Þjóðviljinn - 29.11.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.11.1956, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Finuntudagur 29. nóvember 1956 ------- <W,"( 40* ■í BÓDLEIKHÚSID Fyrir kóngsins mekt eftir Sigurð Einarsson Músík eftir Dr. Pál ísólfsson Leikstjóri Haraldur Björnsson Hljómsveitarstjóri Dr. V. Urbancic Sinfóníuhljómsveit fslands leikur Frumsýning föstudag 30. nóv. nk. kl. 20.00 HÆKKAÐ VERÐ Tondeleyo sýning laugardag kl. 20.00 Sýning föstudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Fantanir sæbist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Simi 1475. Á baðströndinni (Op og ned langs Kysten) Bráðskemmtileg dönsk músík- og gamanmynd er gerist á sumargistihúsi við Eyrarsund. Svénð Asmundssen og hljómsveit Lily Broberg Bodil Steen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1544 Stúlka leitar næturstaðar Fyndin og skemmtileg ný sænsk gamanmynd. Leikstjóri: Arne Mattson. Aðalhlutverk: Maj-Britt Nielsen Folke Sundquist. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 9. Gög og Gokke í Oxford Hin sprellfjöruga grínmynd með Gög og Gokke Sýnd kl. 5 og 7 Stai 13X4 Ævisaga Eddie Cantors (The Eddie Cantor Story) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngvamynd í litum, er fjallar um ævi hins heims- fræga og dáða ameríska gam- anleikara og söngvara Eddie Cantor. Aðalhlutverk: Keefe Brasselle, Marilyn Erskine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 91*4 Rödd hjartans (All that heaven allows) Hrífandi og efnismikil ný amerísk stórmynd eftir skáld- sögu Edna Hami Lee. Aðal- hlutverkin leika hinir vinsælu leikarar úr „Læknirinn henn- ar“: Jane Wymann Rack Hudson Sýnd kl. 9. . 4. vika Frans Rotta Mynd sem allur heimurinn talar um, eftir metsölubók Piet Bakkers, sem komið hef- ur út á íslenzku í þýðingu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri: Wolfgang Staudte Dick van Der Velde Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíé Sími 9249 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: Sólskinsdagar á Islandi Litkvikmyndin, sem farið hef- ur sigurför um Norðurlönd. Blöðin sögðu m.a.: „Yndislegur kvikmyndaóður um ísland. . .“ „. . . . hrífandi lýsing á börn- um, dýrum og þjóðlífi. . .“ Ennfremur verða sýndar: Rússar—S.V.land Litkvikmynd af einum skemmtilegasta knattspymu- leik, sem sézt hefur í Reykja- vík. Isienzkar vetrar- myndir Litkvikmyndir frá skíðamot- um og fleiri vetrarmyndir. Sýndar kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 5. Það var einu sinni sjómaður Mjög skemmtileg sænsk gam- anmynd um sjómannalíf. Aðalhlutverk: Bengt Logardt Sonja Stjemíiuist Sýnd kl. 9. Síðasta sinn T rúðurinn Verður sýnd vegna fjölda á- skorana kl. 5 og 7 Síðasta sinn Sími 81936 Tökubarnið (Cento Piccolo Mamme) Gullfalleg og hrífandi ný ítölsk mynd, um fórnfýsi og móðurást. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Wiiliam Tubbs, Amanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringatexti Sfml 6444 Rauðskinnar í vígahug (The Great Sioux Uprising) Afar spennandi ný amerisk kvikmynd í litum. Jeff Chandler Faith Domergue Bönnuð innan 14 ára. Síml 6485 Hvít jól (White Christmas)' Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Endursýnd vegna fjölda á- skorana en aðeins í ötíá skipti. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye Rascmary Clooney Sýnd kl. 5, 7 og 9. lnpolibio Sími 1182 Þrjú leyndarmál (Down Three Dark Streets) Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd. Broderick Crawford Ruth Roman, Martha Hyer. Marissa Pavan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum LYIÍILLINN að auknum viOskiptum er auglýsing i ÞjóðvUjanum. .. .................... Fréttabréf frá Norðfirði Framhald af 3. síðu eftir því, að þegar útvarpið kvartar yfir því, að það eigi erfitt með að ná erlendum frétt- um vegna slæmra hlustunar- skilyrða, heyrum við bezt. Þetta er líka ofur skiljanlegt, því þegar hlustunarskilyrði eru slæm, gætir minna truflana frá erlendum stöðvum á sömu bylgjulengd og íslenzka útvarp- ið. Oft hefur verið haft á orði að reyna að bæta úr þessum ágöllum, en minna hefur orðið úr framkvæmdum. í haust lét utvarpsstjóri hafa það eftir sér, að á þessu hausti yrði reist endurvarpsstoð í Skuggahlíð í Norðfirði, þar sem athugun hefur sýnt, að móttökuskilyrði eru bezt í byggðarlaginu. Ekki veit ég þó til þess, að hafizt hafi verið handa um fram- Itvæmdir. En endurvarpsstöð í Skuggahlíð leysir ekki allan vandann. Væntanlega reynist hún fullnægjandi fyrir Norð- fjörð, en eftir er að leysa vandræði þeirra, sem búa við litlu eða engu betri hlustunar- skilyrði en Norðfirðingar. Skólar og námskeið Ei^s ,og lög gera ráð fyrir hófu Skólarnir vetrarstarf sitt um mánaðamótin sept, — okt. I barnaskólanum eru nú 182 nemendur, í gagnfræðaskólan- um 67, þar af 12 í þriðja bekk, og í iðnskólanum 9 nemendur. Lxugnvex 34 — Slml 82299 Fjölbreyít úrval aí ttelnhí-Inrum. — PöstoeHdn*> Félagslíf Flokkaglíma Reykjavíkur Flokkaglíma Reykjavikur verður haldin í íþróttahúsinu að Hálogalandi 16. des n.k. Glímufélagið Ármann sér um mótið, en þátttökutilkynning- ar sendist Herði Gunnarssyni Múla við Suðurlandsbraut, eigi síðar en 9. des n.k. Þá er og starfræktur tónlistar- skóli á vegum Tónlistarfélags Neskaupstaðar, og hefur slíkur skóli ekki starfað hér áður. Nemendur eru 36 og komust færri að en vildu. Þá er haldið hér á vegum Fiskiféiagsins mótornámskeið með 13 nemend- um. Leikstarfsemi Leikfélag Neskaupstaðar frum- sýndi nýlega sjónleikinn „Log- inn helgi“ eftir Somerset Maug- ham og þótti takast ágætlega. Leikstjóri var Jón Norðfjörð á Akureyri. Leikurinn hefur, auk frum- sýningarinnar hér, verið sýnd- ur einu sinni á Reyðarfirði við húsfylli og ágætar undirtektir. Neskaupstað. 13. nóv. 1956. Frétlariíari. Lagðir sknlu varanlegir vegir Á 25. þingi Alþýðusambands Islands var eftirfarandi álykt- un samþykkt: „25. þing A.S.Í. skorar ein- dregið á ríkisstjómina, að verja árlega ákveðnum hluta a£ tekj- um þeim, sem fást af benzín- sölu í landími, til byggingar varanlegra vega í bæjum og sveitum. Slíkt mundi draga verulega úr rekstrarkostnaði bifreiða, og um leið spara stór- ar upphæðir I erienduna gjald- eyri“. Aukið launa- jalnretti Á 25. þingi Alþýðusambands íslands var eftirfarandi álykt- un samþykkt: „Þingið beinir því til allra sambandsfélaga, sem fara með launamál kvenna að beita sér fyrir því að bilið milli kvenna- og karlakaups styttist að veru- legu Ieyti, og heitir á væntan- lega sambandsstjóm að styðja það mál af fremsta megai“. ÚfhteiSiS ÞjóBvHÍcum IBIIVHIMIIRIIIIIIllllBlllllllklllimHIBHIII Hafnarfjörður BYGGINGAFCIiAG ALÞfÐU: Ein 3ja herbergja íbúð til sölu nú þegar, verður laus til íbúðar um n.k. áramót. Félagsmenn sendi umsóknir til formanha, Tjarnarbraut 5, eða til gjaldkera, Sunnu- vegi 7, og skulu þær hafa borizt fyrir 5. desember. — Stjórnin. ÞJðÐVIUANN vantar unglinga eða roskið fólk til blaðburðar í eftir- töldum hverfum: Skjólin Hlíðarvegur ÞJÖÐVILJINN, Skólavörðustíg 19 Sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.