Þjóðviljinn - 02.06.1956, Qupperneq 12
SkáJholtshátíöin, — sem nú er jafnframt níu alda af-
mælishátíð biskupsdæmis á íslandi — ver'öur í Skálholti
sunnudaginn 1. júlí n.k., svo og framhald hátíðarinnar
þJÚÐVUJTNM
Laugardagur 2. júní .1956 — 21. árgangur — 122. tölublað
Hræðslubandalagið
vill ekki kaupa nýja togara
vill ekki stækka landhelgina
Hræöslubandalagið reynir nú að halda aö fólki áhuga
sínum fyrir nauðsynjamálum þjóðarinnar. En það fær
hvorki umflúið né afsakað þá staðreynd, aö paö neitaði
að mynda ríkisstjórn fynr kosningar vegna pess eins að
pess var krafizt að hún keypti nýja togara og stœkkaði
landhelgina! Með því hefur Hræðslubandalagið í verki
lýst fullri andstö'öu við þau mál bæöi, brýnustu viðfang-
efnin í atvinnumálum þjóðarinnar.
hér í Reykjavík 2. júlí.
Undirbúningsnefnd Skálholts-
hátíðarinnar, en formaður henn-
ar er sr. Sveinn Víkingur, skýrði
blaðamönnum í gær frá fyrir-
hugaðri hátíð og fyrirkomulagi
hennar.
Kirkjustjórn landsins hefur
boðið til hátíðarinnar allmörg-
um gestum og ber fyrst að nefna
höfuðbiskupa Norðurlandanna
allra og prófast Færeyinga, svo
og kirkjumálaráðherra Norð-
urlanda, fulltrúa frá báðum
íslenzku kirkjufélögunum vest-
anhafs, fulltrúa frá Lútherska
heimssiambandinu og’ fulltrúa frá
Alkirkjuráðinu, en íslenzka
kirkjan er aðili að þessum síð-
astnefndu samtökum báðum.
Auk þessa hefur verið boðið um
ö60 íslendingum og allmörgum
erlendum mönnum svo alls gætu
boðsgestir orðið um 400 talsins.
(Gestum verður að sjálfsögðu
séð fyrir ókeypis fari á hátíðina
og dvöl þar). Ekki er enn vitað
hvort allir erlendu gestirnir
geta komið á hátíðina.
:{40 inanna kór
Fjölmargir kirkjukórar hafa
verið æfðir saman í einn kór og
verður hann 340 manns, eða
stærsti blandaði kór sem hér
hefur verið æfður. Dr. Páil ís-
ólfsson stjórnar kórnum. Þá
verður einnig 30 manna hljóm-
sveit er dr. Páll stjómar.
Altari úr Biyn.jólfskirkjunni
Byggingar standa nú yfir
heinia á staðnum og var því
horfið að þvi ráði að hafa há-
tíðina í brekku syðst á Skál-
holtstúninu. Verður þar upp-
hækkaðut- yfirbyggður hátíða-
pallur. Verður prédikað þar úr
stóli Brynjólfskirkjunnar og not-
að aitarið úr henni, en þessir
hlutir hafa varðveitzt. Á hátíða-
pallinum er erlendum gesturn
ætlaður staður, svo og ísl. prest-
um, er þangað munu fjölmenna
hempuklæddir.
Fjölmennis vænzt
Gert er ráð fyrir að fjöimenni
verði á hátíðinni, því þetta er
ekki hátíð Sunnlendinga fyrst og
fremst heldur kirkjuhátíð alls
landsins, þar sem Skálholtsbisk-
up var biskup yfir öllu íslandi
þegar biskupsstóll var stofnaður
1056. Til að íorðast umferðar-
Helga Sigurðardóttir skóla-
stjóri skýrði frá þessu í gær, er
Húsmæðrakennaraskólanum var
slitið í sjöunda skipti.
90 húsmæðrakennarar.
Skólinn liefur nú starfað í 14
ár, en nemendur hans Ijúka sem
kunnugt er námi á tveim árum.
Mestur hluti námsins fer fram
hér í Reykjavík, í húsakynnum
Háskólans (kjallara), en nokkur
hluti á Laugarvatni.
í gær afhenti skólastjórinn 13
nýbrautskráðum húsmæðra-
öngþveiti mun verða einstefnu-
akstur frá Selfossi til Skálholts
um morguninn og í gagnstæða
átt um kvöldið. Bílastæði verða
fyrir 1300—1400 bila á þrem
stöðum á Skáiholtstúni, enn-
fremur hefur verið tryggt bíla-
stæði í Laugarási ef með þarf.
Veitingar verða seldar í Skál-
holti og ennfremur í barnaheim-
ili Rauða krossins og er senni-
legt að bíll verði í förum milli
þessara staða.
Hátíðamerki
Sérstakt hátíðamerki hefur
verið gert. Er það með mynd
af kirkju Brynjólfs biskups.
Verður það selt í bókaverzlun-
kennurum prófskírteini sín og
fara nöfn þeirra hér á eftir:
Adda Geirsdóttir, Aðalheiður
Pálsdóttir, Alla S. Gísladóttir,
Ásdís J. Magnúsdóttir, Ásta
Jónsdóttir, Bára Þórarinsdóttir,
Ebba Egilsdóttir, Guðrún Júlí-
usdóttir, Hrafnhildur Halldórs-
dóttir, Ingibjörg Þórarinsdóttir,
Ingveldur Pálsdóttir, Ragnheið-
ur iBrynjóifsdóttir og Sædís
Karlsdóttir. Verðlaun Elinaí'
Briem Jónsson, brautryðjanda á
sviði húsmæðrafræðslunnar hér
á landi, hlaut Adda Geirsdóttir,
en hún hafði hæsta einkunn.
Verðlaun fyrir matartilbúning
hlaut Aðalheiður Pálsdóttir og
Hrafnhildur Halldórsdóttir fyrir
bezta grasasafnið.
Við skólaslit í gær voru nem-
endur brautskráðir fyrir 10 ár-
um mættir og færðu skólanum
gjöf.
Veitið aðstoð!
Stuðningsmenn Alþýðubanda
lagsins eru beðnir að koma i
sjálfboðaliðsvinnu í skrifstofu
Alþýðubandalagsins Tjarnarg
20 þegar þeir hafa tima. Skrif
stofan er opin frá kl. 10-12 f.h.
1-7 e.h. og 8-10 e.h. alla daga
fram að kosningum.
Þjóðviljanum þykir rétt af
gefnu tilefni að rifja upp að
22. marz s.l. leituðu forsvars-
menn Hræðslubandalagsins, þeir
Hermann Jónasson og Haraldur
Guðmundsson, til sósíalista og
fóru fram á að þeir veittu hlut-
leysi stjórn sem Hermann Jón-
asson myndaði. (Þetta var
nokkrum klukkutímum eftir að
Hannibal Valdimarsson var rek
inn úr Alþýðuflokknum fyrir að
hafa samneyti við sósíalista!)
Þingflokkur Sósíalistaflokksins
svaraði þessari málaleitun ját-
andi með eftirfarandi bréfi:
„Þingflokkur Sósíalistaflokks-
ins er reiðubúinn til að afstýra
vantrausti á ríkisstjórn, er Her-
maim Jónasson myndaði, enda
aðhafist sú stjórn ekki neitt
sem sé í andstöðu við verkalýðs-
samtökin og slíti ekki Alþingi
þegar eftir stjórnarmyndun,
heidur verði áður ráðið til lykta
nokkrum aðkallaudi málum, í
samr;eiiíi við yfirlýsta stefnu
þeirra flokka, sem veita stjórn-
inni stúðning eða lilutleysi, svo
sem:
1. Alþingi sainþykki þingsá-
lyktun eða frumvarp um endur-
skoðun og uppsögn samningsins
við Bandaríkin, er gerður var 5.
maí 1951.
2. Samþykkt verði frumvarp
um kaup á nýjum togurum, sam-
anber frunivarp Hannibals
Valdimarssonar o. fl. um kaup
Forsæti Æðstaráðs Sovétríkj-
arma gaf út tilkynningu um
þetta i gær og mátti skilja það
og útgerð togara og stuðning við
sveitarféiög til atvinnufram-
kvæmda.
3. Ákveðin verði og fram-
kvæmd stækkun landhelginnar
(víkkun friðunarsvæða), þar
sem þörfin er brýnust, saman-
ber framkomnar þingsályktunar-
tillögur.
4. Þegar verði hafizt handa
um útvegun láns til nýrrar Sogs-
virkjunar og annarra raforku-
framkvæmda.
Þingflokkurinn óskar eindregið
eftir nánari viðræðum um þetta
mál.“
En þegar Sósialistaflokkurinn.
hafði þannig svarað beiðni
Hræðslubandalagsins játandi,
voru það Hermanrr og Haraldur
sem heyktust á beiðni sinni og
sneru við! Og þeir báru því fyr-
ir sig að þeir vildu ekki Stuðla
að framkvæmd þeirra nauð-
synjamála sem Sósíalistaflokk-
urinn benti á, fyrr skyldu þeir
enga ríkisstjórn mynda en
tryggja framgang þeirra!
Síðar framkvæmdi Hræðslm
bandalag'ið í verki fyrsta skil-
yrðið, ákvörðunina um énduf-’
skoðun hernámssamningsingv'
Fjórða skilyrðið fjallaði aðeinS''
um framkvæmd á þegar ákveðn-
um lögum og íyrirmællim AÚ'
þingis. Það voru því annað og“
þriðja skilyrðið sem Hræðslú-
bandalagið taldi frágangssök:
Framhald á 3. síðu.
á orðalagi hennar, að Molotoff
myndi halda áfram að gegna
embætti varaforsætisráðherra.
Ekki var frá þvi skýrt, hvort
Molotoff hefði fært nokkra á-
stæðu fyrir lausnarbeiðni sinni.
Við því búizi.
Þessi mannaskipti í ríkisstjóm
Sovétríkjanna koma ekki á ó-
vart. Molotoff er nú orðinn rosk-
inn maður, kominn hátt á sjö-
tugsaldur og hefur staðið í
ströngu frá unglingsárum.
16 ára gamall gekk hann í
Bolsévikaflokkainn, varð bi-átt
einn af helztu leiðtogum hans
Framhald á 5. síðu.
Með
kveðju
frá íhaldi og Framsókn
Dýrtiöin heldur áfram að magnast dag frá degi.
Sem enn eitt dœmi má nefna að ódýrustu karl-
mannaskór spánskir kostuðu áður kr. 178,35, en
eftir seinustu kveðju peirra Gregory-brœðra í rík-
isstjórninni eru þeir lcomnir upp í kr. 229,50. Hækk-
unin er rúmlega 40%.
Og þessir skór eiga eftir að hœkka ennþá meir.
Ríkisstjórnin hefur nú tilkynnt að álagning á karl-
mannaskó megi hœkka úr 23% uppí 26% og á
\venskóm úr 26% upp í 30%.
Þessi verðhækkun er skipulögð af ríkisstjórninni.
og á sama tíma flytur íhaldið svo tillögur um að
vísitalan skuli fÖlsuð þannig að launþegar fái enga
uppbót fyrir verðbólguma.
í kosningunum í sumar er almenningur spurður
mn álit sitt á þessari þróun, og niöurstaða kjós-
enda ræöur úrslitum um það hvort veröbólgu-
skriðan á að halda áfram eða hvort taka á upp
nýja stjórnarstefnu í samræmi við hagsmuni
launafólks.
Eruð þið á kjörskrá?
Kærufrestur er útrunninn á hádegi á morgun,
3. júní, og eru kjósendur hvattir til að ganga úr
skugga um að þeir séu á kjörskrá í dag og á morgun.
Allmikil brögð hafa reynzt vera að því að fólk sé
ekki á kjörskrá, en eftir að kærufrestur er útrunninn
eru aðeins tök á að fá það leiðrétt með aðstoð dóm-
stólanna og mikilli fyrirhöfn.
Framhald á 3. síðu.
Bráðlega byr jað á smíði húss
Húsmæðrakennaraskóla íslands
Skólinn hefur starfað í 14 ár og brautskráð
90 KúsmæðrcUtenitara
Vonir standa. til að bráðlega verði hafizt handa um
smíði húss hér í Reykjavík fyrir Húsmæðrakennaraskóla
fslands. Nokkurt fé hefur verið veitt úr ríkissjóði til fram-
kvæmdanna, lóð er fengin á gatnamótum Stakkahlíöar
og Bólstaðahlíðar, unnið er að teikningu hússins og fjár-
festingarleyfi fékkst í gær.
Molotoff biðst lausnar,
Sépiloff tekur við
Vjatéslav Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna,
hefur verið veitt lausn frá embætti og Dmitri Sépiloff,
ritstjóri Pravda, aðamlálgagns Kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna, verið skipaður í það í hans stað.
röiufög ykkar I kosningasfóðinn 4il skrilsfofunnar Hafnarsfrœti 8