Þjóðviljinn - 24.06.1956, Blaðsíða 12
Adda Bára Sigfúsdóttir
Snorri Jónsson
Eggert Ólafsson
Ilólmar Magnússon
•mtf"
Aki Pétnrsson
/
Drífa Viðar
Ingimar Sigurðsson
Benedikt Daðvíðsson
Skúli Norðdahl
Hulda Ottesen
Þórarinn Guðnason
Halldór K. Laxness
Kosning hefst í dag M. 10
f.h. og verður kosið á þrem
stöðum. 1 Miðbæjarbamasikólan*
um kjósa þeir sem eiga heima í
Vesturbænum og að og með
Laufásvegi, Bergstaðastræti og
Smiðjustíg. I Aústurbæjarsköl-
araim kjósa þeir sem búa aust-
an þessara gatna, að Hiíðum
og Holtum meðtöldum, en ibúar
í Túnunum, Laugarneshverfi,
Langholtshverfi, Vogum, Smá-
löndum, Selási, Smáíbúða - ög
Bústaðahverfi og Fossvogi
kjósa í Laugarnesskólanura, —
Nánari upplýsingar fá menn £
hverfaskrifstofum G-listans.
Kjósið snemma.
Stefna Hræðslu-
bandalagsins
Fleiri doílara
Það vakti að vonum mikia at-
hygli þegar Guðmundur I.
Guðmundsson lýsti yfir því í
útvarpsumræðunum að stefna
Hræðslubandalagsins myndí
hafa í för með sér að fleiri
íslendingar færu til vinmi á
Kéflavíkurflugvelli og meirl
dollarar fengjust til fram-
kvæmda á vellinum! Þegar í-
lialdið segir: brottför liersins
þýðir minna liermang, svarar
Guðmundur: brottför hersins
þýðir meira hermang! Bæði eru
skæðin góð.
Láttu ekki þinn
hlut eftir liggja!
Samtaka nú!
Allir eitt!
EÐVARÐ SKALÁMNG!
—1 dag heyr íslenzk aí-
þýða sína örlagaríku
kjarabaráttu.
—I dag stendur höfuð-
omsta um það, hvort ís-
lenzka þjóðin á að liía
frjáls í landi sínu og nýta.
auðlindir þess sér til íar-
sæidar eða vera um ó-
fyrirsjáanlega framtíð
hersetin undirlægjuþjóð.
Nú eru allra síðustu
forvöð fyrir þá, sem unna
málstað alþýðunnar, mál-
stað íslands, að leggja
fram sinn skerf til að or-
usta dagsins verði til
lykta leidd með fullum
sigri.
■ I DAG verður tekið á
móti framlögum í liosn-
ingasjóð G-listans í öllmn
skrifstofum G-listans, bæðí
hverfaskrifstofum og aðaí-
skrifstofunum. I'ramlög
verða sótt heim til þéirra,
sem ekki hafa ástæður til
að koina ineð þau sjálfir.
X G-lisíinn