Þjóðviljinn - 26.10.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. október 1956
■
c
K
E
B
g
B
B
■
■
m
m
m
i Búnaðarfélög, samvinnufclög og kaupmenn,
S sem hyggja að kaupa áburð til notkunar næsta vor,
E sendi oss pantanir sínar fyrir 1, desember.
■
■
S Eftirgreíndar áburðartegundir verða til sölu:
| Kjarni 33V2%
| Þrífosfat 45%
1 Kalí klórsúrt 50%
Kalí brennisteinssiirt
\ Tröllamjöl
Blandaður aburður í garða
| (lítið magn)
B
B
Áríðandi er að panta strax
: allan áburð, sem menn ætla að nota og ekki umfram það.
Allar áburðarpantanir séu komnar fyrir
1. desember.
: . ;.. i ' ' •
E Reykjavík, 24. okt. 1956.
ÁBURÐARSALA RÍKISINS
B
■
B
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Amerískir
KJ01AR
Ný sending
Westinghouse ísskápar
M Austurstræti
f--------------------------------------N
8 rúmfet kr. 7.175,00 og kr. 7.600,00
9,1 rúmfet kr. 8.620,00
L______________________________________/
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
0g munutn svo
afmælishappdrætti Þjóðviljans
Símnotendur í Reykjavík og Hafnarfirði
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra býður yður þátttöku í Símahappdrættinu. Vinn-
ingar samtals 220 þúsund krónur: 1 vinningur að upphæð 200 þúsund og 2 vinn-
ingar að upphæð 10 þúsund krónur hvor.
Happdrættismiðarnir kosta 100 krónur hver og eru seldir í afgreiðslu Landssímans
í Reykjavík og Hafnarfirði. Símnotendur hafa forgangsrétt til lcaupa á happdrættis-
miða með símanúmeri sínu til 5. nóvember 1956. Bezt er að kaupa miðann um leið
og afnotagjald af símanum er greitt, þar sem miðarnir verða eingöngu seldii gegn
afhendingu heimildarmiða, sem símnotandi fær í hendur, er afnotagjaldið er greitt.
Hringt verður í vinnings-símanúmerið, strax þegar dregið verður, og tilkynnt um
vinningana. ___
Dregið verður 20. desember 1956. — Drætti ekki frestað.
StyrkiS gott málefni
með þvi oð kaupa mi&a strax^