Þjóðviljinn - 26.10.1956, Page 7
Föstudagur 26. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Er smáútvegur í Reykjavík
ónauðsynlegur?
Slík sþurning hlýtur að
vakna, þegar litið er á báta-
flotann, sem liggur hér mán-
uðum saman bundinn í höfn.
Flestir þessara báta eru að
stærð 10—25 smálestir. Megin-
hluti þeirra er keyptur hingað,
eftir að lögin um stækkun
landhelginnar gengu í gildi.
Sjómenn voru yfirleitt þeirr-
ar skoðunar, að með stækkun
landhelginnar myndu aflabrögð
í Faxaflóa stóraukast og þar
með skapast traustur grund-
völlur fyrir starfrækslu lítilla
vélbáta. Trúin á jákvæðan ár-
angur friðunarinnar í innan-
verðum Faxaflóa varð þess
valdandi, að keyptir voru hing-
að nokkrir bátar af áðurnefndri
stærð. Nú eru hér um tuttugu
slíkir bátar, auk trillubátanna,
sem skipta tugum og keyptir
voru hingað af sömu orsök-
um. En árangurinn af friðun-
inni hefur ekki verið eins góð-
ur og menn gerðu ráð fyrir.
Þrjú undanfarin ár hafa verið
aflaleysisár í Faxaflóa. Að vísu
gengur töluverður fiskur í
bugtina á hverju vori, eða
mánuðina marz, apríl, en þessi
fiskur staðnæmist lítið, kannski
mánaðartíma, og hafa þessar
fiskigöngur nýtzt misjafnlega.
Aðaiorsökin fyrir misskipt-
ingu aflans er fyrst og fremst
slæmur útbúnaður, lítil og lé-
leg veiðarfæri. Meirihluti þess-
ara báta er rekinn af vanefn-
um og veldur þar um hið mikla
fiskleysi, sem verið hefur, og
lágt fiskverð.
Reynslan frá seinustu vertíð
sannar þetta:
Bátar sem höfðu sæmilegan
útbúnað, eða um 00—70 net
í sjó, veiddu 300—400 tonn af
fiski á tveiin mánuðum, en
þarna er aðeins um að ræða
3—4 báta. Flestir hinir bátarn-
ir, sem gerðir voru út á net
voru með léleg veiðarfæri, göm-
ul, viðgerð net og fá, allt niður
í 30 net í sjó og voru gömlu
netin orðin ónýt eftir viku-
tima; sumir gátu ekki endur-
nýjað þau vegna fjárskorts, og
urðu að notast við þau allt
veiðitímabilið.
Hið mikla aflaleysi undan-
farinna ára hafði leikið þessa
menr. svo grátt fjárhagslega,
að þeir gátu ekki útbúið báta
síng með sæmileg veiðarfæri,
þeir íengu ekki rekstrarlán í
bönkunum vegna gamalla
skulda, eða þá svo litlar upp-
hæðir, að þær komu ekki að
gagni. og hið gullna tækifæri,
sem kemur aðeins einu sinni
á ári ög stendur mjög stuttan
tímagekk þeim úr greipum.
U'ÍJ i'. i1 ■
Fisiubátur án veiðarfæra er
, Sama.og handalaus maður.
. Það má. segja að tímabilið
..fcáhbvi i byriun mai bar til
í ' '“x 'ií" '?vtí-.i: F'ð-
'óaátiic.ú sumar fékkst enginn
fiskur á handfæri og mjög lit-
ið á línu. Þó hefði mátt róa
með línu ef verðið fyrir innan-
bæjarmarkað væri hagstæðara
en það er og koma þannig í
veg fyrir fiskleysi í bænum,
sem var mjög áberandi í sum-
ar. En viðskipti fisksalanna og
fiskimannanna hafa ekki allt-
,af verið sem vinsamlegust og
furðulítinn skilning hafa fisk-
salarnir sýnt í sambandi við
fiskverðið til bátanna.
Algengt verð á slægðri ýsu
með haus hefur verið þrjú und-
anfarin ár kr 1.60 pr.' kg. til
1.70.
Á þessu tímabili hafa fjsk-
salar þrisvar fengið leyfi til
lóðimar, en báturinn þarf að
eiga 2—300 lóðir til þess að
geta stundað þessar veiðar.
Ekki er talin með verbúðar-
leiga, vátryggingargjöld, við-
hald á bát og vél, afborgun og
vextir af lánum og nauðsyn-
legur útbúnaður í sambandi
við þessar veiðar.
Hér kemur skýringin á fisk-
leysinu í bænum í sumar og
haust.
Það er ekki hægt að róa
fyrir þetta verð. Bátarnir safna
skuldum og mennirniir sem
eiga þá komast á vonarvöJ.
Fisksölum hefur verið sýnt
fram á, að ýsuverðið þurfi að
hækka í kr. 2,50 pr. kg. ef
mögulegt á að vera að stunda
þessar veiðar, en þeir hafa
svarað með því, að gera sam-
þykktir um að halda ýsuver-
inu í kr. 1.60 pr. kg.
Árangurinn er sá, að bær-
inn hefur að mestu verið fisk-
laus í sumar.
Fisksalar hafa haldið því
fram, að ókleift væri, að hækka
ýsuverðið til bátanna vegna
þess að útsöluverð ýsunnar
lægi til grundvallar fyrir út-
reikningi vísitölunnar og þeir
gætu þar engu um þokað.
frystihúsanna. Síðastliðið haust
lækkuðu frystihúsin verð á ýsu
úr kr. 1.40 pr. kg. í kr. 1.26 kg.
Það var sem ságt 14 aura
lækkun á kg.
Árangurinn af verðlækkun-
inni varð sá, að bátarnir voru
reknir með tapi, og margir
hættu veiðum á miðju tímabil-
inu, þeir sem áfram héldu
söfnuðu skuldum og eigendurn-
ir unnu kauplaust.
Kostnaðaryfirlit yfir einn
í'óður;
kr.
Beitning 120 lóðir , 1080
4 m. á sjó, kauptrygging 1000
Beita 650
Ábót 50
Olía 150
Kostnaður kr. 2930
Meðalfiskirí í róðri 2 t. kr. 2520
Tap kr. 410
Er smáútvegur í
Reykjavík ónauðsynlegur?
'I^P 'íf. L.a.w’
að hækka útsöluverð á ýsu
og mega nú selja kílóið á kr.
3.15 út úr fiskbúðinni, en vit-
að er, að í sumum búðum er
hún dýrari, allt að kr. 3.50 kg.
með haus. Smálúðu kaupa þeir
á 4 kr. kg. en selja út á 9 kr.
Þó hafa þeir nú í haust vegna
fjskvöhtuhar, greitt frá kij.
1.70 til kr. 1.80 fyrir kg. af
ýsu, en slíkt boð stendur ekki
nema þar til framboðið eykst.
Ég vil nú birta hér fjárhags-
legt yfirlit yfir einn róður og
gera ráð fyrir að aflinn sé
seldur til fisksala á kr. 1.70
kílóið.
Ég geri ráð fyrir einu tonni
af ýsu og að róið sé með 100
lóðir, en það magn mun þó
vera full hátt, þvi marga róðra
seinnihluta sumars fram að
mánaðamótum sept.—okt. er
það miklu minna, kannski 500
til 600 kg.
Kostnaður við einn róður
kr.
Beiting 100 1. kr. 9 pr. 1.. 9Q0
Beitusíld 200 kg 2,30 pr. kg 460
3 manna kauptrygging kr.
250 pr. róður 750
Olía 150
Ábót 50
Samtals kr. 2310
Innlegg kr. 1700
Tap kr 610
F.kki- em talin rreð veiðar-
færi, sem.kosta ;kr. 5000,00..100
En ég vil spyrja!
Er ekki munurinn á inn-
kaupsverði og útsöluverði helzt
til mikill?
Er nokkurt vit í því, að
halda ýsuverðinu niðri árum
saman þrátt fyrir vaxandi
kostnað við veiðarnar og drepa
þannig smáútveginn?
Er nokkur sanngirni í því,
að greiða kr. 30 fyrir kg. af
kjöti á sama tíma og kg. af
nýrri og góðri ýsu kostar að-
eins kr. 3.15?
Ég er nærri viss um, að fólk
myndi heldur kjósa að greiða
4—5 kr. fyrir kg. af ýsu og
tryggja þar með, að þessi góði
fiskur fáist daglega í fiskbúð-
unum en að búa við núverandi
ástand í fisksölumálunum.
Og ég vona, að meirihluti
fisksalanna hér í bænum séu
það framsýnir menn, að þeir
vilji heldur taka höndum sam-
an við bátaeigendur og vinna
þar með að framtíðarlausn
þessa máls heldur en berjast
gegn þeim og eyðileggja þar
með grundvöllinn fyrir smá-
útveginum.
Undanfarin haust hefur ýsu-
veiði hafizt fyrir alvöru i októ-
bermánuði. í hitteðfyrra haust
var góður ýsuafli og stóð allt
þar til í janúarlok. Þá greiddu
frystihúsin kr. 1.40 fyrir kg.
af óslægðri' ýsu.
Það þy.kir ekki framkvæm-
anlegt að gera að aflanum þeg-
ar kemur fram á haust og
veður fara að versna, enda
fáir menn á bátunum, oftast
-bríi á sjó. cti-ndum fjóitr. Þess-."
vegna er ýsan seld óslægð til
Þess má geta, að ekki er um
annað en ákvæðisbeitingu að
ræða í sambandi við veiðarn-
ar og kauptryggingu kr. 250,00
fyrir róðurinn hjá sjómönnum.
Kostnaðarliðir þeir sem
taldir voru upp í sambandi við
kostnaðaryfirlit yfir róður þar
sem aflinn var lagður upp hjá
fisksala, og getið er um hér
að framan eru ekki taldir með
í þessum útreikningi og geta
menn látið sér koma til hugar
hvernig afkoman er, þegarþeir
kostnaðarliðir koma einnig til
frádráttar frá verðmæti afl-
ans.
í haust hafa smáútvegs-
menn farið fram á við frysti-
húsin, að ýsuverð verði hækk-
,að upp I kr. 1.50 pr. kg. á ó-
slaegðri ýsu, en undirtektir
hafa ekki verið góðar þrátt
fyrir hækkandi ýsuverð á er-
lendum markaði og alla styrk-
fina, sem hraðfrysítihúsin fá
frá ríkinu í sambándi við
'vinnslu' ýsunnar. 1
• H.':-’7:t'ry'stih'úsin fá í styrk
. t'i’á;iriklnii, ravtiia ; á hvert kg.
af fiski hverrar tegundar sem
er: 17 aura á kíló af ýsu, 26
aura á hvert kg. af smáfiski
undir 52 sm., þar með talin
öll ýsa sem veiðist í buktinni,
samtals 48 aura í styrk á kg.
af ýsu og allan bátagjaldeyr-
inn, sem mun vera um 40 —
50 aurar á kg. Hraðfrystihúsin
fá því um 90 aura i styrk á
hvert kg. af óslægðri ýsu en
kaupa ýsuna óslægða fyrir kr.
1.26 pr kg. Það eru því ekki
stórar upphæðir sem þau greiða
úr sínum vasa fyrir þetta hrá-
efni og slæm er afkoman hjá
frystihúsunum ef þau geta
ekki hækkað verðið á ýsunni
um 24 aura á kg. og furðulegt
er það sem nú má heita sann-
að mál, að sum frystihúsin
höfðu báta upp á kjör síðast-
liðið haust. Það var kallað að
vera ráðinn upp á kjör þegar
einstakir menn voru ráðnir fyr-
ir hærra kaup en vinnufélagar
þeirra. Frystihúsin greiddu sem
sagt nokkrum bátum kr'. 1.40
fyrir kg.
,,Það er margt skrýtið í harm-
oníum“, sagði kerlingin.
Ef ekki nást samningar um
hækkun á ýsuverðinu má búast
við, að bátarnir liggi aðgerð-
arláusir þar til i marzmánúði.
Óhætt mun að rejkna með,
að" tapast mundi á því um 2000
tonn af ýsu og sjá allir hvílík-
ur skaði það er fyrir þjóðfé-
lagið. Það dylst engum sem til
þekkir, að ástandið í þessum
málum hér í Reykjavík er mjög
alvarlegt og ef ekki rætist úr
með -fiskverð og aðra aðstöðu
smáútvegsins má reikna með,
að menn gefist upp og þessi
atvinnugrein líði undir lok.
Sumir halda því fram að
þorskurinn staðnæmist ekki í
bugtinni vegna þess að þar sé
orðið svo mikið um kola og
annan flatfisk.
Það er vitað mál, að mjög
mikið er um flatfisk í bugt-
inni, en það vantar veiðarfæri
til þess að veiða þennan fisk.
Reyndir hafa verið háfar og
kolanet en hvorugt borið
árangur.
Sú spurning hlýtur að vakna
hvort ekki sé tímabært að
leyfa dragnótaveiðar á ný tvo
til þrjá mánuði ársins fyrir
smærri báta?
Með sama fyrirkomulagi er-
um við að ala upp kolann fyr-
ir erlenda togara. Englendingar
hafa veitt meiri kola síðustu
árin en þeir veiddu fyrir frið-
unina. Er skynsamlegt af okk-
ur, að hagnýta ekki þessi verð-
mæti, sem ábyggilega eru geysi-
mikil? Myndu skemmdir af
völdum dragnótarinnar vera
það miklar, að þetta borgaði
sig ekki?
Margir álíta að það þurfi að
róta við botninum í bugtinni
og hver veit nema það sé rétt?
í hitteðfyrra haust um mán-
aðamótin nóvember—desember
kom mikil fiskigengd i innan-
verðan Faxaflóa og það sem
sérstaka athygli vakti í sam-
bandi við þessa fiskigöngu, var
það, að fiskurinn virtist halda
sig á því svæði, þar sem sand-
dæluskipið liafði verið að verki
sumarið áður.
Var þetta tilviljun?
Eitt er víst, ef leyfð yrði
dragnótaveiði tvo til þrjá mán-
uði ársins myndi hagur smá-
útvegsins breytast mikið til
batnaöar.
Smáútvegsmaðúr