Þjóðviljinn - 26.10.1956, Side 11
Föstudagur 26. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 -
24. dagur
„Hvað gengur að þér? Treystirðu mér ekki?“
„Auövitað treysti ég þér. Ég hef bara áhyggjur af
hinu fólkinu“.
„Hvaða hinu fólki? Nú ertu farin að tala rósamál
aftur“.
„Umheiminum, á ég viö. Hann þekkir þig ekki eins
og ég. Segjum, að ég væri barnshafandi og þú hefðir
ekki a,tvinnu?“
„Þú ert ekki barnshafandi“. Það var áhyggjublær á
rödd Milos.
„En segjum, að ég væri —“
„Jæja! jæja þá! Þú ert barnshafandi og þaö er eng-
inn matur i ibúðinni .... og ég er atvinnulaus .... og
þaö snjóar úti fyrir .... og lögreglan ber að dyr-
um . .. .“
„Ó, Milo .... ég átti’ ekki við það“. Hún tók báðum
höndum um aðra hönd hans og þrýsti henni upp að
brjósti sér, eins og hún ætlaði að sækja þangaö styrk
og festu. Svo laut hún snöggt niður og kyssti á hönd-
ina. Þau færðu sig enn þéttar saman og létust vera að
horfa út um gluggann. Hún var hætt að gráta og hafði
þurrkað sér um augun, þegar Milo sagði svo lágt, að
nálgaðist hvísl:
„Ertu ....?“
„Er ég hvað?“
„Barnshafandi?“
„Ég Ha-a!“ Hún skríkti og skemmti sér vel yfir
þessari uppáfinningu sinni. „Ne-e-ei! Hvernig gat þér
dottið það í hug?“
Milo Buck andvarpaði feginsamlega, Hann leit um
öxl, og er hann sá, að maðurinn hinum megin við
ganginn svaf ennþá, kyssti hann brúði sína heitt og
innilega.
Tíu fetum og sex þumlungum framar en spegillinn
sem Spalding hafði verið að álasa í sambandi viö reyk-
ingar sínar, fann Dan Roman allt í einu snöggan dynk
neðan í sætið sitt. Qsjálfrátt hnykkti hann höfðinu í
áttina að glugganum og sem snöggvast var allur líkami
hans spenntur til hins ýtrasta — algerlega hreyfingar-
laus, eins og þegar þaulæfður veiðihundur kemur að
krossgötum og er að átta sig á, hvora slóðina hann eigi
að rekja. En þetta hafði bara verið einn dynkur — eða^
kannski aðeins ímyndun? Sullivan hafði farið aftur í
ekki vitað hvað þaö var, síöan spi’engingin varð í
Anaka. Og líklega mundi hann aldrei vita þaö framar.
Ekki eftir að hann komst að leyndarmálinu. Leyndar-
mál .... allt varð að fara svo leynt. Fjandinn hirði
manninn og hans rangsnúnu sál. Fjandinn hirði þá
vísindamenn, sem höfðu upphugsað leyndardóminn.
Þeir máttu stikna í sínum eigin vítiseldi. Varnir! Varn-
arvopn! Það yröi kraftaverk að finna leið til aö verja
manninn gegn honum sjálfum. Guð hafði kveikt á
stjörnum himinsins af hagsýni, og þær brunnu og log-
uðu i billjónir ára. En maðurinn var ekki ánægður með
svo lítilfjörlega kyndla. Hann vildi fást við eínisklofn-
ingu og finna leiðir til að umbreyta rás alheimsins.
Nú var hægt aö breyta helíum í vetni, og vísindin urðu
himinlifandi og gengu berserksgang. Og Donald Flah-
erty, sem var af konu fæddur eins og hver annar,
var jafnsekur og allir hinir. Guð minn almáttugur! Vís-
indin höfðu unnið sér fyrir nýju skjaldarmerki og
Donald Flaherty átti að ráða gerð þess. Hvernig
væri að hafa það rnynd af ófreskju í ljónslíki, sem með
gapandi gini æddi yfir valköst blóði drifinna óvina?
Nei .... gleymdu,- aö þú hafir nokkurn tíma heyrt
minnst á fjarstýrð skeyti og farðu aftur aö mála —
mála fjöll í hitamóöu, bændafólk á kvöldgöngu, skóga
og engi. Strengdu þess heit jafn ákveðinn og þegar þú
áður sórst þeim trúnað þinn — mönnunum með fjar-
stýrðu skeytin. 1
Þú hafðir eytt miklum hluta ævinnar í að brjóta
heilann um alls konar fyrirbrigði i eðlisfræði og raf-
eindafræði, þú skrifaðir ritgeiöir og hlauzt heiður og
viðurkenningu. Menn með langan titil á eftir nafninu
sínu hlustuðu með athygli, þegar þú fluttir fyrirlestra
um þessi viðfangsefni þín. Framkvæmdanefndin bauð j
þér til hádégisverðar og stakk upp á launum, sem I
jafnvel prófessor heföi ofboðið. Og ferðalög? Já, ferða- \
lög þér að kostnaðarlausu, auðvitað, allt fyrsta flokks,
bara ef þú varst nógu samvinnuþýður. Auðvitaö var
himingeymurinn takmarkið — lokatakmarkið. Þeir
ætluðu að sprengja himingeiininn, eða að minnsta
kosti hluta af honum. Og leyndarmálin. Sussu-já. Ekki
ein einasta vesöl mannvera mátti komast að hinu mikla
Söfnin í bæimrn:
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin kl. 10—12 og
1— 10 alla virka daga, nerna
laugardaga kl. 10—12 og 1—7;
sunnudaga kl. 2—7. — Útláns-
deiltiin er opin alla virka dsga
kl. 2—10, nema laugardaga kl.
2— 7; sunnudaga kl. 5—7. —
Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta-
sundi 26: opið mánudaga, m:ð-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ
er opiö þriðjudaga, fimmtudaga
og- laugiarlaga kl. 1—3 og sunnu-
daga ki. 1—4.
Bæjarpóstunnn
Framhald af 4. síðu.
götunum, þegar snjórinn fer að
troðast; það er t. d. alveg gler-
hálka á sumum strætisvagna-
stöðvunum, og það er betra að
„kunna fótum sínum forráð“,
því að fólk getur meiðzt illa,
ef það dettur á hálkunni. í
gær (miðvikudag) voru lang-
flestir bilar komnir með keðj-
ur, en nokkra sá ég, þó á ferð
keðjulausa, og fannst mér það
glæfralegt. Það getur farið illa
ef bíll skrensar á hálku; en
hins végar er það mjög mis-
jafnt, hve bílstjórarnir eru
lægnir bæði að láta bílana ekki
„spóla“ og eins að forðast að
þeir skrensi til á hálli götu.
En varlegast er þó að eiga sem
minnst á hættu og nota keðj-
ur undir eins og einhver hálka
verður á götunum.
eitnilisþátfii r
HrœðsEa h[á ungbörnum
Sum börn eru farin að taka annað fóik. Og ekki er rétt að
telja sér trú um að barnið
venjist hávaðanum.
Því miður valda þrengsli á
heimilum því oft, að barninu
er nauðugur einn kostur að
„vénja sig við“ ýmislegt, sem
því hefði verið hollara að vera
eftir og jafnvel óttast hávaða,
, , „ , , , . . „ „ , háværa hlátra eða snögga kippi
farþegaklefann, þo honum væn þaö alls ekki ljuft, ent^ þau eru mánaðar ggmul
reglugerðinni varð að fylgja. Hobie sat í sæti smu ogUá hrökkva þau viði og lyfta
sýndi engin merki þess, að hann hefði orðið nokkurslupp hondunum sér til varnar.
var. Hann sat þarna rólegur og öruggur, ungur maÖur\ Þo að ekki sé unnt að venja
upptekinn af aö fljúga. Dan horfði á Leonard. HannSbarn af öllum ótta, er þó vert
hafði ekki einu sinni litið upp Úr útreikningum sínum. >að fara gætilega að því, og laust við, áður en unnt er að
Ég er að verða gamall Og taugabilaður, hugsaði Danohræða það ekki að óþörfu, né koma þeim í nokkurn skilning
Garfield hafði rétt fyrir sér, þegar hann sagði — jæja,^ styggja svefn þess, ef það verð- um þetta.
haltu áfram Dan, og faröu nokkrar ferðir til að sann-) ur að sofa 5 herbergi mnan um
færa sjálfan þig, þó ekki sé til annars. Það getur ekki
skaðar þig eða okkur neitt og það kann aö vera, að
þú hafir gott af því .... en ég skal veðja viskýflösku
urn, aö þér fellur það ekki vel .... innst inni. Nei,-
félagi, þó mér þyki leitt að segja það, þá ertu farinn að
eldast og í mörgu farið að förlast. Og ég skal veðja ann
arri flösku um það, að bú kemur til mín eftir tvo mán-
uði og segir — takk fyrir, nú er ég búinn að fá ncg ..
þetta má allt fara til fjandans.
Já. Dan Roman var ekki lengur líkur Sullivan eða
Hobie Wheeler, eða nokkrum hinna. Af þeirri einföldu
ástæðu, að hann var oröinn fimmtíu og þriggja ára
Það hafði líklega aldrei verið neinn dynkur. Það var
bara ímyndun hans — ellimörkin. Kjarkleysi var það
kallað. Farðu að leita þér að friðsælu beitilandi-, gamli
húðarjálkur.
Hægt og hægt slaknaði á spennunni í líkama hans
Hann fór að blístra, hugsandi á svip.
I’éssi Mússn er nieð handgeröu mynztri, of; sú seni hana he.fur samiíí
' lieitii' Kdnna MitsehkeS, en Iiún gerir mikið aö ]iví að teikna og
1 prenta abstrakt: in,vnr.tur á kvéhl'atnáð. jEi'nlff í ])<;Ssari hlússu er hvítt
’ hómullarefui, en myndirnar svartar. En uni bað, livort ]>etta fari vel
á föttun eöa ekki, inunu verða skiptar s.koðanir.
Ekki þarftu að vera í yngstu
aldursfSokkunum til þess að
geta haft gagn af þessari tízku.
Á þessu pilsi, sem er plísserað,
hefur verið skipt um spor á
plisseringunum tvívegis, svo að
fram koma tvær þverrákir, og
fer vel á þessu. Það er belti &
kjól þessum, og biussan er með!
skyrtusniði, allt fer þetta veli
saman og er nógu nýstárlegti
um leið. jji J
Donald Flaherty létti mikið, þegar hann sá gegnum/
greipar sínar, aö Buck-hjónin hölluðust þétt hvort aö/
öðru. Nú var ekki lengur nauðsynlegt fyrir hann aö lát-/
ast sofa. Svefn? Hvaö var það? Hann haföi í rauninni/
Utgeíandi: Sameiníngarflokkur alþýðu - Sósialistaflokkurlnn. — Ritstlórar: Magnús Kiartanssoa
(áb.), SigurSur GuSmuudsson. - Préttaritstióri: Jón Bjarnason. - BlaSamenn: Ásnrundur Sigur-
jónsson. Bjarni Benediktsson, GuSmundur Vigíússpn, ívar H. Jðnsson, Magnús Torfi Ólafsson. —
Auglýslnga^stjóri: Jónstclnn Haraldsson. — Ritstiórn, afgrelSsla, auglýsinsar, prentsmiðia: Skóiavörðustig 19. — Sími 7500 <3
línur). — AskriftarverS kr. 25 á mánuSi í Reykjavlk og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöiuvcrð kr. 1. — PrentsmiOla
Þjóövtllans h.f.