Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 7

Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 7
tJtiíwndurinn, sem Só síalistaf lokkurinn hélt í Reykjavík 3. april 1949, til að mótmæla inngöngu Islands í Atlants- haii'bandalagið og árás lögreglu og hvíitliða á alþýðu bæjiarins, er senni- Iega, f jöhnennasti funirlur sem haldinn hefiotr verið á Is- landli. Kjörklefinn er líka fundarstaður, þa,ir sem við getum mótMiælt hernáms- stefmu íhalds og skattpíningu Fram- sókttar. Þau mót- m»Jí berum við fraioa í dag. Sunnudagur 24. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJIN^ — (7 jjKKUR dylst ekki, að það voru ekki höfðingjar þessa lands sem voru meginstyrkur frelsisbaráttu aldarinnar sem leið. Það var hinn lágvaxni gróður íslands, fólkið sem líf- ið hafði þrengt kosti, það fólk skiJtii, þótt varla ætti fötin utaná sig og ekki væri kynnt í híbýlum þeirra, að betra var að vera sjálfstæður og fátæk- ur heldur en undirokaður og fátækur. Ekki er ýkjalangt síðan kon- ungsvaldið ætlaði að fangeisa okkar mesta baráttumann í sjáiístæðismálinu og beitti við það upplognum sökum og rógi, ekki að vera háð duttlungum eigandaas. En þessir sjálfsögðu hlutir eru ekki í náðinni. Oss skilst að baráttumark- miðið sé hið sama á hinni 19. og þeirri 20. öld, að verja hinn lágvaxna gróður íslands, verja atvinnuvegi, menningu og siði hins íslenzka fólks og hefja það upp í æðra veldi, að við verðum sjálfstæð menning- arþjóð á þeim grundvelli. Eng- um dylst sem les gömul blöð og tímarit, bréf Jóns Sigurðs- sonar, Þjóðvilja Skúla Thor- oddsens, Ármann á Alþingi Baldvins Einarssonar, að at- vinnuvegirnir og velgengni Dríía Viðar: og henni er jafngott að renna saman við aðra þjóð, það er ekkert sem aðskilur. Eg tala hér um þjóðina, af því að það er hún sem hristir ekki af sér hlekkina, það er hún sem læt- ur hernámið viðgangast, það er hún sem er sinnulaus gagn- vart þessu máli. En það er líka hún sem hefur það í hendi sér hvort við eigum að búa við þessi ósæmdarkjör erlends her- veldis áfram eða losna. Það er undir henni sjálfri komið, en ekki útlendingúnum í landinu, hvert við erum sjálfstæð eða ekki. Sjáum við samt ekki ömur- Hvað borgar sig ég á hér við Skúla Thoroddsen n sem barðist heitast og djarf- j asi iyrir málstað lítilmagnans, j málstað íslands og sjálfstæði. | Það er heldur ekki langt j síðan, og í minni flestra sem ] nú geta lesið þetta, að auðvald • þessa lands dæmdi menn frá < kjörgengi og kosningarétti fyr- i ir þær sakir að mótmæla af- 1 hendingu íslenzks lands í hend- ur stórVeldis. $ Mýmörg dæmi væri hægt að taka frá seinni árum um linnu- lausan áróður gegn þeim sem skapa vilja traustan og stöðug- an atvinnugrundvöll verka- fóltn,' ofsóknir og kalt stríð á hendur þeim sem minna mega sín í átökunum um sjálfstæði landsins, sérílagi atvinnuof- sóknir. Oss finnst sem atvinna ætti að vera næg og trygg, peningum fólks ætti ekki að vera stolið af stjórnarvöldun- i um sem raun ber vitni æ ofan í æ með gengislækkunum og dýil.íðaraukningu, oss finnst að atvinnutækin, svo sem verk- smiðjur og togaraflotinn eigi þeirra var sterkur þáttur sjálf- stæðisbaráttunnar. Eg finn uppbyggingu landbúnaðarins gegnsýra verk Eggerts Ólafs- sonar. Mikið hefur hér breytzt frá því við fengum sjálfstæðið. Stórstígar framfarir, meiri vel- megun, bjartari framtíð. Þar til nú að varla er hægt að tala um framfarir í landi sem er að kollsigla sig, þar sem at- vinnuvegirnir eru sníkjudýr á þjóðfélaginu, þegar „ckki borg- ar sig“ að ráða sig á togara cða vinna i landbúnaðinum, heldur,, borgar" það eitt sig að ávaxta peninga, kaupa íbúð, flytja inn bíla, smygia inn nælonsokkum, skrautgripum, tóbaki og brennivíni. Það borg- ar sig ekki að vinna meðan það er vinna eins og hvað ann- að að grafa sína eigin gröf suður á Keflavíkurflugvelli. j Okkur er illa í ætt skotið ef við gefum upp menningu,i tungu og siði. Þjóð sem hefur! I enga löngun til að lifa lífi sínuj ein og óstudd er engin þjó< leg og átakanleg dæmi í öllum heimi, í frönsku nýlendunum, á Kýpur, um þjóðir sem vilja vera sjálfstæðar og berjast af öllu afli svo að hver maður og jafnvel börnin berjast, en er- lendu herirnir fara ekki úr landi? Hér á landi er það enn í dag sama fólkið sem á sjálfstæðis- viljann og á dögum Jóns Sig- urðssonar og Skúla Thorodd- sens, það er fólkið sem vinnur með höndum sínum, fólkið sem byggir upp atvinnuve^ina, vlnnr ur orfiöustu verkin, vill frekar vera sjálfstætt og t-átækt held- ur en undirokað og fátækt. Það fólk er hin sjáifstæða ís- lenzka þjóð. Eg geri ráð fyrir að mörgum hafi farið líkt og mér á undan- förnum árum, að þeir hafi ótt- azt afleiðingar þess sem nú er að gerast í landinu vegna hinn- ar erlendu hersetu og velt því fyrir sér hvern veg losna mætti úr öngþveitinu. Einhvern veg verður að sjá því fólki farborða sem er í hernámsvinnunni. Það er ljóst að ekki verður einkaframtakið til þess að sjá svo um eflingu atvinnuveganna að fyrir þörf- um allra verði séð. Unga fólkið þrífst ekki í sveit eða þorpum landsins og við sjáum hvernig Reykjavík gleypir heilar sveitir og heil þorp. Fólkið sem flytur til dæmis norðan frá Hornströnd-i um þar sem upprunalegast mál var talað er komið suður á Nesin þar sem íslenzkan er ékki lengur í heiðri höfð. Því túngumál hlýða tilgangi, og þegar yfirboðari talar enga ís- lenzku hværs á þá að vænta af fólkinu sem þiggur vinnu hjá honum og verður að gera sig skiljanlegt? Eða finnst þeim íslenzkan sín ekki hversdags- leg þarna á Suðurnesjúm þar sem talað er stórþjóðamál? ís- lenzk tunga er töluð fallegust og auðugust í sveitum landsins, sveitirnar eru uppsprettulind tungunnar, íslenzkan er upp- runalega landbúnaðarmál, þúsund ár að baki og á ótrúleg- an skáldskapararf. íslenzkan er áreiðanlega töluð verst og ambÖgulegast í kaupstöðunum og höfuðborginni, málfar barna þeirra sem flytjast frá Horn- ströndum dregur dám af mál- inu hér, en reykvíkingar nema ekki þeirra mál. Fólkið flykk- ist frá lindinni, í kaupstaðina, sumstaðar nemur landauðn, sumstaðar er gamla fólkið eitt eftir við búskapinn og ekki út- lit fyrir að nokkur taki við. Við getum búizt við að ambög- ur kaupstaðarins komi til að ríkja í málinu í náinni fram- tíð. Keykjavík á ekki heldur þau uppvaxtarskilyrði ,sð bjóða börnum og unglingum sem æskilegt væri. Við getum séð livernig afbrot unglinga fara vaxandi frá ári til árs og eitt- hvað af því má skrifa á reikn- ing þess að athafnaþörf þeirra fái ekki næga útrás í borg sem þessari, en þó ætla ég að nefna annað atriði-, vandamál hlið- stætt okkar vandamáli þó í ennþá ríkara mæli, og kemur það okkur nokkuð við, en það eru afbrot barna og unglinga í Bandaríkjum Norður-Ame- ríku. Með vaxandi ugg sjáum við hvernig okkar þjóðfélag verður smámynd af amerísku þjóðfélagi með hásarblöðum þess, afbrotahneigð, glæpasög- um, slæmum kvikmyndum, og þessa verstu hlið þess fáum við í misstórum skömmtum, sjaldan eða aldrei hinar góou hliðar þess. Fjöldi manna úr landi þessu búa hér á landi og hafa útvarpsstöð sem allir lands- menn geta hlustað á. I súmar leið heyrði ég raéðu negrakonu frá Bandaríkjununt. Eg ætla að taka nokkur dænii úr henni en þaú dæmi eru öll tekin úr opinberum sk3'rslup) og blöðum. Hún segir: Glæpir hafa vissulega verið til áður og ekki bara í Bandaríkjunum og segja má með sanni að 96% af ungu fólki lifi löglegu líff í þjóðfélaginu. Hin 4% sem eru 10—17 ára eru færð dómstól- unum fyrir glæpi sem eru allt frá ráni niður í morð. Engar tölur né staðreyndir fá mælt angistina og eyðiiegginguna sem þetta hefur í íör með sér. Dr. Fine, einn af meðrit- stjórum New York Times, hefur gefið út bók sem heitir Milljón afbrotamenn og er þar bent á að raunverulega hafi meira en milljón og >4 barna framið lögbrot árið 1952. Skýrslan heldur áfram og seg- ir að talan hafi aukizt með jöfnum hraða næstu ár á eftir. Það sem hér fer á eftir er sýnishorn fyrirsagna úr blöð- um New York borgar á einum mánuði. 1) Unglingur segir frá hvers vegna hann framdi morð. 2) 7 blaðsöludrengii i Bronx pína þrjá drengi. 3) Fjórúm vopnuðum ungling- um náð er þeir voru að elta óvini sina. 4) Réttarrannsókn yfir glæpaíélagsskap hafin. 5) Drengur lemur og rænir 62 ára gamla konu í lystigarði. 6) 16 ára drengur í raf- magnsstólinn fyrir morð. fé- lagar hans fá 20 ára fangelsi. Dr. Beck sem er fyrir barna- verndarstofnuninni í Washing- ton D.C. segir: Við höfum eitt Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.