Þjóðviljinn - 19.07.1956, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. júlí 1956
Síml 1475
Þjóovega-lögreglan
(Code Two)
Afar spennandi ný banda-
rísk kvikmynd.
Ralph Meeker
Elaine Stewart
Sally Forrest
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Síml 81936
Læknirinn
(Bad fot each other)
Spennandi ný amerísk lækna-
m5md um störf þeirra og von-
brigðin sem þeim ber dag-
lega að höndum. Með aðal-
hlutverk fara hinir vinsælu
leikarar.
Charlton Heston
Lizbeth Scott
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
títilegumaðurinn
spennandi amerísk mynd um
síðasta útilegumanninn í
Oklohoma.
Aðalhlutverk:
Duryea
Gale Storm
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 1384
Þrír menn í snjónum
(Drei Manner im Schnee)
Sprenghlægileg og skemmti-
leg, alveg ný, þýzk-austur-
rísk gamanmynd, byggð á
hinni afar vinsælu sögu eftir
Erich Kastner, sem birzt 'hef-
ur sem framhaldssaga Morg-
unblaðsins að undanförnu og
ennfremur komið út í bókar-
formi undir nafninu:
Gestir í Miklagarði.
Myndin var sýnd við met-
aðsókn í Þýzkalandi sl. vetur.
— Danskur . skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Paul Dahlke,
Gunther Liiders,
Claus Biederstaedt.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
Simi 1182
Fyrir syndaflóðið
(Avant le Déluge)
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd. gerð af snillingnum
André Cayatte. Myndin var
verðlaunuð á kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes 1954. Mynd
þessi er talin ein sú bezta,
er tekin hefur verið í Frakk-
landi
MARINA VLADY, Clément-
Thierry, Jacques Fayet, Rog-
er Coggie, Jacques Costelot,
o. fl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára
(Show-boat)
Bráðskemmtileg amerísk
söng- og dansmynd með
Kathryn Grayson
Ava Gardner
Howard Keel
Joe E. Brown
í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 7 og 9.
HAFNAR FIRÐi
y y
J1BH ”7
> i
Sími 9184
7. vika.
Odysseifur
ítölsk litlcvikmynd.
Silvana Mangano.
Kirb Douglas.
Stórfenglegasta og dýrasta
kvikmynd, sem gerð hefur
verið í Evrcpu.
Sýnd kl. 7 og 9
Hialnarfiar$ari)í&
Sími 924!!
Týndi gimsteinninn
Afar spennandi ný amerísk
sakamálamynd í litum.
Aðalhlutverk:
John Payne
Mary Murphy.
Sýnd kl. 7 og 9.
ðrnii «486
Milljón punda
seðillinn
(The million pound note)’
Bráðskemmtileg brezk lit-
mynd gerð eftir samnefndri
sögu eftir Mark Twain.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Ronald Squire
Jane Griffiths
Hláturinn lengir lífið
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ferðafélag
íslands
fer fjórar skemmtiferðir um
næstu helgi. í Þórsmörk, í
Landmannalaugar, Hveravell-
ir og Kerlingarfjöll, gist verð-
ur í sæluhúsum félagsins.
Lagt af stað í allr ferðirnar
kl. 2 á laugardag frá Austur-
velli, og komið heim á sunnu-
dagskvöld.
Fjórða ferðin er sögustaðir
Njálu. Lagt af stað á sunnu-
dagsmorguninn kl. 9 frá Aust-
urvelli. Farmiðar eru seldir í
skrifstofu félagsins, Túngötu
5.
Nýbakaðar kökur
með nýmöluðu kaffi.
RÖÐULSBAR
Bæjarpósturimi
Framhald af 5. síðu.
og ósjálfstæðan í allan máta,
og til þess eins að vinna sitt
frjóvgunarstarf. Þessi athug-
un jók á frægð dr. Bjarna er-
lendis, og hlýðir ekki, að við
landar hans höfum það í und-
andrætti.“
OG HÉR ER annað bréf, sem
fjallar um stjórnmál og vænt-
anlega stjómarmyndun. —
Bjólfur skrifar: „Eg vona að
það sé ekki of snemmt að
gleðjast yfir myndun vinstri
stórnar. Eg hef þá trú að for-
ingjar þessara þriggja flokka
láti nú verða af því að pakka
nábúakritnum inn og helzt að
kasta honum í ruslakörfuna,
því þaðan er hann ættaður.
það hljóta þeir að vita, eins-
og aðrir að það em þeir sem
ihafa tvístrað vinstri öflunum.
Fólkið til sjávar og sveita hef-
ur alltaf viljað vinna saman,
það hefur ihaft hærri sjónar-
mið en foringjarnir. En öll
mistök eru gleymd um leið og
menn fara að vinna saman í
bróðerni að sameiginlegum
viðfangsefnum. Það er hið
guðlega við mannveruna,
ihvað henni er mikið kappsmál
að viðurkenna mistök sín og
snúa á hærri leiðir. Raunveru-
lega eru ekki nema tveir að-
ilar í stjórnmálunum, vinstri
og hægri menn, allir milli-
flokkar eru óþarfir og meira
en það, enda ekki stofnaðir
fyrst og fremst til að berjast
við sameiginlegan andstæð-
f þ f é í t t r
Framhald af 3. síðu
spyrnuþjóðir heims áður en
langt líður.
Lið Svl. var að þessu sinni
svolítið tilraunalandslið sem og
rétt var. Breytingin að hafa
Donna inná í stað Þórðar virtist
ekki benda til þess að til bóta
væri. Eftir að Þórður kom inná
virtist heldur meira líf færast
í framlínuna. Aftur á móti virð-
ist erfitt að ganga fram hjá Jóni
Leóssyni, og kæmi hann þá til
greina bæði sem bak- og fram-
vörður. Gunnár Leósson er ekki
enn búinn að ná landsliðsþroska
en hann er í framför. Sigurður
Bergsson lék með í fyrri hálf-
leik en virtist ekki falla inn í
þennan félagsskap. Gunnar Guð-
mannsson var ekki virkur í leik
þessum, hann nýtur sín sjaldnast
nema í leikjum með félagi sínu.
Sem sagt liðið náði illa saman og
varð aldrei heild sem gat sýnt
kunnáttu á borð við gestina.
Leikmenn Spora eru yfirleitt
jafnir, en þó er það hinn aldni
þjálfari þeirra (38 ára) sem
skipuleggur sóknina. Þeir eru
allir fljótir og oftast fyrri að
knettinum en okkar menn.
Áhorfendur voru 4—5 þúsund.
Veður var eins og það getur ver-
ið bezt. Þorlákur Þórðarson
dæmdi og gerði það vel.
ing. En vinstrimenn eiga hara
einn andstæðing: auðmennina
sem verða fínir og miklir á
því að plokka almenning.
Þaulreyndir stjórnmálarefir
eins og Hermann og Eysteinn
hljóta að viðurkenna þetta. Og
ég treysti því að þeir myndi í
snatri sterka vinstri stjóra,
með allt fólkið á bak við sig,
því fólkið svíkur ekki, og allra
sízt þegar það finnur að for-
ingjunum er alvara að snúast
sameiginlega gegn höfuðand-
stæðingnum. Og eitt skyldu
menn athuga, ef vel verður
stjórnað, sem ekki þarf að efa,
þegar allir leggjast á eitt, þá
er Reykjavík unnin um leið í
næstu bæ j arstj órnarkosning-
um. Og þá eru þarna á ferð-
inni mikilvæg straumhvörf í
íslenzkum stjórnmálum, sem
lengi hefur verið beðið eftir,
og ætti sannarlega að vera
eitthvað á sig leggjandi fyrir.
EF ÞESSIR þrír flokkar
sem raunverulega eru ekki og
eiga ekki að vera nema einn
flokkur, leggja til 'sína mikil-
hæfustu menn í ríkisstjórn, þá
þarf engu að kvíða. Iiúrra fyr-
ir nýrri, sterkri vinstri stjóra,
með allt vinnandi fólk í borg-
um og bæjum, í sveit og á sjó
á bak við sig. — Bjólfur."
Vimiingar í
B-flokki Happ-
drættislánsms
Dregið var í B-flokki Happ-
drættisláns ríkissjóðs um dag-
inn og komu hæstu vinningar á
eftirtalin númer:
75.000 krómir:
140.292
40.000 krónur:
15.000 krónur:
45.412
28.466
10.000 brónur:
28.992 97.728 147.916
5.000 krónur:
1720 16930 54009 63954 108755
2.000 krónur:
13043 23563 29449 29703 47395
57639 67569 72654 76884 84449
114539 119696 121681 128160
139109.
1.000 krónur:
9465 20116 37268 39421 43111
49685 53101 57408 58858 68986
87046 91984 93596 98751
101125 103013 106101 107542
111650 120950 123197 124796
131482 134645 143656.
(Birt án ábyrgðar).
Erlend tíðindi
Framhald af 4. síðu
tefna Nehrus, Nassers og
Títós, að hafa vinsamlega
sambúð við stórveldin öll, hvað
sem þjóðskipulagi þeirra líður,
en ánetjast engu, er í raun og
veru sú sama og Ollenhauer
aðhylltist á þingi sósíaldemó-
krataflokksins í Vestur-Þýzka-
landi. Fái hann að ráða mun
Vestur-Þýzkaland brjótast út
úr A-bandalaginu, sem þar með
væri úr sögunni á borði ef ekki
í orði. í Bandaríkjunum verða
þær raddir nú æ háværari,
sem halda því fram að Banda-
ríkisstjórn hafi gert kórvillu
þegar hún ákvað að beita sér
af alefli fyrir því að innlima
Þýzkaland í bandalagið.
M.T.Ó.
5 skemmtiferðir
Ferðaskrifstofu
ríkisins
Ferðaskrifstofa ríkisins efnir
til nokkurra skemmtiferða nú
í vikunni og um næstu helgi.
í dag verður farið að Þing-
völlum, Ljósafossi og Hvera-
gerði. Lagt verður af stað kl.
1.30 e.h. Á morgun verður ekið
upp Hreppa til Gullfoss og
Geysis og til baka um Hvera-
gerði. Lagt af stað í þá ferð
kl. 9 árdegis. Á laugardag kl.
1.30 síðd. verður lagt af stað
í þriggja daga ferð um Skafta-
fellssýslu. Komið verður við á
öllum merkustu stöðum. Kunh-
ugur leiðsögumaður verður með
í förinni.
Á sunnudaginn verða farnar
tvær ferðir og lagt af stað í
báðar kl. 9 um morguninn.
Verður önnur í Þjórsárdal, ekið
að Hjálp, Stöng og Háafossi.
í hinni ferðinni verður komið
við í Hveragerði og á Selfossi,
ekið um Hreppa að Gullfossi
og til haka um Þingvelli.
Ræða Tliorez
Framhald af 1. síðu.
að landinu yrði stjórnað í þágvt
alþýðunnar.
Persónudýrkun
Thorez vék að þróuninni í
Sovétríkjunum og sagði að for-
usta Kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna ætti lof skilið fyrir
að binda endi á persónudýrkun-
ina.
Þá kvað Thorez franska
kommúnista harma, að þeir
hefðu reynt að hafa ótilhlýði-
leg afskipti af innri málum
Kommúnistaflokks Júgóslavíu.
Brátt myndu hefjast viðræður
um að taka upp eðlilegt sam-
band milli flokkanna.
Endurskoðun
Framh. af 8. síðu
ildum, að brezka stjórnin hefði
fyrir nokkru falið herstjórninni
að athuga möguleika á veru-
legri lækkun herútgjalda. 1
Verkamannaflokknum eru uppi
háværar raddir um að krefjast
þess að herútgjöld verði skor-
in niður um 500 milljónir
punda.
Fréttamennirnir segja, að á-
stæðurnar til þess að brezka
stjórnin athugi lækkun herút-
gjalda séu þrjár. í fyrsta lagi
vaxandi efnahagsörðugleikar,
sem Bretland á við að stríða,
í öðru lagi friðvænlegri horfur
í heiminum og í þriðja lági
breytt viðhorf við tilkomu
kjarnorkuvopna.
Rakosi fer frá
Framh. af 8. síðu
Miðstjórnin kaus einnig fjórá
nýja menn í stjórnmálanefnd
flokksins. Tveir þeirra, Maros-
han og Kadar, sátu til skamms
tíma í fangelsi sakaðir um tító-
isma, en voru nýlega látnir
lausir og fengu uppreisn æru.
Undanfarið hefur verið mikií.
ólga í Verkalýðsflokknum ung-
verska. Hafa ýmsir flokksmenn
borið fram háværar kröfur um
að þeir forystumenn yrðu að
víkja sem ábyrgð bæru á póli-
tískum mistökum og óhæíu-
verkum eins og réttarmorðinu á'
Rajk.