Þjóðviljinn - 27.06.1956, Page 11

Þjóðviljinn - 27.06.1956, Page 11
Miðvikudagur 27. júní 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 James M. Cain Mildred Pierce 41. dagur „Mér var heitt“. ..Þér gleymduð sundhettunni“. „Er það? Þá er víst sjón aff sjá mig“. „Þér eruö eins og drukknuð rotta“. ,,Þá ættuð þér að sjá sjálfan yöur“. Við þessa ósvífnislegu athugasemd stakk hann sér út í vatnið og nú upphófst hinn ævagamli eltingaleikur með tilheyrandi hlátursskölllum, spörkum og busli. Hún slapp úr klóm hans, hann elti með hægum, letilegum sundtökum. Stundum hættu þau og létu sig fljóta, héldu síðan áfram og hann hugsaöi upp ný brögö til að ná henni. Eftir nokkra stund fór hún að þreytast og synti í áttina að flekanum. En þá komst hann framfyrir hana, hafði synt drjúgan spöl í kafi til að komast fyrir hana. Þá náði hann henni og hún vissi ekki fyrr en hún var tekin á loft og borin inn í kofann. Þegar hún fann hitann leika um sig greip hana sama makindatilfinningin og áður. Hún varð löt og máttvana og hafði tæplega mátt til þess að sparka baðtöskunni úr rúminu. Það var orðið skuggsýnt þegar þau fóru á fætur og þau óku í krána til að borða miödegisverð. Þegar þau komu til baka var orðið kalt en þau ákváðu aö kveikja upp eld úr grenikögglum. En þá komust þau að raun um að þau höfðu ekki fengiö ncg að borða, svo að þau settust upp í bílinn og óku til San Bernardino og keyptu kjöt sem hún bauðst til að steikja. Þegar þau komu til baka var oröið framoröið, en þau tíndu greniköggla við Ijósin frá bílnum, báru þá inn og kveiktu upp eld. Þegar komin var þétt glóð lagði hún kjötið á hana til að steikja það og hélt því síðan með töngum meðan það var að gegnsteikjast. Svo naði hann í diska og þau réðust síðan á steikina og rifu hana í sig eins og hungraðir úlfar. Þá hjálpaði hann henni aö þvo upp. Svo spurði hann^ alvarlegur í bragði, hvort hún væri tilbúin að fara heim og hún svaraði viðlíka alvarlega að svo væri. Þá bar hann hana inn í svefnherbergiö og þau fóru að skjálfa í hinum óvænta kulda, en eftir andartak lofsungu þau hinar góðu ábreiður. Eftir nokkra stund fóru þau að tala saman og hún fékk að vita að hann var þrjátíu og þriggja ára gamall, hafði gengiö í Kaliforníuháskólann í Los Angeles, átti heima í Pasadena og fjölskylda hans einnig, að minnsta kosti móðir hans og systir. Þegar hún spuröi hami hvað hann gerði, sagöi hann: „Ég veit það varla. Ávextir, býst ég við. Appelsínur, greipaldin, eða eitthvað :i þá átt“. „Áttu við að þú vinnir hjá Sölusambandinu?“ „Ég held nú síður. Þetta bölvaða Sölusamband á- vaxtaframleiöenda tekur einmitt brauðið frá munnin- urn á mér. Ég hata Sunkist og Sunmaid og öll vöru- merki meö hraustlegu kvenfólki á“. „Vimiuröu þá sjálfstætt?“ „Skiptir það nokkru máli hvað ég er? Já, sennilega er ég sjálfstæður. Ég á félag, Útflutningssambandið. Ég á þáö ekki einn, heldur hluta af því, landið líka, fékk það í arf. Ársfjórðungslega senda þeir mér ávísun cp: hún hefur farið sílæklcandi síðan þetta Sunkistsamband yarð til. En ég geri ekki neitt, ef þú átt vió þaö“. „Áttu við að þú — slæpist bara?“ „Þaö má sjálfsagt kalla það því nafni“. ,,Og ætlarðu aldrei að vinna neitt?“ „Því skyldi ég gera það?“ Hann virtist önugur og hún hætti að tala um þetta, en henni reðjaðist ekki að því. Henni var illa við allan slæpingshátt, og hún korast aö þeirri niðurstöðu að slæpingsháttur þessa manns væri frábrugðinn slæpings- hætti Berts. Bert gerði þó að minnsta kosti áætlanir, hann drcvmdi stóra draiima sem hann hélt að gætu rætzt. En bessi sl æningsháttur stafaði ekki af veiklyndi, hann var lífsskoðun og hafði sömu áhrif á hana og upp- skafningsháttur Vedu: heilbrigð skynsemi hennar for- dæmdi þaö. en 1 hiarta sínu leit hún unp til bess orr sjálf varð hún auvirðileg og óhefluð. Óg henni líkaði ekki hvernig hann lét málið niður falla. Flestir karl- menn sem hún þekkti voru upp með sér af atvinnu sinni, töldu sjálfum sér trú um að þeir væru alltaf aö vinna afrek. Tal þeirra var ef til vill þreytandi, en húnÁimbar þaö og trúði á það. Hann virtist aftur á móti telja þetta leiðindaumræðuefni, ekki þess vert aö tala 'um það og þá afstöðu skildi hún ekki. En óróleiki hennar hvarf fyi'ir gælum hans. í dögun fann hún til kulda og mjak- aði botninum nær honum. Þegar hann tók hana í fang sér, þrýsti hún sér aö honum eins og sá sem valdiö hefur og gaf frá sér djúpa sælustunu um leið og hún sofnaði. Daginn eftir átu þau og syntu og móktu og þegar Mildred opnaöi augun eftir einn slíkan blund gat hún varla trúað því aö komiö væri síödegi og heimfarartími. Samt sem áöur slóruðu þau og hann stakk upp á því aö þau yröu þarna einn dag í viðbót. En hún var aö hugsa um mánudagsterturnar og hún vissi. aö hún varö aö fara að hugsa um þær. Klukkan var oröin sex þegar þau óku aö ki'ánni til aö fá sér að borða og sjö þegar þau lögöu af stað. En stóri blái bíllinn var jafnvel enn fljótari heimleiðis og klukkan var níu þegar þau nálg- uðust Glendale. Hann spuröi hvar hún ætti heima og hún sagði honum það, en svo fékk hún hugmynd. ,,Á ég að sýna þér dálítið, Monty“. „Hvað er þaö?“ „Bíddu hægur“. Hann ók áfi'am eftir Colorado bólvarði og eftir vís- bendingu hennar beygði hann og nam staðar. „Viltu bíða hér. Ég verð enga stund“. Hún náði í lykilinn og hljóp að dyrunum og undir fótum hennar marraði í sandinum sem borinn hafði ver- ið 1 bílastæðið. Þegar inn kom þreifaði hún sig áfram aö rafmagnsborðinu og kveikti á neonskiltinu. Svo hljóp hún út til aö sjá hvernig það liti út. Hann stóö fyrir neöan það, einblíndi á það og neri augun. Þetta var allra snotrasta skilti, smekklega gert, alveg eins og hún hafði hugsað sér það nema í því miöju var eldrauð ör. Monty horfði fyrst á skiltið, síöan á Mildred. „Hver fjandinn. Átt þú þetta?“ „Sérðu ekki nafnið?“ „Heyrðu mig nú. Síðast þegar ég vissi afgreiddiröu kjötkássu í —“ „En ekki lengur. Það var síðasti dagurinn rninn í gær. Ég hætti snemma til að hlaupast burt með þér. Héðan af er ég sjálfstæð kona“. „Hvers vegna sagðirðu mér það ekki?“ „Ég varð ekki vör við neitt tækifæri til þess“ . Við þetta mat á hreysti hans sem elskhuga brosti hann, og hún teymdi hann með innfyrir til aó sýna Slærnur hagur Framhald af 5. síðu. gerð á högum barna í vestur- þýzkri borg. Þessi riannsókn leiddi í Ijós að 549 börn a,f 9182 fá. engan morgunmat áður en þau fara í skólann. 50% barn-' anna þjáðust af næringarskorti og 21,4% höfðu e.kki eigið rúm til að sofa í. Blaðið lætur þess jtejið að þessi rannsókn mupi gefa allrétta mynd af ástandinu í Vestur-Þýzkalandi. \b/ umöiGcús si&uumomausm Minningarkortin ern til söln i skrifstofn Sósíalistaflokks- ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21; og í Bóka- verzlun Þorvaldar Bjarnason- ar i Hafnarfirði LIGGUE LEIDIN Nýbakaðar kökur með nýmöluðu kaffi. RÖÐULSBAR ' ~ - — JreivtiiILsliái í nr ; * . Þegar telpan verður hégómleg | Mæður ent.f ekki alltaf sjálf- til. Margar mæður eru áhyggju- um sér sanikvæmar. Móður fullar yfir hinum mikla áhuga þekki ég sem árum saman hef-j ellefu og tóif ára dr?tra sinna: ur kvartað yíir því að dóttir á útlithog fotmn. P > r.ru þærj hennar sé hirðulaus og-subbu-j ekki sjálfaf búnar aö gleyma! leg, gleymi að greiða sér og hvemig þær voru sjálfar á hreinsa • neglurnar, bursta þessum n’.’r'? skóna sína og fjöldamargt ann- Við verðum líka að minnast að. Og nú er telpan allt í einu ! ?ss; að nú er talió að ungliug- orðin hégómleg, og þá er móö- .'v.nir þroskist. fyrr en fyrir 15- irin alveg jafn óánægð. Hún 2J ánmf, og af þeim ástæðum ávítar hana Tyrir að hanga of væri líklegt að hégóxnaskapur- lengi fyrir framan spegilinn og. hm styngi fyrr upp kollmum.i greiða sér á mismunandi hátt. Hégómaskapur unglingstelpnaj Og móðirin segir að það nái er o"ureðlilegur og í stað þess engri átt að ellefu ára telpa að vera með stöðugt nöldur út ué svo hérgómleg að hún þurfi í nostur telpunnar ættu mæð-1 endilega að hafa slaufu í hár- urnar að gefa dætrum sínum inu eða spöng. I góð ráð, kenna þeim að hirða En er það ekki einmitt þettaj hár sitt vel, greiða sér sjálfar cem móðirin hefur óskað eftir. og vera með í ráðum þegar árum saman? Með hégcma- valin eru ný föt. skapnum kemur áhugi á fötum Stórar telpur sem taka sjálf- og síðan löngunin til að hirða ar þátt í fatavalinu hirða föt fötin vel. Við fullorðna fólkið sín oft betur en telpurnar sem verðum bara að skilja að stóru. koma ekki ' nálægt því. Látið telpurnar hafa líka sinn eigin telpuna fá hugmynd um hvað smekk, sem taka verður tillit föt kosta. Ellefu ára telpa get- ur að sjálfsögðu ekki verið ein- ráð um hvað kaupa skal, en það er á þeim aldri sem mað- ur á að fara að ræða um kjóla- snið og efni við telpuna, svo að hún finni að hennar eigin skoðun sé að einhverju metþi. Sjóhaffar si- giidir Hér á landi getum við næst- um notað samskonar fatnað allt árið í kring, að minnsta kosti cru regnkápur og flíkur sem við notum jafnt sumar og vetur. I hellirigningu er ekkert höfuðfat betra en ósvikinn sjó- hattur, sem hlífir bæði við regni og roki. Nú er mjög í tízku að nota kápur og sjó- hatta úr sama efni. PIOQggj Llllrg W &tcefandt: Samelnlngarflokkur alþýSu — Sóstallstaflokkurlnn — RltsWórar: Magnus KJartanssor " íáb.), Sicurður Guðmundsson. ~ Fréttaritsfcjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Síkut- Jónsson, Bjaml Benedlktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — AugIý8ingftfst.1on. Jonsteinn Haraldsson. — Ritstjóm. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. ~ SimJ 7ðOO jínur). — Asknftarverð kr. 25 á mánuðl 1 Reykjavík og nágrennl: kr. 22 anna*»«taðar. — Bausasöluverð kr 1. — ^rentsmiðía ÞióðvllJans h.f.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.