Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 3

Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 3
Simnuda.gnr 24. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJINN— (3 íslendingur! í dag beinast augu heimsins að ÞÉR Heimurinn fylgist nú af meiri athygli með kosning- unum \}ér en nokkru sinni áður. Hingað eru komnir um 20 erlendir blaðainenn sem leitað liafa fyrirgreiðslu ut- anríkisráðuneytisins, en auk þeirra er fjöldi annarra svo sennilega eru erlendir blaða- menn 30—10 talsins. Einkum eru það Bandaríkjamenn og Bretar og ýmsir fleiri. Eru nú komnir hingað menn frá flestum stairstu fréttastof- um heiins. — Myndin hér -4* Berlingske Tid- ende leiðbeinir IslendÍMum! Morgunblaðið hefur nú í tvo daga birt áskoranir úr danska íhaldsblaðinu Berlingslte Tid- ende, þar sem Islendingar eru hvattir til að kjósa Sjálfstæð- isflokkinn og bandarískt her- nám. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Berlingske Tidende skrifar um Islandsmál; ekk- ert erlent blað hefur liamazt eins gegn sjálfstæðiskröfum Islendinga. Skilnaðurinn við Dani varð því tilefni til taum- Framhald' á 10. síðu að ofan sýnir menn brezka útvarpsins að kvikmynda’ og „taka upp“ fund Alþýðu- bandalagsins í fyrrakvöld. Hver þjóðin af annarri rekur nú erlend hernámslið af höndum sér — og nú bíð- ur heimurinn þess að sjá livort íslendingar hafa einir þjóða geð til að krjúpa á knéð og kjósa hernámsflokk- ana, Hræðslubandalagið, sem hleypti hernum inn í landið, eða Sjálfstæðisflokkinn, sem ekki aðeins pantaði herinn, lieldur hefur gert varanlegt hernám íslands að aðalltosn- ingamáli sínu. Undir atkvæði ÞlNfT^fVag er það komið hvort heimur- inn fyrirlítur Islendinga sem auðmjúk þý, eða ber virð- ingu fyrir þeirn sem frjáls-* um mönnum. — XG Stóríelld hækkun ákveðin á útsvarsstiganum Eins og Þjóðviljinn skýrði frá fyrir nokkrum dögum er íhaldið nú að vinna að rukk- Stefna varnar Þjóð I útvarpsumræðunuin lýsti Þórhalhir Vilmundarson því yfir að það væri ómögulegt að segja hvað væri rétt og hvað væri rangt, hvað væri gott og nvað væri illt. Þann- ig væri þess enginn kostur að kveða upp óskeikulan dóm um það hvort betra væri sósíalismi eða kapítal- isini, lýðræði eða einræði. Og sé „röksemdafærslunni“ lialdið áfrain er þess auð%it- að enginn kostur að segja hvort er betra hernám eða sjálfstæði. Þessi stefna Þjóðvarnar- flokksins hefur |>á einnig birzt í framkvæind. Fram- bjóðandi Þjóðvarnarflokks- ins í Snæfells- og Hnappa- daíssýslu þóttist berjast á móti hernámi. En á sama tíma var liann uinsvifamik- 111 og gírugur hermangari. Ekki veit Þórliallur Vil- mundarson livort þessi frain- bjóðandi lians er að gera rétt eða rangt með hermangi sínu. En kjósendur vita það. unarbréfum sinum til reyk- vískra kjósenda — útsvars- seðlinum. Ilialdið ákvað í vet- ur að hækka útsvörin uin 40—50 milljónir króna; áætl- arupphæðin var hækkuð úr 101 milljón í 143 milljónir! Ofan á það korna svo 10% „fyrir vanhöldum“. Heildar- upphæðin verður því um 160 milljónir króna í ár. Og varla hafa reykvískir kjósendur gleymt því að í fyrrasumar lagði ílialdið á aukaútsvar sem nam 10 niilljónum króna —^ það getur gerzt aftur í sumar, ef íhaldið heldur völdum sín- um. Þessi útsvarshækkun er svo geysileg að íhaldið verður að liækka útsvarsstigann að nium til þess að ná henni. Verður aðalliækkunin á tekjum frá 45.000 kr. til 75.000 kr. Hins vegar hlífir ihaldið sem kunn- ugt er auðfyrirtækjum gæð- inga sinna. Það lagði t.d. ekki neitt veltuútsvar á starfsemi liermangarafélagsins, Sam- einaðir verktakar, enda er bæjarfulltrúinn Geir Hall- Hallgrímsson þar innsti koppur í búri. Rennur blóðið til skyldunnar Kaupmannastéttin virðist sér- staklega áhugasöm um að Sjálfstæðisflokkurinn haldi valdaaðstöðu sinni. Síðdegis í gær hafði HMCO metið, hafði 15 spjöld frá íhaldinu í glugg- um sínum, aðrir milliliðir er vottuðu íhaldinu traust eru: Verzlun Ellir^gsens, Halli Þór, Silli og Valdi, Árnabúð, Miklu- braut 68, Hjörtur Hjartar Bræðraborgarstíg 1, Egill Vil- hjálmsson, Olympía, Grund og vefnaðarvöruverzlunin Lauga- vegi 20 B, Fata- og sport- vörubúðin Laugavegi 10, Bier- ing, Vísir Laugavegi 1, Rit- fangaverzlun Isafoldar og iBókaverzlun Eymundson. Flokkur heildsala og braskara Vísir birtir í gær auglýs- ingu um kosningaskrifstofur Sjáifstæðisflokksins og þá síma sem þar eru. Símarnir eru mjög fróðlegir; þeir sýna hverjir það eru sem eiga Sjálf- stæðisflokkinn og í hverra þágu kosningabarátta hans er rekin. Meðal þeirra sem láta Sjálfstæðisflokkinn hafa síma eru þessir: Hallgrínnu- Benediktsson og' Co., Ó. Johnson og Kaaber, Eggert Kristjánsson, Garðar Gíslason, H.f. Shell á íslandi, Héðimi, Heildverzlunin Hekla, Bókfellsútgáfan, Jón Loftsson, Axel Sigurgeirsson kaup- niaður. Þarna er sem sagt að finna ýmsa helztu gróðamenn og miliiliði bæjarins. Þeir líta á Sjálfstæðisflokkinn sem dýr- mætasta og arðbærasta hluta- félag sitt; hvert það atkvæði sem Sjálfstæðisflokknum er greitt færir þeim aðstöðu til meiri gróða og valda. Þeir sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn eru að kjósa Shell og Eggert Kristjánsson og Heildverzlun- ina Heklu. Svíður í augum Tíminn játar í gær að úti- fundur Alþýðubandalagsins hafi verið miklum mun fjöl- sóttari en útifundur íhaldsins. Blaðið segir: „Jafnframt mun það bafa nokkuð sviðið f augum jæirrar yfirstéttar, sem hætti sér I portið, að sjá fjölsóttari úti- fund hjá Alþýðubandalaginu“. Og Alþýðublaðið taldi það úr- ræðaleysi hentast sér að stein- þegja um fund Alþýðubanda- lagsins, láta eins og hann haSi ekki verið haldinn. Sú þögn er skýrari en mörg orð. Hins veg- ar birtir svo Alþýðublaðið mynd af fólki í sætum í Gamla bíói og segir að það sé „glæsi- legasta og' fjölsóttasta sam- koma sem haldin hefur verið í Reykjavík í kosningabarátt- unnr Þessi mynd frá liinum mikla útifundi Alþýðubandalagsins í fyrradag er tekin þvert á hina sem birt var í blaðinu í gær og sýna þær að mannfjöldinn náði frá miðju Lækjartorgi að Ferðaskrifstofunni. Gerum kjörsedilinn að vopni í hag smunabaráttunni

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.