Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 11

Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 11
 i íj'£ Sunnudagur 24. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 urs James M. Cain ildred Pierce 39. da.gur „Þér skuluð fara varlega, ég gæti þegið þaö“. Þegar hún kom til baka með appelsínusafann bans, brosti hann og sagöi: „Jæja? Mér er alvara“. „Ég sag'ði yður aö fara varlega. Ef til vill var mér alvai-a líka“. „Nú gætuö þér gert dálítið mjög fmmlegt og nýstár- legt“. „Hvað er þaö?“ „Að segja já, — undir eins og án þess að hika“. Hún fylltist skyndilegn ofvæni. Henni datt allt í einu í hug að þessa stundina var hún frjáls eins og fuglinn. öllum dyrum, aðgætti ísskápinn, vatnshitarann og kran- ana. Svo snaraöi hún sér úr kjólnum, fór í snotra dragt og setti á sig lítinn hatt. Hún opnaöi nýju baötöskuna og setti nýkeypta varninginn ofaní hana. Hún tók greiöu af snyrtiboröinu og setti hana niður. Úr baöherberginu tök hún hreint handklæði og sápustykki og setti þaö niður. Svo lokaöi hún töskunni, náði í létta kápu og þaut út um dyrnar. Svo tók hún í húninn til öryggis og lagöi af stað niöur akbrautina en með hraða sem stakk kátlega í stúf viö flýti hennar rétt áður. Vegna þeirra. sem á hana kynnu að horfa geltk hún hægt og letilega, eins og hver önnur kona sem er að fara í laugardagssund og bað- taskan dinglaöi kæruleysislega í hendi hennar og á hand- legginn haföi hún fleygt kápu. En þegar hún kom út úr götunni herti hún á sér. Hún var næstum farin að hlaupa þegar hún kom aö fyrir- myndarheimilinu. Þaö var ramlega læst og þegar hún leit inn um giuggana sá hún áö allt var eins og þaö átti að vera. Hún læddist kringum húsið, leit rannsakandí voru við ströndina með Piercehjónunum, málararnir lykju verkinu um hádegiö og það var ekkert sem hindr- aöi hana. Það var eins og hún væri ekki á skrá hjá skaparanum þessa stundina, og um leið og hún sneri sér frá honum fann hún vindinn í hári sínu. Hún. fór fram 1 eldhúsiö.og benti Idu að finna sig. „Ida, ég held að það sé ég sem geri stúlkunni erfitt fyrir. Ég geri hana taugaóstyrka. Og einhvem tíma veröur hún að' byrja upp á eigin spýtur. Ætti ég ekki að hypja mig hijcöalaust?“ Ida leit yfir til herra Chris sem var áð ganga frá feikn- ingum sínum. „Hann yröi guðsfeginn að spara sér skild- inginn“. „Það er nú líkast til“. „Jæja þá, Mildred, faröu og ég óska. þér alls hins bezta í sambandi viö veitingahúsið þitt. Ég kem. þangaö viö fyrsta tækifæri og — æ, ávísunin þín“. • „Ég tek hana eftir helgina“. „Já, þegar þú kemur meö tertuma.r“. ' Mildred sótti fleskið og eggin og bar það fram. Augu þeirra mættust um. leiö og hún kom út um eldhúsdyrnar og hún gat ekki varizt brosi um leið ög hún gekk nær. Um leið og hún lagði diskinn á borðið, spuiði hún: „Af hverju emð þér að brosa?“ „Og að hverju emö pér aö brosa?“ . „Ja — það er ágætt að vera frumlegur öðru hverju“. „Sem ég er lifandi — mér fellur vel viö yöur“. Eftir þetta gekk allt í skjmdi, með ákefð og flýti. Hann vildi leggja af stað undir eins; hún sagöist þurfa aö fara heim meö bílinn sinn. Hann vildi elta hana þangað, en hún sagðist þuría að ljúka smáerindi fyrst. Erindið var að ganga úr skugga um að fyrirmyndarheimiliö væri læst eftir málarana, en hún útskýröi þaö ekki. Þau á- kváöu að híttast hjá Colorado lyfjabúöinni kJukkan fjóröung yfir tólf. Svo kom Anna til aö taka viö þjórfé sínu. Mildred flýtti sér að skáphum sínum, skipíi um föt, kvaddi í skyndi og hélt af stað. En hún fór ekki rakleitt heim. Hún ók í skyndi yfir í Hollywood Breiðgötu og keypti sundföt og þakkaöi sín- um sæla fyrir aö hafa næga peninga meðferðis. Svo ók hún í flýti heimleiðis. Klukkuna vantaöi fjórtán mínútur í tólf þegar hún sentist upp akbrautina . Hún setti bílinn inn, lokaði bílskúrnum, hljóp inn í húsiö meö pinkla sína, leit að venju yfir til Gesslerhjónanna, en þár var.alls | staöar dregiö fyrir svo aö hún gerði ráö fvriv aö þau heföu farið burt yfir helgina. Hún dró tjöldin fyrir, læsti rnn Borgfirdsngaí! Fylkið ykkiir Monið: X Ingi! lim Alþýðubaiidakgið! i Helgason • 1 ^^ÍSMÍlÍí ffl r A J Úrslit leikjánna i 23. leikviku geU rauna: Pinniand 1 Svíþjóð 3 2 ; Portúg-al 2 Ungverjal&nd 2 x ( Noregur 1 V-Þýzkaland 3 2 Rúmenía 0 Svíþjóð 2 2 , Fra.m 2 Akureyri 0 1 | Víkingur 0 Akranes 4 2 í Vaiur 1 Altureyri 0 1 | Fram 1 Þróttur 2 2 K.R. 4 Valur 2 1 Valur — K.R. (frestað) 1 Fram 0 Valur 1 2 | Uandsliðið 3 Pressan 0 1 i Bezti árangur varð 11 réttir, en I j 1 leikurinn, ieikur K.R. og Vals j í Reykjavikurmóti 2. flokks, fórst 1 fyrir vegna, þess, að ekki var hægt | að fá dómara. á leikinn. Er ekki i víst hvenær hann muni fara fram. Voru 2 seðlar með alla leikina rétta, og koma 1293 kr. fyrir anu- an, sem er með 3/11 og 12/10, en | 529 kr. fyrir hinn. — Vinningar I skiptust þannig: 1. vinningur: 235 kr. fyrir 11 rétta (4) 2. vinningur: 49 kr. fyrir 10 rétta (38). Með þessari leikviku lýkur vortímabili ; getranna. það í huga þegar þeir gera fyrirmyndir sínar , að blóma- vösum, að fólk vill gjarnan geta notað þá undir blóm. Þeir mega ekki verða svo nýtízku- legir að slíkt sé óhugsandi. Nýtízku blómavasar eni oft óvenjulegir í lagínu. Margir eru þeir mjög fallegir, þótt aðr- ir séu fyrst og fremst skrítnir, og margir hafa þann galla að in?“; Dönsku vasarnir frá Holme- gaards glerverksmiðjumun eru ekki eins afieitir, en það er þó ekki þar mcð sagt að þeir séu góðir. Blómaiauair eru þeir . ’Sf ■ V R. jr ' ■' X -Páll Bergþórssoii þeir eru mjög óhentugir undir blóm. Et til vill er það þess vegna sem þeir eru ævinlega sýndir blómlausir á myhdum, þótt ætla mætti að fyrst og fremst þyrfti að taka tillit til heildaráhrifanna þegar blóm eru komin í vasana. Lítið til dæmis á háu og grönnu blóma- vasana. sem Arthur Percy hef- ur teiknað. Það er hreint ekki þægilégt að koma blómum fal- lega fyrir í þeim og vasann með bikarlaginu hlýtur að vera því nær ómögulegt að skreyta. þungir og klunnalegir og þeir eru ekki heppilegir undir blóm heldur. Og til hvers á þá að nota þá? Vissulega éru margir nýtízku vasar augnayndi, en þeir eru alls ekki blómavasar nema að nafninu til og það liggur við að mann langi til að auglýsa eftir nýjum og endur- bættum útgáfum af gamaldags blómavösum, sem oft voru skelfilega flúraðir og ofhlaðnir skrauti, en lagið á þeim hentaði afbragðs vel fyrir blóm. Lista- menn nútímans ættu að hafa ; Það er kosið í dag,.um hag : og velferð alþýðuheimil- : anna, það er um það kosið, \ hvort næstu fjögur árin i verða ár sírýrnandi lífs- i kjara, gengislækkunar og i kaitpbindingar eða hvort i landinu verður stjórnað með i a hag vinnandi fólks fyrir ] augum og vandamálin leyst j í á. kostnað þeirra sem aukn- ] ar byrðar geta borið. Og það : er kosið um, livort erlendir ! hermenn skuli dveljast í landinu um aldur og ævi eða livort senn slculi lokið dvöl : þeirra hér. Valið er ekki erf- i itt, Aðeins sigur G-Iistans : getur tryggt, að íslendingar : geti lifað mannsæmandi lífi í ; frjálsu landi. X G &tgelandl: Saineltiins'arfloktiur alþýSn, — SórlallatanQkkiirlr.n. — R!tst;,6rar: Magniis KJartanasoB (4b.l, StóurSur GuSmimdsson, — FréttaritstJ.óri: Jón BJarnason. — Elaðamenn: Ásmundur fíiklir- Jónsson, ÖiarnJ BenecUktsson. OuStóUndur Viglössbn, ívar H. Jónsson, Masnús Toríí Ólafsson. — Auglýslngaatjórl: Jónsteinn Karaldsson. - Ritstjórn. afgrelSsla, auslýslng.ar, prentsiiiðia: 'skóIavörðusUg 19. — Síml 7500 (S línur). — AskriftarveíS kr. 25 á mánuS! 1 Reskjavik og nigrehnt: kr. 22 annar/«taðBr. — T.ÆUsasðiuverS kz- 1. — »rentsmíSJ« ÞióSvlIians b.t.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.