Þjóðviljinn - 23.08.1956, Page 5

Þjóðviljinn - 23.08.1956, Page 5
£ Fimmtudagur 23. ágúst 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (5 IÞessl skemmtilega frásögn birtist í blaðimi Austurland 11. þ.m. - Loksins kom síldin. Alls staðar suðaði, nóg síld, mikil síld, miklir peningar. Hver fleyta var mönnuð og hver maður, sem ekki var bundinn i báða skó, vildi fara á síld. Því var það svo, að margur skrítinn fugl var skráður skipverji hjá þeim Pétri og Páli fyrir austan og vestan- norðan og sunnan. Einhverjir skritnustu fugl- ár af öllum skrítnum fuglum hafa sjálfsagt verið náungar sem réðust á einn síðbúinn Norðfjarðarbát. Þeir voru víst úr höfuðstaðnum. Þar má finna alla merkilegustu og ó- merkilegustu menn þjóðarinn- ár. Eg veit ekkert hvað þeir heita, hér voru þeir almennt Itallaðir fínu mennirnir. Þeir voru líka geysi fínir. Þá vantaði að visu hatta og skjalatöskur, þegar þeir komu, en fyrir fyrstu aurana frá útgerðarmanninum keyptu þeir sér þessa nauðsynlegu ihluti, og þá var ekki lengur 'tun að villast, að hér voru smjög fínir menn á ferð. Þeir voru líka atkvæðamenn, sem llétu sér ekkert óviðkomandi, eins og eftirfarandi sögur aína, e. t. v. lagaðar til í með- förum margra. Sagan hefst sem sagt á því, að á götum Neskaupstaðar toirtast áberandi fínir og kurt- menn eisir menn, annar stór, hinn Htill. Það glansar á nýju hattana. og fallegu skjala- töskurnar. Svipurinn er mjög hátíðlegur og fasið virðulegt. Þeir taka óspart ofan fyrir vegfarendum. Einnig heim- Sækja þeir verzlanir því hér @ru' umboðssalar stórra fyrir- tækja á ferðinni. Þegar til- vonandi viðskiptavinir óska «ftir að fá að líta á sýnishom «r svarið, að það sé því miður • ■kki hægt, sýnisliornin séu á íeiðinni með skipi, öðruvísi hafi ekki reynzt unnt að flytja þau vegna mikillar fyr- | Srferðar. ( Fyrstu aurarnir frá útgerð- armanninum urðu víst frem- mr ódrjúgir. Hattarnir og töskurnar dýr vara og svo | voru þetta ekki bindindis- æaenn. Útgerðarmaðurinn heimilaði því úttekt í einni af verzlunum bæjarins, auðvitað I fínustu verzluninni. Og nú er tekið til við að verzla. Það er spurt um ýmsa vöru, sem búðarfólkið tínir fram af mikilli lipurð óg ( kurteisi. en yfirieitt þyk- ir varan ekki nógu fín, eða ekki í tízku. Þegar verzlunar- fólkið maldar í móinn og tel- ur vöruna fína og nýjustu tízku, er svarað kalt, en kurt- eislega: „Afsakið, vitleysa. Þetta er bara Villa Þórs . 6tæll.“ En þrátt fyrir þessa galla er allmikið keypt og síð- an er sagt að þetta eigi að‘ skrifa hjá skipinu. Búðarfólk- ‘ ið rekur upp stór augu, hér« ______ „ ___ _ . 7* Gömul teikning frá Búkarest, höfuöborg Hjálmar Ólaísson: Dncio felix Nokkrar staðreyndir úr 12 ára sögu Rúmenska alþýðulýðveldisins er alls ekki um útgerðarvörur ,* eða nauðsynjavörur sjómanna • að ræða. Það vaknar hjá því; tortryggni og það hringir í! útgerðarmanninn til þess að' fá staðfestingu á kaupunum. ■ Þegar útgerðarmaðurinn heyr- ‘ ir um hvaða vöru hér sé að. ræða, þvertekur hann fyrir að«' nokkuð slíkt sé skrifað. Fínu' mennirnir verða geysilega í reiðir. Þeir strunsa út úr verzluninni og halda siðan á-. fram að labba með sina fínu: hatta og fínu töskur, og er; óspart tekið ofan. Allt í einuí mæta. þeir skipstjóra sínum.j Þeir flýta sér að taka ofan. i Hann tekur þurrlega kveðj-; unni, eins og skipstjórar gerai oft, og spyr hásetana hvert; þeir séu eiginlega að fara.i; Þeir segjast vera að labba.j Skipstjóri segir þeim að hætta 1; öllu helvitis labbi og skuli! þeir fara strax að vinna með| mannskapnum við að gerai nótina klára. Fínu mennirnir; segjast ekki vera ráðnir til! að vinna við síldarnót á þurru; landi og segjast þeir munul; halda áfram að labba. Það;! þykknar í skipstjóra og hann! hreytir út úr sér: „Jæja!;! Labbiði og' labbiði langt og!; labbiði til helvítis.“ jj Fínu mönnunum hefurl; sjálfsagt ekki litizt á það;j labb, þvi litlu síðar birtast]; þeir lijá mannskapnum. Þeirjl þenja út bringuna og hrópa:|; „líér erum við komnir. og$ þegar við vinnum bá vinnum ? við á við þrjá.“ Eftir litlaí stund er skipið farið á veiðar;! með fínu mennina innanborðs. 1; Allar veiðiferðir hafa ein-;j hvern endi og svo var um! þessa veiðiferð. Það var fljót-jj lega komið að landi með góð-!; an a!fla. Það lá vel á útgerð-j! armanninum, og var hann ó-J; sinkur á aurana. Og gátuj! fínu mennirnir nú gert sér;j glaðan dag. Þeir setja upp!; fínu hattana, taka skjalatösk-;j urnar og labba í land. Þegar!; drukkið hefur verið hóflegajj mikið vín, upphefst mikið ogl; merkilegt Serðalag um Aust jj urland. Það er ferðazt í nafni;j ýmsra þekktra stofnana ogj! oft skipt um nöfn. Venjulega;; notazt við nöfn ýmsra merkra'! manna. Fyrst er það Eskifjörður,i; sem fínu mennirnir heiðra!! með heimsókn sinni. Þar;j verður fyrst fyrir þeim stórt' og mikið hús, sem reynist|j á snd vera Hraðfrystihús Eskfirð-; inga, og um leið og eru þeir! orðnir starfsmenn Sölumið-; stöðvar hraðfrystihúsanna.! Þeir gera boð fyrir verkstjór-; ann og kynna sig; eru í eft-i irliti og óska eftir að skoða! húsið. Sjálfsagti Augnablik!; Framhald á 7. síðu. ! Rúmensku þjóðinni er nú enginn dagur jafn hjartfólginn og 23. ágúst. 1 dag eru liðin 12 ár frá því að andspymu- hreyfingin rúmenska molaði einræði Antonescus og fasista- sveila hans við þau skilyi ði er sköpuðust er Rauði herinn hóf leiftursókn sína í Rúmen- íu. Með atburðum þessum urðu algjör straumhvörf í sögu Rúmena. Komið var á fót ríkisstjórn alþýðunnar sjálfrar, þar sem hún varð að fullu og öllu sinn eigin hús- bóndi. 1 fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar liafði hún fullt og óskorað sjálfstæði og heimti þau réttindi að mega velja sér sína eigin ríkisstjórn. 1 lok heimsstyrjaldarinnar síðari var efnahagsástand Rúmena mjög bágborið, væg- ast sagt. Vegna aðgerða fyrri ríkisstjóma, tjóns af völdum styrjaldarinnar og ránshanda þýzku nazistanna, var ærið erfiði að endurreisa efnahag þjóðarinnar eða öllu heldur að skapa nýtt efnahagskerfi, sem hefur að markmiði vel- megun allra íbúa landsins. Undir lolc seinni heimstyrj- aldarinnar áttu erlendir auð- jöfrar 80% af rekstursfé alls iðnaðar í Rúmeníu. Þeir áttu meira en 95% í rúmenska olíuiðnaðinum, 95% allra gasstöðva og raforkuvera, 94% allra lilutabréfa í sykur- iðnaðinum o. s. frv. Nú rekur rúmenska alþýð- an sjálf iðjuver þessi sam- kvæmt frumvarpi frá 1948 um þjóðnýtingu aðaliðngreina landsins. Allur obbinn af rúmenskum iðnaðarfyrirtækj- um er nú ríkiseign. I þróun rúmenska iðnaðarins eftir 1948 hefur mest áherzla ver- ið lögð á framleiðsluaukningu í þungaiðnaðinum, sem nú er orðinn 60% af allri iðnaðar- framleiðslu landsins. Fordæm- ið í þungaiðnaðinum hefur stuðlað mjög eindregið að framleiðsluaukningu í öllum öðrum iðngreinum. Og í lok ársins 1954 var fx-amleiðslu- aukningin 92% miðað við árið 1950 og næstum því þi’eföld, ef miðað er við iðnaðarfx-am- leiðsluna 1938. Fyrsta fimm ára áaétlunin til uppbyggingar þjóðarbú- skaparins (1951-1955) stóðst fyllilega í öllum greinum iðn- aðarins. Hinn stórfelldi árangur í framkvæmd fimm ára áætlun- arinnar í þungaiðnaðinum hef- ur ennfremur örvað landbún- aðarframleiðsluna og fram- leiðslu neyzluvarhings þannig að lífskjör hins vinnandi fólks hafa batnað að sama skapi og afkoma þjóðarbúsins í heild hefur færzt í hagstæðara horf. Mikilsverðum árangri hefur verið náð í matvælaiðnaðinum. Árið 1954 var framleiðsla úr hveiti orðin sexföld miðað við 1938, sykurframleiðslan 1,2 sinnum meiri og sápugerð allt að fjórum sinnum meiri en 1938. Stafar þetta einkum af þvi, að í fimm ára áætluninni er lögð sérstök áherzla á að veita fé í matvælaiðnaðinn. Framlög til hans ukust um 60% á árinu 1954 miðað við árið á undan. Frá lokum síðari heimstyrj- aldarinnar hafa orðið miklar breytingar í landbúnaði Rúm- ena, sem haft hafa I för með sér gjörbreyttan hag bændá og búaliðs, er allt fram á styrjaldarárin síðari bjuggu við sánistu örbirgð. Þegar á árinu 1945 var komið á stórkostlegri umbót í landbúnaðinum. Var 918 þús. leiguliðum úthlutað rúm- lega einni milljón hektara lands. Þessi ráðstöfun ásamt fjölmörgum öðram hefur stuðlað að aukinni framleiðslu og bættum kjöram bænda. Má þar til nefna fyrstu sam- yrkjubúin, sem komið var á fót 1949, og fjölgar þeim nú Rúmeníu. stöðugt. Stuðlar sú þróun mjög að í’óttækri ummyndun rúmensku þorpanna og síauk- inni þróun í landbúnaði al- þýðulýðveldisins. Nýjar teg- undir samvinnu á sviði land- búnaðar hafa verið upp tekn- ar og gefizt vel. Félagssam- tök hafa risið upp til að varð- veita rétt og bæta hag vei’ka- fólks sveitanna. 1 lok fyrra missiris 1955 vora samyrkjubú og vinnu- sambönd bænda 5500, þar S 360 þús. fjölskyldur sem búa á 1.300.000 dagsláttum lands. Með stofnun „Búvélabank- ans“ hefur bæhdurn gcfizt kostur á mjög hagkvæmum lánum til kaupa á landbúnað- arvélum og verkfæram. I Rúmenska alþýðulýðveldinu hefur verið komið á fót út- lánum á landbúnaðarverkfær- um og di’áttarvélastöðvum og fá bændur þar lánaðar vélar til jarðvinnslu sinnar. Sextán stóriðjuver framleiða einungis vélar og verkfæiá til ræktunar. Framleiðsla drátt- arvéla var árið 1954 50% meiri en árið 1950. Af þessum ástæðum hefur landbúnaðarframleiðslan stöð- ugt aukizt. Á árinu 1954 náð- ist góður árangur á mörgum sviðum. Sáðslétturnar stækk- uðu, sérstaklega maísakram- ir. Framleiðsla kommetia jókst frá árinu 1953, og var rúmar 9 millj. smálesta á árinu 1954. Haustið 1954 voru 6 millj. hektara plægðir, og af þeim 2 millj. hektara plægðir með dráttarvélum ríkisins. Sáðlandið á sl. ári var 160.000 dagsláttum meira en árið áður. ★ Sá árangur sem náðst hef- ur í iðnaði og landbúnaði hef- ur aukið viðskiptin, bæði í vei’zlunum rikisins og verzl- unum kaupfélaganna. Vöra- magn og vöragæði hafa stór- lega aukizt í borgum, bæjum og þorpum um allt landið. Árið 1952 nam vöraveltan í verzlunum rikisins og kaupfé- laganna 15 milljörðum lei, ár- ið 1953 19 milljörðum lei, 22 milljörðum lei 0140 1954, og vörasalan um mitt sl. ár var þegar orðin 26 milljarðar lei, og er hér gert ráð fyrir svip- uðu vöraverði ö" árin. Auk þess heíur saia b---. :* Framhald á 6. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.