Þjóðviljinn - 24.06.1956, Qupperneq 1
GERUM ALÞINGIAÐ VIGIALÞYÐUNNAR
blómlegt atvmnulíf, aukinn kaupmátt launa
Á Alþingi eru ráðin mestu örlagamál þjóðarinnar, framtíð og heill fslendinga, kjör og réttindi alþýðu manna,
A Alþingi hafa verið samþykkt hin verstu verk, hernám Islands, gengislækkanir, kaupbinding, mestu tollar og
skattar sem dæmi eru um í víðri veröld. En á Alþingi hafa einnig verið ráðin mestu hagsmunamál íslendinga,
stofnun Iýðveldisins, nýsköpun atvinnulífsins, almannatryggingar, og þar hafa verið staðfest réttindamál sem al~
þýðan hefur borið til sigurs með harðvítugum verkföllum, átta stunda vinnudagur, orlof, atvinnuleysistrygging-
ar, I 2 stunda hvíld á togurum.
En óhæfuverkin hafa verið allt of mörg, þjóðnytjastörfin allt of fá.
I dag hefur öll alþýða, allir vinstri menn, tækifæri til að gera Alþingi að vígi sínu, að brjóstvörn sjálfstæðis og
velmegunar. I stað gengisfellingar getur komið nýsköpun, í stað tolla og skatta og kaupbindingar getur komið
hækkandi kaupmáttur Iaunanna, í stað hernáms getur komið blómlegt atvinnulíf frjálsrar þjóðar sem býr ein I
landi sínu. Allt þetta ákveður alþýðan með kjörseðlinum í dag.
1 dag a ULttu\aUA,dl siÆln, séótsuju/i (umdaLujsúus
zj.
f
ryni Einar, Hannibal, Álfre
og Eðvarð að þingmönnum okkar í dag