Þjóðviljinn - 23.08.1956, Síða 2

Þjóðviljinn - 23.08.1956, Síða 2
2) •— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. ágúst 1956 —te1..*— ★ 1 ilag: er fimmtudagurlnn 23. ág:úst. Zakkens. — 237. dagur árs- ins. — Himdadagar enda. Hefst 39. viiía sumars. — Tungl í iiú- suðri kl. 2.29. — Ardegisháflæði kl. 7.22. SíSdegishái'iseði kl. 19.37. Pastir iiðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Dans- lög (pl.). 20.30 Ein- söngur: Magda Laszlo syngur söngva op. 16 eftir Béla Bartók (pl.). 20.50 Þýtt og endursagt: „Handritafundurinn við Dauðáhafið" eftir Edmund Wilson (Haraldur Jóhannsson hagfræðingur). 21.15 Tónleikar: Tvær sónötur fyrir flautu og orgel, önnur í F-dúr eftir Tele- mann, hin i c moil eftir Hándel (Klaus Diederich og dr. Victor Urbancic leika). 21.30 Útvarpssag- an: „Guilbikarinn" eftir John Steinbeck; XVII. (Hannes Sig- fússon). 22.00 Fréttir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Róbinson", saga eftir Sigfried Siwertz; VII. (Helgi Hjörvar). 22.30 Sinfóniskir tónleik- ar (pl.): Fiðlykonsert eftir Aram Khatsjatúrjan (David Oistrakh og hljómsveitin Philharmonia i Lun- dúnum leika; höfundur stjórnar). Eimskip Brúarfoss fer á morgun frá Grimsby til Hull, Antwerpen og Rvíkur. Dettifoss átti að fara frá HuiU í dag til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Sauðárkróks, Flateyrar, Keflavík- ur, Akraness og Rvikur. Goðafoss fór frá Ólafsfirði í gærkvöld til Siglufjarðar, Sauðárkróks, Isa- fjarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Ka-upmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá N.Y. á laugardaginn til Rvikur. Reykja- foss kom til Rvikur í gærmorgun frá Aberdeen, Keflavík og Akra- nesi. Tröilafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Rvikur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvik ki. 18 á laug- ardaginn til Norðurlanda. Esja er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að austan úr hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurileið. Þyrlll fór fr-á Rvík í gær áeiðis til Þýzkalands. Skaft- feilingur fer frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Sltipadeild SIS Hvassafell er væntanlegt til Sölv- esborgar í dag. Arnarfell er vænt- anlegt.til Áibo á morgun. Jökulfell er í Hamborg. Disarfell losar á Vestfjarðahöfnum. Litlafell er Wismar. Vorma.nn Rass er í Þor- lákshöfn. Millilandaflug: Hekla er væntanl. kl. 06.00 — 08.00 frá N.Y., fer kl. 10.30 til Osló og Luxemborg. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, og Bet-gen; fer kl. 20.30 til N.Y. — Sólfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaup- mannahöfn. Flugvélin fer til Giasgow og London kl. 08.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 11.00 í fyrramálið. Iiuianlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Alc- ureyrar (3 íerðir), Egilsstaða, Fagurshólsm., Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Barnaheimilið Vorboðimi Börn, sem dvalizt hafa á barna- heimilinu i Rauðhólum i sumar, korna í bæinn iaugardaginn 25. þm. kl. 10 árdegis. Vandamonn barnanna komi i portið við Aust- urbæjarskólann og taki á móti þeim og farangri þeirra. •§■■■■■■■■■ iMiniiuiiiitiiiiifli Í ■ ■ 1 ■ I ðtsala — Otsala Kvenkápur frá kr. 375.00 Peysuf'ataf rakkar frá kr. 650.00 Kjólar frá kr. 100.00 KvenpiLs frá kr. 60.00 KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP 1 DÝRTÍÐINNI Fatasalan Grettisgötu 44 ■ - ■ \ m Braziliskar appelsínur r--------------------------------------------■> Nýir ljúífengir ávextir koma í búðimar í dag w_______________________________________ ____J Spánskar melónur Vinur minn kominn úr sveit — Ljómalind baulaði á hann — Búið að slá Arnarhól — Ein andlaus sólbaðsvísa UM DAGINN kom vinur minn heim úr sveitinni eftir hálfs- mánaðardvöl þar. Hann var sólbrúnn og pattaralegur og lét hið bezta yfir dvölinni í sveitinni, aðeins eitt skyggði dálítið á gleði hans yfir frammistöðu sinni í sveitalíf- inu. Hún Ljómalind bauiaði nefnilega á hann, svo að hann varð af skiljanlegum ástæð- um að hæt'ta að sækja kýrn- ar. Að Ljómalind undanskil- inni voru kýrnar mestu ágæt- isskepnur, og sér í lagi lá honum vel orð til kálfsins, sem enn þá var óskírður, en kallaður kálfsi til bráða- birgða. Og það var ekkert smáræði, sem vinur minn þóttist hafa unnið í sveitinni, enda þótt hann yrði að hætta að sækja kýmar. Hann keyrði traktorinn- rakaði með hrífu og „búði“ til gaita. Hann var reyndar einn til frásagn- ar um þessi vinnubrögð sín, og maður varð að taka á öll-' um leikarahæfileikum sínum, til þess að gera sig alvarleg- a.n í andlitinu og látast trúa afrekssögum hans eins og nýju neti. Og svo mikið er víst, að hann hafði bæði gagn og gaman af dvölinni og hlakkar til að fara aftur í sveitina. Það er áreiðanlega mjög hollt og gott fyiir (Reykjavíkurbömin að eiga þess kost að dveljast á góð- um sveitaheimilum að sumr- inu. Þau kynnast þar störfum, ! sem eru óþekkt hér, læra að : þekkja húsdýrin okkar og I eignast oft vini og jafnvel 1 leikfélaga roeðal þeirra. Að j sumrinu býður og sveitalífið ; upp á langtum meiri hollustu andlega og líkamjega en höf- uðstaðarlífið með sínum um- ferðarys og göturyki, og sí- felldum hættum á götunum. — En um daginn var ég að nöldra um, að það þyrfti að slá Amarhólinn, sem var orðinn kafloðinn og grasið farið að „leggjast". Nú er búið að slá hólinn, og hann er ólikt snyrtílegri síðan það var gert. Og undanfarna sól- skinsdaga hefur verið krökt af fólki þar, fólki sem reynir að njóta sumars og sólar sem bezt það getur. Einn daginn labbaði ég mig þangað í kaffitímanum og var hálft í hvoru að hugsa um að spjalla svolítið við einlivern þeirra. sem væntanlega lægju þar í sólbaði. En þegar ég sá allar blómarósirnar, sem þarna voru saman lcomnar, féllust mér hendur, enda virt- ust mér þær (blómarósirnar) ekki í standi til að spjalla við andlausan ag grútskítugan bæjarpóst. Svo ég lagðist bara endilangur í grasið og setti saman eftirfarandi vísu, sem ber nefndu andleysi trútt vitni. „Sólbrúnar meyjar sumarsins angan teygja, og af svip þeirra og fasi verð- ur mér grátlega Ijóst, hve þær eru gersneyddar á- huga fyrir að eiga erindi við einn sköllóttan bæjarpóst." Minningarorð Framhaid af 4. síóu. henni drvaldi hann síðustu ár- in og’ ihún gerði allt til að létta lionuni hinn þungbæra. sjúkdóm hans. Sárast murt 'honum hafa þótt þegar kraft- amir voru svo þrotnir, að iiann gat ekki lyft afabörn- unum frá gólfi. Þar andaðist hann 18. þ.m. Nú ertu horfinn, \inur og frændi, en hver sem reisir sér lýsandi minnisvarða lifir á- fram. „Hljómbylgjan helzt þó hljóðfærið brotni". Þú styrktir homsteina hins nýja heims, sem þú vonaðir og vissir að mundi styðja þann. máttarminni og veita honum skjól. Þú varst óvílinn, enda er hér ekkert að hanma, heldur þakka þér fyrir þann arf sero þú skilaðir samtiðinni og ekki verður .metinn til f jár. Halldór Pétursson. > * ÚTBREIÐIÐ * ' * ÞJÓDVILJANN * SENDOM HEiM Getum enn bætt við nokkrum vönum saumastúlkum. Upplýsingar gefur verkstjórinn. Fyrirspuraum ekki svarað í síma. Belgjagerðin hi. Reykjavík . Það er ódýrt að verzla í kjörhiiðiiini --------------------...-■---...-.....—r—r-rrTrrr|—rilrTn,ttri ,|, ,|, iniinmwm , iiiwi»rnrurrrr*>jr»nn:riiir»inr»irtvTtrT m M«Ui>

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.