Þjóðviljinn - 27.06.1956, Page 7

Þjóðviljinn - 27.06.1956, Page 7
Vm þessa vin í arabísku eyðimörkinni standa átök hinna miklu olíufélaga; undir sand- inum éru sem sé auöugar olíunamur. Bneáttan um olíunn L. Olía er kynlegur hlutur — bæði límkennd og hrindir frá sér. Og olíustjórnmál eru enn kynlegri. Hin stærstu olíufélög, en þau eru 4-5, eru tengd hvert öðru bæði efna- hagslega og að því er starf- ræksluna snertir, en jafn- framt berjast þau grimmilega sín á milli um olíulindirnar. í þeirri baráttu er einskis svifizt. Þá er vopnaðir óaldarflokk- ar eyðimerkurhöfðingja ráð- ast á friðsöm þorp í vinjun- um, er það þessi barátta, sem þar er að verki. Og hún brýzt einnig út í höfuðborg- um vestrænna stórvelda, og má nefna til þess hina djúp- tæku deilu milli Bandaríkj- anna og Bretlands um Aust- urlönd hin nálægari. Þegar deilt er um þessi lönd, vita allir, hvað er undirrótin. Það er olían. "■•***’* ;• Bretland byrjaði, Bandaríkin höíðu meira fjármagn. I þessum löndum eru hinar auðugustu olíulindir, sem til eru, innan áhrifasvæðis olíu- tfélaganna. Það er því auðséð, að þar hljóta átökin milli ol- íufélaganna að verða hörðust. Það voru Bretar, sem byrj- uðu. Árið 1909 byrjaði Anglo Iranian Oil að vinna olíu úr jörð í Persíu. Og olíuvinnslu- félagið í Persíu og olíufélagið byggðu þar hreinsunarstöðina Abadan, sem þá var hin stærsta í heimi. Þetta blessað- ist þangað til Bandaríkjunum tókst eftir hina síðari heims- styrjöld að leggja bitil við Bretland með dollara„gjöf- um“ Marshalláætlunarinnar, og grafa undan aðstöðu þess en styrkja sína að sama skapi í Arabíulöndunum. Ár- ið 1951 lá við að Bretum væri að fullu hrundið út úr Persíu, þeim var þó leyft að koma aftur árið 1954 — en þá voru Bandaríkjamenn komnir þangað og sátu í fyrirrúmi. I Irak byrjuðu Bretar að grafa eftir olíu árið 1925. En einnig. þar hafa Bandaríkja- menn styrkt aðstöðu sina á -J árunum eftir hina síðari heimsstyrjöld á kostnað Bret- lands. Og hinar stærstu oliu- lindir í konungsríkinu Ku- wait í norðurhluta Arabíu eru nú þegar að meira en hálfu leyti í höndum Bandarikja- manna, — þó að það væru Bretar sem fyrst hófu að vinna oliuna í þeim. Heimsveldi liðast í sundur. Árið 1948 hlaut Bretland að sleppa taki á ísrael, og 1951 misstu þeir af olíulind- unum í Persíu, árið 1954 los- aði Egyptaland sig við brezka hersetu, og á þessu ári hef- ur Súdan neitað brezkri íhlut- un um mál sín. Þó er ekki öll sagan sögð, um efnahagslegar og stjórn- málalegar þrengingar Bret- lands á þessu svæði heims. Á Kýpur, sem er ein hinna síð- ustu herstöðva á öllu þessu svæði, hefur þjóðin hafið upp- reisn gegn brezkum hersveit- um, og þessi barátta er orðin svo örlagarík, að brakað hef- ur í samskeytum Atlanzhafs- bandalagsins, bæði að því er snertir samkomulagið milli Grikklands og Bretlands (flestir Kýpurbúar telja sig Grikki), og milli Bretlands og Bandaríkjanna. Amerikumenn hafa ekki getað á sér setið að blása að glæðunum og gefa til kynna, að þeim þyki ekkert að því þó að Bretland verði fyrir skakkaföllum, að öllum líkindum búast hinir bandarísku oliuhringar við, að áhrif Breta minnki að sama skapi og áhrif Banda- ríkjamanna aukist. Afsettur herforingi Af þessum áföllum br*zka heimsveldisins í þessum hluta heims má gleggst sjá dæmi með því að atliuga hvernig fór fyrir einum litlum óein- kennisklæddum manni með yfirskegg, sem sneri heim til London fyrir skömmu og var þá sæmdur liinum mesta heiðri af drottningunni: Glubb Pasha, sem hefur stofnað hina „Arabísku herdeild“ og stjórnaði henni, en sú her- deild hefur 30.000 manna lið, og er það konungsríkið Jór- dan, sem þessa herdeild hef- ur, en það er sterkasta her- veldi í arabískum löndum. Þessi maður sem vegna stöðu sinnar var trygging fyrir góðu stjórnmálasamlyndi milli þessara landa, honum var sagt upp stöðu sinni og send- ur heim. í Bretlandi er mergð af af- settum herforingjum, en fæst- um þeirra hafa verið feng- in jafnmikil völd og fjármun- ir og honum. Ríkissjóður Stóra Bretlands fékk honum 8,8 millj. punda handa her- deildinni, og í staðinn bældi hann niður af mikilli trú- ------ Miðvikudagur 27. júni mennsku gagnvart yfirboður- um sínum og með hörku, þá er þess þurfti við, hverja tilraun fólksins til þess að losna við afskipti Breta, bæði í Jórdan sjálfu og í ná- grannalöndunum. Þess var að vænta sem fram kom, að afsetning Glubb Pasha varð til þess að gerð var hin harð- asta hríð að Eden forsætis- ráðherra í þinginu, og hlaut hann að kannast við, að nú væri sér ekki framar ljóst, hvaða stefnu ætti að. taka upp í löndum þessum, svo að áhrif Breta og ítök rnættu haldast þar. Maðurinn sem fær er um að kaupa 30000 manna herdeild. Því er líka ekki auðvelt að svara. Sá sem nú hefur eign- arhald á Arabíuherdeildinni, er konungur Saudi-Arabíu, Saud. Hann hefur keypt hana. Olíusérleyfin ein færa hon- um tífaldan arð á við það sem herdeildin kostar, og hin bandaríska oíueinokun í Ara- bíu, Aramco, borgar þetta með glöðu geði því að Saud konungur er tryggur lepp- kóngur, og hingað til hefur hann beitt herflokkum sín- um í þágu bandarískra auð- félaga, þegar breiða þurfti yfir ýmsa miður þrifalega við- skiptastarfsemi, sem mennt- aðir oliuforstjórar kunnu ekki við að láta bendla nafn sitt við. Ein slík átti sér stað fyrir ekki löngu síðan Buraimi. Það er ekki áuðvelt að finna landamæri í sandi, svó vera má að unnt sé að fyrir- gefa ýms mistök, sem átt hafa sér stað í þessum eyði- merkurlöndum. Samt urðu í- búarnir í Buraimi hvumsa við þegar einn af eyðimerkur- höfðingjum Sauds konungs kom blaðskellandi einn góðan veðurdag og hertók vinina. Þessi vin er við landamærin. Ef svo skyldi verið hafa, að einhver jarðfræðingur hefði talað af sér við ibúana í Bur- aimi, eða einhverjum þeirra hefði verið kunnugt um bréfa- skipti Aramcos, hefði þeim ekki blandazt hugur um á- stæðuna til þessarar innrás- ar: Undir Buraimi eru ein- hverjar hinar auðugustu olíu- lindir í heimi. 195ö — ÞJÓÐVILJINN — (7 3>» Hernaðarsigur sem er milljarða virði. Á nákvæmu landabré'i má • finna að Buraimi er á áhrifa- svæði brezka olíuhringsins. Og Glubb Pasha, sem enn réð fyrir hernum, er þetta varð ljóst, sýndi það, að hann var enginn aukvisi. Arabíu- herdeildin hans .frelsaði' þsg- ar í stað Buraimi, og styrj- öld miili Breta og Bandaríkja- manna var samstundis til lykta leidd, án þess að 1 til nokkurra vópnaviðskipta kæmi milli hinná raunveru- legu aðila. En hvað gerist nú er Ara- bíuherdeildin lýtur ekki leng- ur brezkri eða öllu fremur bandarískri stjórn ? Atburð- irnir í Buraimi hafa orðið til- efni til alvarlegrar opinberr- ar misklíðar milli Bándaríkj- anna og Bretlands, og ekki er séð fyrir endann á henni. En ekki væri það ólíklegt að Bandaríkin yrðu hlutskarpari. Hinar tvær víalínur olíustríðsins,. bin kalda og hín heita. Olíustríð er nú háð dag hvern, kalt í Austurlöndum hinum nálægari, heitt í Lon- don og Washington, en þar reyna utanríkisráðherrarnir að skara elda hvor að sinni köku. Anglo-Iranian Oil. sem nú heitir British Petrol, og er móðurfélag BP, er nú eign brezku flotadeildarinnar, og bandaríska stjórnin er stjórn auðhringanna, ekki sízt olíu- hringanna. Hið ótrúlegasta í þessu máli er það, að jafnframt því sem þessi barátta stendur yf- ir, ríkir hið nánasta samstarf milli olíufélaganna, m. a. hvað snertir vinnsluna, og hinar miklu olíulindir eru nýttar af brezkum og banda- rískum og hollenzkum auðfé- lögum í sameiningu, en enn framar hvað snertir söluna, og hafa félögin steypzt sam- an í einn hring sem hefur sameiginlegt verðlag, sameig- inlega innflutningsstefnu, o. s. frv. Því það er staðreynd að þó að hin harðasta samkeppni riki milli auðfélaganna, standa þau cr.:"u:t sorr. c"‘tn Framhald á 10. sið'u Hermenn Arabísku herdeildarinnar eru skrautlegir í hœsta máta, og þeir eru mestu hermenn í Austurlönd- um nœr. Saud Arabíukonungur (til vinstri) og Aziz bróðir hans. Þeir vinna að því, fyrir bandaríska dollara, að eyöa á- hrifum Breta austur þar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.