Þjóðviljinn - 17.08.1956, Síða 8

Þjóðviljinn - 17.08.1956, Síða 8
Nú Iíður að lokum málverkasýningar Sveins Björnssonar í Lista- imannaskálaniun: henni lýkur n.k. mánudagskvöld« í gær höfðu hátt á 7. hundrað manns sótt sýninguna, og 32 myndir höfðu selzt. Myndin er af einu málverkinu á sýningunni — og er frá Hvaleyri í Hafnarfrði. Ljósmiðunarstöðin á Garðskaga verður opnuð á sunnudaginn Undanfarna mánuði hefur verið unnið að undirbún- ■Jngi niðursetningar Ijósmiðunarstöðvar á Garðskaga, en byrjað var á verki þessu síðastliðið haust. Fyrir hálfum mánuði var und- irbúningi svo langt á veg komið að þýzkur sérfræðingur Dr. R. Denker kom frá Þýzkalandi til þess að setja aðaltækið niður og rétta miðunarstöðina, en það er mikíð verk og ærið vandasamt, er hann hefur framkvæmt með aðstoð Landssíma íslands og Xandhelgisþjónustunnar. Hin nýja ljósmiðunarstöð, sem Isfirðingar telja sæmilegt síld- veiðiútlit ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nokkrir bátar hafa undanfar- ið stundað reknetaveiðar úti af Isáfjarðardjúpi og er talið gott útlit ineð síldveiði. Bátarnir hafa að sjálfsögðu aflað misjafnlega, en þó sæmi- lega. Þeir hafa lagt aflann upp i Bolungavík og Hnífsdal og hefur hann verið frystur fram að þessu, en líklegt er að eitt- hvað verði saltað, verði fram- hald á veiðinni. Veður hefur verið ágætt hér, sólskin og þurrkur, og heyskap- ur því gengið ágætlega. Óþurrkar og kuldi í Þingeyjar- sýslum Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér hafa verið töluverðar úr- komur og miklir kuldar undan- farið. Heyskapur hefur því gengið stirðlega hér um slóðir undan- farið og eiga margir mikið hey úti, þeir sem ekki eiga súg- þurrkunartæki, en minnihluti bænda mun eiga þau. er sögð vera ein hin fullkomn- asta í heimi er nú tilbúin til noktunar og stendur til að opn- un hennar fari fram n.k. sunnu- dag með hátíðlegri athöfn. Karfinn bræddur vegna énégra frystihúsa Hafnarfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn Júní landaði hér ný- lega 300 lestum af karfa og var allur aflinn látinn í bræðslu. Á- stæðan er sú að þegar frystihús- in taka á móti síld tekur ekkert þeirra á móti karfa. Bygging frystihúss bæjarins hefur gengið ágætlega. er búið að steypa það upp og byrjað að vinna við það að innan, en að sjálfsögðu verður alllangt þang- að til það getur tekið til starfa. Togarinn Bjarni riddari er ný- kominn hingað til hreinsunar, eftir að hafa landað 270 lest- um af karfa í Vestmannaeyjum til vinnslu þar. Ágúst og Sur- price eru á karfaveiðum. Mestur afli 50 tunnur í gær Hafnarfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fjórir Hafnarfjarðarbátar hafa undanfarið stundað reknetaveið- ar, en afli hefur verið lítill. f gær var Öm Arnarson hæstur með 50 tunnur. Hinir voru með 10—20 tunnur. Að minnsta kosti fjórir aðrir Hafnarfjarðarbátar eru að bú- ast á reknetaveiðar, og munu þeir verða fleiri síðar. Vonast menn til þess að afli glæðist. Bátjar [sem stunda línuveiðar hafa fengið rýran afla. ÍMðÐVULKNN Föstudagur 17. ágúst 1956 — 21. árgangur — 185. tölublað Horf ur á að Stevenson sigri í f vrstu lotu í dag fer fram fyrsta umferö í kosningum á forsetaefni Demókrata á þingi flokksins í Chicago í Bandaríkjunum Allar horfur eru á að Adlai Stevenson sigii í fyrstu lotu. Buddenbrooks Eftir langar viðræður, sem Bonnstjórnin hefur á alla lund reynt að hindra, hafa kvik- myndafélög í Austur- og Vest- ur-Þýzkalandi komizt að sam- komulagi um gerð fyrstu kvik- myndarinnar sem tekin verður í sameiningu af Austur- og V- þjóðverjpm. Kvikmynduð verð- ur skáldsagan „Buddenbrooks" eftir þýzka skáldið Thomas Mann. Skömmu fyrir dauða sinn gaf skáldið leyfi til að gerð yrði i kvikmyncheftir bókinni, en með því skilyrði að kvikmyndin verði gerð í sameiningu af austur- og vesturþýzkum aðilum. Kvikmyndunin hefst á næsta ári undir stjórn manns að nafni Harald Braun. Itíkishassinn tómur á Möltu Ólag er á fjármálum Möltu. Hefur komið upp deila milli Bretastjórnar og Möltustjórnar um fjárframlög Breta til handa eynni. Möltustjórn hefur lýst yf- ir að ástandið sé alvarlegt. í lok mánaðarins verði ekki til grænn túskildingur í fjárhirzlu eyjar- innar til að greiða stjórnar- starfsmönnum kaup. f gær lýsti yfirlandstjóri Möltu í Lundúnum yfir því, að nýlendustjómin hafi ekki sýnt íjármálum Möltu næga athygli. Brezka stjómin hefur boðizt til að láta Möltu fá 7 og hálfa milljón punda á 18 mánuðum, en Möltumenn vilja ekki gera sig ánægða með það. Undanfarið hafa verið hér á ferðalagi W. R. Smith einn af forstjórum St. Andrews Steam ship Company í Hull, er átti togarann og commander Oliver framkvæmdastjóri The Hull Steam Thawlers owners Mutual Insurance and Protecting Com- pany, sem togarinn var vá- tryggður hjá. Tilgangur þeirra með förinni hingað var að heiðra Meðallend- inga þá í björgunarsveit Slysa- vamafélagsins, sem stóðu að björguninni á mönnunum, en flestir tóku þeir og einnig þátt í björgun skipsins eftir á. Athöfn þ»ssi fór fram í sam- komuhúsinu í Meðallandi að við- stöddum flestum byggðamönn- um. Geir Zöega forstjóri, um- boðsmaður vátryggingarfélagsins hér hafði þama mjög veglegt boð fyrir Meðallendingana, hina erlendu gesti og ýmsa fleiri. Við- staddir voru og forseti Slysa- varnafélagsins og framkvæmda- stjóri þess, einnig formenn ná- lægari slysavamadeilda. Við þetta tækifæri afhentu hinir brezku forstjórar björgunar- Talið var í gær að Adlai Stevenson ynni stöðugt á meðal fulltrúanna á þinginu, Þóttust menn sjá nokkrar líkur fyrir því, að hann næði útnefningu sem forsetaefni þegar í fyrstu Þing brezkra skipasniiða Samband verkamanna í skipa- smíða- og vélsmíðaiðnaði í Bretlandi heldur um þessar mundir þing í borginni Hast- ings. Þingið hefur einróma samþykkt ályktun þess efnis, að greiða beri kaup fyrir veik- indadaga, og skorað var á þing- ið að samþykkja lög um eftir- laun fyrir félaga sambandsins. 'Þingið hefur áréttað kröfu um þjóðnýtingu alls vélsmíða- og skipasmíðaiðnaðarins. For- maður sambands ketilsmiða, Hill, réðst harðlega að atvinnu- rekendum í ræðu í gær fyrir að hafna fyrirfram öllum tillög- um verkalýðsfélaganna um styttri vinnuviku án kaup- skerðingar. mönnunum hverjum og einum vandað ágrafið vindlingahylki úr silfri, en björgunarmennirnir voru samtals 28 að meðtöldum lækninum á Kirkjubæjarklaustri og Valdimar Lárussyni síma- stjóra, sem einnig starfrækir loftskeyta- og radiómiðunarstöð Slysavarnafélagsins þar á staðn- um, en Geir Zöega ávarpaði hann þarna sem hinn árvakra vökumann suðurstrandahinnaró Þá var og fjórum húsmæðrum i Meðallandi afhentir vandaðir og áletraðir silfurbakkar fyrir góð- ar móttökur og umönnun á skip- brotsmönnum. Fulltrúi brezka sendiráðsins, sem þama var og báðir hinir er- lendu gestir fluttu þarna erindi og lýstu þakklæti sínu og hrifn- ingu fyrir hina ágætu og vask- legu björgun áhafnarinnar og liðsinni við hana. Sigurgeir Jóhannsson form. bjögrunarsveitarinnar flutti þakklæti fyrir hönd björgunar- manna og kvað þá ekkert hafa gert annað en þeir teldu skyldu sína og sjálfsagt að gera hver sem í hlut ætti. umferð kosninganna en hún fer fram í dag. Á þingi Demókrataflokksins í Chicago í Bandaríkjunum var í gær felld tillaga um að berj- ast einbeittlega fyrir fram- kvæmd hæstaréttarúrskurðar um jafnan rétt hvítra manna og þeldökkra til inngöngu í menntastofnanir. En í tillög- unni sem samþykkt var fólst krafa um að úrskurðinum verðí framfylgt. i Þar til yfir lýkur. Truman fyrrverandi forseti ræddi í gær við fréttamenn á hótelinu þar sem hann býr. Hann kvað Harriman ekki enn hafa beðið endanlegan ósigur, og hann myndi berjast fyrir framgangi hans þar til yfir lyki. Þær fregnir að Harri- man ætlaði að draga sig til baka hefðu ekki við rök að styðjast. Orðuskattar í Danmörku Danska stjómin hefur ákveðið, að gera þá sem bera æðstu heið- ursmerki ríkisins skattskylda. Frá árinu 1808 var í gildi kon- ungleg tilskipun um, að þeir sem þessi heiðursmerki báru, skyldu greiða til ríkisins ákveð- inn mánaðarskatt. Skattur þessi var afnuminn árið 1942. En héð- an í frá eiga riddarar af fílsorðu að greiða 60 kr. danskar á mánuði, stórkrossriddarar af dannebrog 40 kr. og kommandör- ar af dannebrog 20 kr. Þeir sem bera óæðri heiðursmerki greiða engan skatt. Gert er ráð fyrir að fé þessu verði varið til þess að styrkja dannebrogsmenn eða ekkjur þeirra. Þrjár ferðir Ferðaskrif- stofunnar Um næstu helgi gengst Ferða- skrifstofa ríkisins fyrir þrem- ur eftirtöldum ferðum: Á laugardag: Viðeyjarferð. Lagt af stað frá Loftsbryggju kl. 16.00. Siglt um Sundin og gengið á land í Viðey, eyjan skoðuð og saga hennar sögð. Á sunnudag: Gullfoss-Geysir. Lagt af stað kl. 9. Ekið um Hveragerði — Hreppa, Brúar- hlöð að Gullfossi og Geysi. Ek- ið heim um Þingvelli. Á sunnudag: Borgarfjarðar- ferð. Lagt af stað kl. 9.00. Ekið um Þingvelli og Kaldadal, í Húsafellsskóg, síðan að Kal- manstungu um Hvítársíðu að Hreðavatni. Þaðan um Gelding- ardraga og Hvalfi;'rA til Reykja- víkur. Meðallendingar heiðraðir fyrir björgun skipverja brezka tog- arans Sf. Crispin á s. I. vetri Síðast liðinn laugardag vom Meðallendingar þeir í björgunarsveit Slysavarnafélagsins þar, sem unnu að björgun skipverja af brezka togaranum St. Crispin, er strandaði í Meðallandsfjöm 15. marz s.l. heiðraöir með heimsókn og veglegum gjöfum af hinum brezku eigend- um togarans og vátryggingarfélagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.