Þjóðviljinn - 26.10.1956, Page 9

Þjóðviljinn - 26.10.1956, Page 9
RITSTJÓPJ:j FRtMANN HELGASON IJngverjar sigruðu Austur- ríkismenn með 2:1 Föstudagur 26. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (8 Það virðist sem ungverska landsliðið sé ekki af baki dott- jð, því það hefur unnið alla leiki sína undanfarið og nú síð- ast unnu þeir Austurríkismenn I leik um fyrri helgi. Leikurinn fór Tram í Vín og horfðu 65 þúsund manns á hann. Fjögiir met í sama sioidimi 1 síðustu viku setti Banda- ríkjamaðurinn George Breen fjögur bandarísk met. Tím- ar hans voru: 880 jardar 9.18.4 (eldra metið 9.53.0>, 1000 j. 10:37.2 (11.14.9) 1500 j. 17.36.7 (17.44.5), ensk míla 18.554 (20.12.7). Met þessi fær hann þó ekki staðfest þar sem þau verða. að vera sett í laug sem er 50 m ef sundið er lengra en 500 m. Ungverjar gerðu fyrra mark sitt á 26. mín, og var það Pusk- as sem það skoraði. Seinna markið gerði útherjinn Sandor rétt eftir laikhlé. Austurríki fékk vítaspymu en ekki tókst að skora, og olli það heima- mönnum miklum vonbrigðum. Ferenc Puskas A Framhald af 6. síðu. lund. Eftir 77 leiki tapar Ker- es skákinni. 3. umferð, 12. október. Unsieker —. Sabo y2 - y2 Tajmanoff — Najdorf 1-0 Gligoric — Pachmann % - % Sliwa — Padevsky 0-1 Botvinnik — Ciocaltea 1-0 Uhlmann — Smysloff 0-1 Keres — Golombek 1-0 Stáhlberg — Bronstein x/g - y2 Najdorf hefur unun af því að byggja upp traustar stöð- ur með öflugum 'peðavirkjum, en Tajmanoff virðist einmitt vera sérfræðingur í því að rífa niður kóngsindversku vörnina. Hægt, en örugglega, brýtur hann hvert virkið á eftir öðru og skilur ekki eftir stein yfir steini. Najdorf sér sitt óvænna, og hvíti fáninn blaktir yfir síðustu virkis- borginni. Eftir djúphugsaða peðsfórn nær Botvinnik yfirhöndinni á móti Ciocaltea. Skákstíll Smysloffs ber tnörg einkenni, svo sem t.d. hraða í þróun stöðunnar, ör- yggi, þolinmæði og úthald, en stundum koma leikir sem minna á þruinuna. Svo er það í skák hans við Uhlmann. Skvndilega hieypir óvaldaður riddari inn í miðjan óvinaher- inn og hótar tveimur hrókum. Slær þéssi óvænta árás, slík- um óhug á Uhlmann, að hann tekur þann kostinn sem lakari er, að fórna öðrum hróknum, í stað þess að árepa manninn þegar í stað. Géfst hann svo upp tveim leikjum síðar. Keres teflir djarflega á móti Golombek, fórnar fyrst peðunum í skjóis-húsi kóngs- ins, síðan skiptamun í viðbót. 1 mistri framtíðarinnar hafði hann komið auga á manns- vinning og sóknarleið. mótið í Moskvu 4. umferð, 13. október. Najdorf — Siiwa 1-0 Unsicker — Tajmanoff x/o - y2 Padevsky — Stáhlberg y2 - Vi Bronstein — Gligoric 1-0 Pachmann — Botvinnik y2 - y2 Ciocaltea — Uhlmann 0-1 Smysloff — Keres % - Yz Sabo — Golombek y2 - y> v. Staðan eftir fjórar umferðir: 1. Tajmanoff 3y2 2. Botvinnik 3 3. — 8. Smysloff, Sabo, Paehmann, Stáhlberg, Bron- stein, Najdorf 2y2 9.—12. Keres, Gligoric, Padevsky, Uhl- 13. 14. 15. - mann Unsicker Golombek -16. Ciocaltea, Sliwa 2 • iy2' i ■ Heimsmet í 400 metra skriðsundi Hinn 17 ára, sundmaður Murray Rose setti nýlega nýtt heimsmet í 400 metra skrið- sundi og varð timi hans 4,29,0. Metið var sett í 50 m laug. Murray er einnig heimsmethafi á 880 jarda sundi. Jules Rimet láÉimi 1 síðustu viku lézt í Frakk- landi eða nánar til tekið í París, íþróttafrömuðurinn Jules Rimet. Kunnastur er hann fyr- ir Störf sín í þágu knattspyrn- unnar. Hann var stofnandi franska knattspymusambands- ins og var hann formaður þess í 30 ár. Árið 1920 var hann kosinn formaður alþjóða- sambands knattspyrnumanná (FIFA) og var hann í þeirri stöðu þar til 1954 að hann baðst undan endurkosningu í það starf. Telja kunnugir að hann hafi unnið knattspyrn- unni í lieiminum mikið gagn enda naut hann mikilla vin- sælda og trausts í þeirri á- byrgðarmiklu stöðu. Þegar hann hætti sem formaður FIFA var haim kjörinn heiðursfor- seti alþjóðasambandsins. Rimet var stofnandi félagsins „Rauða stjarnan“ í París sem liefur alltaf verið eitt bezta félag Frakklands í knattspyrnu. Eftir aldamótin var hann rit- ari í franska frjálsíþróttasam- bandinu. Rimet var fæddur 24./10. 1873, og hefði því orðið 83 ára í fyrradag. Freysteinn. Evrópumet í 200 m Maupi Sovézka íþróttakonan Maria Itkina setti í fyrri viku nýtt Evrópumet í 200 m hlaupi. Var tími hennar 23.4. Metið var sett á móti í Tasjkent. Utsötnmenn afmælishappdrættis Þjóðviljans óti á landi: Kristófer Þorvarðsson, Njarðvík Hjörtur B. Helgason, Sandgeröi Sig. Brynjólfsson, Keflavík Olgeir Friðfimisson, Borgarnesi Halldór Þorsteinsson, Akranesi Skúli Alexandersson, Hellissandi Jóhann Ásmundsson, Kverná, Grundarfirði Jóhann Rafnsson, Stykkishólmi Albert Guðmundsson, Sveinseyri, Tálkn. Kristján Jóhannesson, Patreksfirði Vigfús Stefánsson, Flatey Ingimar Júlíusson, Bíldudal Friðgeir Magnússon, Þingeyri Einar Guönason, Suðureyri Einar Hafberg, Flateyri Halldór Ólafsson, ísafirði Ágúst Vigfússon, Bolungavík. Margeir Ásgeirsson, Hnífsdal Þorgeir Sigurðsson, Hólmavík Friðjón Guðmundsson, Skagaströnd Sigurgeir Magnússon, Blönduósi Þorsteinn Jónatansson, Akureyri Hartmann Pálsson, Ólafsfirði Tryggvi Jónsson, Dalvík Einar Borgfjörð, Raufarhöfn Geir Ásmundsson, Kópaskeri Hákon Aðalsteinsson, Húsavík Jóhannes Stefánsson, Neskaupstað Sigurður Magnússon, Breiödalsvík Bóas Valdórsson, Reyðarfirði Ásmundur Jakobsson, Vopnafirði Jón Kr. Erlendsson, Fáskrúðsfiröi Sigfús Jóelsson, Reyðarfirði Sigurgeir Stefánsson, Djúpavogi Steinn Stefánsson, Seyðisfirði Benedikt Þorsteinsson, Höfn Hornafirði Rögnvaldur Guðjónsson, Hveragerði Sveinn Sveinsson, Selfossi Guðmundur Þórðarson, Stokkseyri Hjalti Guðmundsson, Sauöárkróki Einar M. Albertsson, Siglufirði Guðmundur H. Þóröarson, Hofsósi Það fólk úti á landi, sevi vildi taka pátt í sölu pessa afmœlishappdrœttis Þjóðviljans er vinsam- legast beðið að hafa samhand við útsölumennina bœði livað snei'tir afgreiðslu á happdrættismiðum og uppgjör seldra miða. 1936 1956 D A G S K R Á: Sameiginleg kaffidrykkja og fjölbreytt skemmtiatriði (Nánar auglýst síðar) emiiðtN 20 ára 20 ára afmœlishátíð Þjóðviljans verður haldin að Hótel Borg miðvikudaginn 31. október ( afmœlisdaginn) ADGÖNGU- M I Ð A R : Aðgöngumiða má panta í síma 7500 og 7510. V.. ................................................................... .......................................................................................•»»■■■■»»■•■»»»»•...............

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.