Þjóðviljinn - 24.07.1956, Síða 3
Þriðjudagur 24. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJINN
Síldarskýrsla Fiskifélagsins
Framhald af 8. síðu.
Búðafell, Búðakauptúni 967
Böðvar, Akranesi 608
Dóra, Hafnarfirði 1210
Einar Hálfdáns, Bolungav. 3727
Einar Þveræingur, Ólafsf. 2581
Erlingur III., Vestm.eýjum 2070
Erlingur V Vestm.eyjum 1902
Fagriklettur, Hafnarfirði 2910
Fákur, Hafnarfirði . 3961
Fanney, Reykjavík 3656
Faxaborg, Hafnarfirði 3976
Faxi, Garði 728
Flóaklettur, Hafnarfirði 1057
Flosi, Bolungavík 1687
Fram, Akranesi 1422
Freyfaxi, Hafnarfirði 856
Frigg, Vestmannaeyjum 1456
Fróði, Njarðvík 3056
Fróði, Ólafsvík 1986
Garðar, Rauðuvík 3695
Geir, Keflavík 2628
Gissur hvíti Hornafirði 2190
Gjafar, Vestmannaeyjum 2645
Glófaxi, Neskaupstað 2073
Goðaborg, Neskaupstað 2361
Grundfirðingur Grafarnesi 2538
Grundfirðingur II Grafarnesi
2810
Græðir, Ólafsfirði 1970
Guðbjörg, Hafnarfirði 721
Guðbjörg, ísafirði 2214
Guðbjörg, Sandgerði 1005
Guðfinnur, Keflavík. 4097
Guðm. Þórðarson, Gerðum 1506
Guðm. Þorlákur, Reykjav. 1868
Gullborg, Vestm.eyjum 2403
Gullfaxi, Neskaupstað 2982
Gunnar, Akureyri 2510
Gunnólfur, Ólafsfirði 5023
Gunnvör, ísafirði 1987
Gylfi, Rauðuvík 2433
Gylfi II Rauðuvík 2969
Hafdís, Þingeyri 915
Hafbjörg, Hafnarfirði 3668
Hafrenningur, Grindavík 2512
Hafþór, Reykjavík 1390
Hagbarður, Húsavík 2921
Hannes Hafstein, Dalvík 3050
Haukur I, Ólafsfirði 2775
Heiðrún, Bolungavík 2668
Helga, Reykjavík 5514
Helgi, Hornafirði 1102
Helgi Flóventsson, Húsav. 3433
Helgi Helgason, Vestm.eyjum
3586
Hildingur, Vestm.eyjum 1439
Hilmir, Hólmavík 1159
Hilmir, Keflavik 3557
Hrafn Sveinbjarnarson,
Grindawík 1863
Hringur, Siglufirði 3036
Hrönn, Ólafsvík 1370
Hrönn, Sandgerði 1427
Huginn, Neskaupstað 1395
Hvanney, Homafirði 1673
Höfmngur, Akranesi 3696
Ingóífur, Hornafirði 824
Isleifur,. Vestmannaeyjum 563
Isleifur II Vestm.eyjum 1477
ísleifur III Vestm.eyjum 1219
Ingvar Guðjónsson, Akureyri
4168
Jón Finnsson, Gárði 2602
Júlíus Björnsson, Dalvík 3737
Kap, Vestmannaeyjum 2487
'Kári Sölmundarson, Reykjavík
2824
Keilir, Akranesi 2198
Kópur, Keflavík 3046
Kristján, Ólafsfirði 3366
Langanes, Neskaupstað 2613
Magnús Marteinsson, Neskaup-
stað 1599
Marz, Reykjavík 1839
Mímir, Hnífsdal 1654
Mummi, Garði 2522
Muninn, Sandgerði 1825
Muninn II, Sandgerði 1800
Njörður, Akureyri 566
Nonni, Keflavík 2612
Ólafur Magnússon, Akranesi
2240
Ölafur Magnússon Keflav. 3062
Páll Pálsson, Hnífsdal 2409
Páll Þorleifsson, Grafamesi
2500
Pálmar, Seyðisfirði 1073
Pétur Jónsson, Húsavík 2366
Rex, Reykjavík 2296
Reykjanes, Hafnarfirði 2057
Reykjaröst, Keflavík 2714
Reynir, Akranesi 2378
Reynir, Vestm.eyjum 3576
Rifsnes, Reykjavik 1249
Runólfur, Grafamesi 1599
Sidon, Vestmannaeyjum 1197
Sigurbjörg, Búðakauptúni 1653
Sigurður, Siglufirði 3876
Sigurður Pétur, Reykjavík 2480
Sigurfari, Homafirði 1466
Sigurfari, Grafarnesi 1488
Sigurfari, Vestm.eyjum 1276
Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 2029
Sleipnir, Keflavik 1256
Smári, Húsavík 4038
Snæfell, Akureyri 6146
Snæfugl, Reyðarfirði 3256
Stefán Ámason, Búðakauptúni
2111
Stefán Þór, Húsavik 2510
Stefnir, Iiafnarfirði 1935
Steinunn gamla, Keflavík 2478
Stella, Grindavík 2663
Stígandi, Vestm.eyjum 4102
Stígandi, Ólafsfirði 1006
Stjarnan, Akureyri 866
Súlan, Akureyri 5331
Svala, Eskifirði 783
Svanur, Keflavík 2677
Svanur, Stykkishólmi 2568
Sveinn Guðmundsson, Akranesi
2474
Sæbjörn, Isafirði 1744
Sæfaxi, Neskaupstað 1311
Sæfaxi, Akranesi 2580
Sæhrímnir, Keflavík 1863
Sæljón, Reykjavík 3167
Særún, Siglufirði 2650
Sævaldur, Ólafsfirði 2588
Tjaldur, Stykkishólmi 3083
Trausti, Gerðum 1301
Trausti, Súðavík 1570
Valþór, Seyðisfirði 2119
Ver, Akranesi 2186
Víðir, Djúpavogi 2683
Víðir, Eskifirði 4570
Víðir II Garði 4247
Víkingur, Bolungavik 1550
Viktoria, Þorlákshöfn 2048
Vilborg, Keflavík 2375
Von, Grenivík 2060
Von II, Hafnarfirði 2561
Vöggur, Njarðvík 1229
Völusteinn, Bolungavík 1184
Vörður, Grenivík 2476
Þorbjörn, Grindavík 2002
Þorgeir goði, Vestm.eyjum 1989
Þorsteinn, Dalvík 2313
Þorsteinn, Siglufirði 1148
Þómnn, Vestmanneyjum 1889
Þráinn, Neskaupstað 2262
j Landskeppninni við Holland
■
■
lýkur í dag
HoIIendingar haia 10 stig yfir eftii fyrri
dag keppninnar
Landskeppni Hollendinga og íslendinga í
frjálsum íþróttum hófst í Hollandi í fyrradag.
Var þá keppt í 9 greinum og sigruöu íslendingar
I þrem: 400 m hlaupi, 100 m hlaupi og stangar-
stökki, en Hollendingar í sex greinum: 110 m
grindahlaupi, 800 m hlaupi, 5000 m hlaupi, 4x100
m boóTilaupi, kringlukasti og hástökld. Eftir dag-
inn hafa Hollendingar 53 stig, en íslendingar 43.
í kvöld lýkur keppninni í Rotterdam og verð-
ur þá keppt í 200 m, 1500 m og 10000 m hlaupum,
3000 m hindrunarhlaupi, 400 m grindahlaupi,
4x400 m boðhlaupi, langstökki, þrístökki, kúlu-
yarpi og spjótkasti.
★ 1 <Iag er þriðjudlagurínn 24.
júli. Kristín. — 187. dagur ársins.
Árdegisháfla'ði kl. 7.20. SíðJegis-
hállæði klukkan 19.30.
Þriðjudagur 24. júlí
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
'*s^f\VL/ j 19.30 Tónleikar: —
Þjóðlög frá ýms-
um löndum. 20.30
Erindi: Tveir kapítular í Vígslóða
eftir dr. Jón Dúason (Halldór Þ.
Jónasson flytur). 2105 Sumarið í
tónum: Innlend og erlend tónlist,
sungin og leikin. 21.45 Upplestur:
Ljóð eftir Jóhann Jónsson (Ingi-
björg Stephensen). 22.10 Heimilis-
fang: Allsstaðar og hvergi, saga
eftir Simenon; V. (Jón Sigur-
björnsson leikari). 22.30 Þriðju-
dagsþátturinn, óskalög ungs fólks
og sitthvað fleira. Jónas Jónas-
son og Haukur Morthens sjá um
þáttinn. 23.15 Dagskrárlok,
Skipaf rétlii
Skipadeild SlS
Hvassafell fór fré Flekkefjord 21.
þm. Væntanlegt til Norðfjarðar í
kvöld. Arnarfell er í Cabo de
Gata. Fer þaðan til Algiciras. Jök-
uifell er i Hamborg. Disarfell
væntanlegt til Hornafjarðar í
kvöld. Litlafell er í Reykjavík.
Helgafeli fór frá hjá Kaupmanna-
höfn í gær áleiðis til Reyðar-
fjarðar.
Eimskipafélag fslands h.f.
Brúarfoss fór frá Hull 22. þm til
Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík í
gærkvöld til Helsingborg, Hels
íngfors, Ventspils, Leningrad,
Hamina og Gdynia. Fjallfoss kom
til Hull 21. þm; fer þaðan til
Rotterdam og Hamborgar. Goða-
Laugavcg 36 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
stemhringum. — Fóstsendum
foss fór frá Rvík 18. þm til Ro-
stock, Bremen og Hamborgar.
Gullfoss fór frá Rvík 21. þm til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fer frá Rvík í kvöld til
Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-
ar og Húsavikur. Reykjafoss fór
frá Akranesi í gærkvöld til R-
víkur. Tröllafoss fer frá N. Y.
27.7. til Rvíkur. Tungufoss fór frá
Siglufirði 22.7. til Fáskrúðsfjarðar,
Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Kópa-
skers, Dalvíkur. Akureyrar, Haga-
nesvíkur, Sauðárkróks, Drangs-
ness, Stykkishólms og Rvíkur.
SldpaútgerS ríkisins
Hekla er væntanleg til Rvikur i
fyrramálið frá Norourlöndum.
Esja er á Austfjarðahöfnum á
norðurleið. Herðubreið var vænt-
anleg til Rvikur í gærkvöld frá
Vestfjörðum. Þyrill fór frá Rott-
erdam í gær áleiðis til Rvikur.
Skaftfellingur fór frá EReykjavik
í gærkvöld til Vestmannaeyja.
Baldur fór frá Rvík í gærkvöld
til Hvammsfjarðahafna,
MUlilandaflug
Edda er væntan-
leg klukkan 19 frá
Hamborg og Osló,
fer klukkan 20.30
Pan American flug-
vél kemur til Keflavíkurflugvailar
í fyrnamálið frá N.Y. Þaðán held-
ur hún áleiðis til Osló og Kaup-
mannahafnar. Til baka er flug-
vélin væntanleg annaðkvöld og fer
þá til N.Y.
Húsmæðraféiag
Reykjavíkur
fer í skemmtiferð fimmtudaginn
26. þm. Lagt verður af stað frá
Borgartúni 7 kl. 7.30 árdegis. All-
ar upplýsingar i símum 81449 og
1659.
Borizt hefur
júlí-ágúst hefti
Skátablaðsíns.
Þar er fremst
birt æviágrip
Lady Badcn-
Powell og sagt frá komu hennar
til Islands. Grein nefnist Milli
þættir og fjö’di mynda. --- Iðnað-
armál, 2.-3. hefti þ.á. er lcomið út.
Sagt er þar frá. námskeiði fyrir
stjórnendur iðnfyrirtækja, . íor-
ystugrein um reksturskipulagn-
ingu, grein með mörgum myndum
um byggingaefnarannsóknir, Haf-
steinn Guðmundsson prentsmiðju-
stjóri ritar urn Stöðlun pappirs-
stærða, Sveinn Björnsson um
Skipulagningu verksmiðja, sagt er
frá kvnnisför kaupmanna til
Norðurlanda. starfsmannafræðsla
á vegum Samvinnuskólans i Bif-
röst. Enníremur greinarnar Hag-
kvæmt raflagningarkerfi, Sam-
ræming unibúða eykur sölu,
Þrýstimótun úr stálþynnum,
Neytendur hafa orðið, Tæknibóka-
safn IMSl, Hitt og þetta um
staðla eftir Jón Brynjólfsson.
Nytsamar nýjungar og margt
fleira. Ritið er að vanda mjög
vel úr garði gert, prentað í Hól-
um h.f.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 1.-7. júlí 1956, samkvæmt
skýrslum 12 (14) starfandi lækna.
Hálsbólga 47 (39). Kvefsótt 22
(90). Iðrakvef 8 (27). Influenza
2 (0). Heilasótt 1 (3). Skai’lats-
sótt 0 (1).
(Frá skrifstofu borgarlæknis).
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, sími 1330.
L0KAÐ
frá 27. júlí til 20. ágúsfi
SYLGJA.
Lauíásvegi 19.
*F.*: ÚTBREIÐIÐ 4
*: 4l ÞJÓDVIUANN l* «
til N.Y.
Meðan sélin skín
SumarleiJchúsið hefur að undanförnu sýnt gamanleikhm
heims og heiju og önnur Hoiiands-1 meða?i sólin skín viö mikla aösókn og hrifningu áhorf«
bréf. Þá eru í ritinu ýmsir smá-| enda. Nœsta sýning á leiknum er í kvold.
HBI W5Lian.-VvtMUm6.jZt