Þjóðviljinn - 17.08.1956, Blaðsíða 3
'Föstudagur 17. ágúst 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (S
RlTSTJÖRl: FRIMADIN HELGASON
Úrslllaléikur 2. deildar íslandsmðtsins:
r
- IseSJörður 2:0
1 SI. miðVikúdagskvöld fór
fram úrslitaleikur 2. deildar-
Skeppninnar. .Áttust þar við
Hafnfii'ðingar, er signiðu í sín-
®m riðli hér á Suðvesturlandi
't>g ísfirðingar, er einir til-
kynntu þátttöku á Norðursvæð-
Inu. ísfirðingar komust því í
ftrslit í kepphinni, án þess að
þurfa að leika hokkurn leik.
Leikurinn var jafn framán
af, en er liða tók á seinni hálf-
ieik voru Hafnfirðingar mún
•Vii'kari. Telja verður, að úrslit
Jeiksins séu sanngjörn eftir
gangi hans. Var állur leikúr
(Hafnfirðinga mun betur skipu-
lágður og samleikúr þeirra oft
ineð ágætum, ef tekið er tillit
jtfl þess, að fji'ir einu ári vár
ekkert knattspýmulið til
Hafnarfirði.
Veður var ágætt til keppni,
!ogn og sóílskin. Isfirðingar
hófu leikinn. Var leikurinn
nokkuð jafn, bæði liðin reyndu
að ná stuttum samleik og tókst
jþað oft vel út á miðjum vell-
Snum, en þegar kom að víta-
teig og reka þurfti smiðshögg-
ið á upphlaupin, fór allt í
handaskolum hjá báðum liðum.
í>ó áttu báðir góð tækifæri, t.d.
fékk h. innh. Hafnfirðinganna
góða sendingu inn fyrir frá Al-
ibert á 4; mín., og á 16. mín.
átti miðframh. Hafnfirðinganna
allgott tækifæri, einnig eftir
gendingu frá Albert. Isfirðingar
áttu gott tækifæri á 28. mín. er
v.‘ úth. sendi knöttinn inn á
vítateig til miðframh., er spyrn-
ir að marki. en yfir. Á 29. mín,
eru Hafnfirðingar í sókn og
gpyma háum knetti að marki
Isfirðinga, markvörður hleýpur
út og ætlar að grípa knöttinn,
en mistekst og knötturinn
lioppar yfir hann og upp í
þverslá og aftur inn á völiinn,
en v. bakverði tekst að bjarga
S horn, er ekkert varð úr. Síð-
. asta. stundarfjórðung fyrri hálf-
ieiks eru ísfirðingar heldur
meira í sókn, en þó án þess
að geta skapað sér góð tæki-
færi fyrir framan mark Hafn-
firðinga. — Staðan eftir fyrri
hálfleik var því 0:0 og má það
teljast sanngjörn útkoma.
í seinni hálfleilc voru Hafn-
firðingar mun fljótari og sam-
leikur þeirra virkari, ekki eins
þver og mikið til baka, eins og
oft átti sér stað í fýrri hálf-
'teik. Á 10. mín. síðari hálfleiks
skorar Albert fyrir Hafnfirð-
inga með mjög glæsilegu föstu
skoti af um 20 metra færi,
óverjandi, efst í hægra horn
marksins. ísfirðingar reyndu
nú að jafna og næstu mínút-
•'urnar áttu þeir allgóð upp-
hlaup, en mistðkst þó alltaf að
Skapa séf skotstöðu á vltateig
andstæðinganna. Á 24. mín.
skorar ’AÍ'bert aftur fyrir Hafn-
arfjörð. Var það láust skot af
um 30 m'etra færi, en mark-
vörðuí’ ísfirðingá misreiknáði
knöttinn og fór hann milli fóta
hans og í rnarkið. Eftir þetta
áttu Hafnfirðingar mun meirá í
leiknum, en nokkúfraf þreytu
var nú farið að gæta hjá báð-
um liðum og setti það að sjálf-
sögðu sinn svip á leikinn, sem
varð nít nokkuð þófkenndur og
éinkenndist því mjög af hugs-
unarlausum spyrnum.
I liði Hafnfirðinga átti A1
bert Guðmundsson- sem jafn-
framt er þjálfari þeirra, ágæt
an leik. Stjórnaði hann liði sínu
af festu og röggsémi og það
sem meira er um vert, allir
leikmennirnir hlýddu honum og
reyndu að útfæra þá leikaðferð
(taktilc), sem hann hafði lagt
á ráð um. Vöm Hafnfirðihga
var mun kterkari en frámlínan,
og hefðu Hafnfirðingar tæpíegá
notið við. Beztir í liði Í.B.H.,
auk Alberts, voru framverðirn-
ir Vilhjálmur, Kjartan og Ein-
ar.
Lið Isfirðinga var ekki eins
vel skipulagt, en hinsvegar voru
þeir mjög fljótir á knöttinn og.
sterkir í einvxgi. Stóðu þeir vel
í Hafnfirðingum framan af, en
virtist skorta útlxald, er á leið
seinni liáifleikinn. Beztir í liði
þeirra voru h. úth., h. innh. og
miðframvörðurinn.
Ekki getur það talizt heppi-
leg tilhögun, að lið geti kömizt
í úrslit, án þess að leika nokk-
urn kappleik, og væri athug-
andi fyrir K.S.Í. hvort ekki
væri hægt að breyta reglunum
um 2. deildarkeppnina til þess
að slíkt endurtaki sig ekki.
Æskilegt væi’i að öll félög
sæju um það, að keppnisbún-
ingar sínir væru með númerum,
svo að auðveldara sé fyrir á-
horfendur (og jafnvel dómara)
að gi’eina leikmenn í sundur.
Atriði úr þýzku gamanmyndinni Ævintýri í brúðkaups-
ferð, sem Stjörnubíó hefur sýnt undanfania daga við
mikla aðsókn.
skorað, ef Alberts hefði ekki endur voni allmargir.
Dðmari í leik þessum var
Ingi Eyvinds, og slapp hann
sæmilega frá leiknum. — ÁhorE-
í dagr er föstudag-urinn 17. ág- Húsavíkur, 'Akureyrar og Siglu-
úst. Anastasius. 231. dagur ársins.
— Tungl i hásuðri kl. 22.49. —
Ardeglsháílæði kl. 3.37. Siðdégis-
háflæði kí. 16.05.
Föstudagur 17. ágúst
Fastir liðir eins
eins og venj ulega.
19.30 Tónleikar: —t
Harmonikulög. —
20.30 Um vxða ver-
öld (Ævar Kvaran leikari flytur.
þáttinn). 20.50 Tónleikar: Snjó-
laug Sigurðsson leikur á píanó.
a) Intermezzo, Capriccio og Ball-
ata í g-moll eftir Brahms. b)
fjai’ðar. Góðafoss kom til Rvíkur
8. þm frá Keflavík. Gullfoss kom
til Rvíkur í gær frá Lgith. Lag-
arföss kom til X. Y. í gær frá
Rvík. Reykjafoss átti að fara frá
Hull i gær til Aberdeen og Rvík-
ur. Tröllafoss fór frá Rvík 14.
þm til Rotterdam og Hamborgar.
Tungufoss fór fi’á' Aberdeen i gær-
kvöld til Vestmannaeyja og Kefla-
víkur.
Slcipadeild SIS
Hvassaifell er i Ábo. Arnarfell er
á Noi'ðui’landshöfnum, fer frá
Fantasía op. 49 eftir Chopin. 21.10; Siglufirði annað kvöid til Finn-
Frjálsiþróttamót erlendis
Á belgíska meiBtaramótinu í
frjálsum iþmttum um s.l helgi
urðu þessir sígúrVegárar: 100
m lilaup Van Thournout 11.1
sek., 200 m sami 22,0. 400 m
Moens 48.4, 800 m sami 1.47.3,
IIGGUR LEIÐIN
Herman
1500 m Lángenus 3.50.2, 5000
m Herman 14.30,4, 10.000 m
sami 30.33.6, 110 m grindahl.
Prinsen 15.2, 400 m grindahl.
Lambrechts 53.7, 3000 m
hindrunarhl. Leenaert 9.19.4,
hástökk Jungers 1 85, lang-
stökk Requet 6.79, þrístökk
Uytténbröek 14.02, stangar-
stökk Pirlot 4.10, spjótkast
Mangwele 65.38, kringlukast
Ðewaay 44.43, kúluvarp Wuyts
14.67, sleggjukast Haest 51.83
(þrír þeir íiæstu köstuðu 42.26,
37.52 og 27.88!!!)
Hollenzka meistaramótið var
háð í mjög slæmu veðri. Sigur-
vegarar þar urðu: 100 m Saat
10.8, 400 m Van Eekelenburg
49.8, 800 m De Kroon 1.52.6,
1500 m Roovers 4.02.6, 5000 m
Röovers 14.38.0, 10000 m Verra
31.26.4, 110 m grindahl. Neder-
liand 14.8, 400 m grindahl. Parl-
evliet 53.5, hástökk Pommee
1.80, langstökk Visser 7.18,
stangarstökk Van Es 3.60, þrí-
stökk Snippe 14 20, kúluvarp
Koeh 14.66, kringlukast Koch
49.56, spjótkast Vah der Heyd-
en 62.13, sleggjukast De Groot
42.61.
Franska meistaramótið: 100
m David 10.9, 200 m Seve 21.9,
400 m Haarhoff 48.3, 800 m
Djian 1.50.1, 1500 m Jazy
3 49.8, 5000 m Mimoun 14.35.0
10.000 m Mimoun 30.22.0, 110
m Dohen 14.5, 400 m grind
Cury 53.7, 3000 m liindrunar-
hlaup Soucours 9.13.4, lang-
stölck Vernus 6.90, þrístökk
Battista 15.05, hástökk Lo
Ousmane 1.97, stangarstökk
Sillon 4.15, spjótkast Macquet
72.53, kringlukast Alard 46.68
kúluvarp Thomas 15.91,
sleggjukast Husson 57.56.
Upplestui': Selsvai'ai'ti'öllið, lcafli
úx’ bókinni Fólk eftir Jónas Ái*na-
son (Höfundur les). 21.30 Islenzlc
tónlist: Lög eftir Kristin Ing-
varsson pl. 21.45 Náttúrlegir hlut-
ir (Guðm. Kjartansson jarðfræð-
ingur). 22.00 Fréttir og veðurfr.
Kvæði kvöldsins. 22.10' Róbinson,
saga eftir S. Siwertz; IV. (Helgi
Hjörvar). 22.30 Létt lög: a) Lög
úr ópei'ettunni South Pacific eft-
ir Richard Rodgei-s. b) Eddie
Condon og hljómsveit hans leika
djasslög eftir Geoi’geé Gershvvin.
23.00 Dagslu’árlok.
Millilaiidaflug
Sólfaxi fer til
Glasgow og Lon-
don kl. 8 í dag.
lands. Jökulfell er í Hamborg.
Dísarfell fór 15. þm fxá Bergen
til Faxaflóahafna. Litlafell er í
olíuflutninguxn í Faxaflóa. Helga-
fell væntanlegt tii Stettin í dag.
Reili er í Rvík. Leo fer vænían,-
lega frá Rostock í dag til Islands.
Vormanh Rass fór væntanlega í
gær frá Rostock til Isiands.
MánaðarblaðiiV
Bezt og vinsa:l-
ast hefur bor-
izt, og birtir á
forsíðu rrtyncl
af Hönnu Bjafnadóttur söngkonu.
Næst er ,sönn saga‘: Dóttir mín
vildi lifa. Ságt er frá töfiamönnun
um Blodin og Hoúdini. Gréin um
Flugvélin er vænt- Fárouk: Ástir frægra manna. l’á er
anleg aftur til Rvíkur kl. 23.45 í þátturinn Á við og dreif. Næst.
kvöld. Gullfaxi fer til Osló og er opna um iþróttir ög íþrötta-
K-hafnar lcl. 11 í dag. Flugvé’in menn. Önnur ,sönn saga' nefnist
er væntanleg aftur til Rvíkur ld. Giftingarafmælið. Þáttur er um.
19.15 á morgun. Edda er væntan- Marilyn Monroe — og r.ilthvaði
leg kl. 22.15 frá Lúxemborg og í fleira. Ritstjóri er 'Guðm. Ja'kóbs-
Gautaborg; fer kl. 23.30 til N.Y.' son.
Innanlandsflug
Tvö þólsk met voru nýlega
sett á í þróttamóti í bænum
Spala nálægt Kraká. Grabowski
stökk 7.56 m i langstökki og
Sosgómyk varpaði kúlu '16.46
m. Á’ sama móti kastaði Kopýto
spjótinu 77.67 métra,
S»I. Iaugardag setti Palmer
nýtt enskt met í kúluvarpi,
várpaði 17.17 metra. Gamla
metið, 17.12 m, átti Savidge.
1 dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fag-'
hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju-
bæjarklausburs, Vestmannaeyja,
2 ferðir og Þingeyrar. Á morgun
er ráðgert að fljúga til Alcureyr-
ar 3 ferðir, BlÖndiióss, Egilsstaða,
ÍS'afjarðar, Sáuðalcróks, Siglu-
fjafðai’, Skógáfeands, Vestmanna-
eyjá 2' férðit og'Þbrdh'afnar.
Eimslcipafélag Islands h.f.
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um í gær til Newcastle, Grimsby,
Antverpon, London og Hull. Detti
foss fór frá Hamina í gær til
Gdynia og Rvílcur. Fjallfoss fór
frá Rvík kl. 23 í gærkvöld tií
Bíldudals, Þing'eyrar, ísafjarðar
Farsóttlr í lteylcjavík
Vikuna 22.-29. júlí 1956 sámkvæmtf
skýrslum 11 (9) starifándi laíkna.
Hálsbólga 10 (14). ICvefsótt 1«
(15). Iðrakvef 9 (15). Kveflurtgna-i
bólga 1 (0). Rauðir hundar 2 (0)«
Munhángur 2 (0).
i
k
Farsóitir í Reykjavík
vikuna 29. júli — 4. ágúst 195®
samkvæmt skýrslum 9 (11) starf-
andi læicna.
Hálsbólga 5 (10). Kveísótt 17 (16).
Iðrákvef 5 (9). Rauðir hundart
1 (2). ’
(Frá skvifstofu horgárlæknH). :
V
l
Næturvörður er í Lyfiabúðinni Iðs
unni, Laugavegi 40, simi 7911, J‘