Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 5

Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 5
KJÖRSEÐILL vi5 aiþingiskosninpr s Reykjavík 24, júní 1956 A Listi Alþýðuflokksins D Listi Sjálfstæðisflokksins F Listi Þjóðvarnarfl. íslands X G Listi Alþýðubandalagsins Haraldur Guðmundsson Gylfi Þ. Gíslason Rannveig Þorsteinsdóttir Eggert G. Þorsteinsson Jóhanna Egilsdóttir Egill Sigurgeirsson Kristinn E. Breiðfjörð Bjarni Benediktsson Björn Ólafsson Jóhann Hafstein Gunnar Thoroddsen Ragnhildur Helgadóttir Ólafur Björnsson Ásgeir Sigurðsson Gils Guðmundsson Bergur Sigurbjörnsson Þórhallur Vilmundarson Björn E. Jónsson Guðríður Gísladóttir Hákon Kristjánsson Gunnar Jónsson Einar Olgeirsson Hannibal Valdimarsson Alfreð Gíslason Eðvarð Sigurðsson Adda Báfa Sigfúsdóttir Snorri Jónsson Eggert. Ólafsson Hjalti Gunnlaugsson Guðmundur Sigtryggsson Ellert Ág. Magnússon Grétar Fells Angantýr Guðjónsson Sveinn Guðmundsson Davíð Ólafsson Auður Auðuns Karl Sigurðsson Eggert H. Kristjánsson Unnsteinn Stefánsson Sigurður Kári Jóhannsson Hólmar Magnússon Áki Pétursson Drífa Viðar Ingimar Sigurðsson Skeggi Samúelsson Guðbjörg Arndal Pálmi Jósefsson Jón Eiríksson Sigurður Guðmundsson Kristján Sveinsson Pétur Sæmundsen Birgir Kjaran Ólafur H. Jónsson Sigurður Kristjánsson Jafet Sigurðsson Dagbjört Eiríksdóttir Ólafur Pálsson Þórhallur Bjarnarson Friðrik Ásm. Brekkan Benedikt Davíðsson Skúli H. Nordahl Hulda Ottesen Þórarinn Guðnason Halldór Kiljan Laxness A B D F G Landslisti Alþýðuflokksins Landslisti Framsóknarfl. Landslisti Sjálfstæðisfl. Landsliti Þjóðvarnarfl. Landlisti Alþýðubandalagsins Þannig lítur kjörseffiilinn í Reykjavík úf þegar lisfi Alþýöubandalagsins hefur verið réff kosinn Arthur Miller og Marilyn Monroe ganga í hjónaband HiÖ' heimskunna leikritaskáld, Arthur Miller, skýröi frá því á flmmtudaginn að hann og leikkonan Marilyn Moru’oe ætluðu að ganga í hjónaband innan skamms. Miiler sem leng'i hefur veríðum, skýrði frá þessu i hléi milli ofsótt.ur fyrir skoðanir, m a. ferðaieyfi út ur „óamerískar" ekki fengið Bandaríkjun- Verkfall vofir yfir í stáliðnaði Banda- ríkjanna Hæiia er talin á því að til ínikiSs verkfalls geti komið í stáliðnaði Bahdaríkjanna, en J|>að gíBÍi liaft mjög alvarlegar afleiðíngar fyrir allt efnahags- líf Jpeirra. Fulltrúar sambands verka- manna í stáliðnaðinum og þriggja stærstu stáliðjuhring- anna í Bandaríkjunum komu Baman á fund um síðustu helgi til aö reyna að komast að sam- konuilagi um nýja kjarasamn- ingr:. Formaður stálverkamanna, David McDonald, sagði eftir fundinn að tilboð stálhringanna værí „allsendis ónógt“ og að „rísafyrirtæki iðnaðarins hefðu eftir miklar og erfiðar fæðing- arhríðir fætt mús“. Fulltrúj vinnuveitenda, John Stephens, sagði hins vegar, að tilboð stálhringanna þriggja um fimm ára samning, sem mundi kosta þá 17% sent fyrir hverja vinnustund (um 2,90 kr.) væri endanlegt og að verkamenn væðu í villu ef þeir liéldu að betri samningar fengj- ust. funda í „óamerísku nefnd" bandaríska þingsins, en fyrir hana hafði liann verið kallaður til að svara til saka fyrir að- stoð sína við þá sem hafa orð- ið fyrir barðinu á galdraofsókn- unum í Bandaríkjunum. Miller sagði, að það ætti ekki að refsa fólki fyrir að boða einhverjar kenningar eða skoð- anir. I öllum hinum miklu skáldsögum heimsbókmennt- anna hefðu höfundarnir komið skoðunum sinum á framfæri. Af þessum sölcum sagðist hann liafa lagt því fólki lið, sem lögsótt hefði verið og væri enn fyrir brot á „óþjóðhollustulög- um“ Bandaríkjanna. Miller hefur enn einu sinni sótt um vegabréf til að ferðast til útlanda svo að þau Marilyn geti farið í brúðkaupsferð til Evrópu. Þegar hún leggur í þá ferð, einhvern tima fyrir 13. júlí verður hún orðin eiginkona mín, sagði hann. 1 næsta mánuði hefst taka kvikmyndar í London, sem Arthur Miller Monroe kölluð er Þyrnirósa, og leika þau Marilyn og sir Laurence Olivier aðalhlutverkin. Miller skildi að lögum við konu sína i Reno fyrir skömmu, en Marilyn. sem er um þrítugt hefur verið gift tvívegis. Blóðug átök við stöfnun nýs nazistaflokks í Þýzkalanndi Otto Strasser, fyrrv. samherji Hitlers, hefur aftur afskipti af stjórnmálum Blóðug átök urðu í bænum Miltenberg í Vestur-Þýzka iandi fyrir skömmu, þegar Otto Strasser, einn af fyrstu samstarfsmönnum Hitlers, hóf aftur afskipti af stjórnmál- um og stofnaöi nýjan flokk „Þýzka bandalagiö". X Finnbogi Rátnr Valdimarsson frambjóðandi Alþýðubandalagsins Guðmundur 1. Guðmimdsson frambjóðandi Alþýðuflokksins. Ólaíur Thors frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins. Valdimar Jóhannsson frambjóðandi Þjóðvarnarflokks Islands. 3 1 3 A Landslisti Alþýðuflokksins B Landslisti Framsóknarflokksins D Landslisti Sjálfstæðisflokksins F Landslisti Þjóðvarnarflokks íslands G Landslisti Alþýðubandalagsins 1' Þannig lítur kjörseðillinn í Gullbringu- og Kjðsarsýslu út cft- ir að frambjóðandi Alþýðubandalagsins, FINNBOGI RÍJTUB VALDIMARSSON, liefur verið kosinn með því að setja X fyrir framan nafn hans á kjörseðlinum. Á sama hátt kjósa stuðnings- mend Alþýðubandalagsins í öðrum einmenningskjördæmuin meiS því að setja X \ið nafn frambjéðandans. Munið: — X við nafn frambjóðanda Alþýðubanda-* lagsins í hverju kjördæmi. Ungir sósíaldemókratar höfðu komið í fjórum stórum bifreið- um til bæjarins til að reyna að hleypa upp fundinum, sem flokkurinn var stofnaður á. Skömmu eftir að fundurinn hófst tóku þeir að hrópa í kór: Út með nazistana! Niður með nazistann Strasser! og: Köstum nazistasvíninu út! Síðan reyndu þeir að brjót- ast inn í veitingahúsið, þar sem fundurinn var haldinn, en ein- kennisklæddir varðmenn komu í veg fyrir það og meiddust nokkrir menn í átökunum. VIII hhitlanst Þýzluiland Strasser var hylltur af 400 stuðningsmönnum, þegar hann steig í ræðustólinn. — Það verður að koma á nýrri skipan mála í Þýzkalandi, sagði liann. Það verður að vinna að liags- munum Þýzkalands sjálfs, en hvorki Sovétríkjanna né Eng- ilsaxa. Hlutlaust Þýzkaland verður hlekkur í keðju hinna hlutlausu þjóða, sem eru á milli blakkanna í austri og vestri, alla leið frá Svíþjóð til Indlands. Strasser sagði að flokkur hans myndi bjóða fram í þing- kosningunum á næsta ári og kvaðst gera sér vonir um a<& fá fulltrúa á þinginu í Bonn. J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.