Þjóðviljinn - 10.10.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.10.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Um eitt skei& lá pjóð- j leiðin vestur og norður um Geldingadraga, en pá er komið í Skorradal og \ farið meðfram neðri enda \ Skorradalsvatns, en hin síðari ár hefur leiðin vest- ur og norður legið fyrir framan Hafnarfjall. Þess vegna vita. fœrri en ella myndi að bak við kletta- ásana, sem eru til hœgri \ handar hegar farið er yf- ir Andakílsá á vesturleið liggur fegursti skógardal- ur íslands, að dómi peirra er til pekkja. Þessi dálur er Skorradalur. Fegursti skégardalur íslands Á sunnudaginn var bauð skóg- ræktarstjóri, Hákon Bjarnason sá mikli skógarbóndi, blaða- mönnum til að líta á fram- kvæmdir sínar þar efra. Skorra- dalur er vaxinn birkiskógi Á hvað eru mennirnir kafi í grasi og kjarri. að horfa? Þeir eru að skoða íslenzka blágrenið, sem enn er á — En bíðið 10 til 20 ár og pá mun mynd af pessari sömu brekku líta öðruvísi út. þús. skógarfura. Yfirleitt hafa >-' barrplönturnar dafnað vel, að- eins orðið vanhöld á síberisku lerki. Stórhuga skégarbóndi. ' Daníel Krist jánsson á Hreða- j vatni, skógarvörður Vestur- ands, vill helzt geta lokið gróð- ursetningu í Stálpastaðalandi á læstu 10 árum, þ.e. planta í tær 10 ha lands árlega. Borg- irf jarðarsýsla mun standa ; íremst í skógrækt. I Jafna- karðslandi, við Hreðavatn, hef- ur verið plantað á annað íundrað þús. barrplöntum í 30 ha lands. í Norðtunguskógi hef- ur Kaupfélag Borgarfjarðar gróðursett samtals 150 þús. plöntur á sl. þrem árum og mun halda því starfi áfram. Fleiri félög hafa lagt hönd að verki við skógrækt, m.a. hafa verið gróðursettar 5000 plönt- ur árlega sl. 6 ár í landi KFUM í Vatnaskógi. Skal Skormdalm eyddur árið 1957? Alashaþöllin. JM eigum við alla menn enga csk heitari en að fá ao lifa hér áfram é :riSi og sátf - lifa áfram í dalnum ekkar — ¥ið eigur fsenna c"aS“ (raunar er það að mestu kjarr). Öll norðurhlíð dalsins er þakin birki, en sunnanmeg- in aðeins hér og þar. Og nokk- ur undaniarin ár hefur verið unnið að gróðursetningu nytja- - undir skógrækt. Hann lagði Kjarvalslumdlir. bati sinum að Haafellslandi. Og það var auðsótt mál að fá landssvæði til skógræktar. Hinn 15. maí 1938 lögðu þeir Guðmundur og Jón Bjarnason Haustið 1952 var Stálpa- staðaland girt. Og svo gerðist það eitt sinn að Þorsteinn Kjarval kom ásamt konu sinni, ! Ingibjörgu, á fund Hákonar j Bjarnasonar skógræktarstjóra I og færðu honum 25 þús. kr. ! gjöf til Skógræktar ríkisins og sögðu ávaxtaðu þetta. Og við j höfum lagt þennan sjóð inn hjá ! íslenzkri moid, þar sem hann mun bera ríkulega vexti, sagði Hákon á sunnudaginn. Við höfum sl. 3 ár gróður- sett fyrir fé þetta í 9—10 ha landsvæði, sem ber heitið ! Kjarvalslundur. Við höfum vandað plöntuvalið eftir föng- um. í þennan reit hafa verið gróðursettar rúml. 17.600 barr- plöntur. — Kveðst Hákon Bjarnason þeim Kjarvalshjón- Skógrækt ríkisins 20 þús. norskar kr. (sem er meira en helmingi hærri upphæð í ísl. kr.). Fyrirhugað er að gróðursetja barrplöntur í 10 ha reit og mun hann í framtíðinni bera; heitið Braathenslundur. — Að sjálfsögðu eru allir skógrækt-; armenn þakklátir fyrir gjöfj þessa Norðmanns, — sem er, ekki sú eina sem norskir menn hafa látið af hendi rakna til skógræktarinnar. 100 ba barrskógas. Látið ekki fyrirscgnina villa ykkur. Innan girðingar á Stálpastöðum eru 150 ha gróins lands. Af því landi má öruggt telja auðvelt að planta barr- viði í meir en 100 ha. 100 ha barrskógur er því það sem; í skógarhlíðinni við Skorra- dalsvatn eru nokkrar barr- plöntur sem gefa gott fyrirheit. Þannig stendur á þeim að árið 1950 var Einar Sæmundsen skógarvörður í erindum Skóg- ræktarinnar á ferð í Alaska. Þá safnaði hann örlitlu af fræi þessarar trjátegundar, sem nefnd er contortafura — á ís- lenzku hefur þessari tegund verið gefið gamla furuheitið þöll. Þetta var eitt fræminnsta sumar í langa tíð í Alaska, enda tók það Einar 3 sólar- hringa að safna fræi þessu. Af því vaxa nú 64 plöntur í Skorradalshlíð. Þessi furutegund hefur reynzt mun harðvaxnari en önnur fura og þolir betur kalda veðráttu en norsk fura, enda hafa bæði Norðmenn og Skotar nú lagt áherzlu á að rækta þessa tegund frá Alaska. Islenzka blágreniö. Þið lásuð rétt — íslenzka bló- grenið. Skógræktarmálum á ís- iandi hefur nú miðað það á- fram að það eru farin að vaxa Þeir eru brosleitir landnemarnir, Jón og Guðmundur. í reitnum peirra, á bak við pá, eru hæstu trén orðin 3,25 m skógar, barrskógar, í landi tveggja jarða í dalnum. landnemamir — Jón og duömundnr. Brautryðjendur skógræktar í dalnum eru raunar tveir raf- magnsverkfræðingar, þeir Guð- mundur Marteinsson og Jón Bjarnason (bróðir Hákonar skógræktarstjóra). Þegar heim- þráin sótti fastast að Guð- mundi Marteinssyni vestur í Ameríku, sem er skógauðugt land, mun hann hafa komizt að þeirri niðurstöðu að Skorradal- urinn myndi sá staður á Is- landi er bezt myndi fallinn til skógræktar. Og Guðmundur Marteinsson kom aftur heim til íslands, lagði land undir fót og kom að einhverjum innsta bæn- um í Skorradal og bað um hesta. Þeir reyndust ekki vera í handraða, en Guðmundi var boðinn bátur, og síðan var siglt af stað. (Líklega hefur ann- ars verið róið). Guðmundur var kominn til þess að nema land, af stað frá Reykjavík í göml- um Fordbíl. Ferðinni var heitið upp í Skorradal. Niður við vatnið, í landi Háafells, gróður- settu þeir barrplöntur í svæði nokkurt. Áður langt líðurverða þær hæstu hálfur þriðji metri j á hæð. GjSS Mauks Thorc Þeim verður ekki neitað um það Thórsurunum að þeir hafa átt næmt auga fyrir fögrum og nytsömum stöðum á landi hér. í Skorradal keypti Hukur Thors tvær jarðm, Hvamm og Stálpa- staði. Vafalaust hefur hann haft auga með trjálundum fyrr- nefndra landnema því sumarið 1951 bauð Haukur Thors Skóg- rækt ríkisins Stálpastaði að gjöf til skógræktar. Vitanlega var það ágæta boð þakksam- lega þegið. 1 þakklætisskyni hefur Skógræktin gróðursett barrplöntur í 1 ha árlega í 5 ár í hlíðinni fyrir ofan sumar- bústað Hauks Thors í Hvamms- landi. Mun því haldið áfram í 5 ár enn. Þorsteinn Kjarvál við steininn. Á s verið letruð nöfn Ingibjar tein pennan í Kjarválslundi hafa gar og Þorsteins Kjarvals. um mjög þakklátur fyrir gjöf þeirra. Braafhenslimdur. En fleiri hafa komið hér við sögu. I fyrra gaf norski skipa- og flugvélaeigandinn, Braathen, koma skal, en í dag er aðeins búið að gróðursetja í 20 ha lands, eða ekki nema Vs—% hluta þess lands sem hægt er að planta í. Þegar hefur verið plantað þar 101 þús. barrplönt- um, þar af eru 46 þús. sitka- greni, 32 þús. rauðgreni og 23 íslenzk tré. Blágrenið á Hall- j ormsstað bar nefnilega fræ sum- ; arið 1946. Nú eru nokkrar tug- ! þúsundir brágreniplatna til sem sprottnar eru upp af íslenzku fræi. Nokkru af því var sáð í Fossvogsstöðinni 1951 og síð- Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.