Þjóðviljinn - 07.09.1956, Page 11
James M. Cain
Msldred Pierce
96. dagur
„Eruð þér að gefa í skyn að dóttir mín sé slangá?“
„Nei —er coloratura sópran, miklu verra. Lítil slanga
elskar mömmu, gerir það sem pabbi segir kannski, en
coloratura sópran elska engan nema sjálfa sig. Er til-
finningalaus, verri en nokkur slanga. Frú, þér látið
stúlkuna eiga sig.“
Meðan Mildred sat agndofa og reyndi að átta sig á
þessari nýju og óvœntu hliö á málinu, fór lierra Treviso
aftur að stika um herbergiö, en svo vircist hann fá
meiri áhuga á málinu en hann hafði ætlaö sér. Hann
settist niður og augu hans glóðu á sama hátt og þegar
Mildred sá.hann fyrst. Hann snerti hné hennar aftur
sagði: „Þessi stúlka, hún coloratura, utan og innan,
öll sömul.“
„Hvað er coloratura sópran?“
„Frú, sérstakt afbrigði eins og blár persneskur kött-
ur. Kemur einu sinni á mannsævi, syngja allar trillur,
stakkató ha-ha-ha, cadenzur, þaö erfiðasta —“
„Nú skil ég“.
„Dýrari en fjandinn. Ef ósvikin coloratura, þá ópera
græða meira á hehni en stórum ítölskum tenór. Og þessi
stúlka öll coloratura, beinin meira að segja coloratura.
Fyrst og fremst veröa að þekkja ríkt fólk. Ekki ríkur,
ekki þekkja.“
„Hún hefur alltaf umgengizt gott fólk.“
„Kannski gott, en veröur vera ríkt. Allar coloratura
eins. Alltaf taka, aldrei gefa. Allt í lagi, þér eyöa mikl-
um peningum í þessa stúlku, hvað gera hún fyrir yö-®-
ur?“
„Hún er ekki annað en barn. Þaö er ekki hægt aö
ætlast til —“
„Skp — hún gera ekkert fyrir yður. Sko!“
Herrá Treviso hnippti aftur í hné Mildredar og brosti.
„Hún meira að segja fitla hálsfesti eins og coloratura,
sitja eins og hertqgafrú fitla hálsfesti." Og hann hermdi
ótrúlega vel eftir Vedu þar sem hún sat teinrétt og
dremtilát og fitlaði við hálsfesti sína.
„Þe';ta hefur hún gert síöan hún var lítil telpa!“
„Já — er mjög skrýtið.“
Nú var herra Treviso fariö aö hitna og hann hélt á-
fram: „Allar coloratura elta ríkt fólk, bara taka aldrei
gefa, allar eins og hertogafrúr fitla hálsfesti, allar eins,
hver eixíasta. Allar fá lánaöa tíu þúsund dali, fara til
Ítalíu, læra söng, borga aldrei peningana, halda sé bara
vinátta. Syngja 1 óperunni, giftast bankastjóra, fá pen-
ingana. Þá sparka 1 bankastjórann, giftast baróni, fá
titilinn. Hafa líka kærasta, til aö sofa hjá. Og svo ferð-
ast öll saman um Evrópu frá óperu til óperu, baróninn
; í klefa, C, passa hundinn. Bankastjórinn í klefá B, passa
: faranguí. Kærastinn, hann í klefa A, passa coloratura
— allt í lukkunnar velstandi. Svo koma orö frá Belgíu-
kóngi — fyrst hátíöaópera, Theatre de la Monnaie, svo
orða. Allar coloratura hafa oröu frá Belgíukóngi, fyrst
hátíöaópera Theatre de la Monnaie, svo oröa, Ailar
coloratura hafa orðu frá Belgíukóngi, það sem eftir er
ævinnar fitla hálsfesti, tala um orðu.“
„Það er nú spölkorn frá Los Angeles til Belgíu —
„Nei, enginn vegur. Þessi stúlka, trúið inér, er mikið
efni. Þér vitiö hvað skapa söngvara? Fyrsta lagi rcidd,
öðru lagi rödd, þriðja lagi rödd — já, þetta þekkja allir.
Rossini sagði það, en jafnvel Rossini geta sagt vitleysu.
Verður að hafa rödd, já. En það skapa ekki söngvara.
Veröa aö hafa músik, músik í sálinni. Caruso, hann
ekki lesa eina nótu, er hann hafa músik í sálinni sem
heyrist í. hverjum tóni. Veröa hafa hljóðfail, finna takt-
inn í músikinni áður en hljómsveitarstjórinn lyfta
stafnum. Og sérstaklega coloratura — ekkert hljóðfall,
enginn undirleikur, allt þetta ha-ha-ha meö röddinni,
ekkert meira. Allt í lagi, þessi Veda. Eg reyna við stúlk-
una eina viku. Hún syngja fullum hálsi. mjög ljótt,
eins og karlmaðui-. Eg hækka tóninn, hljómar vel, ég
hugsa, já, hérna er rödd. Hér er ein rödQl af milljón.
Svo fer ég að tala. Eg tala um tónlist, tóiilist, tónlist.
Ég segja henni hvar hún á aö læi’a lesa nótur, hvai’ læra
tónfræði, hvar læra á píanó. Hún hlæja, segir ég hafi
Fimmtudagur 7. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11
kannski eitthvað sem hún geta lesið. Á pía.nóinu er
Stabat Mater, er erfitt, varasamt, er Rossini, kemur
inn í öðrum takti, syngur móti undirspilinu, ruglar
alla söngvara. Eg segja, allt 1 lagi, hér er lag sem ég
geta lesið og sungið. Og ég byi’ja leika Infiammatus úr
Stabat Mater eftir Rossini. Frú, þessi stúlka hitta G-iö
upp á hár, syngja allan Inflammatus eftir nótum,
hlaupa upp á C eins og ekkert sé — sleppa engri nótu.
Eg þjóta á fætur, segja Jesús Kristur, hvaðan kemur
þú? Hún skellihlæja. Spyrja hvort hún á kannski að
læi’a tónfræði. Þá segja hún frá Charl og ég muna eft-
ir henni. Frú, ég hafa stúlkuna hjá mét í tvo tíma
þennan dag og hún vita meira um tónlist en ég. Þá
skoða ég stúlkuna í alvöru. Eg sjá þennan háa brjóst-
kassa, stóra barm, háa nef. Þá vita ég hvað ég sjá. Eg
sjá það sem kemur einu sinni á mannsævi — stóra
coloratura. Eg byrja að vinna. Eg kenna henni einn
tíma á dag. Eg kenna henni fljótt. Fljótt, fljótt. Eg
muna Malibran var listakona fimmtán ára, Melba var
listakona sextán ára. Þessi stúlka fæöast með músik í
sálinni, hún gleypa allt í sig strax. Allt 1 lagi, þér heyra
Hank Somerville dagskrá?“
„Já.“
„Polonaise úr Mignon er erfið. Hún syngja eins og
Tetrazzini. Nei, frú, er ekki langt frá Los Angeles til
Belgíu fyi’ir þessa stúlku. Er engin góö söngkona, Er
stórkostleg söngkona. Allt 1 lagi, spyrja íólkið. Spyrja
fólkið sem hlustaði á Hank Somerville dagskrá.“
Mildred sem haföi hlustað á þetta eintal eins og það
væri endurnæi’andi orgeltónlist, áttaði sig nú og taut-
aði: „Hún er dásamleg stúlka,“
„Nei — er dásamleg söngkona,“
Þegar hún leit á hann særð og undrandi, gekk herra
Treviso nær til að skýi’a mál sitt enn betur. „Stúlkan
er slæm. Hún er óþokkki. Söngkonan er góö.“
Þetta virtist vera niðui’staða hans, og Miídred stóö á
fætur. „Jæja — hverjum er frjálst að hafa sitt álit, en
mér þætti vænt um ef þér vilduö framvegis senda
reikninga hennar til mín —“
„Nei, frú.“
Floð í Tyrklandi
í flóðum í Tyrklandi í lok
águstmánaðar létu 79 menn
lífið, samkvæmt síðustu frétt-
um. Flóðin komu í kjölfar ský-
falls á Adiyama-hásléttunni i
suðaustanverðu landinu. Meðal
þeirra, sem fórust voru tveir
hópar sígauna, sem bjuggu í
tjöldum og lifðu hirðingjalífi.
Fer frá Reykjavík miðviku-
daginn 12. þ.m. til
Akureyrar
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
SKSPflUTGCRÖ
RIKISINS
austur um land til Bakka-
fjarðar hinn 11. þ.m. Tekið 4
móti flutningi ti! Hornafjarð-
ar, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, ■ Vopnafjarðar og
Bakkafjar'ðar í dag. Farseðlar
seldir á mánudag.
Munið Kaffisöluna
I ílafnarstræt! ] 6
KðffMrybkið ei ekki
allSaf skaileg
Fyrir skömmu var haldinn
fyrirlestur í norska útvarpið
um kaffidrykkju. Bent var á
að hjartveiku fó!ki væri ráðleg-
ast aö drekka. kaffi í miklu
hófi. Þetta munu flestir vita,
margir telja þá óhætt að
drekka te í staðinn. Svo er þó
ekki, því koffeininnihald tes-
ins er nærri því það sama og
kaffisins.
Einnig var á það bent að
sumt gamalt fókí getur beinlín-
is haft gott- af því að drekka
kaffi á kvöldin. Kaffið vinnur
móti því að blóðþrýstingurinn
lækki að nóttu t.U, en það gerir
það oic að verkum að gamalt
fólk á bágt með svefn.
Konur í Sovétríkjunum• (og karlar reyndar líka)
hafa ekki átt kost á jafnvönduðum og fallegum
fötum og viö vesturlandabúar. Nú er aö veröa
breyting á þessu. Brezk tízkuhús sendu í sumar
nokkrar stúlkur austur til Moskva til aö sýna.
brezkan kvenfatnaö og vakti sú sýning mikla ai-
hygli þar fyrir austan. Þrjár stúlknanna sjást hér
á myndinni.
SeguII á eMlrasv©ggmn
Erlendis er nú hægt að fá
segla sem festa má á eldhús-
vegg. Á þá er J.ægt að festa
hnífa, skæri og onnur áhöld úr
stáli og geta verið mikil þæg-
indi af þessu ef seglinum er
komið fyrir á hantugum .stað.
PlOÐVlUlNN Útíefandi: SameinlnBorflokkur alþíð'u - Sósialistaflokkurinn. — Ritst.iórar: Magnús Kiartansson
™ (áb ), Siguiður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. ■ Blaðamenn: Ásmundur Sigur-
, , jónsson, Bjarni Ben.eciik.t£Son, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. —
Auglysingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn. afgreíðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3
línur). — Askriftarverð kr. 25 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsmiðja
Þjóðviljans h.f.