Þjóðviljinn - 26.09.1956, Side 6

Þjóðviljinn - 26.09.1956, Side 6
:$fc) .— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. september 1956 ÞlÓÐVlLIINH ] Útgejandi: * ”>fíintngarflokkur alpýOu — Sósialistaflokkurinn | Ef svartur drepur drottn- inguna, verður hann mát Við hlið íhaldsins •(ií ður en bráðabirgðalögin um stöðvunina á dýrtíðinni voru gefin út var eins og kunnugt er boðað til sameiginlegs fundar allra stjórna verka- lýðsfélaganna í Reykjavík. Var málið lagt þar fyrir og ýtariega rætt. Niðurstaða fundarins varð sú að lýsa yfir fylgi við bann við verðhækk- unum og festingu á vísitölu- greiðslu miðað við 178 stig fram að næstu áramótum. Yfirgnæfandi meirihluti fund- armanna stóð að samþykkt þessarar ályktunar. Aðeins örfáir íhaldsmenn hreyfðu mótmælum og greiddu at- kvæði gegn henni. Einn af forustumönnum Alþýðuflokks- ins í verkalýðshreyfingunni talaði á fundinum og lýsti sig eindregið fylgjandi setningu bráðabirgðalaganna um stöðv- unina. í þessum fundi mættu að ** sjálfsögðu stjómarmeðlim- ir Sjómannafélags Reykjavík- ur. Enginn þeirra hreyfði á fundinum andmælum gegn þeim leiðum sem ræddar voru til stöðvunar á dýrtíðinni og fólust í bráðabirgðalögunum. Ekki varð því annað greint en þeir væru því samþykkir að lögin væru sett. Hafði og áð- ur verið haft samráð við for- mann félagsins og lýsti hann sig fylgjandi þeim leiðum sem ræddar voru og ofan á urðu raeð útgáfu bráðabirgðalag- anna. TVTú hefur hins vegar brugð- ■*• ’ ið svo við að stjórn Sjó- mannafél. Reykjavíkur legg- ur fram og lætur samþykkja á fundi í félaginu ályktun í svipuðum anda og flokkur at- vinnurekenda hefur verið að paufast við að fá samþykkta í nokkrum félögum en með lé- legum árangri. Er látið að því liggja í þessu plaggi for- usú’manna Sjómannafélagsins pð ríkisstjómin hafi með setn- iugu stöðvunarlaganna svipt verkalýðsfélögin „helgum og dýxmætum“ rétti sem ekki megi skerða undir neinum kringumstæðum. Að sjálfsögðu rekur mál- gagn atvinnurekenda, Morg- unbiaðið, upp mikið fagnaðar- óp út af þessum liðsauka í- haMsins við þá iðju sem það hefur stundað að undanförnu. Svo ýfir sig glaþt er þetta má'gagn milliliðanna og braskaranna að það fer ekki fram á neitt minna en að for- sætisráðherra segi af sér og biðjist afsökunar frammi fyrir alþ jóð! Morgunblaðinu skal ráðlagt að stilla gleði _ sinni og kröf- um í hóf. Það hefur enginn héraðsbres'tur orðið þótt hægri menn í stjórn Sjó- mannafélags Reykjavíkur hafi lýst eigin innræti og raun- verulegri afstöðu sinni til rík- isstjómar vinstri flokkanna og þeirra vandamála sem hún é við að glíma. Ijetta em sömu mennirnir *■ sem við hlið Stefáns Jó- hanns, Haralds Guðmunds- son og annarra slíkra voru al- gjörlega andvígir því að vinstri flokkarnir tækju hönd- um saman um stjórnarmynd- un. Þeir vildu aldrei einangr- un íhaldsins heldur stjórnar- þátttöku þess með öllum þeim afleiðingum sem hún hefði haft í för með sér fyrir af- komu og aðstöðu vinnustétt- anna. Þessir menn beittu öll- um hugsanlegum ráðum til að hindra myndun núverandi rík- isstjórnar, en voru ofurliði bornir. Og þegar þeir eru komnir í ný og innileg póli- tísk faðmlög við íhaldið, eins og á sér nú stað í kosning- unum til Alþýðusambands- þings, þarf engan að undra þótt ástin á íhaldinu og ó- vildin til ríkisstjórnarinnar sé ekki lengur falin. Hægri mennirnir þurfa að launa í- haldinu liðveizluna opinber- lega. Það er krafa íhaldsins og hægri mennirnir eru van- ir að hlýða fyrírskipunum þess. ¥*essi framkoma forustu- manna Sjómannafélags Reykjavíkur gefur vissulega tilefni til nokkurrar upprifj- unar á fortíðinni. Hafa þeir alltaf reynzt svona skeieggir forverðir þess að samningum væri ekki breytt með lögum og það þótt öðruvísi hafi á staðið en nú? Hver var t.d. afstaða þessara hægri manna þegar Stefán Jóhann batt vísitöluna við 300 stig 1947 og þróun verðlagsins reyndist sú að allir launþegar voru rændir 55 vísitölustigum? ¥¥ægri mennirnir í Sjómanna- ■*••*■ félagi Rvíkur þögðu þá ekki aðeins, heldur börðust þeir með hnúum og hnefum fyrir framgangi kaupbinding- arinnar og töldu það engu varða þótt stórfé væri haft af verkafólki og launþegum með kaupbindingunni. Þeir lögðu líka blessun sína yfir þær gífurlegu tollahækkanir sem Stefán Jóhann stóð þá fyrir að leggja á nauðsynja- vörur almennings og sem áttu höfuðþáttinn í að auka dýrtíð- ina á sama tíma og kaup- gjaldið var bundið með lög- Slík var frammistaða garp- anna í stjórn Sjómanna- félags Reykjavíkur þá. Þá var kaupbinding, tollahækk- anir og vöxtur dýrtíðarinnar •hin ákjósanlegustu úrræði að dómi þeirra. Þeir krupu í full- kominni auðmýkt. Engin mót- mæli. Ekki orð um helgan og dýrmætan samningsrétt sem ekki mætti skerða. Þeir gerð- ust forgöngumenn og tals- menn árásanna á lífskjör al- þýðu og kröfðust þess að verkalýðurinn sætti sig mögl- unarlaust við kúgunarlögin. í keppninni við Holland í fjórðu umferð úrslitanna tókst Arinbimi að vinna Muhring fljótt og fallega. Muhring er einn í hópi kunnustu skák- meistara Hollendinga. Hér kem- ur þessi skák. HOLLENZKUR LEIKUR Arinbjöm Muhring 1. Rgl—f3 f7—f5 2. g2—g.3 Rg8—f6 3. Bfl—g2 d7—d6 4. d2—d4 e7—e6 5. c2—c4 Bf8—e7 6. Rbl—c3 0—0 7. 0—0 Dd8—e8 8. Hfl—el De8—g6 Svartur virðist halda, að hann komi í veg fyrir e2-e4 með þessu. Sennilega v.ar betra að leika Rf6-e4. 9. e2—e4! f5xe4 10. Rc3xe4 Rf6xe4 11. Helxe4 Rb8—c6 Svartur mundi missa drottn- inguna, ef hann dræpi hrók. inn: 11. - Dxe4? 12. Rh4, og drottningin á engan undan- komureit. 12. He4—el Rc6—b4!f Lítur vel út, því að hvernig á hvítur að komast hjá því að missa skiptamun? En betra var 12. - Bf6 og staðan er nokkuð jöfn. 13. a2—a3! Rb4—d3 Svartur uppgötvar á síðustu stundu, að 13. - Rc2 14.Rh4! Bxh4 15. Be4 Df7 16. Dxc2 kostar peðið á h7, því að hann verður að bjarga biskupnum á h4. 14. Hel—e3 Rd3xcl 15. Halxcl Be7—f6 16. Ddl—e2 Dg6—g4 Svartur stendur illa að vígi, því að hann er orðinn á eft- ir vegna riddaraleiðangursins, sem heppnaðist svo illa. Hann finnur bezta varnarleikinn, sem kemur í veg fyrir Bh3 og þar með fall e6-peðsins. Leiki hvít- ur nú 17. h4, nær svartur að bjarga peðinu: 17. h4 Bd7 18. Kh2 Bc6 19. Bh3 Bxf3 og hvít- ¥7n þegar gerðar eru ráð- “ stafanir, í fullu samráði við verkalýðssamtökin, sem fela í sér, með eftirgjöf á sex vísitölustigum, ekki aðeins al- gjört bann við öllum verð- hækkunum, hverju nafni sem nefnast, heldur beinlínis lækk- anir á ýmsum vörum eins og átt liefur sér stað að undan- förnu, þá geta menn eins og Garðar Jónsson, Jón Sigurðs- son & Co. ekki orða bundizt af vandlætingu. Þá þurfa þeir nauðsynlega að láta til sín heyra í mótmælaskyni við hlið íhaldsins, fulltrúa milli- liðanna sem þrá það eitt að fá óbundnar hendur til hömlu- lausra verðhækkana eins og tíðkuðust í valdatíð íhalds- stjórnanna. Og sjálfsagt ber að skilja mótmæli hægri manna alveg sérstaklega sem vanþóknun þeirra á þeim kjarabótum hlutarsjómanna sem fglast í verðlagsbinding- unni! Er ekki ótrúlegt að sjó- menn leggi slíka varðstöðu um hagsmuni þeirra allræki- lega á minni og þakki hana að verðleikum. ur nær aðeins kaupum á e6- peði og d4-peði. Hins vegar hótar svartur vitaskuld ekki að drepa á d4 í þessari stöðu (Bxd4?, He4). 17. IIe3—e4 Dg4—h5 18. h2—h4 Bc8—d7 19. Bg2—h3 Ha8—e8 Nú dugar 19. - Bc6 ekki vegna 20. Bxe6f og 21. d5, svartur hlýtur því að láta peð- ið. 20. Bh3xe6f Bd7xe6 21. He4xe6 .... Nú virðist svartur geta unn- ið peðið aftur með 21. - Bxh4, því að þá strandar 22. Hxe8 á Hxe8 og bjargar biskupnum síð- an, og 22. gxh4 strandar á Dg4f og vinnur hrókinn á e6. En Arin- björn ætlaði sér að leika 22. Hael! og þá missir svartur mann, vegna þess að bæði hrókur hans og biskup standa í uppnámi, og hvítur drepur með skák á e6, ef hrókurinn er drepinn. Skemmtileg flétta! 21...... He8xe6 22. De2xe6f Kg8—li8 Hvað er þá orðið okkar starf í sex hundruð sumur? Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg? J. H. Þessi vísuorð komu mér í hug, þegar ég heyrði í út- varpinu 15. þ. m. tilkynn- ingu frá einum kirkjusöfnuði hér í bænum, þar sem verið var að lýsa fjáröflun til nýrr- ar kirkjubyggingar. Þar var þess getið, að stjórnendur kirkjubyggingarinnar gæfu út gjafabréf handa þeim, sem eitthvað vildu láta af mörk- um, sem hljóðuðu upp á upp- hæð þá, sem hlutaðeigandi vildi fram leggja til hjálpar við að koma upp „musteri drottins". Þegar ég var í barnaskóla, var það eitt af því, sem kenn- ^ari minn sagði okkur börnun- um, þegar hann var að kenna kristinfræði, að páfinn í Róm hefði sent hingað til lands legáta til að selja aflátsbréf, syndakvittanir, til fjáröflunar við byggingu Péturskirkjunnar í Róm. Þessi aðferð hefur verið talin eitt af því hæpnasta, sem sú virðulega stofnun, sem hann stjórnar, hefur tek- ið sér fyrir hendur í fjáröfl- unarskyni, þó að allt til þessa tíma hafi ýmsar henn- ar fjáröflunarleiðir ekki þótt fylgja ströngustu kenningum Krists. Ef við lítum á þessi bréf, gömlu syndakvittanir páfa, og hinar nýju kvittanir, sem á að gefa út, þá er á þeim svolítill stigsmunur, en alls enginn eðlismunur. Stigs- munurinn liggur aðallega í því, að páfinn var þama á sínum tíma með hreina verzl- un; menn gátu „ömgglega‘“ fengið vissa friðþægingu fyrir ákveðið gjald, en nú hefur þessu farið aftur — enda 32. g3—g4? .... En hér leikur Arinbjörn af sér. Bezti leikurinn var 23. De4, er valdar riddarann og hótar að drepa á b7. Hvítur á þá peði meira og góða stöðu. Hins vegar verður afleikurinn til þess, að skákin vinnst fyrr en ella! 23. ... Dh5—g6? Svartur finnur ekki beztu vörnina: 23. - He8! 24 Dd7 He7 25. Dc8f He8, og hvítur verður nú að drepa á h5, ef hann vill komast hjá þrátefli: 25. gxh5 Hxc8 26. h6! og hvítur á frelsingja á f-línunni og á að vinna. 24. IIcl—el Dg6—c2 Svartur uggir ekki að sér. 25. De6—£7!! og svartur gafst upp, hann má ekki drepa drottninguna vegna máts, og Hg8 dugar heldur ekki vegna He8 og vinnur. Skýringar Arinbjarnar Guð- mundssonar og Guðmundar Arnlaugssonar. krónan minnkað í verði frá þeim tíma. Nú er engu lofað beinlín- is, aðeins að nafn gefandans skuli varðveitt frá gleymsku, ásamt því hvað hann var rausnarlegur. En milli lín- anna má lesa, að þetta muni vera þó nokkuð ömggur veg- ur til sáluhjálpar. Ef nokkuð er, þá tel ég að þessari verzlunaraðferð til fjáröflunar við kirkjubygg- ingar hafi hrakað að mun. Það er allt óákveðnara, sem menn fá fyrir peningana en áður. Þessu þyrftu forráða- menn og prestur að kippa í lag sem fyrst til að auglýs- ingin beri þann árangur, sem vonazt er eftir, og sem hann bar hjá læriföður þeirra í þessum efnum á sínum tíma. Eg hefði mikla tilhneig- ingu til að ræða kirkjubvgg- ingarmál í heild út frá þeirri þörf, sem sé á nýjum kirkj- um í Reykjavík eins og er, en ætla að geyma það í bili, og aðeins geta þess, að af „kristilegum bróðurhug‘“ geta þessi safnaðarbrot (óháði söfnuðurinn og fríkirkjusöfn- uðurinn) ekki notað sama guðshús, fríkirkjuna, til starf- semi sinnar, sem að allra dómi, er til þekkja, væri mjög auðvelt. Þess í stað skal eyða byggingarefni og vinnuafli i byggingu nýrrar kirkju. Einnig á að byggja nýja kirkju við Langholtsveg, enda þótt allir viti, að Laugarnes- kirkja geri meira en geta full- nægt allri starfseminni, en þar kemur aftur til greina að hinn kristilegi andi milli þeirra hópa er í hlut eiga er kannske eitthvað örlítið öðru- vísi hvers til annars én meist- arinn frá Nasaret hafði hugs- að sér hann á milli guða bama. Eftir þeim kristindómi, sem Framhald á 11. síðu Ný „aflátshréf"

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.