Þjóðviljinn - 24.07.1956, Page 6

Þjóðviljinn - 24.07.1956, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. júli 1956 (I UjVftf H HDKI ® svnir gamanleikinu í kvöld kl. 8. Aðgnögumiðasala frá kl. 2 í Iðnó. — Sími 3191. Fáar sýningar eftir. GAMLa; Síml HT5 Súsana svaf hér (Susan Slept Here) Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk kvikmynd í litum. Debbie Reynolds Dick Powell Anne Francis Sýnd kl. 5, 7 og 9 • ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■) Sími 82075 Leiksýningaskipið (Show-boat) Bráðskemmtileg lamerísk söng- og dansmynd með Kathryn Grayson Ava Gardner Howard Keel Joe E. Brown í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn rípolipio Siml 118» Hinir djöfullegu (Les Diaboliques) (The Fiends) Geysispennandi, óhugnan- leg og framúrskarandi vel gerð og leikin, ný, frönsk mynd, gerð af snillingnum Henri-Georges Clouzot, sem stjórnaði myndinni „Laim óttans“. Mynd þessi hefur hvar- vetna slegið öll aðsóknarmet og vakið gífurlegt umtal. Óhætt mun að fullyrða, að jafn spennandi og taugaæs- andi mynd hafi varla sézt hér á landi. Vera Clouzot, Simone Signoret, Paul Meurisse Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Börnum innan 16 ára verð- ur ekki hleypt inn í fylgd með fullorðnum. Hvarvetna, þar sem mynd- In hefur verið sýnd, hafa kvikmyndahúsgestir verið beðnir að skýra ekki kunn- ingjum sinum frá efnl mynd- arinnar, til þess að eyði- ieggja ekki fyrir þeim skemmtunina. Þess sama er hér með beiðzt af íslenzkum kvik- myndahúsgestum. HAFNARFIRÐI : r t -! Síml 9184 8. vika Odysseifur Itölsk litfcvikmynd. Silvana Mangano. Kirk Douglas. Stórfenglegasta og dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í Evrípu. Sýnd kl. 9 Ævintýri Litla og Stóra með vinsælustu gamanleikur- um allra tíma. Sýnd kl. 7 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. «unt »485 Milljón punda seðillinn (The million pound note) Bráðskemmtileg brezk lit- mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. Gregory Peck Ronald Squire Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrír menn í snjónum (Drei Mánner im Schnee) Sprenghlægileg og skemmti- leg, alveg ný, þýzk-austur- rísk gamanmynd, byggð á hinni afar vinsælu sögu eftir Erich Kástner, sem birzt hef- ur sem framhaldssaga Morg- unblaðsins að undanförnu og ennfremur komið út í bókar- formi undir nafninu: Gestir í Miklagarði. Paul Dahlke, Gíinther Luders, Claus Biederstaedt. Sýnd kl. 9 Hljómleikar kl. ,7j Sala hefst kl.l. Simi 81936 Örlög ráða (Strange Fascination)' Heillandi ný amerísk músík og dansmynd um ástarævin- týri tónlistarmanns og ungrar dansmeyjar. Cleo Moore Hugo Haas Sýnd klukkan 7 og 9. Gullni haukurinn Afburða spennandi ræningjamynd í litum. Rhonda Fleming Sterling Ilayden Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára sjo- Tékknesk pisno og FLyqwR Hin heimsþekktu merki Petrof - August Förster - Rösler Verð- og myndlistar til sýnis á skrifstofu okkar. Einkaumboð: MARS TRADING C0. Klapparstíg 20 — Sími 7373 mxBxrA. prag •>"••••■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«! Hafnarfjar«arMI Simi 9249 Fjörulalli (The Beachcomber) eftir W. Somerset Maugham. Frábær ný ensk kvikmynd í litum frá J. Arthur Rank, sérstaklega vel leikin af: Robert Newton Glynis Johns Donald Sinden Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn Félagslíf Valur Handknattleiksmenn 'Æfing í kvöld kl. 8.30 að Hlíðarenda. Fundur eftir æf- dngu. Áríðandi að allir mæti. i Nefndin I Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti ÍR. Vegna sumarleyfa verður fiðurhreinsun vor lokuð til 6. ágúst. ((ROt) Verkstjóri Verkstjóri gettir fengið fasta atvinnu strax hjá ríkisstofnun. sem staösett er í nágrenni Reykja- víkur. Húsiiæði, íbúð er fyrir hendi á staðnum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi margra ára verkstjóraæfingu og æskilegt væri að hann hefði próf í múrsmíði eða trésmíði. Áherzla er lögð á fyllstu reglusemi. Til greina kemur að kjör verði í samræmi við gildandi kaupgjald hlutaðeigandi stéttarfélags eða eftir reglum launalaga. Umsóknir raerktar „Framtíðarstarf" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánaðamót. ViðkvæoiÓ er: þaðe dýrast

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.