Þjóðviljinn - 23.08.1956, Blaðsíða 8
Suðuilandssíldin um síðustu helgi:
Frystar 35 þús. tunnur og
saltaðar 13219 tunnur
á svæðinu frá Vestmannaeyjum til ísa-
• fjarðar, að báðum stöðum meðtöldum
Á laugardaginn var höfðu verið saltaðar rúmar 13
þús. tunnur af Suðurlandssíld og frystar um 35 þús. tunn-
ur. Er þetta á svæðinu frá Vestmannaeyjum til ísafjarðar,
að báðum stöðum meðtöldum.
Frystingin var sem fyrr segir
um 35 þús. tunnur, mest við
Breiðafjörð en minnst í Vest-
mannaeyjum.
Af söltunarstöðunum er Akra-
nes hæst með 3131 tunnu og
Ólafsvík með 2407 tunnur, en
staðir eins og Vestmannaeyjar
og Gríndavík höfðu ekkert salt-
að sl. laugardag.
65 þús. tunnum f’axasíldar, svo
enn hefur ekki verið saltað nema
upp í fimmta hluta þeirra samn-
inga, og ekki mun talið ósenni-
lengt að hægt myndi að selja
meira af síld.
Hilmar oq
Vilhiálmur
fil Búkaresf
Á fundi sínum 17. þ.m. valdi
FRÍ eftirtalda keppendur á al-
þjóðlegt meistaramót Rúmeniu,
sem haldið verður í Búkarest
dagana 15., 16. og 17. sept-
ember n.k., en þangað hafði
íslendingum verið boðið að
senda tvo keppendur og farar-
stjóra, sér að kostnaðarlausu.
Hilmar Þorbjörnsson, Á, 100
og 200 m hlaup.
Vilhjálm Einarsson, ÍR, lang-
stökk og þrístökk.
Fararstjóri verður Bjöm Vil-
mundarson, en hann er fyrsti
varamaður í stjórn FRÍ.
Sumarslótrun hefst 29. þ. m.
Fjárskiptum á að ljúka í Daláhólfinu
Söitunin ó einstökum stöðum
er sem hér segir: Tunnur
Bolungavík
Stykkishólmur
Grafarnes
ísafjörður
Súgandafjörður
Hafnarfjörður
Hellissandur
Sandgerði
Reykjavík
Keflavík og nágrennx
Samið hefur verið um
1698
1560
1357
1177
970
301
293
241
153
111
sölu á
Sumarslátrun. sau'ðfjár hefur verið leyfð 29. þ.m. Fjár-
skipti eiga að fara fram í nokkrum hluta „Dalahólfsins
i haust og stendur bændum á því svæði til boða aö hefja
slátrun 29. þ.m.
Kjöt mun énh til nægjanlegt
í landinu, svo búast má við að
sumarslátrun dilka verði minni
nú en undanfarin ár.
Á niðurskurðarsvæðinu í Dala-
hólfinu, þ. e. Fellsstrandar,
Klofnings-, Skarðs- og Saurbæj-
arhreppum, svo og Bæjarhreppi
í Hrútafirði, mun. nú vera um
30 þús. sauðfjár. Á þetta svæði
að vera sauðlaust næsta sumar.
í íyrrahaust var skorið niður
í Laxárdal og Ilvammshreppi og
eiga bændur þar að fá lömb af
Vestfjörðum í haust. Ýmsir eru
samt uggandi um að slík fjár-
skipti innan sömu girðingarinn-
ar takjst ekki sem skykli, því
í hreppum þeim þar sem nið-
urskurður var íramkvæmdur á
Súezskurðurinn
Framhald af 1. síðu.
Það er með engu móti hægt
að segja að ráðstefnan hafi
horið þann árangur sem vest-
urveldin höfðu vonazt til. Til-
lögur þær sem þau báru fram
og fengið hafa stuðning mikils
meirihluta þátttökuríkjanna eru
þess eðlis, að óhætt er að full-
yrða, að egypzka stjórnin tek-
ur aldrei í mál að hefja samn-
inga á gnmdvelli þeirra. Það
er eins víst að hún m.a.s. neiti
að taka á móti nefnd eins og
þeirri sem áður er getið. Hún
hefur hins vegar lýst yfir, að
hún geti fullkomlega sætt sig
við indversku tillögurnar sem
samning&grundvöll.
Mönnum bgy hinsvegar sam-
an um, að erfiðara verði fyrir
vesturveldin eftir hinar frið-
samlegu viðræður í London að
gera alvöru úr hótunum
sínum að beita Egypta valdi, ef
þeir láta ekki að óskum þeirra.
NeJiru, forsætisráðherra Ind-
lands, sagði í Nýju Dellií í gær,
að hann teJdi enga hættu á að
gripið yrði til vopna þó að Eg-
yptar höfnuðii tillöguin vestur-
veldanna. Það hefði minizt með
Lundúnaráðstefnuiuii, að þau
ríki sein heiðu rnestra hags-
inuna að gæta í sambandi við
skurðinn, væru nú orðin sann-
færð um að forðast yrði vald-
beitingu. „Það er ekki tit neiini
meðalvegor milli leiða valds og
sanminga. Engum mun takasi
að neyða neiim upp á Egypta“,
sagði Nehru.
Ilart á nióti hörðu
Áður en fundur hófst á ráð-
stefnunni í London I gær, rædd-
ust hinir ýmsu fulltrúar við
ínnbyrðis. Sépiloff, utanríkis-
ráðherra Sovétríkjanna, ræddi
þannig alllengi við AIí Sabrí,
sem hefur verið áheymarfull-
trúi egypzku stjórnaxinnar á
ráðstefnunni.
Allt frá því að egypzka stjórn-
in þjóðnýtti Súezskurðai'félagið
fyrir tæpum mánuði, hafa Bret-
ar og Fakkar haft í hótunum
um að lama alla umferð um
skurðinn með því að sjá svo um
að brezkir og franskir liafn-
sögumenn sem stjórna siglingu
skipa um hann hætti störfum.
I gær tilkynnti formaður
stjómar hins þjóðnýtta félags,
að ef gerð verði alvara úr þess-
um hótunum, muni þær tafir á
siglingum um skurðinn sem af
því mundu hljótast látnar bitna
einvörðungu á brezkum og
frönskum skipum, og þau ekki
verða afgreidd fyrr en á eftir
skipum annarx-a þjóða.
Lokað fyrir olíuna
Sendilherra Egyptalands í
París gaf í gær út tilkynningu,
þar sem sagt er, að Saud kon-
ungur í Saudí-Arabíu hafi í
hyggju að vara Bandaríkja-
stjórn við afleiðingum þess, að
vesturveldin beiti Egypta valdi.
í tilkyiminguniij er því
lialdið fram, að konungur
muni gera Bandaríkjastjórn
ljóst, að vesturvehlin niuni
ekki geta gert sér vonir um
að fá að halda áfram olíu-
vinnslu i löndunum við
Persaflóa, ef þau fara með
stríði á hendur Egyptuin eða
reyni að beita þá þvingunum
á annan hátt. Saud konung-
ur er sagður Jiafa tekið þessa
ákvörðun eftir tveggja \ikiia
viðræður vð í'ulltrúa egypzku
stjórnarinnar.
Telja má líklegt að þessi hót-
un Saud konungs muni lægja
mesta ofsann í þeim mönnum
í vesturlöndum, sem hæst hafa
hrópað á stríð á hendur Eg-
yptum. Allt atvinnulíf Bret-
lands %g Frakklands myndi
lamast eftir örfáa daga, ef lok-
að yrði fyrir oliuna í löndun-
um við Persaflóa.
s.l. hausti kom fram fé í vor,
sem ekki hafði fundizt í fyrra-
haust, en gengið úti um vetur-
inn. Telja margir að framkvæma
hefði þurft niðurskurð í öllu
hólfinu samtímis.
lliifidknaít-
leiksmóÉid
Á handknattleiksmótinu í
Hafnarfirði hafa nú ísfirðingar
lokið öllum leikjum sínum í
kvennaflokki. Eru þá eftir tveir
leikir í þeim flokki: Ármann—
Þróttur og Ármann—KR. Fara
þeir fram um næstu helgi. Stað-
an í kvennaflokki er nú þessi:
L u j t m st.
Þróttur
Ármann
ÍBÍ
KR
f flokki karla
FH
Ármann
ÍR
KR
Þróttur
Fram
Mótinuu hé
2 2 0 0 7:3 4
1 1 0 0 4:2 2
3 1 0 2 8:10 2
2 0 0 2 4:8 0
er staðan þessi:
L u j t m st.
2 2 0 0 41:19 4
2 2 0 0 35:26 4
2 1 0 1 36:22 2
2 1 0 1 30:27 2
2 0 0 2 20:40 0
2 0 0 2 15:49 0
t svo áfram í
gærkvöld (karlaflokkar) og urðu
úrslit þeirra leikja þessi:
FH—Ármann 20:10 og Fram—
Þróttur 16:16.
f kvöld keppa svo (karlafl.):
KR—ÍR og FH—Þróttur.
Frá 30-131 tunnur
á bát í gær
f gær komu 17 bátar til Akra-
ness með frá 30 til 130 tunnur
á bát. Til Sandgerðis komu 16
bátar með samtals 470 tunnur,
aflahæsti báturinn hafði 94
tunnur. Til Grindavíkur komu
18 bátar með samtals 584 tunn-
ur. Aflahæsti báturinn var með
98 tunnur. _
tuðÐinumii
Fimmtudagur 23. ágúst 1956 — 21. árgangur — 190. tölublaoC
Síöasta sumarleyfisferð Ferðafélags
fslands hefst á næstu helgi
Auk þess efnir Ferðafélagið til f jöguira
annarra ferða um helgina
Á næstu helgi efnir Ferðafélag íslands til 5 ferða —
og er ein þeirra síðasta sumarleyfisferðin á þessu sumri,
norður Kjöl til Húnavatnssýslu.
Þáttaka í ferðum Ferðafélags íslands í sumar mim
hafa verið meiri en nokkurt annað ár.
Síðasta sumarleyfisferðin í
sumar er norður um Kjöl og
Auðkúluheiði norður í Húna-
vatnss,, en þaðan verður farin
þjóðleiðin til Reykjavíkur.
Hinar fjórar ferðir Ferðafé-
lagsins eru helgarferðir, ein i
Þórsmörk, önnur í Landmanna-
laugar, Þriðja til Hveravalla,
Kerlingafjalla og Hvítámess og
in fjórða er gönguferð á Esju.
Lagt verður af stað í allar ferð-
ii-nar kl. 2 á laugardag, nema
Esjuferðina, hún hefst kl. 9 á
sunnudagsmoi'gunn. Þátttaka í
Þórsmerkur- og Landmannalaug-
arferðum Ferðafélagsins í sumar
hefur verið mjög mikil, enda
geta menn á báðum þessum stöð-
um gist í ágætum sæluhúsunra
félagsins.
Þrjátíu rnanna hópur á vegum
Ferðafélagsins er nýkominn heinx
úr ferð þvert norður yfir há-
lendið. Lagt var upp að sunnaft
og farið noi'ður Sprengisand, um
Nýjadal (Jökuldal), Gæsavötn,
Trölladyngjuháls, Öskju og
Herðubreiðarlindir og þaðan ti)
Mývatns og síðan alfaraleið til
Reykjavíkur. Veður var ágætt og
þátttakendur hinir ánægðusta
með ferðina. — Fararstjórau
voru Jóhannes Kolbeinsson og
Eyjólfur Halldórsson.
Norrœna bindindisþingið
var haldið í Árósum í síðasta mánuði
Norræna bindindispingið, hið 20. i röðinni, var háð j
Árósum dagana 8.—12. ágúst s.l.
Á hátíðafundi, sem fram fór
í ráðhúsi borgarinnar, daginn
fyrir þingsetningu, fluttu þeir,
innanrikisráðherra Dana og full-
trúi borgarstjórans í Árósum, en
borgarstjórinn var forfíallaður
vegna veikinda, ávörp, þar sem
þeir buðu hinn fjölmenna full-
trúahóp norrænna bindindis-
samtaka velkominn til Danmerk-
ur og ámuðu þinginu allra heilla
í störfum þess. Þá fluttu og á-
vörp við þetta tækifæri, fulltrú-
ar annarra ríkisstjóma. Fyrir
hönd ríkisstjórnar fslands talaði
áfengisvarnarráðunautur Bryn-
leifur Tobíasson stórtemplar,
flutti hann kveðjur ríkisstjórn-
arinnar og hinnar íslenzku bind-
indishreyfingar. Daginn eftir var
svo þingið sett í hátíðasal Ár-
ósaháskóla, sem var fundarstað-
ur þess. Forseti og varaforsetar
kjörnir, Brynleifur Tobíasson
var kjörinn einn af varaforset-
um þingsins. Að kjöri þingfor-
seta loknu, flutti rektor háskól-
ans ræðu. Bauð hann þingið vel-
komið til starfs í húsakynnum
Árósaliáskóla. Ræddi síðan m.a.
um hið rnikla menningai- og
félagslega gildi bindindishreyf-
ingarinnar fyrir þjóðfélagið. Þar
flutti og innanríkisráðherrann
ræðu.
Á þinginu voru flutt mörg er-
indi um áfengismálið, frá hinum
ýmsu sjólnarhólum. Brynleifur
Tobíasson flutti m. a. erindi urn
áfengislöggjöfina (að mestu
bundið við ísland). Mjög eftir-
tektarvert erindi var þarna flutt
af Rune Andreasson fram-
kvæmdastjóra frá Svíþjóð um,
Umferð og áfengi, urðu miklar
umræður um erindi þetta. En
áfengisneyzlan í sambandi við
hina miklu og síauknu umferð
og hraða nútímans, er eitt hið
rriesta vandamál sem þjóðfélögin
hafa við að glíma, eins og sakir
standa. Þá flutti Archer Tongue
gott og skýrt yfirlitserindi um
hag bindindishreyfingarinnar 1
heiminum nú.
Meðal annara fyrirlesara
nefna Ramndal stórþingsmanai
frá Osló, Kullgren prest frá
Stokkhólmi, Oscar Franzén fram«
kvæmdastj. s. st., og prófessos?
Strömgren í Árósum. f sambandfi
við þingið voru svo háðir margs-
konar sérfundir, svo sem kenn«
ara, ökumanna o. fl. Þá vai’
fundur haldinn með fulltrúuro
hinna ýmsu templarareglna á.
Norðurlöndum, undir forsæti
Hátemplara Ruben Wagnsson,
landshöfðingja, og nefnd kosin
til að styðja að aukinni sam«
vinnu þessara reglna. Af íslanda
hálfu var kjörinn í nefnd þessa,
Brynleifur Tobíasson stórtempi-
ar.
Fjölmennur útifundur var
haldinn í sambandi við þingið.
Þar talaði m.a. sér Magnús Guð-
mundsson frá Ólafsvík. Þá fóru*
fulltrúar í ýms ferðalög og sátu
góðar veizlur bæði Árósaborgai'
og bindindissamtaka þar. Næsta
þing verður háð í Noregi árið
1959.
Fulltrúar islenzkra bindindis-
samtaka voru þessir:
Frá Áfengisvamari'áði og sero
fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Bryn-.
leifur Tobbíasson, áfengismála-
ráðunautur og stórtemplar. Frá
Stórstúku íslands: Kristján Þor-
varðarson, læknir, Jón Gunn-
laugsson, stjómarráðsfulltrúi og
Þorsteinn J. Sigurðsson, kaup-
maður. Frá Bindindisfélagi öku-
manna: Pétur Sigurðsson ritstj.
Frá bindindisfél. þingmanna:
Pétur Ottesen alþm. Frá bind-
indisfélagi presta: Séra Kristinn
Stefánsson fríkirkjuprestux'. Frá
bindindisfél. kennara: Hannes J,’
Magnússon, skólastjóri. Frá
Landssambandinu gegn áfengis-
bölinu: Séra Magnús Guðmunds-
son frá Ólafsvík. Frá bindindis-
samtökum kvenna: Frú Sigríður
Bjömsdóttir.