Þjóðviljinn - 24.07.1956, Síða 1
Síldarsöltun stöðvuð í nótt
Fyrr á árum hófst söltun venjulega um þetta leyti
Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Heildarsöltun á miðnætti 22. júlí var 224.074 tunnur og
skiptist þannig á söltunarstaði:
morg'un með fullfermi af tunn-
um. Nokkrar söltutiarstöðvar
hér eru tunnulausar.
Vinstrí stjórnín
teknr viá í dag
Tveir ríkisráðsfimdir hafa veriö boðaðir fyrir liádegi f
dag til þess að ganga frá stjórnarskiptunum.
Akureyri 2544, Bakkafjörður
276, Borgarfjörður eystri 816,
Dagverðareyri 759, Dalvík
14360, Eskifjörður 603, Hjalt-
eyri 4314, Hrísey 3377, Húsavík
17544, Norðfjörður 2693, Ólafs-
fjörður 11.171, Raufarhöfn
51.607, Sauðárkrókur 614,
Siglufjörður 99.726, Vopna-
fjörður 4838, Þórshöfn 3931.
Söltunarstöðvar á Siglufirði
höfðu saltað á miðnætti 22. júlí
sem hér segir: Söltunarstöðin
Nöf 8140, íslenzkur fiskur h.f.
7645, Ólafur Henriksen 7255,
Pólstjarnan h.f. 6868, Reykja-
nes h.f. 6558, Gunnar Ha.lldórs-
son h.f. 6031, ísafold Bakka-
stöðin 2680, Samvinnufélag ís-
firðinga 4284, Njörður h.f. 4342,
Þóroddur Guðmundsson 2192,
Söltunarstöðin Sunna h.f. 5593,
Dröfn h.f. 3979, ísafold s.f.
5171, Jón B .Hjaltalín 1687,
Kaupfélag Siglfirðinga 4924,
Kristinn Halldórsson 1277, Sölt-
unarstöð Rauðku 3154, Hafliði
h.f. 5321, Ólafur Ragnars 3650,
Sigfús Baldvinsson 5395,
Þórður og Jón 2622.
Samtals hefur verið saltað á
Siglufirði í 99.726 tunnur.
Síldarverksmiðjur ríkisins á
Siglufirði hafa tekið á móti
78.838 málum í bræðslu, SR
Raufarhöfn 67.135, Rauðka hef-
ur fengið um 30.000 mál af
síld og síldarúrgangi. í dag var
víða saltað hér og var síldin
veidd nálægt Kolbeinsey. Mikil
veiði er sögð á austursvæðinu.
Hæstiréttur Kýpur hefur
synjað áfrýjunarbeiðni tveggja
unglinga af grískum ættum,
sem dæmdir hafa verið til líf-
láts fyrir að bana liðþjálfa í
brezka flughernum. Áfrýjunar-
beiðni þriðja unglingsins, sem
hafði verið dæmdur í ævilangt
fangelsi, var einnig synjað.
Söltun verður stöðvuð í kvöld
og ekki leyfð aftur fyrr en tek-
izt hefur að selja meira magn.
Á síldarárum áður fyrr var
venja að söltun hæfist um þetta
leyti.
Tungufoss losaði hér í gær-
dag 2000 salt- og sykurtunn-
ur. Hvassafell er væntanlegt á
Heildarbræðsla á Raíiíar-
höfn 80.000 mál
Búið að salta í 63.000 tunnur
Raufarhöfn í gærkvöldi. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
í dag hefur síld aðallega veiðzt á tveim miðum; á svo-
kölluðum Kjölsenbanka og noröaustur af Hrísey. Flotinn
skiptir sér til helminga á þessa staði.
Eldur í vélbáti
Árdegis á sunnudag kom upp
eldur í vélbát hér í Reykjavík-
urhöfn. Hafði kviknað í þegar
verið var að setja vél bátsins í
gang. Slökkviliðinu tókst að
slökkva eldinn á skömmum
tíma, og urðu skemmdir á bátn-
um ekki miklar, en Jón Katarín-
usson skipstjóri mun hafa
brennzt nokkuð í andliti og á
höndum.
Fyrri ríkisráðsfundur hefst
kl. 10 og mæta þar ráðherrar
fyrrverandi stjórnar. Verða
þar staðfest mál sem til hafa
fallið frá því að síðasti fund-
ur var haldinn í ríkisráði, en
síðan skilar ráðuneyti Ólafs
Thors formlega af sér störfum.
Síðari fundurinn hefst kl. 11
og mæta þar hinir nýju ráð-
herrar. Verður forseta kynnt
stefnuyfirlýsing stjórnarinnar
og staðfest verður verkaskipt-
ing milli ráðherra.
Söltun á Seyðisfirði 7500 tnnnur
Um síðustu helgi nam síldarsöltun á Seyðisfirði 7500
uppmældur; tunnum.
Á sama tíma liöfðu verið tek-
in til bræðshi 5000 mál, en vísa
ihafði orð") frá um 20.000 mál-
um sö1” a þess hversu afkasta-
geta vei-ksmiðjunnar á Seyðis-
fir ' i er lítil.
Verksmiðjan er gefin upp fyr-
Szakasits fœr
uppreisn œru
Miðstjórn Verkamannaflokks
Ungverjalands hefur veitt Arp-
an Szakasits fyrrverandi for-
seta landsins uppreisn æru, og
hefur hann verið látinn laus úr
fangelsi.
Hann varð forseti landsins
1948 en 1950 var hann hand-
tekinn og dæmdur í fangelsi.
ir 1000 mál á sólarhring, þótt
hún nái aldrei þeim afköstum,
hún er orðin gömul og afköst
hennar minnka stöðugt. Talar
þetta skýru máli um hversu ó-
umflýjanlega vantar nýja og
afkastameiri verksmiðju á Seyð-
isfirði. Að vísu voru samþykkt
árið 1947 lög um að reisa 5000
mála verksmiðju austan Langa-
ness, en þau lög hafa ekki kom-
izt í framkvæmd enn.
Varsjárfarar
Á finnntudagskvöldið verður
haldinn fundur með pólsku
sendinefndinni sem stödd er
hér á landi. Fundurinn verð-
ur í Oddfellowhúsinu uppi.
Æskilegt að sem allra flest-
ir mæti.
Síðdegis í dag mimu hinijr5
nýju ráðherrar svo koma sér
fyrir í ráðuneytum sínum, og
í kvöld flytur Hermann Jónas-
son forsætisráðherra þjóðiuni S
útvarpi stefnuyfirlýsingu stjóm
arinnar og verkaskiptingu
hennar. i
l'iinar Olgeirsson £
þ
Sósíalistar
rœða stjórn-
armyndunina |
Fundur Sósíalistafélags
Reykjavíkur liefst í kvöld
kl. 8.30 að Tjarna.rgötu 20.
Þar flytur Einar Olgeirsson
framsögu um stjórnmálavið-
horfið og þá atburði sem
gerzt hafa siöustu daga.
Löndunarstöðvuninni, sem
sett var á að kvöldi fimmtu
Próf. Wladyslaw Kedra
Pólski píauóleikarinn Wlady-
slaw Kedra lieldur í kvökl og
annað kvöld tónleika fyrir
styrktarfélaga Tónlistarfélags-
ins. Tónleikamir verða í Aust-
urbæjarbíói og leikur Kedra
verk eftir Chopin, Liszt, Rozy-
■ciki, Paderewski, Szyjnanowski
og Kisielewsld.
dags, var aflétt í nótt. Þrærn-
ar verða opnaðar kl. 3 í nótt.
Alls eru komin í bræðslu hér
um 80.000 mál.
Söltunarstöðvun verður sett
á kl. 24 í kvöld, þar sem búið
er að salta upp í samninga.
Er nokkur eftirvænting í fólki
að vita, hvort ríkisstjórnin
getur ekki aflað markaða, svo
að hægt verði að halda áfram
að salta.
Heildarsöltun á Raufarhöfn
er nú um 63.000 tunnur. Yfir
helgina hafa verið saltaðar hér
um 13.000 tunnur.
Eftirtalin skip hafa komið
inn í dag: (Tölurnar miðast
við kl. 12 á hád.) Fanney, 300
mál, Flosi ÍS 200 mál, Gjafar
VE 450, Barði IS 200, Haukur
ÓF 550, Kári Söimundarson RE
550, Hagbarður GH 500, Ver
650, Sæljónið 250, Heiðrún 560,
Björgvin 300, Erlingur I. 450,
Sæhrímnir 450.
Kl. 9 í kvöld bárust fréttir
um að mikil síld vaði á svo-
kölluðu Glettinganesflaki, en
aðeins 3 bátar voru þar stadd-
ir. Til kl. 11 bárust engar aðr-
ar fréttir um síld á miðunum.
Rússnesku knatts'pyrnumennirnir ásamt íslenzkri móttökunefnd á Reykjavikurflugvelli
Lokomótíf sigraði Reykja-
víkurúrvalið með 4:0
Rússneska knattspymuliöið Lokomotíf frá Moskva háði
fyrsta leik sinn hér á vellinum í gærkvöld og sigraöi þá
Reykjavíkurúrvaliö meö 4 mörkum gegn engu. Áhorfend-
ur voru fleiri á vellinum en nokkru sinni fyrr í sumar, um
6—7 þúsund.
Rússarnir höfðu algera yfir-
burði í leiknum, skoruðu tvö
mörk í hvorum hálfleik. Land-
arnir fengu fá tækifæri til að
skora, áttu þó tvö skot í stöng
á síðustu minútunni.
Rússneska knattspymuliðið
kom hingað til Reykjavíkur
með flugvél frá Flugfélagi Is-
lands kl. rúmlega sex í fyrra-
kvöld. Strax eftir komuna bauð
knattspyrnuráð Reykjavikur
liðinu til kvöldverðar í Þjóð-
leikhúskjallaranum. Þar buöu
formaður KRR og fomiaður
móttökunefndar knattspyrnu-
mennina velkomna en farar-
stjórinn þakkaði. Að kvöldverði
loknum höfðu rússnesku knatt-
spyrnumennimir fataskipti og
kl. 10 um kvöldið voru þeir
komnir á fyrstu æfinguna á í-
þróttavellinum. __________