Þjóðviljinn - 24.07.1956, Síða 2

Þjóðviljinn - 24.07.1956, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. júlí 1956 dag Barnarum Húsgagnabúðis h.f. Þórsgötu 1 I : VIÐGERÐIR á heimiSístækjum og rafmagnsmótorum. Skinfaxi, tmr Kiapparstíg 30. BÍmi 6484. i .. I vlðgsrðir og viðtækjasaia RABlð. Veitusundi 1. sími 8030Ö. Úll rafverk Vigfús Einarsson Sími 6809 Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldm fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafél. Reykja víkur, sími 1915 — Jónas Bergmann, Háteigsv. 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jó- hannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 ■ ■■■■■■■■■■■■ iLjósmyiidastofa Laugav. 12, sími 1930 NIOURSUÐtJ: VÖRUR BlLAR Leiðir alira, sem ætia að kaupa eða seija bíl, iiggja til okkar. BILASALAN. Kiappastíg 37, sírni 82032 í í ■■■•■■■>• Ragnar Ólafsson tiæstaréttarlögmaður og ! - löggiítur endurskoðaadí. 33Ögfræðistörf, endurskoð- un og fasteignasaia Vonáfstrætt 12, sími 5999 og 80065 V/Z> AVMA8HÓL REK0RD- báðingnum getur húsmóöirin treyst Hafnarstræti 5 | Bækur } í sumarleyfi j og til að senda börn- um í sveitina. Lesnar bækur og blöð og verðlækkaðar bækur. ■ ■ ■ j Bókaskemmcm, ■ Traðarkotssundi 3, gegnt Þjóðleikhúsinu, opið kl. 1—6 e.h. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» í ■ ■ \ Frá kr. 48.00 Drengjastuttbuxur úr moi- j skinni með rennilásvasa og i - tevju í mittið, komnar aftur. !j TOLEDO I j| Sími 6891. Fisehersundi. !» Heienu Rubinstem ¥a!nsekfa varalitur Vatnsekta augnabrúnaliiur MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 — Laugavegi 100 ■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Bl '■ ■■'■'■■'■■•■ ■■■'■■■■■■•■■■■ B ■ ■•■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Reiðhjél allar stærðir. Búsáhaldadeild KRON Skólavörðustíg 23 sími 1248. sem auglýst- var í 48., 50. og 51. tbl. Lögbirtingar- blaðsins 1956, á hluta í húseigninni nr. 26 við Rauðalæk, hér í bænum, eign Björns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gústafs A. Sveinssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júlí 1956, kl. 21/2 síðdegis. lorgarfógetinn í Beykjavík !,•«■lMl■■*■í■■■»'*«■'■■■■■■■■■■■»■■•'■*■■■• •*■•••■■•■■■■■•■•■■■■■■*■■' ■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■ \ S í “ Bílar og íbáðir |j Margar gerðir af bílum sj jafnan til sölu hjá okkur, :j svo og íbúðir með góðum :j kjörum. «: ■s Bíla- og fasfeignasala jj Inga i. Helgasonar jj Skóiavörðustíg 45 Sími 82207 Hj úkruiiarkonu vantar á Slysavarðstofu Reykjavíkur sem fyrst. Umsóknir sendist til stjórnar Heilsu- verndarstöðvar Reykj avíkur. lím grasblettinn umhverfis safnhúsið — Gangið ekki á grasinu — Reyíaralestur — Þýðendur reyí- ara — kápumyndir. 'HAJLLI skrifar: „Bæjarpóst- urin.n ltefur stundum verið að tala utó ,umgeiigmsmenningu‘ •eða öllu 'heldur skort á iþeirri tegund menningar. Það er sjálfsagt að reyna að glæða á- huga fólks á því að ganga vel um, og ég vildi benda hér á einn stað, sem mér finnst verð- skulda betri hirðingu. Það er túnbletturinn umhverfis safn- húsið við Hverfisgötu og trjá- beðin kringum hann. Þvert yfir blettinn liggur „gang- braut“ sem fólk hefur troðið í grassvörðinn, af því að það hefur ekki nennt að taka á sig smákrók. Þessi '„gangbraut" ' er til mikillar óprýði á blett- inum og ber umgengnismeim- ingu bæjarbúa ekki gott vitni. Og í trjábeðunum umhverfis 'blettinn er allt orðið þakið arfa, svo hörmung er að sjá. Það þyrfti endilega að láta hreinsa arfann úr þessum trjábeðum sem alira fyrst“. —• Já, það þarf víða að hreinsa arfann. Pósturinn var sjálfur að reyna að hreinsa arfann úr kai’töflugarðinum sínum um daginn, en það var erfitt og vont verk, — og drepleið- inlegt. -— Þá er hér bréf frá ,,Bókabéusi“. „Heill og sæll, Bæjarpóstur. Eg er einn þeirra, sem hafa gaman af að líta í bók í tóm- stundum sínum, og ef þér er forvitni á að vita, hverskon- ar bækur ég les mest, þá get ég sagt þér, að ég les lang- mest reyfara. Þeir eru fljöt- lesnastir og það er oft býsna gaman áð þeim. En eitt þætti mér fróðlegt að vita. Eru bókaútgefendur ekki skyldug- ir til þess að láta nafns þýð- enda erlendra bóka getið ? Það er nefnilega ekki nærri því alltaf sagt hver hafi þýtt þennan eða hinn reyfarann, t. d. þá, sem Regnbogaútgöfan og Vasabókaútgáfan gefa út. Þótt mann varði e. t. v. ekki beinlínis um það, þá er öllu skemmtilegra að vita hver ■hefur þýtt bókina, sem maður er að lesa. Og svo langar mig til að vita hvað orðið „revf- ari“ eiginlega þýðir. Getur þú frætt mig um það?“ — — Eg veit ekki, livort það er lagaJeg skylda að geta þýð- enda erlendra bóka, en venju- lega er það gert. Og þegar þýðanda einhvers reyfara er ekki getið, þá gæti það staf- að af því, að harin (þýðand- inn) hafi ekki kært sig um að „leggja nafn sitt við hégóma“. Reyfari þýðir í fyrsta lagi ræningi, eftir því sem orðabók iBlöndals greinir, og í öðru lagi léleg skáldsaga (sennilega skáldsaga sem rænir tíma manria frá annarri dýrmætari iðju en að lesá hana). En úr iþví við erum að tala um reyf- ara, vill Pósturinn geta þess, að í sa.mbardi við kápumynd- ir margra þeirra, hefur lion- um oft dottið í hug, hvort út- gefendúr þeirra muni álíta ís- lendinga yfirleitt svo náttúru- lausa, að það sé brýnt þjóð- þrifamál að ýta svolítið undir kynhvöt þeirra. Á kápum margra reyfaranna eru sem sé aðalkvenpersóna sögunnar og elskhugi hennar sýnd í innilegum faðmlögum og blóð- ríkar varir þeirra látnar vera í þann veginn að mætast í stórfenglegum kossi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.