Þjóðviljinn - 24.07.1956, Side 7
Þriðjudagnr 24. júlí 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (7
James M. Caiv
Mildred Pierce
59. dagur.
járnhundunum framaná og páfuglinum þarna fyrir aft-
an, en ég held aö .þaó kæmi sér betur að einhver kaup-
andi gæfi sig fram sem fyrst ef Monty á ekki að fara að
leggja sér páfuglinn til munns. Það eru bara ekki horf-
ur á ööru en karlhraukurinn verði aö fara aö vinna fyr-
ir sér sjálfur“.
Mildred vissi ekki hvort hún átti að furða sig meir á
allri þessari sögu, eöa hversu þetta virtist snerta Vedu
lítið. En eitt var víst: Monty þarfnaðist ekki samúðar
hennar, svo að um nokkurt skeið borðaði hún með hon-
um, drakk með honum, svaf hjá honum, og lézt allan
tímann ekki vita neitt En fyn- en varði var þetta á vit-
orði svo margra, að hann hafði selt kappleikaliestana,
blái Cord-bíllinn hvarf og í staðinn kom beyglaður lítill
Chevrolet, þannig hélt þetta áfram þar til hann sjálfur
fór aö hafa orö á því. En hann reyndi alltaf aö láta
líta svo út að þetta væri tilviljunaróhapp, sem ráðin
yrði bót á innan skamms, leiðindamál meðan það varaði,;
en alls ekki neitt mikilvægt. Hann lét Mildred aldrei
verða neins vísari um þetta. Hann leyfði henni aldrei aö
strjúka höndum um höfuð hans, segja honum að í raun-
inni skipti þetta engu máli, eða sýna honum nein þau
atlot sem henni fannst að kref jast yrði af konum i slík-
um aðstæðum. Hún hafði þungar áhyggjur út af hon-:
um. Samt gat hún aldrei losað sig við tilfinningu um
að hún væri forsmáð. Þrátt fyrir það fannst hernii aö
/ef hann geröi hana að þjóðfélagslegum jafningja sín-
um, þá myndi hann leggja af slika framkomu gagn-
vart henni.
Eitt kvöld kom hún heim og hitti þar fyrir Monty og
Vedu. Þau voru að bíða eftir henni. Þau sátu inni i
hreiðrinu, voru í áköfum samr-æðum um pólóleik og
hættu þeim ekki þótt hún kæmi inn. Svo virtist sem
nýtt pólólið hefði verið sett á laggirnar og kallaö Garp-
ar. Fyrst leikur þess átti síöan að vera í San Diego, og
Monty hafði verið boöiö' þangað. Veda var sérfræðingur
í málum af þessu tagi og hún hvatti hann til að fara.
,,Þaö verður að vera einn maður með rtti með þehn
í annars geta þeir eins hætt að kalla þettá Garpa og
kallað það Mussolini kannar riddaraliðið, þvi að þaimig
i verður það. Aðeins hrossaskrúðganga í eina átt og þeir
vakna upp við vondan draum þegar stigin standa fjöru-
tíu gegn engu.“
„Eg hef svo mikið aö gera“.
„Svo sem eins og hvað?“
„Hitt ög þetta“.
„Hreint ekki neitt, ef ég þekki þig rétt. Monty, þú
verður aö fara með þeim. Ef þú gerir það ekki, eru þeir
búnir aö vera. Það verður mjög hvimleitt. Og þeir eyði-
leggja hrossin þín. Og þau ættu að hafa einhvern rétt“.
Pólóleikur var Mildred hreinasta ráðgáta. Hún gat
ekki skiliö hvernig Monty gat selt hrossin sín og riðið
þeim eftir sem áöur, og allra sízt skildi hún hvers vegna
hann sat þau eða hvers vegna nokkur sat þau yfirleitt.
Og samt stakk þaö hana í hjartastað aö hann skyldi
langa til að fara og geta þaö ekki og hún hafði áhyggjur
af því löngu eftir að Veda var farin að hátta. Þegar hann
reis á fætur til að fara, dró hún hann til sín og spurði:
Vantar þig peninga?“
„Hamingjan góða, nci“.
Rödd hans, svipur og látbragö gáfu til kynna gremju
og vanþóknun manns yfir ruddalegri aödróttun. En
Mildred sem starfaö hafði tvö ár að veitingarekstri lét
Bróðir okkar
Kristján Hermaimsson
Árb'ejarbletti 67
andaðist að Landakotsspítala þann 22. jíilí.
Systkini hins látna
ekki blekkjast. Hún sagði: „Eg held það nú samt“.
„Mildred — ég veit satt að segja ekki — hverju ég á að
svara þér. Eg hef — lent í dálitlum kröggum — þaö er
alveg satt. Mamma sömuleiðis — við öll. En þaö er —
ekkert alvarlegt. Smáupphæöir. Eg — stend enn uppúr
— ef þaö er þaó sem þú átt við“.
„Ég vil að þú takir þátt í þessum leik“.
„Eg hef engan áhuga á þvr“.
„Bíddu hægur“.
Hún fann handtösku sína og tók upp úr henni tuttugu
dala seðil. Hún gekk til hans og stakk honum 1 brjóst-
vasa hans. Hann tók hann upp með gremjusvip og
fleygja honum til hennar aftur, en hikaöi og sat um
Hún tók hann upp og lagði hann á hné hans. Með sama
gremjusvipnum tók hann seðilinn upp og bjó sig til að
fleygja honum til hennar aftur, en hikaði go sat um
stund og handlék hann og lét braka í honum. Svo sagði
hann án þess aö líta á hana: „Jæja — ég borga þér hann
áftur“.
Ermalausi kiéllinn
Sumarkjólarnir í ár eru mjög
margir alveg ermalausir. Þeir
eru ;mm “úgengari en kjólar
með ísettum ermum og hafa
þann kost að nota má við þá
blússu ef svo ber undir. Þetta
á við um litla tvískipta tvíd-
kjólinn sem sýndur er á mynd-
inni. Pilsið er með stórum vös-
um og það yiá líka nota eitt.
Mjúkt tvídefni í sumarkjóla er
ný hugmynd. Eins og sumarefni
eru notuð í vetrarkjóla, ber
talsvert á því að vetrárefni
séu notuð í sumarkjóla.
Glös iil heimilisnoia.
Þegar glös eru keypt verður
að gæta þess að þægilegt sé að
drekka úr þeim. Brúnin verður
að vera þægilega ávöl og má
ekki skera. Auk þess á glasið
að vera iétt í hendi og auð-
hreinsað.
Því þynnra sem glerið er því
brothættara er það, Aftur á
móti geta þykk glös sprungið
í of heitu vatni. Glös á fæti
og sérlega þunn glös verður að
gegnsætt gler er svo fallegt að
það liggur við að. manni finnist
glösin fallegust án alls mynst-
urs. Húsmóðirin sem keypti í
hrifningu mynstruð glös komst
fljótlega. að raun um að mynstr
ið sést ekki vel þegar glösin
standa á borðdúk. Drykkur í
glasi kemur bezt og fallegast
fram þegar giösin eiu ólituð og
skrautláus.
Þegar þið þuríið að pressa
ullarkjól, er óþarfi að vinda
upp klút og fá yfir sig óþægi-
legar gufur. Smjörpappír er
lagður yfir sauma og fellingar
og strokið léttilega yfir hann.
Skipt er um pappír þegar iiann
verður brfmn.
I NESTIÐ:
Niðursoðnir ávextir:
Ananas
Perur
Ferskjur
Plómur
Jarðarber
Avaxtasafi í dósum:
Appelsínusafi
Tómatsafi
Alegg í dósum:
Sardínur
Gaffalbitar
Rækjur
Kavíar
Niðursoðið.
Dilkakjöt
Fiskbollur
Fiskbúðingar
Nýmjólk
Súþur frá Heinz
★ ★
Kaldir búðingar
' Ávaxtahlaup
Kex, innl. og
erlent
Hrökkbrauð
Harðfiskur
'k ★
Sælgæti, öl og
gosdrykkir.
-k ★
Nýmalað kaffi í
loftþéttum
umbúðum
★ ★
V I Ð
SENDUM
II E I M
Matvörubúðir
; v
i
SðSÍAlISTAFÉlAG BEYKIAVlKVR
veröur haldinn í kvöld kl. 8.30
í Tjarnargötú 20.
lætt vcrðas um stjémmálaviðhodið
Framsögumaður: Einar Olgeirsson
ri ' íAt dí' tíamemingarflokku; cir> •• * ðóslallstaflokkurlnn. — RitBtjórar. Magnus Kjartanssoa
í d.’ áfgurður OuÖmundsson - FröM afttstjóri: Jón BJarnason. — Blaöamenn: Ásmundur Bigur-
n>^o-n Bjarnl Benediktsson. Ouðro'unHur Vigfússon. ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson. —
£'zc'.*ftJLga<*+.H&rUrlgspn, — Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19 — Siml 7500 (S
IwX'-r . — iípApuÖ! Reykjavík op t>4crrpri • •, Kt' 22 ann*r«mtaöar. — *-^uaa*Öluv©rö ?r~ ■*.••• PrantanalSJi
k '.íf-rjuVRX^ b.f.
(MÓÐVfMVMN