Þjóðviljinn - 23.08.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.08.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. ágúst 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 James M. Cain Mildred Pierce 83. dagur var bíll Vedu heima og sömuleiöis skelfileg stúlka að nafni Elaine. Það' kom í ljós að' hún átti heima í Beverly og var leikkona að atvinnu, en þegar Mildred spurði í hvaða myndum hún hefð'i leikið, svaraði hún aðeins a'ð hún hefði leikið skapgerðarhlutverk. Hún var hávaxin, fríð og óhefluð í framkomu og Mildred geðjaðist sam- stundis illa að henni. En þar sem þetta var fyrsta stúlk- an sem Veda hafði valiö sér fyrir vinkonu reyndi hún aö vera aiúðleg við hana. Svo fór Mildi'ed að heyi'a sitt af hverju. Ida kallaði hana á eintal eitt kvöldið og leysti frá skjóðunni. „Mildi’ed, það kemur mér ef til vill ekki við, en það ér tími til kominn að þú vitir hvemig Veda hagar sér. Hún hefur oft komið hingað inn með þessari skelfilegu kvensu sem hún er með, og ekki einungis hing- að heldur líka. til Eddies hinum megin við götuna og viðar. Og þær gera. ekki annað en hanka karlmenn. Og þvílíkir kai’lmenn! Og þær aka um allt í bíl Vedu og stundum er einn karlmaður með þeim og stundum fimm. Pimm, Mildred. Einn daginn voru þrír inni í bílnum sem sátu beinlínis ofaná stúlkunum og tveir í viðbót ut- aná bílnum, sinn á hvoru aurbretti. Og hjá Eddie drekka þær.......“ Mildred fannst hún verða að tala um þetta við Vedu og einn sunnudagsmorgun. herti hún. upp hugann. En Veda lét sem sér væi'i. misboöiö. „Góða mamma, það varst þú sem sagðir aö ég gæti ekki haldið áfram að liggja. héma heima. Og bara vegna þess að nöldux'skjóð- an hún Ida — jæja, við skulum sleppa því. Þú skalt engar áhyggjur hafa, mamma. Ef til vill fæ ég hlutverk í kvikmyndum, það er allt og sumt, Og ef til vill er Elaine gála — það þýðir ekki að vera með neinn héraskap í sam- bandi við það. Eg viðurkenni fúslega að hún er ekki annað en gála. En hún þekkir forstjórana. Ótal íorstjóra. Alla forstjóra. Og maður verður að þekkja forstjóra til að komast að.“ Mildred í’éyndi að sætta sig við þessa skýringu, minnti sjálfa sig á að hún hefði líka hugsað um kvikmyndir sem framtíð Vedu. En hún var niðui’degin, næstum lík- amlega veik. Einn daginn var Miídi'ed að yfiriíta eldhúsáhöldin með frú Kramer í Glendale, þegar Arline kom inn í eldhúsið og sagði að einhver frú Lenhardt vildi finna hana. Svo lækkaði Arline röddina og bætti við með eft- irvæntingu: „Eg held það sé kona forstjórans.“ Mildred þvöði á sér hendumar í skyndi. þurrkaði þær og fór fram. Svo fór fiðringur um hana alla. Arline hafði sagt frú Lenhardt, en konan við dymar var einmitt frú Forrester, sem hún hafði leitað eftir ráðskonustöðu hjá fyrir mörgum árum. Hún hafði aðeins tíma til að rifja upp að frú Forrester hafði verið í þairn vegirax. að gift- ast aftur, þegar konan sneri sér við og gekk síöan til hennar með geislandi yfirbragöi, framréttan hanzka og óvæntu blíðufasi. „Frú Pierce? Eg hef Makkað svo til að hitta yður. Eg er frú Lenhardt, frú John Lenhardt og ég er viss um að við getum í sameiningu leyst þetta litla vandamál okkar með prýði.“ Mildred vissi ekki hvaðan á sig stóð véðriö, og þegai' hún fylgdi frú Lenhai’dt að borði velti hún fyrír sér, hvað þetta gæti táknað. Hún var dauöhrædd um aö þessi heimsókn stæð'i á einhvem hátt í sambandi við umsókn ImilisþáÉtur Laust áklœSi á hœg- in dastólinn Fínir menn Ef farið er að sjá á hæg- indastólnum og fjárhagurinn leyfir ekki að láta hann í klössun, er hægt að búa til á hann laust áklæði úr mynstr- uðu bómullarefni eða cretonne. Á teikningunum má sjá aðferð- ína. Mælið eftir punktalínum hve mikið efni þarf i áklæðið alit. Ætlið 7-8 cm í sanxna. Frá bakinu ofanverðu er efn- ið lagt niður eftir stólnum og rangari látin snúa upp. Gætið þess að miðjan á mynstrinu sé á stólnum miðjum. Festið með títuprjónum og ætlið 6 cm í umsnúning. Haldið áfram niður setuna og klippið þannig að" efnið liggi slétt. Ætlið 4Yi em í um- snúning til hliðanna og 2 cm i sauma. Klippið 2 cm 1 frá títu- prjónunum. Mælið beint stykki fyrir íramhliðina. Gætið bess að mynstur standist á. Nælið svo stykkið niður. Ætlið 4i/2 cm í umsnúning á brikunum og 2 cm í sauma. Klippið og inælið stykkið nið- ur. Búið tii pappírsmynstur til að sníða eftir stykirið framan á. armana. Klippið efnið og nælið það við. E’n ekki við siólinn. Faðir miim og tengdafaðir, afi og bróðir BaHsteins Sigufðssoit andaðist að heimili sínu laugardaginn 18. þ.m. Jaið- arförin fer fram fimmtudaginn 23. þjm. kl. 1.30 frá F<assvogskapeilu. Bióm a'fþökkuð. Athöfninni verður fitvarpað. Guðríður Hai ksteín.sdótti r1 Ssefán Vaidlma.rssoii 'SiariíabtiriL og- systJáml. Klippið hliðarstykkin og nælið þau á. Þræðið svo öll samskeyti hjá titiiprjónunum, en hafið annan baksauminn. op-- inn svo að hægt sé að koma ]\ar lyrir rennilás, þvi að þá fer áklæðið betur. Ef stóllinn er á fótuin viljið þið ef til vill hafa pífu að neð- an. Hugsið fyrir faidi og saum- um þegar þið sníðið liana. Tak- ið áklæðið af, snúið réttunni út og máiið það aftur. Saumið síðan pífuna á. Framhald af 5. síðu. Vei-kstjórinn skundar inn i vinnusalina og gefur „ordr- ur“: „Allir í hreina sloppa." Að vörmu spori kemur verk- stjórinn aftur til ‘eftirlits- mannanna, sem þegar taka til við eftirlitið. Smávegis at- hugasemdir. en yfirleitt cr hér allt í bezta lagi. Eftirlits- mennirnir lyfta höttum og fara. Næst var það rafstöðin sem dró að sér athygli fíntl mamxanna. Það er skipt íim nafn og stöðu og gengið á fund rafveitustjórans. Hér voni sem sé á ferðinni menn frá í’afmagTiseftiriiti ríkisins og aðalerindið var að yfirlíta línulagnir frá nýju virkjun- inni. Jú> það var sjálfsagt að greiða götu þeirra. Það er sezt upp í nýjan, fínan bíl rafveitustjórans og allar hinar miklu raflagnir athug- aðar. Þeir hafa ýmislegt við það verk að athuga og skrifa mikið hjá sér. Að þessari yfir- reið lokimri er rafmagnseftir- litsmönnunum skilað á hótel á Fljótsdalshéraði. Þá var eftir einn mjög merkilegur staður sem sjálf- sagt þiótti að heimsækja en það var Seyðisfjörður. Hvað var nú það helzta, sem þar var að sjá? Jú, verzlanir, margar verzlanir. Þeir ráðast þegar til inngöngu i þá fyrstu -sem á vegi þeirra varð. Sú mun hafa veiúð heldur lítii og ósjáleg og í meðallegi þrif- Jeg, þvi þegar inn cr komið ákveða fínu mennimir að ger- ast starfsmenn „Heilbrigðis- e£tir]itsins“, og kynna sig sem slíka fyrir eiganda verzlunar- innar. Þeir gera sig heima- komna og valsa um og finna að ýmsu, en leggja á það höf- uðáherzlu að tafarlaust sé sett upp handlaug og kló- sett. Verzhmarstjórinn jánk- ar þvi auðmjúkur, en segir samt aísakanöi, að slík tæki séu nú ekki í Kaupfélaginu (sem hlýtur að vera vitleysa). Eftirlitsmermimir svara með þótta, að það verði athugað nánar. Síðan iriunu þeir hafa faríð búð úr búð og athugað hreinlætisástandið og mun heimsókn <þeirra hafa haft mjög bætandi áhrif. Þá segir ekki af ferðum fínu mannanna fyrr en þeir koma á hótel eitt á Héraði. Þar óska þeir eftir mat og gistingu. Ekki kváðust þeir vilja matast með almúgafólki því, er p£ir sat til borðs, heldur i sínum herbergjum, sem og varð, en þegar gera. átti upp hótelreikninginn voru. fínu mennimir horfnir. Við nánari athugun kom í Ijós að þeir voru flognir til Reykja- víkur, þar sem virðulegir embættismenn tóku á móti þeim á flugvellinum. Frétzt hefur að nú muni þeir lifa á ko-stnað ríkisins og búa í gömlu húsi við Skólavörðu- stig'. Z. Næturvairzla er í Ingólfsapóteki, Fischersundl, sími 1330. i fiteotánet: Saœelaíngarílokto nXbtfn — SðBj»llst»n<*teumm. — IMtsPórar: Maena* -EiKrtWBtMS (tt'b.l. BlpínrCiux CCuð'mrnidofton. — F'rðttfarltBtJóri: Jdn Bjamason. — Blaöamenn: ÁEanttndnr Sictur- _ itawmn, BJantd Benediktfisora. OuSmtuutnr VJgfúmnon, fvar H. d&nsson, Magrifta Torfi. Ólaísocn. — t'.t TfV.cantjor:‘ .’onfTtoÍrir Haraldoson — RítstXörn. aterBiflfíia auelísincaj', prentsmlBJo: SkólavðrBusUc: 18. — 6'aml 7B00 (1 kstrrftarvegtíito' itf> i rnixiiurr. : i-r r.fcareroo:-' r— 31 — v-yotriifllvverr 3t- v, —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.