Þjóðviljinn - 05.01.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 05.01.1957, Page 1
Lokað kl. 1 Athygli skal vakin á því aSu frá og með deginum í dag verð- ur verzlunum lokað kl. 1 eftir hádegi á laugardögum í stað kl. 4. ■ Bandarísku oliuhrmgarnir sýna nú okurklærnar Nofa sér oliuskortinn i Vesfur-Evrópu fil aS hœkka hráoliuverSiS um 12% Fyrsta bandaríska olíufélagið hefur tilkynnt veröhækk- »n á olíu 1 skjóli mikillar eftirspurnar sem stafar af olíu- skortinum í Vestur-Evrópu eftir lokun Súezskurðar. ast við hækkuðu verði á benzini og öðrum olíuvörum senn hvað líður. Það er eitt af dótturfélögum Standard Oil of New Jersey, fé- lagið Humble Oil, sem riðið hef- ur á vaðið. Tiikynnti forseti stjómar Humble Oil í gær, að það hefði ákveðið að hækka verð á olíunni eins og hún kem- ur úr jörðinni í Texas um 12%. Alnu-nn hækkun í vændum Forseti Humble Oil rökstuddi hækkunina með því, að eítir- spurnin eftir olíu frá olíulinda- svæðunum í Texas heiði stór- aukizt vegna margföldunar olíu- sölu frá Bandaríkjunum til Ev- rópu eftir að Súezskurður lok- aðist og olíuleiðslur í löndunum við Miðjarðarhafsbotn voru sprengdar í loft upp. Einnig kvað hann framleiðslukostnað hafa hækka, en fréttamenn segja það fyrirslátt. Eina ástæðan fyr- ir verðhækkuninni sé löngun stjómenda olíuféiaganna til að nota sér olíuskortinn til að auka gróða sinn, en oliuhringamir hafa lengi verið mestu stórgróða- fyrirtæki í heimi. Fréttaritari brezka útvarpsins í Bandaríkjunum sagði í gær- kvöldi, að þar væri enginn vafi talinn á að önnur olíufélög myndu brátt fara að dæmi Hurnble Oil. Mættu því olíuneyt- endur í Bandaríkjunum og lönd- um sem þangað sækja olíu bú- Leynilögreglu- maðor veginn Brezkur leynilögreglumaður á Kýpur, James að nafni, var skotinn til bana í gær þegar hann var að ganga inn í hús sitt í Nicosia. Banamaður hans komst undan. vii Sovéf, segir Bevan Aneurin Bevan, talsmaður þingflokks brezka Verka- mannaflokksins í utanríkismálum, gagnrýnir harðlega fyrirætlanh Eisenhowers Bandaríkjaforseta í löndunum fyrir botni Miójarðarhafs. Grein sem Bevan birti í gær í málgagni sínu, vikuritinu Tri- bune, er hörð árás á fyrirætl- un Eisenhowers um að biðja þingið að heimila sér að beita bandarísku hervaldi ef til „kommúnistiskrar árásar“ skyldi koma í löndunum við Miðjarðarhafsbotn. ísraelsher tregur til að rýma allt egypzkt land Óttast er í aðalstöövum SÞ að til ýfinga komi bráðlega vegna þess hve ísraelsher fer sér hægt aö rýma egypzkt land. Bums, yfirmaður liðsafla SÞ, ræddi í gær við forseta herráðs ísraels. Var tilkynnt, að þeir hefðu rætt framkvæmdaatriði varðandi brottför ísraelshers úr Egyptalandi. Það er opinbert leyndarmál í aðalstöðvum SÞ, að ísraelsmenn segja, að þeir muni ekki kalla herlið sitt á brott frá Egypta- landi fyrir fullt og allt fyrr en SÞ hafi veitt þeim tryggingu fyrir að árásir egypzkra víkinga- sveita á ísrael hefjist ekki á ný og Egyptar hætti að hindra sigl- ingar til ísraelsku hafnarinnar Elath við Aquabaflóa. Israelsher heldur enn . allri Samniglr tókust á Hornafirði Samningar um sjóniannakjör- in hafa tekizt í Hornafirði og' geta bátar þar því hafið veiðar. Nokkrar breytingar voru gerð- ar á hlutaskiptum og einnig þátttöku sjómanna í útgerðar- kostnaði. Verður síðar sagt nán- ar frá samningi þessum. Gaza-ræmunni, austurhluta Sín- aískaga og eyjum í Aquabaflóa. Hefur hann einungis rýmt vest- urhluta Sínaí enn sem komið er. Skip losna í gær tókst björgunarskipum að ná upp austurhluta járn- brautarbrúar, sem sprengd var Framhald á 5. síðu Bandarísk heimsvalda- stefna. f löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs verður litið á banda- ríska efnahagsaðstoð á þessum forsendum sem herbragð í kalaa stríðinu, segir Bevan. Arabaþjóðirnar munu sannfær- ast um, að bandarísk heims- valdastefna hafi tekið við af þeirri brezku og frönsku. Svona framkoma af hálfu Bandaríkjastjórnar ögrar bein- línis sovétstjórninni til að grípa til gagnráðstafana, segir Bevan ennfremur. Talsmaður Bandaríkjastjórn- ar sagði í Washington í gær, að Framhald á 5 síðu i Sjómenn, dragió ekki að kjósa í i | Sjémannafélagi Reykjavíkur j Undanfarið hefnr verið siglt allmikið á íslenzku | toguninum með aflann til útlanda. títgerðarmenn liafa j : gert sér það að leik að láta sigla hvað eftir annað með • j alla skipshöfnina og hefur það jafnvel komið fyrir að þeir hafa ekki fengið siglingarfrí í 4 inánuði hvað Jiá að j | Jieir fengju sín umsömdu frí sem samið var um í síð- j J B : ustu samningum. Við Jiessu segir stjórn S.B. ekkert, • j þótt samningar séu ýmist brotnir eða sniðgengnir. Sjómenn, er ekki tími til kominn að losa sig \ið slíka j forushi í félaginu. Fylkið ykkur um B-listann í Sjó- j mannafélaginu. Kjósið strax. Kosið er daglega frá kl. j j 10 til 12 f.li. og 3 tál 6 e.h. í skrifstofu félagsins, j i Hverfisgötu 8-10. X B-listí. s i Ríki SuðurAsíu ítreka hlutleysisstefnu sína Forsætisráöherra Burma, Ba Swe, sagöi í gær að hlutleysisstefnan heföi fært Burmabúum blessun og far- sæld. U Ba Swe komst svo að orði, leysisstefnu ríkja sinna. I sam- þykkt sem miðstjórn Þjóðþings- flokksins, stjórnarflokks Ind- lands, hefur gert, segir að það sé ófrávíkja-nleg stefna Indverja að gæta strangasta hernaðarlegs hlutleysis og vinna gegn skipt- ingu heimsins í fjandsamleg hemaðarbandalög. Er bent á, að hlutleysisstefnan færi Indlandí sívaxandi virðingu og áhrif á alþjóðavettvangi. Bandaranaike, forsætisráð- herra Ceylon, hefur lýst yfir að stjórn sín muni ganga hart eftir því að Bretar verði á brott úr herstöðvum sínum á eynni á þessu ári. í gær tilkynnti stjórn brezka flughersins, að hún ætlaði að koma sér upp flugstöð á Maldi- ve-eyjum í stað þeiri'ar sem húii U Ba Swe missir á Ceylon. að Burmabúar væru staðráðnir í að halda fast við hlutleysis- stefnuna og forðast þátttöku í nokkru hernaðarbandalagi stór- veldanna. Vinátta við ailar þjóðir Forstæðisráðherrann kvað það að þakka hlutleysisstefnunni, að sambúð Burma við öll nágranna- ríki þess væri hin ákjósanleg- asta. Stjórn sín stefndi að því að hafa vinsamlega sambúð og samskipti við öll ríki en ánetj- as_t engu stórveldi. Indland og Ceylon Ráðamenn í Indlandi og Cey- lon hafa einnig ítrekað hlut- Samningar um sjómannakjör- in á Akranesi stóðu yfir, fyrir milligöngu sáttasemjara, Torfa Hjartarsonar, þegar Þjóðviljinn fór í prentun í fyrrinótt. Samningar tókust síðar um nóttina og var samið um nokkr- ar lagfæringar á samningunum. 1 gær kl. 2 hóf svo sáttasemj- ari fund með deiluaðilum í Grindavík og var honum ólokið síðast þegar Þjóðviljinn frétti í gærkvöldi. Frakkar hælast ui víg 63 llsírbúa Franska herstjórnin í Alsír tilkynnti sigri hrósandi í gær, aö her hennar heföi vegiö 63 Alsírbúa án þess aö missa nokkurn mann. Segir í tilkynningu Frakka, að manndráp þessi hafi átt sér stað suður af Algeirsborg. Sigurtilkynningar af þessu tagi, þar sem skýrt er frá að margir tugir „hermdarverka- manna" hafi verið felldir án nokkurs manntjóns í liði Frakka, eru venjulega gefnar út eftir svonefnda hefndarleið- angra franska hersins í Alsír. Þeir eru fólgnir í því, að öflugt Bandarísk flug- sföð a Taivan Bandarílfjastjórn tilkynnti í gær, að ákveðið hefði verið að reisa fiugstöð fyrir 25 miíljónir dollara á kínversku eynni Tai- van. Að nafninu tíl á flugher Sjang Kaiséks að ráða yfir flugstöðinni, en bandaríski flugherinn á að nota hana. franskt lið er látið fara báli og brandi um eitthvert byggð- arlag Alsírbúa, skjóta fólkið hiður af handahófi og leggja eld í híbýli þess. Körner láfénn 1 gær andaðist Theodor Körn- er, forseti Austurríkis, 83 ára gamall. í 30 ár var Körner í austurríska keisarahernum, og náði þar hershöfðingjatign. Árið 1925 var hann kosinn á þing fyrir sósíaldemókrata. Árið 1934 varpaði fasistastjórn Dolfuss honum í fangelsi og sat hann þar í eitt ár. Nazist- ar stungu honum aftur inn 1943, en sovézki herinn leysti hann úr haldi 1945 og gerði hann að yfirborgarstjóra í Vin- arborg. Því emhætti gegndi Körner þangað til hann varð forseti 1951.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.