Þjóðviljinn - 19.07.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJINN hl (5
Uppreisn í framhaSdssögu
eða Morgunhíaðið segir frá
r
i.
i;
!.
!r
]■'
f''
„Blaðið „Prace“, sem getið er út af tékkneska verka-
lýðssambantlinu, skýrði frá því i lok s.l. viku, að tékk-
neska leynilögreglau og herinn ættu nú í höggi við
fjölinenna hópa uppreisnarmanna, sem m.a. hefðu gert
tilraun til þess að taka útvarpsstöðina í Prag með vopna-
valdi — og einnig hefði verið gerð tilraun til þess að
vinna aðalpóststöðina í borginni — svo og Parankar-
fangelsið. Skýrir blaðið frá því, að til blóðugra bardaga
ha.fi komið, og Iögreglan hafi tekið marga menn af Iífi í
.sambandi við andstöðu þessa gegn einræðisstjórninni.“
konnnúnistaflokks landsins, liafi
verið tekm af Iífi fyrir rúmum
mánuði. Hún var látin ,hverfa‘
fyrir nokkru, og sýnt var að
hún átti ekki afturkvæmt í
valdastólimi. Rúmenskt útlaga-
blað í París var fyrst með
fregnina, en síðar hefur hún
komið fram á fleiri stöðum.
Fullyrt er, að lík liennar hafi
verið brennt með leynd“.
Þetta mátti leaa undir þriggja
'dálka fyrirsögn („Opinber játn-
ing um að komið hafi til blóð-
ugra bardaga í Prag. Komm-
únistar slegnir óhug“) á 2.
síðu Morgunblaðsns þriðjudag-
inn 10. júlí og er ekki skýrt
frá heimildum um þessi skrif
hins tékkneska blaðs, nema
hvað fyrir ofan innganginn
stendur „London“.
Það vekur strax grunsemdir
um sannleiksgildi þessarar
fréttar, að hún berst ekki frá
fréttariturum blaða á vestur-
löndum, sem búsettir eru í
Prag og hefðu því átt að verða
varir við hina „blóðugu bar-
daga“. Síðar í frétt í Morgun-
blaðinu er að vísu nefndur einn
hemildarmaður fyrir fréttinni
og er það fréttaritari banda-
rísku fréttastofunnar AP í Vín-
arborg.
En hvað sem heimildum
Morgunblaðsins líður, ætti að
vera auðvelt að ganga úr
Skugga um það, hvort áður-
mefnd frétt um skrif hins tékk-
neska blaðs hefur við rök að
styðjast. Það þarf ekki annað
en að fletta upp í blaðinu og
það gerðu erlendir fréttaritar-
ar, búsettir í Prag, þegar þeim
barst ávæningur af þessum
fréttum í blöðum á vestur-
löndum.
Uppreisnarmenn í
framhaldssögu
Þeim þótti að vonum hart
að vita minna um slíka stórat-
burði, sem áttu að hafa gerzt
við bæjardyr þeirra en starfs-
félagar þeirra, sem hvergi voru
mærri. Þeir leituðu og fundu
Jengi vel ekkert i blaðinu, sem
gæti gefið minnsta tilefni til
þessa fréttaflutnings, — þang-
að til einum þeirra datt í hug
að lesa það sem hinir höfðu
i— af skiljanlegum ástæðum —
látið fram hjá sér fara, nefni-
lega framhaldssögu blaðsins.
Og viti menn, — þar var
heimildina að finna. í kafla
hennar sem birtist i blaðinu 4.
júlí s.l., þrem dögurn áður en
fregnin um uppreisn og blóðuga
þardaga birtist í blöðum í
Kaupmar.nahöfn 12. júli
LAIJSAFREGNIK hafa
borizt vestur fvrir Járn-
tjakl þess efnis, að tU
i - óeirða og átaka hafi kom-
i<5 i Fkraimi. Hafi verka-
,. mnnn sý«t stjórnarvöltfon-
Morgunblaðið 13/7.
Vestur-Evrópu og fimm dögum
áður en Morgunblaðið bar
hana á borð fyrir lesendur
sína, lætur höfundur hóp er-
lendra flugumanna undir stjórn
fyrrverandi ofursta í hemum
gera árásir á opinberar bygg-
ingar, „útvarpsstöðina í Prag“,
„aðalpóststöðina í borginni —
svo og Parankar-fangelsið."
Á máli Morgunblaðsins heitir
þessi skáldskapur „opinber
játning um að komið hafi til
blóðugra bardaga í Prag.“
Eitt dæmi af
mörgum
En Morgunblaðið lét ekki þar
við sitja, Tveim dögum síðar,
sunnudaginn 8. júlí, birtist
þíiggja dálka minnngargrein
„Byliíngin étur böruin sín“
Anxui Pft'öker lílMlin
Anna Páwkisr
Þ.Vt> tt baft vitir öri í&Siiteji: -
ttpy xú -\««n
thtttket, fjTrvtrníxli t«>-«rik
RútttettÍw ny: nia
um tttns
oHok Ui:
vertð lckiw ai
iiU 1} rir rúttiiau (UánttðL liúli
láiítt „kvetfa" iyrir
Rokkirtt, oa *ý»tl v«t, hún
úifi ttkkj nf<wrkv**u< í
stókfttt Kúmeuskt ttliugúktá.*)
t Patít v»r iyhtl mtfi frfgn
Jttít, pt* síðát hrfitr bú« k««s
iö <: .««> S ficiíi iSUiðttl-M. I :>!!■
f tx m, lík Itnunar Vafí .vr r
14. bmuri leytul.
Slíkur fréttaflutningur Morg-
Morgunblaðið 6/7.
t*
J í*isaía borízt fcs
Lúmottitt þo-s eMí» ^ ,,H»u«ix
,s<: <!((.!'> A«< ,< i'í'tt'.xv-r
.ixi stkJm víuri ttíivsfaÁktVJti k-í-3-
t>i>x x'ttsanesV.« *£
ííöíí bertnay !
hýMv&n
ir<i' bm'ívm r-ix á 'h'vorrt >t <t i
-iri oíkUtn vk« jxv.r.tc
toiov.-r nr obk> vítat- ttxv>> vlsru
ivWjsóv t'(<> .*'>> séí STvóú- Vyi'it
ífjVtt »V» Ví:»' V»< VRfp3Ö 1
:hi •" ,' -■'* óvktina',
» Í.%V> V'> > o *»íMt »ra;
,xvnVU<> •<<>(■}<.'(:<« <y$ i:i»s-
< ' • •• > '!••.' iÁ'S'
'.asitar u<n vivkktsuiú
iikísr'ra 'híiúta kvo <>U.
íxamfft ..yÚ'nna v
icílin án cíónió ocj
Idaul diiifui öríikj
l>jö jwMtHclítM
a
í.tn
li,.
ysr .
Morgunblaðið 8/7.
unblaðsins af erlendum vett-
vangi sem þessi er ekkert eins-
dæmi og hefur Þjóðviljinn áð-
ur við og við talið rétt að
benda lesendum þess á, að óvar-
legt er að treysta því. Þjóðvilj-
inn gerir ef til vill minna laf
því en skyldi að fletta ofan af
óheiðarlegum fréttaflutningi
Morgunblaðsins, en hefur sér
það til afsökunar að það mætti
æra óstöðugan að tíná upp all-
ar þær rangfærslur og allan
þann hreina uppspuna sem
Morgunblaðið ber fyrir lesend-
ur sína sem fréttir frá útlönd-
um. Slikar fréttir sem enginn
fótur er fyrir birtast að heita
má daglega í Morgunblaðinu
og virðist blaðið hafa þá reglu,
að lepja upp allar fáránlegustu
fjarstæður sem birtast í ó-
vönduðum blöðum á vestur-
löndum, oftast án þess að geta
nokkurra heimilda fyrir þeim,
en stundum er nafni Reuters
klínt á tilbúninginn.
Líflátin — en lifir
! Vln, 9. jútt •— Það var Iiatl eftir
• j'uiiwii'.kum f;<>{í,im.simasanúiik-
j u»n, »ð' Arrb Pauker hefóí 'vcrið
j ÍiOátía. hmtisu elágu haimsblöSin :
vcgtir- heíur Ví .>;
Morgunblaðið 10/7.
um hina líflátnu á leiðarasíðu
blaðsins. Fyrirsög'nin var þessi:
„Rauða Anna var líflátin án
dóms og laga. Hún hlaut sömu
örlög og hún bjó þúsundum.“
Höfðu Morgunblaðinu nú borizt
nánari fréttir um afdrif Önnu^,
Pauker:
„Leiknum lauk með því að
„Riauða Anna“ hafnaði í fang-
elsi, sama fangelsinu og hún
hafði látið leiða svo marga
saklausa inn í, og hún hlaut
sömu örlög og hún hafði búið
þúsundum landa sinna. Hún
var myrt án dóms og laga á
sama hátt og kommúnistafor-
ingjar leppríkjanna — og þar
á meðal hún — höfðu myrt
hundruð þúsunda.“
samt enn
Nokkur dæmi úr síðustu viku
skulu nefnd þessu til árétting-
ar. Föstudaginn 6. júlí birtist á
2. síðu Morgunblaðsins feitletr-
uð klausa undir fyrirsögninni:
„ ,Byltingin étur börn sín‘.
Anna Pauker Iíflátin“ og hljóð-
aði hún þannig:
„Það er liaft eftir áreiðan-
legum heimiidum, að Anna
Pauker, fyrrverandi utanrikis-
ráðherra Rúmeniu og á sínum
tíma einn áhrifamesti meðlimur
Enn liðu tveir dagar. Og
þriðjudaginn 10. júlí, sama
daginn og fréttin um blóðuga
bardaga í Prag birtist á 2. síðu
undir þriggja dálka fyrirsögn,
birtist á 15. síðu lítil eins dálks
klausa undir fyrirsögninni:
„Lifir hún enn?“ Er þar skýrt
frá því, að fréttaritari blaðsins
Die Presse í Vínarborg hafi
átt tal við hina líflátnu konu
í Búkarest og hafi ekki borið
á öðru en hún væri vel lif-
andi. Það var nú það.
iistar slegsnir éltag
l. ..Fr«<-<.''\ sojm ör úl »f iök'Ui'é'tkrj vrrkúiySis-
(Á!Í <i,!xíjí>.'-:<5iÁar 3u4'ú« Irrari \
.ai,il»ii<Sn!l, Ui J.ví i íf,k s.l. vtktt. «0 iiSikm'.kn »< ■“»*»'«
iiÁrt 'j.xi ini l'-J timi r-ú í IsM-jjÁ íkjimotma | 'xii tiiiiar
„Opinber játning“ í framhaldssög'u. — Morgunblaðið 10/7.
„Óeirðir í Úkraínu“
og „Fjörugt
samkvæmi“
Slíkar fréttir sem þessar eru
sem áður segir ekkert eins-
dæmi í Morgunblaðinu, heldur
eru þær einkennandi fyrir all-
an fréttaflutning blaðsins, þótt
staðlausu frétt, heldur leggur
það út af henni: ,,— og er það
mjög athyglisvert, að einmitt
þar hefur kommúnistastjórn-
inni verið sýnd andstaða/'
Og svona mætti lengi telja
og mætti að lokum aðeins
minnast á fréttir sem Morgun-
blaðið hefur birt síðustu dag-
Ró&u, sagði Krúsjeff við Bulganin
^jÁííAKi nú botit«•* t****Mt » ttVA <•.«*** \N<,Í««WÍ tnMxxtusx
Morgunblaðið 14/7.
uppspuninn sé ekki alltaf jafn-
augljós.
Föstudaginn 13. júlí birtist
eftirfarandi klausa í ramma á
forsíðu Morgunblaðsins:
„Óeirðir í Úkraínu. Kaup-
mannahöfn 12. júlí. Lausa-
fregnir hafa borizt vestur fyrir
Járntjaldið þess efnis, að til
óeirða og átaka hafi komið í
Úkraínu. Hafi verkamenn sýnt
stjórnarvöldunum barðsnúna
andstöðu — og hafi komið til
verkfalla og átaka milli liers og
verkamanna. Krúsjeff var á
sínum tíma landsstjóri Stalíns
í Úkraínu — og er það mjög
athy^lisvertv að einmitt þnr
liefur kommúnistastjórninni
verið sýnd andstaða.“
Hér nægir það ritstjórn
Morgunblaðsins að „lausa-
fregnir“ hafa borizt eftir ein-
hverjum óútskýrðum leið-
um til Kaupmannahafnar um
„óeirðir og átök í Úkraínu“ og
hefði þó einhver viljað vita,
hvar í þessu stóra landi þessir
atburðir hefðu gerzt. Úkraína er
heldur stærr.a land en Frakkl.
og íbúarnir álíka margir, og
mundu fáir fréttamenn, sem
kunna verk sitt, láta sér nægja
upplýsingar um að „komið hafi
til óeirða og átaka“ á einhverj-
um ótilteknum stað í Frakk-
landi, svo að dæmi sé tekið.
Morgunblaðið lætur sér ekki
nægja að birta þessa algerlega
ana (14. og 15. júlí) um hó£
eitt sem haldið var i Moskva
til heiðurs erlendum gestum á
flugdegi Sovétríkjarma.
Hefur Morgunblaðið getað
skýrt svo frá, að „Búlganín og
Krúsjeff hafi verið ,hátt uppi. “
og að „þegar framkoma Krús-
jeffs hafi verið orðin með ein-
dæmum gripu þeir („aðrir
Rússar sem viðstaddir voru“)l
til þess ráðs að slíta sam-
kvæminu.“ Og enn er talað um
„fáránlega hegðun Krúsjeffs“
og látið í það skína að hann
hafi verið ofurölvi.
Nú vill svo til að hinir er-
lendu gestir, sem viðstaddir
voru, segja aðra sögu, þeirra
á meðal Natlian F. Twining,
yfirmaður bandaríska flughers-
ins, sem hefur látið talsmann
sinn segja að „iallt hafi farið
fram í anda alúðar að því er
okkur snerti.“ („all in a spirit
of cordiality as far as we were
concerned.“) Brezka utanríkis-
ráðuneytið hefur harðneitað að
staðfesta sögusagnir um ókurt-
eislega framkomu hinna sov-
ézku leiðtoga og 15 bandarísk-
ir blaðamenn sem í samkvæm-
inu voru segja: „Þetta var
prýðilegt samkvæmi, þar sem
báðir aðilar glettust hvor við
annan, en enginn tók það illa
upp.“
En Morgunblaðið veit betur.
ás.
Bréfin orðin á eftir tímanum — Athugasemd við
blaðagrein — Rætt um stjórnarmyndun —
ÞAÐ HAFÐI borizt dálítið af
bréfum meðan Pósturinn var
í sumarfríinu, og þar sem þau
eru eðlilega yfirleitt stíluð upp
á líðandi stund, eru flest
þeirra orðin „ótímabær“ eftir
þriggja vikna til mánaðar-
tíma. Eru bréfritarar vinsam-
lega beðnir að athuga þetta.
— Hér er svo bréf um sæ-
djöfulinn.
'fc
„HÁFUR“ SKRIFAR: „Kæri
Bæjarpóstur! I greininni
„Niðri í dimmu djúpi,“ sem
birtist í Þjóðviljanum 26, júní
sl. finnst mér höfundi, sem
ekki er tilgreindur (en gæti
verið íslenzkur) hafa gleymst
að geta þess, sem skylt er þó
að muna, að það var dr.
Bjarni Sæmundsson, náttúru-
fræðingur, sem fyrstur leiddi
sædjöfulshænginn fram í
dagsljósið. Menn höfðu að
vísu veitt atihygli körtu nokk-
urri á kviði hrygnunnar, en
allt var á huldu um hænginn.
En þarna fann dr. Bjarni ein-
mitt hænodnn pnTncrnóinn
hrygnu
Framhald á 6. síðu. ,