Þjóðviljinn - 15.07.1956, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. júlí 1956 -r- ÞJÓÐVILJINN — (3
SKAK
Blsguier.
Frá skákmótinu í
Amsterdam
TÓLFTA UMFERÐ
GELLER PANNO
1. e2-e4 e7-e5
2. Rgl-f3 Rb8-c6
3. Bfl-b5 a7-a6
4. Bb5-a4 Rg8-f6
5. 0-0 Bf8-e7
6. Hfl-el b7-b5
7. Ba4-b3 0-0
8. d2-d4 d7-d6
9. c2-c3 Bc8-g4
10. Bcl-e3 e5xd4
11. c3xd4 Rc6-a5
12. Bb3-c2 Ra5-c4
13. Be3-cl c7-c5
14. Rbl-d2 Rc4xd2
15. Ddlxd2 Bg4xf3
16. g2xf3 c5xd4
17. Dd2xu4 Ha8-c8
18. Bc2-b3 Hc8-c5
19. Bcl-f4 Dd8-c8
20. Hal-dl Rf6-h5
21. Bf4-.g3 Dc8-h3
22. Bb3-d5 Rh5xg8
23. h2xg3 Dh3-c8
24. b2-b4 Hc5-c3
25. f3-f4 -» Dc8-c7
- 26. Kgl-g2 Hf8-d8
27. Hel-hl h7-h6
28. Hhl-h5 Be7-f6
29. e4-e5 d6xe5
* 30. f4xeð Bf6-e7
31. Dd4-e4 Hc3-c4?
32. Bd5xc4 Hd8xdl
33. Bc4xf7f!
og Pa.nnó gafst upp. Eftir 33.
— Kxf7 tapar hann hróknum
eða verðnr mát: 34. Df3f og
ef Kg6 Viá Df5 mát, en ann-
ars Dvd1. Eftir 33. — Kf8 34.
'efi eða 33. — Kh8 34. Dg6
er taffið vonlaust.
TVENN SKÁKLOK
Á skákmóti Manhattnan-
klúbbsins í New York kom
þessi staða upp í skák milli
Feuersteins og Bisguiers,
Bisguier hefur svart.
Síðasti leikur hvíts var De4.
Bisguier lék nú 1. — Rxf4!!
w~"~wímw t ■•
iiTi* ai
m pjijai
^^lfÍÍ |||§ ^jjjl
ABCDEFGH
Feuerstein.
og ætlunin er að svara 2. gxf4
með Hxf4! Hvítur má þá ekki
drepa hrókinn vegna Dg2 mát,
en leiki hann t.d. 3. Dd5 kem-
ur önnur hótun svarts til
framkvæmda: 3. - Df2f 4 Khl
Dflf og mát í næsta leik. Feu-
erstein lék 2. Da8 í einhverri
veikri von um skákir, en gafst
upp, þegar hann fékk á sig
2. —>■ Dd5f!! Svartur mátar þá
í öðrum leik: 48. Hxd4 Re2 49.
Khl Hfl, eða 48. Kfl Dxdlf
49. Kf2 Rd5.
Hvor vinitur æskan eða öldung-
arnir ,Jandslelkinn" í kvöld?
Keppt verður árdegis á öllum völlum Keykjavíkur
og í flestum stærri bæjum uti á landi
Hugmyndin um Knattspyrnu-
daginn hefur vakið mikla at-
hygli manna á meðal, en hann
verður sem kunnugt er í dag, og
lokaþáttur lians, keppni ung-
lingalandsliðsins við þá öldnu
kappa sem kepptu 1946 við
Dani. Sú hugmynd að láta lands
liðsmenn framtíðarinnar byrja
þegar á þessum aldri að koma
saman og leika saman á fylgi
að fagna og er spor í rétta átt.
Það fer líka vel á þvi að fá
hina eldri til þess að styðja
þessa ai’ftaka þeiri'a við undir-
búning þeirra undir þetta þýð-
ingarmikla hlutverk.
Mikil þátttaka í deginum.
Vitað er að mikil þátttaka er
* i deginum. Hafa flestir stærri
bæjanna tilkynnt þátttöku og
hér í Reykjavík er gert ráð fyr-
ir að nær 200 drengir taki þátt
í leikjum, enda þótt dagurinn
sé svo seint á sumrinu, eða eft-
ir að fjöldi er farinn í sveit.
Þetta er í fyrsta siim sem svona
dagur er upp tekinn, og er því
ekki við því að búast að hægt
verði að ná fullkommum
árangii.
Hér í Reykjavík fara Ieik-
irnir fram fyrir hádegi og verða
allir vellir notaðir. Eftir há-
degi verður svo keppni í fimmt-
arþrautunum.
Verðlaxm fyrir flest stig ,
þrautinni.
1 sambandi við þi-autimar er
ákveðið að veitt verði verðlaun
★ f dag er sunmidagurinn 15. kappleik Akureyringa og Lúxem-
Tartekower
Síðari myndin er úr einni
af síðustu skákum Tartakow-
ers. Haim hefur fómað nokkuð
djax-ft og leikur nú 1. Hfl-f3,
augsýnilega til að valda bisk-
upinn,en svartur hótaði Rxh2
og mátar, hvort sem riddarinn
er drepinn með biskupi eða
kóngi. Svartur lék 1. — h5-h4,
og biskupinn forðaði sér til
c7. Andstæðingurinn lék þá
2. — Rg4xh‘2 og sagði um leið
glaðhlakkalegur, að þetta
líti út fyrir að vera mát í öðr-
um leik eða drottningamiissir.
Það er mát í öðrum leik ságði
Tartakower þurrlega — og
mátaði í öðmm leik.
júlí, Skihiaður postula. — 197.
dagur ársins, HáflæSl kl. 12.08.
Helgidagsvörður
er í Lyfjabúðinnl Xðunni, sími
7911.
Helgidagslæknir
er Guðmundur Björnsson, Latkna-
varðstofunni, sírni 5030.
Sextugsafmæli
Frú Sigríður Guðmundsdóttir,
Klapparstíg 12 er 60 ára í dag.
Millilandaflug
Gullfaxi er vænt-
ahlegur til Reykja
víkur kl. 17.45 í
dag frá Hamborg
og Kaupmannahöfn. Sólfaxi fer til
Kaupmannahaínar klukkan 14.00
í dag. Edda er væntanleg kl. 9.30
frá Hamborg; fer héðan kl. 12 til
K-hafnar og Hamborgar. Hekla er
væntanleg kl. 12 frá N.Y.; fer
héðan kl. 13.30 til Osló og Staf-
angurs.
Innanlandsflug
I í dag er ráðgert að fljúga til Alt-
ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Isa-
fjarðar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til
A.kureyrar 3 ferðir, Bildudals, Eg-
ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Isafjarðar, Kópaskers,
Batreksfjarðar og Vestmannaeyja
2 ferðir.
Siumudagur 15. júlí
Fastir liðir eins
°S venjulega. Kl.
9.30 Fréttir og
m o rg untónl eik ar:
a) Fiðlukonsert í
C-dúr eftir Vivaldi (Virtuosi di
Roma leika; Renato Fasano stj.).
b) Dómkirkjukórinn í Dijon syng-
ur; M. J. Samson stj. c) Ai'a-
besque op. 18. eftir Schumann
(Hororvitz leikur). d) Serenade í
Es-dúr op. 6 fyrir strengjasveit
eftir Josef Suk (Tékkneska fíl-
harmoníuhljómsveitin leikur; V.
Talich stjórnar). 11.00 Messa í há-
Bcejarbíó í Hafnarfirði hefur nú sýnt hina frœgu ítölsku Knatt*
litmynd Oddysseif um sex vikna skeiö og enn er aðsókn Sþyi.nuiýsing <af seguibandi; Sig-
mikil. Myndin er af Kirk Douglas, er leikux aöalhlutverkið urður Sigurðsson íýsir hiuta af
borgarmanna, háðurn á Akureyri
daginn áður. 15.15 Miðdegistón-
leikar (Hljóðritað í Helsinki f maí
sl., á tónlistarhátíð til heiðurs Si-
belíus). a) Sónata Szeryng fyrir
fiðlu og pianó eftir Mozai't (Hen-
ryk Szeryng og Cyril Szalkiewicz
leika). b) Med dig, fjórir ástar-
söngvar eftir Erik Bergman (Au-
■ likki Rautawaara syngur). c.)
I Fljótið, píanókonsert nr. 2 eftir
Salim Palmgren (Victor Schiöler
og Borgarhljómsveitin í Helsinki
leika; Martti Similá stjórnar).
18.30 Barnatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar: A.
Földesy leikur á selló. 20.20 Tón-
leikar: Amerikumaður í París, e.
Gershwin New Light sinfóníu-
sveitin leikur; höfundur stjóinar),
20.35 Erindi: Fulltrúar mannkyns-
ins; II. Spinoza (Grétar Fells rit-
höfundur). 21.00 Kórsöngur:
Þýzkur menntaskólakór syngur
lög frá 17. og 18. öld; Paul Nit-
sche stjórnar (Hljóðritað á tón-
leikum í Austurbæjarbíói 22. maí
í fyrra). 21.35 Upplestur: Boitelle,
smásaga eftir Guy de Maupassant,
í þýðingu Kristjáns Aibertssonar
(Ipdriði Waage leikari). 22.05
Danslög — 23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á moi'gun:
20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórar-
inn Guðmundsson stjómar: Laga-
flokkur eftir Offenbach. 20.50
Um daginn og veginn (Andrés
Kristjánsson blaðam.). 21.10 Ein-
söngur: Crooks syngur. 21.30 Út-
varpssagan: Gullbikarinn e. John
Steinbeck; VII. (Hannes Sigfús-
son). 22.10 Búnaðarþáttur: Um
eyðingu illgresis (Agnar Guðnason
ráðunautuv). 22.25 Kammertón-
leikar: Kvartett nr. 77 í C-dúr
(Keisarakvartettinn) op. 76 eftir
Haydn (Léner kvartettinn leikur).
22.55 Dagskrárlok.
fyrir flest stig fengin og fær
bezta sveit fjórða flokks og
bezta sveit þriðja flokks grip
til eignar. Eins verða veitt
þi'enn einstaklingsverðlaun og
nær sú keppni til alls landsins.
Eins og nafnið ber með sér,
eru þetta fimm þrautir sem
leysa verður.
Er þar um að ræða atriði sem
koma fyrir í leik, hlaupa með
knött, spyrna, spretthlaup ö.s.
frv. Er gert ráð fyrir það taki
um 30—40 mín, að leysa þráut-
irnar.
Hvor vinnur „Iandsleikiim?“ i
Það er erfitt að spá um úr- !
slit þess leiks, þvi að sumir i
hinna eldri hafa ekki æft að
staðaldri undanfarið. Aðrir i
hafa æft vel og eru að kalla í •
fullri æfingu og taka þátt í ;
kappleikjum enn; má þar nefna
Sigurð Ólafsson, Albert Guð- ;
mundsson, Hafsteinn Guð-
mundsson, og margir munu
minnast Lolla síðan í leik hans
í vor við Akranes. Hér verður
því um að ræða hvort reynsla
og kunnátta hinna eldri má sín
meira en frískleiki æskunnar,
og kraftur.
Frá Heilsuverndarstöö
Reykjavíkur.
Vegna mikillar aðsóknar verður
þennan mánuð bólusett á barna-
deildinni á mánudögunx og mið-
vikudögum klukkan 1—3.
Skipaf réttir
Skipadeild SIS
Hvassafell er í Rostock. ArnarrelS
er í Genoa. Jökulfeil er i Ham-
borg. Disarfell fór frá Malm 13a
þm til Stettin og Rostock. Litla-
fell losar á Norðui'landshöfmirm
Helgafell er i Leningrad. Fer það-
an til Vasa og Islands.
Eimskipafélag íslands h/f
Brúaif oss er í Antverpen, fer
þaðan til Rotterdam, Hull og R-
víkui’. Dettifoss fór frá Reykja-
Vík í fyrradag til Vestmannaeyjaj
Patreksfjarðar, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Sauðárkróks
og Rvikur. Fjallfoss er í Reykja-
vík. Goðafoss er í Rvik. Gullfoss
fór frá K-höfn á hádegi I gær til
Leith og Rvíkux-. Lagarfoss vænt-
anlegur til Rvikur í dag frá
Gautaborg. Reykjafoss kom til R-
Víkur 12. þm frá Hull. Tröllafoss
fór frá Rvik í fyrradag til N. Y.
Tungufoss fói- í fyrradag til
Haugesund.
!
Skipaútgerð rikisins
Hekla fór frá Rvík kl. 18 í gær-
i kvöld áleiðis til Norðurianda.
Esja er á Akureyii á austurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum 4
Buðurleið. Skjaldbreið er væntan-
leg til Akureyrar i dag. Þyrill ev
í FaxaÆlóa og' hleður tii Rotter-
dam. Baldur fer frá Rvík á þriojtí
daginn til Gilsfjarðarhafna.
GENGISSKRÁNING:
Eldur i lyngmóum, mosa og kjarr-
Iendi deyðir dýr og veldur eyðingu
gróðurs. Förum varlega með eld á
víðavangi í þurrkatið. Minnumst
brunans á Hvammslreiði.
Dýraverndunai'félag lsiands.
IMlíVB E l&nrt/ÍMHUffó óezt
1 Sterlingspund 45.70
1 Bandarikjadollar .... 16.32!
1 Kanadadollar 16.70
100 danskar krónur .... 236.30,
100 norskar krónur .... 22S.50
100 sænskar krónur .... 315.50
100 finnsk mörk ........ 7.09
1.000 franskir frankar .... 46.63
100 belgiskir frankar .... 82.90
100 svissneskir frankar .. 376.00
100 gyllini 431.10
100 tékkneskar krónur .. 226.6f
100 vestur-þýzk mörk .. 391.30
.000 lírur 26.02
Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738.95 pappirikío