Þjóðviljinn - 15.07.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. júli 1956 ■« !/: * Tollfrelsi á menningarlegu efni Alls hafa nó 14 ríki sam- þykkt aft lasklca, eða afnema innflutningstnlla á menningar- legu og vísindalegu efni. Þetta er árangur af ráðstefnu sem nýlega var haldin á veg- um GATl’, sem er tollahanda- lag innan Sameinuðu þjóðanna. Það var Menningar- og vís- indastofnun Sameinuðu þjóð- anna, UNSSCO, sem gekkst fyrir að þetta mál var tekið á dagskrá og lagði fram á kveðnar tillögur í málinu. Nú ihafa m. a. Svíar lækkað innflutningstolla á kvikmynd- um og viðtækjum, eða vara- hlutum til viðtækja, hljóð- færum og vísindalegum tækj- um. í samræmi við GATT-sam- þykktina háfa Norðmehn lækk- að innflutningstolla á viðtækj- um og viðtækjavarahlutum. nr' í • 'A' liu þjooir Framh. af 8. síðu skoðunar, að til þess að vinna bug á vankunnáttu og mennt- unarskorti sé nauðsynlegt að auka bókaútgáfu til muna og fjölga bókasofnum. Sovétríkin fá að kaupa stálþynnur frá USA Bandaríkjastjórn hefur heim- ilað sölu á 7.800 Íestum af stál- þjmnum i yfirbyggingar bifreiða til iSovétríkjanna. Talsmaður stjóraarinnar sagði í gær, að þetta væri i fyrsta skipti síðan 1947 að .verulegt magn af stál- þynnum væri selt frá Banda- ríkjunum til kommúnistalands. Hann sagði að stálþynnur væru ekki taldar til hernaðarnauð- synja og nægilegar birgðir hefðu verið af þeim í iandinu í maí sl., þegar útflutningsleyfið var veitt. Búizt er við að skort- ur á stáli kunni að gera vart við sig innan stundar í Banda- ríkjunum, ef verkfallið í stál- iðnaðinum heldur áfram. Poplizt irakkcir Enskar Regnkápur EINKA VMBOð: œrs Trodin^ __________ Kiapparstíg 20 — Sími 7373 skrihtofu- : 5! MARKAÐURENN Laugavegi 100. * KSÍ Unglinganefiid KSÍ og KRR: Nú er það leikyr ársins í kvöld kl. 8.30 keppa fyrsta iandslið Islendinga og yngsta „landslið64 Islands / • ■ *; rjiz, ' r n> * i Landslidið 1946 1956 I Köfflíf og sjáið fiina „gömiu, garpa leika vi menn framtíðarirnar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.