í dag iiafi nú verið hægt að ganga úrvalsliðið frá Vestur-Ber- úr skugga um meðalfjölda lln °S ekki er að efa að mikið þeirra eggja, sem heiðagæsin fjölmenni verði á vellinum. verpir, en þetta hafði áður ver-|Dregið verður um happdrættis- ið fuglafræðingum ókunnugt. Þannig hafi tekizt að fá ýms- ar upplýsingar, sem áður voru ekki fyrir hendi um hætti Matarlausir i tvo daga heiðagæsarinnar og leiðangur- , Allan tíman> sem leiðangur-, inn þvi reynzt hinn árangurs. aðstoðar við athugamr hans og inn dvaidi undir Hofsjöldi, var ríkastii sagði dr Finnur Guð. rannsokmr. Eins og aður hefur, veður mjög risjótt, sífeilt mundsson að lokum verið skýrt frá veitti varnarliðið hvassviðri með snörpum éljum.j --------------------—-------- í Keflavík aðstoð sína með því slyddu og snjókomu. Ekki haml- að láta í té tvær þyrilvængjurj aði þetta þó störfum eða ferða- og ýmsan annair nauðsynlegan lögum leiðangursmanna um útbúnað. Var fyrst slegið upp j varþstöðvamar. Hins vegar tjöldum að Ásólfsstöðum í hefði hvassviðri og slæmt Þjórsárdal, og þar höfðu þyr-| skyggni komið í veg fyrir að bílinn 30. sept n.k. en þann dag fer fram hér á íþróttavellinum bæjakeppni milli Akraness og Reykjavíkur í knattspyrnu, sem jafnframt er síðasti kappleikur Akui’nesinga liér i bæ og síðasti ,,stórleikur“ ársins. Stjórn lA skýrði fréttamönn- ilvængjurnar aðsetur, en síðan fluttu þær leiðangursmenn inn í Þjórsárver. KuMalegt í Þjórsárverum Dr Finnur sagði, að heldur hefði verið kuldalegt um að litast í óbyggðum, snjór víða á jörðu og frost um nætur. í leitarmannakofanum í Þjórsár- Iand- Ö* Framhald af 12. síðu. togarakaupin og stækkun helgiimar. Frumvarpið um togarakaupin var flutt af þingmönnum allra andstöðuflokka íhaldsins og stutt af Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum — í orði. Frumvörpin og tillögurnar um stækkun landhelginnar voru flutt af öllum andstöðuflokkum íhaldsins og stutt af Framsókn- arflokknum og Alþýðuflokknum — í orði. En þegar að verkunum kemur og meirihluti Alþingis átti að vera tryggður, hlupu Alþýðuflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn frá tillögum sínum og neituðu að framkvæma þær! Öllu skýrar gat Hræðslubanda- lagið ekki birt þjóðinni fyrirætl- anir sínar. Það neitaði að mynda vinstri stjórn fyrir kosningar. Það neitaði einnig að mynda minnihlutastjórn með hlutleysi sósíalista, ef hún ætti að kaupa nýja togara og stækka land- helgina. Hvemig munu þeir for- sprakkar hegða sér eftir kosn- ingar sem afhjúpa sig svona gersamlega fyrir kosningar? LIGGUB LEIÐIH þyrilvængjurnar gætu farið eins margar ferðir frá Ásólfs- stöðum og ínn í Þjórsárver eins og ráð var fyrir gert. T.d. var ráðgért, er leiðangursmenn höfðu verið fluttir á varpstöðv-i arnar, að færa þeim aukinn ■ matarkost dagirrn eftir, föstu- dag, en ekki var viðlit að hreyfa þyrilvængjurnar fyrr en á mánudag. Voni leiðangurs- menn því orðnir matarlausir og lifðu í tvo daga á gæsar- eggjum, svartbak og kjóa, sem þieir skutu sér til m.atar. Höfðu verið gerðar ráðstafanir tiþ þess að fljúga á mánudaginn. yfir svæði það, sem þeir dvölduj á, í tveggja hreyfla flugvél, og Ópcrattan Káta ekkjan var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kasta matvælum niður tilj ycerkvöld. Mjög hefur verið vandað til sýningarinnar og á þeirra, en þar eð þyrilvængj-l poð ekki. hvað sízt við um búningana, sem sagðir eru sér- unni tókst að komast til þeirra' lega. skrautlegir og glœsilegir. Allir búningarnir eru saum- þann dag, þurfti ekki að grípa aðir á saumastofu leikliússins, sem frú Nanna Magnússon tii Þess raðs- w veitir forstöðu, en starfsfólk par hefur lagt nótt við dag að undanförnu til pess að hinu mikla verkefni yrði lokið á Þyrilvængjurnar ómissandi settum tíma. — Myndin hér að ofan er af einu atriði Án þyrilvængjanna hefði för ó'perettunnar; til vinstri er Einar Kristjánsson í hlutverki þessi ekki verið farin rnn há- j}ann0 greifa 0g til hœgri Ævar Kvaran, sem leikur sendi- varptimann, sagði dr. Fmnur, , „ . , _ f «. . , hena Pontevedronkis i Paris. og lagði hann serstaka aherzlu á, að flugmennirnir tveir, sem ---------------------------------------------------------— stjórnuðu þyrilvængjunum, hefðu' sýnt sérstakan dugnað og kunnáttu, en þeir voru Captain Phillips og Captain Harper, báðir úr landher BandaríkjanEa. Á fimmtudags- kvöld, þegar dr. Finnur fór úr Þjórsárveruro til byggða, var flogið í hörðum snjóbyl alla leiðina til Ásólfstaða. I fyrsta sMpti Þetta er í fyrsta. skipti sem hægt hefur verið að heimsækja þessar miklu varpstöðvar heiða- gæsarinnar7 um hávarptímann, og hefðu þeir félagar nú getað athugað vel hætti þessa merka fugls meðan hann er við varp. Einnig hafi nú verið auðvelt að ákveða fjölda þeirra ftigla, sem þama verpa árlega, þar sem hægt var að líta yfir stórt svæði í einu og telja hreiðrin. Þetta var tiltölulega auðvelt sökum þess, að karlfuglinn stendur jafnan við hreiðrið, en Skálholtshátiðin Framhald af 12 síðu. um bæjarins og kostar 20 kr. Gefinn verður út pési með stuttu yfirliti yfir sögu Skálholtsstóls, svo og hátíðadagskránni o. fl. Að hátíðinni lokinni er ætlunin að gefa út stærra rit þar sem m. a. verði kantötuljóðið, leik- þátturinn, myndir frá hátiðinni o. fl. Ðagskrá liátíðarinnar Sunnudagur 1. júní. í Skál- holti: Kl. 11.00: Klukkum hringt. Prestar ganga í skrúðfylkingu til hátíðapallsins. Biskupar í farar- broddi. Kl. 11.05: Hátíðaguðs- þjónusta. Biskup fslands prédik- ar. Vígslubiskupar aðstoða við guðsþjónustuna. Kirkjukórar úr prófastumdæmum landsins ann- ast sönginn. Kl. 12.00: Biskup ís- lands leggur hornstein hinnar nýju kirkju í Skálholti. Kl. 12.30: um frá þessu í gær og raktu formaðurinn, Guðmundur Sveinbjörnsson, þá nokkuð störf bandalagsins á undanförnum árum. Iþróttabandalag Akraness var stofnað 3. febr. 1946 af tveim knattspyrnufélögum, Kára og Knattspyrnufélagi Akraness. Á þeim áratug, sem liðinn er frá stofnun banda- lagsins, liefur ýmislegt veriS gert til framdráttar íþrótta- málum bæjarins, enda hendir margt til þess, að rétt stefna hafi verið tekin þar sem ákveð- ið var að leggja höfuðáherzlu á tvær íþróttagr., sund og knatt- spyrnu. Ávöxtur þeirrar stefnu hefur sem kunnugt er orðið sá sem flestum er kunnur: Ak* urnesingar standa í fremsta röð knattspyrnumanna hér á landi og sundroenn þeirra hafa einnig getið sér gott orð. Bygging leikvangs Aðaláhugamál ÍA hefur vev* ið bygging fullkomins íþrótta.- leikvangs. Á undanförnum ár- um hefur staðið yfir endur- bygging gamla íþróttavallarins, Hefur þegar verið gengið frá áhorfendasvæði, sem rúmas’ 4—5 þús. manns í stæði, hand* knattleiksvöllur er tilbúinn til sáningar og ruala rkna t.tspyrn*- vöiiur að mestu leyti fullgeifi- ur. Til þessara framkvæmda o.g annarra nauðsynlegra þarf mik- ið fé og því hefur ÍA áltveðið að hefja fjáröflun til þess fyrst og fremst að leggja sinnn skerf í hyggingu grasvallar fyrir knattspyrnu. Knattspyrufélögia í Reykjavík hafa nú orðið að- stöðu til æfinga á grasi, sv® að Akurnesingar eru að verða aftur úr hvað snertir öll skil- yrði til knattspyrnuiðkana. Mikil samskipti Á undanförnum árum hafa Akurnesingar haft mikil sarr,- Framhald á 11. síðu Gestir snæða hádegisverð í húsakynnum Rauða kross ísl. Kl. 14.00: Forseti íslands flytur ávarp og setur hátíðina. Þjóð- söngurinn leikinn. Kl. 14.20: Há- tíðakantata flutt. 100 manna kór undir stjórn Páls ísóifssonar. Kl. 15.15: Hátíðarræða (dr.. Magnús Jónsson). Kl. 15.45: Er- lendir fulltrúar flytja ávörp. Kl. 18.00: Leikþáttur, leikstjóri Lár- us Pálsson. Kl. 18.30: Kirkjukór- ar syngja. Kl. 19.00: Kirkjumála- ráðherra flytur lokaávarp. Mánudagur 2. júlí. í Reykjavik. Kl. 11.00: Hátiðaguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Dómprófastur Jón Auðuns prédikar. Kl. 14.00 Sam koma í hátíðasal Háskólans. Rektor flytur ávarp. Ræða. Söng- ur. Kl. 16.00: Opnun kirkjusýn- ingar í Þjóðminjasafninu. Þjóð- minjavörður flytur ræðu. Menntamálaráðherra opnar sýn- inguna. Kl. 19.30: Veizla kirkju- málaráðherra á Hótel Borg. Jarðskjálftí í Reykjavík Umbrot undir Trölla- dyngju ;i 1 gær fundust 6 jarðskjálfta- kippir hér í Reykjavík og va* hinn fyrsti mestur. Áttu jarð- hræringar þessar upptök siffi undir Trölladyngju á Reykjja* nesi. Fyrsti kippurinn varð kl. 10.46 og rétt á eftir annar minni. Samkvæmt upplýsinguim Eysteins Tryggvasonar lijá Veðurstofunni mældust 6 jarð- hræringar á jarðskjálftam;eía Veðurstofunnar og var síðaatá 1 kippurinn kl. 13.33. G-»lIstinzi er listi Hlþýðubondalagsins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.