Þjóðviljinn - 05.01.1957, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. janúar 1957
í dag er laugardagurinn
5. janúar. Símon munkur.
5. dagur ársins. — Hefst
11. vika vetrar. — Tungl
í hásuðri kl. 15.49. — Ár-
degisháflseði kl. 7.52. Síð-
degisháíiæði kl. 20.08.
Fastir liðir eins
\vtir'x. og ven;|uie6^-
18.00 Tómstunda-
þáttur barna og'
unglinga (Jón
Páisson'). 18.30 Útvarpssaga
barnanna: „Veröldin hans Áka
litla“ eftir Bertil Malmberg; I.
(Stefán Sigurðsson kennari þýð-
ir og Jes). 19.00 Tónleikar (pl.):
a) Richard Tauber syngur. b)
Melachrina og hijómsveit hans
leika. 22.30 Leikrit: „Gálgafrest-
ur“ eftir Paui Osborn, í þýðingu
Ragnars Jóhannessonar (áður
flutt í útvarpið 26. nóv. 1955).
•—- Leikstjóri: Indriði Waage.
Leikendur: Kristín Indriðadóttir,
Þoi'steinn O. Stephensen, Arndís
Björnsdóttir, Anna Guðmunds-
dóttir, Indriði Waage, Herdís
Þorvaidsdóttir, Inga Þórðardótt-
ir, Hákon Indriðason, Róbert
Arnfinnsson, Jón Aðils, Baldvin
Halldórssön og Klemenz Jónsson.
22.10 Danslög (pl.).
Hvenær eru rakarastoí'urnar
opnár?
Rakarar hafa beðið blaðið að
geta þess að næstu mánuði verði
rakarastofum í Reykjavík lokað
á laugardögum kl. 12 á hádegi,
.. eri alla aðra virka daga verða
þæ’r opnar til kl. 18 síðdegis.
Þettg . er hagkvæmt að Jég'gja
sér vel á rninní.
HJÓNABAND
I dag verða gefin saman í hjóna-
band i Þórshöfn í Færeyjum
ungfrú AIma F,. Brend og Hall-
dór J. Jóhannsson, loftskeyta-
maður. Heimili brúðhjónanna
verður að Snekkjuvogi 15 Rvík.
Á aðfangadag op-
inberuðu trúlofun
sína ungfrú Sig-
rún H-annesdóttir,
Laugarnesvegi 65
Réykjavík, og Bjarni Beinteins-
son, stud. jur., Hverfisgötu 11
Bafnarfirði.
Millilandaflug':
Gullfaxi fer til
Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar
kl. 8.30 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
16.45 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag_er áætlað að fljúga til Ak-
.ureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, ísáfjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaevja og Þórs-
hafnar. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Kvennadeild MÍR
heldur jólatrésskemmtun fyrir
börn félagsmanna og gesti
sunnudaginn 6. janúar kl. 3 síð-
degis i Edduhúsinu (uppi).
Söfnin í bænrnn:
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin kl. 10—-12 og
1— 10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—7;
sunnudaga kl. 2—7. — Útláns-
leildin er opin alla virka daga
kl. 2—10, nema laugardaga kl.
2— 7; sunnudaga kl. 5—7. —
Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta-
sundi 26: opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
-7.30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugarlaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
NÁTTÚRUGRIPA SAFNIÐ
kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—16
á þriðjudögum og fimmtudögum.
LANDSBÓKASAFNIÐ
kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alls
virka daga nema laugardaga kl
10—12 og 13—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ
í Iðnskólanum nýja er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudags
BÓKASAFN KÓPAVOGS
er opið þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 8—10 síðdegis og sunnudaga
kl. 5—7.
ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ
á virkum dögum kl. 10-12 og 14
19 e.h.
LESTRARFÉLAG KVENNA
lnnritaðir á sama tíma.
sundi, sími 1330.
Þjónusturegla
Guðspekifélagsins heldur jóla-
trésfagnað fyrir börn félags-
manna á þrettándanum, sunnu-
daginn 6. janúar', í húsi félags-
ins, og hefst hann kl. 15.30. Jóla-
sveinn kemur í heimspkn, sýnd
verður kvikmynd, sögð saga og
fleira gert til skemmtunar börn-
unum. Félagar eru beðnir að til-
kynna • þátttöku í dag í sírna
7520.
MESSUK
Á
MORGUN
¥élsfjóraféíag íslands heldur
-sunnudaginn 6. janúar 1957 klukkan 15.30 í
Tjarnarcafé.
AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR í —
skrifstoíu félagsias í Fiskhöllinni — og kjá
Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23,
Kjartani Péturssyni, Hringbraut 98,
Þorkeli Sigurðssyni, Drápuhlíð 44 — og
Sveihi Kragh, Kafmagnsstöðinni, Eiliðaár.
SKEMMTINEFNDIN.
Laugai-neskirkja
Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta
kl. 10.15 árdegis. Sr. Garðar
Svavarsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Háagerðisskóla
kl. 10.30 árdegis. Sr. Gunnar
Ámason,
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jón
Auðuns. Engin síðdegismessa.
Háteigssókn
Barnasamkoma í hátíðasal S.ió-
mánnaskólans kl. 10.30 árdegis.
Sr. Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan
Messa kl. 2. Sr. Þorst. Bjöms-
son.
4PPELSINUR
ri r •
*a ^pam
komo í báðirnar
í gæ r
Verð kr. 17,85 kg.
SENDUM HEIM
Mcitvörubúðir
Snnúhöllm er lekað
1. viku janúar vegna ræstingar.
Sundhöll Reykjavíkur
r.i IkiÍMfnn
Ríkisskip
Hekla fór frá Rvík kl. 22 -í gær-
kvöld austur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið fór frá Rvík
kl. 21 í gærkvöld austur um
land til Seyðisfjarðar. Skjald-
breið íór frá Rvík kl. 19 í gær-
kvöld vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill er á leið til Bergen.
Hermóður fór frá Rvík kl. 8
í gær vestur um land til ísa-
fjarðar. Skaftfellingur fer til
Vestmannaeyja í dag.
Eimskip
Brúarfoss fer frá Rvík í kvöld
áleiðis til Akureyrar. Dettifoss
fór frá Gdynia í gær áleiðis til
Hamborgar og Rvíkur. Fjallfoss
fór frá Rvík í gærkvöld áleiðis
til Huli, Grimsby og Rotterdam.
Goðafoss fer frá Keflavík í
kvöld til Akraness og Vest-
mannaeyja og þaðan til Gdy.nia.
Gullfoss fór frá Hamborg í gær
áieiðis til Kaupmannahaínar.
Lagarfoss fór frá Reykjavík á
miðnætti í gærkvöld til Sands,
Grundarfjarðar, Stykkishólms,
Flateyrar, fsaíjarðar, Vest-
mannaeyja og aftur til Rvíkur.
Reykjafoss fer frá Rotterdam í
dag áleiðis til Rvíkur. Tröllafoss
fór frá Rvík á jóladag áleiðis
til N. Y. Tungufoss kom til
Hainborgar í gær frá Keflavík.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er væntanlegt til
Siglufjarðar í kvöld. Arnarfell
er í Reykjavík. Jökulfell er í
Vestmannaeyjum. Dísarfell er
væntanleg't til Ventspils í dag.
Litlafell losar á Austfjarðahöfn-
um, Helgafell fór í gær frá Man-
tyluoto til Wismar. Hamrafell er
í Batum. Andreas Boye er á
Reyðarfirði.
■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■,■■■■■■■■■
TILKYNNING
um yíirfærslo vmmilaima
Þeir sem óska að ráöa erlenda menn til starfa
hérlendis og greiöa þeim laun í erlendum gjald-
eyri, þurfa aö tryggja sér fyrirheit Innflutnings-
skrifstofunnar um yfirfærslu launanna, áöur en
ráöningarsamningar eru geröir.
íslenzkir atvinnurekendur, sem nú hafa erlenda
menn í vinnu eöa hafa þegar undirbúiö ráöningu
þeirra, þurfa aö senda beiðnir um „yfirfærslulof-
orð“ á launum þeirra án tafar.
Skilríki um atvinnuleyfi þurfa aö fylgja beiðn-
um um ,,yfirfærsluloforð“, en þau veröa látin 1 té
bréflega og innihalda upplýsingar um, hvernig
haga skuli umsóknum um gjaldeyrisleyfi fyrir
vinnulaununum jafnóöum og nauösyn krefur aö
yfirfæra þau. Einnig hvaða upplýsinga og skil-
ríkja verður krafizt í því sambandi.
Allar umsóknir skulu atvinnurekendur undir-
leyfi veröa ekki veitt fyrir vinnulaunum til þeirra,
rita, en ékki hinir erlendu starfsmenn. Gjaldeyris-
sem ekki hafa í höndum „yfirfærsluloforö“ frá
Innflutningsskrifstofunni á þar til geröu eyöu-
blaöi.
Reykjavík, 4. janúar 1957.
Innllutnmgsskrifsioian |
Jóiatrésskemmtanir
Verzlunarmannaíélags
Reykjavíkur
verða haldnar í Tjarnarcafé 7. (uppselt) og 8. jan,
Aögöngumiöasala í skrifstofu félagsins, Vonar-
stræti 4, sími 5293.
Pantanir sækist fyrir hádegi á mánudag.
■ ■■■■■■■■■■■■«■ ■•■f ■■■■■■■■■■■!!•■■■■•■•■■■■■<
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, Fischersundi,
sími .1330.
[
XX X
NftNKIN
KHfiKl