Þjóðviljinn - 05.01.1957, Page 12

Þjóðviljinn - 05.01.1957, Page 12
Hafnfirzkir sjómenn mótmæla tilslökunum í iandhelgismálum Telja ekki koma til mála að styrkja tog- ara til siglinga með óunninn fisk „Fundur haldinn í Sjómannaíélagi Hafnarfjarð- ur svo á að ekki ko,ui tu má,a ar iöstudagínn 28. des. 1956 mótmælir eindregió “”ki‘ ^ þeirri íilslökun í landhelgismálinu sem felst í samn- ingi þeim sem gerður var í París 15. nóv. sl. ÐVILJ Laugardagur 5. janúar 1957 — 22. árgangur — 3. tölublað Fundurinn telur að ríkisstjórn- in hafi farið inn á mjög hættu- lcga braut með því að gefa brezkum togurum undanþágu, frá álcvæðum islenzkra laga, um búikun veiðarfæra innan land- helgi, enda virðist beinlínis með þessu að því stefnt að brezkum togurum veitist næði og vernd 302 farþegaflug- “ vélar í desember 1 desembermánuði 1956 höfðu 302 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Eftirtalin flugfélög höfðu flestar viðkomur: Pan American World Airways Inc. 52 vélar, British Overseas Airways Corp. 32 vélar, Trans World Airlines Inc. 28 vélar, K. L. M. Royal Dutch Airlin- es 25 vélar, Flying Tiger Line 25 vélar, Trans American Air- (lines 12 vélar, Slick Airways 10 vélar og Central Air Trans- port 10. Samtals fóru um flugvöllinn tæpir 13500 farþegar. Vöru- flutningar voru tæp 340000 kg. og póstur 89000 kg. til þess að stunda veiðar í Iand- helgi. I>á lætur fiuidurinn í Ijós undrun sína á því að ríkis- stjómin skuli láta útlendinga annast samningagerðir um þcssi mál, og taka ákvarðanir uin frestun á friðunarframkvæmd- um, þrátt fyrir frainkomnar margar tillögur og áskoranir f jöldasamtaka um land allt varð- andi útfærslu friðunarlínunnar. Ennfremur skorar fundurimi á með óunninn fisk, meðan fisk- stöðvar víðsvegar um landið skortir hráefni og verkafólk á þeim stöðum atvinnu“. Samþykkt var áskorun á rík- isstjórnina um að koma með lagafrumvarp sem tryggði öllum íslenzkum sjómönnum rétt til að fá hluta af kaupi sínu í er- lendurn gjaldeyri eins og Fær- eyingarnir fá. Fundurinn fagnar áætlunmni um kaup á 15 togurum, leggur fundurinn til að einn togaranna verði 2000 tonn að stærð og hafi útbúnað til að fullvjnna allan fisk og fiskúrgang um borð. Auk ríkisstjóniina að leyfa ekki ís- þess skorar fimdurinn á þing- fisksölur togara á erlendan mann Hafnfirðinga, að beita sér markað lunfram brýnustu skuld- nú þegar fyrir því að útvega lán bindingar samkvæmt verzlunar- til að fullgera Hafnarfjarðar- samningi, þar sem fundurinu lít- höfn. Friðrik og Larsen efstir fyrir síðustu umferð Enn er ekki hægt aö sýna myndir úr Don Camillo á sviði Þjóðleikhússins, en þannig litu þeir heiðursmenn Don Camillo og Peppone út á norsku leiksviði. Nú er það orðið spennandi á mótinu í Hastings: fyrir síðustu umferð eru þeir Frið- rik Ólafsson og Bent Larsen efstir með sex vinninga hvor, en Gligoric fylgir þeim fast eftir með ðþt vinning; og raunar getur O’Kelly náð þeim með því að vinna í dag bið- skák sína. Áttunda umferðin var tefld í gær, og fóru leikar þannig að Friðrik vann Alexander, Larsen vann Szabo, Gligoric N ú p s s k ó I i 50 éra Skólinn að Núpi í Dýrafirði var 50 ára í gær. Stofnandi eftirleiðis skuli ailar samkomur,1 hans og stjómandi til 1929 var móttökuathafnir og veizluhöld, j sr. Sigtryggur Guðlaugsson. j sem fram fara í Hvíta húsinu j Fyrsta veturinn voru nem- vera áfengislaus, þ. e. gestun-1 endur 20 og fyrstu tvo vet- um verður ekki boðið áfengi til Urna starfaði hann aðeins sem neyslu í neinni mynd. Engar áfengisveit- ingar í Hvíta hiísinn Frétt frá Washington, sem ný- lega birtist í porska blaðinu ,,FoIket“ segir frá því, að Eisen- hower forseti hafi ákveðið, að gerði jafntefli við Toran, en skákir þeirra O’Kellys og Penroses, Clarke og Horse- mans fóru í bið. I gærmorgun lauk biðskák þeirra Larsens og Clarke með jafntefli. Hafði þá Larsen fengið 5 vinninga úr 7 um- ferðum, eins og þeir Friðrik O’Kelly og Gligoric. Síðasta umferðin verður tefld á morgun. Þá teflir Frið- o seint í spigir a É Valur ðísiason leiira; !5sin €öjhí!So og iébed Jlrniinusson PeppeKe Seint í þessum mánuöi mun ÞjóðleikhúsiÖ hefja sýn- ingar á leiknum Don Camillo, sem Austurríkismaöuiv inn Walter Finier samdi uppúr kunnri samnefndri ítalskri sögu. Höfundur leiksins verður leikstjóri. Walter Firner kom hingað til erfitt að gera leik úr skáld- lands í fyrradag og höfðu sögunni Don Camillo, því raun- blaðamenn tal af lionum í gær verulega væri hún keðja af hjá þjóðleikhússtjóra. Leik þenna samdi hann 1954 og kvað hann hafa -verið leikinn 83 sinnum í Vínarborg, en þar ,er rik við Gligorie, og getur það Firner bæði lefkstjórí og kenn- orðið þýðingarmikil skák fyr-j ari við listaháskólann í leik- ir úrslit mótsins. Larsen tefl- listarfræðum. ir við O’Kelly, Clarke við Szabo, Toran við Penrose og Keðja af smásögum Alexander við Horseman. I Hann kvað raunar nokkuð Það íylgir sögunni, að fregn þessi hafi vakið geysiathygli, og leikur það ekki á tveim tungum, að fordæmi forsetans mun hafa hin viðtækustu áhrif. Það sem þykir hæfa Hvíta hús- inu verður brátt siður og venja annars staðar í I.andinu. (Afengisvn. Rvíkur). Skálaferð ÆFR í kvöld Þrettánda- fagnaður ÆFR verður haldinn í skál- anum í kvöld. Eins og að undanförnu verður þar margt til skemmtunar. Farið verður frá Tjarnargötu 20 kl. 6 síð- degis í dag. Þess er vænzt að félagar fjölmenni á góða skemmtun á góðum stað. — Skálastjórn. kvöldskóli. Skólastjóri er nú sr. Eiríkur J. Eiríksson. Stofnandi skólans, sr. Sig- tryggur Guðlaugsson á Núpi, er^nú 94 ára gamall, en sæmi- lega ern og hress. Lístaniaima- er opinn í Leikhúskjallaranum á mánudag frá kl. 4 eins og alla mánudaga. Sú breyting hefur nú orðið á stjórn klúbbsins, að dagskrárneínd og framkvæmda- stjóri hafa lokið störfum, en. í staðinn munu sambandsfélög íslenzkra listamanna skiptast á um að sjá um dagskrána sitt mánudagskvöldið hvert og ann- ast framkvæmdir á eigin ábyrgð. Aður en þetta fyrirkomulag' hefst verða frjálsar viðræður nú á mánudagskvöldið um væntan- legan framhaldsaðalfund Banda- lagsins, endurskipulagningu þess og endurskoðaða stefnuskrá, er liggur frammi í klúbbnum. Ferðin til tunglsins var sýnd í Þjóðleikhúsinu 1954 og þá Vfir 30 sinnum. Myndin var tekin þá, á henni eru: Aldin- borinn: Bessi Bjamason, Anna Lísa: Bjarridís Ásgeirs- dóttir, Pétur: Andrés Indriðason, Karlinn í tunglinu: Lárus Ingólfssori. Sýningar hefjast í dag Ferðinni fil tpngfsins t Ci BarnaleikritiÖ Feröin til tunglsins verður frumsýnt í Þjóöleikhúsinu í dag kl. 3. Leikur þessi var sýndur meir en 30 sinnum árið 1954. Leikstjóri er Hildur Kal- man. Bidsted ballettmeistari dansar með í leiknum, móður- inna leikur Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Önnu Lísu leik- ur Anna Guðný Brandsdóttir, Jómfrú Jólagjöf leikur Anna Guðmundsdóttir, aldinborann leikur Bessi Bjarnason, Róbert Arnfinnsson leikur Lokbrá og Gestur Pálsson leikur jólasvein. Bryndís Schram dansar sóló. smásögum. Hann kvaðst hafa lagt sig fram um að tjá í leiknum það sem fyrir höfundi sögunnar vekti í skáldsögunni. Hrósar búnaði Þjóðleikliússins Hann kvað svið Þjóðleikhúss- ins og búnað þess mjög góðan og sér litist á að leikarar þeir sem valdir höfðu verið féllu inn í hlutverk sín. Bjóst hann við að greiðlega myndi ganga að fullæfa leikinn til sýningar svo þær gætu hafizt seint í þessum mánuði. Hlutverka.skipting Aðalhlutverkum er sk'ipt þannig að Vaiur Gíslason leik- ur Don Camillo, Róbert Arn- finnsson leikur Peppone, Gestur Pálss. leikur Diacomino, kirkju- þjóninn, hægri liönd Don Cam- illos. R"dd Krists leikur Indriði Waage, og hann aðstoðar einn- ig við leikstjórn. Jósafínu kennslukonu leikur Arndís Björnsdóttir. — Andrés Björns- son þýddi leikinn á íslenzku. Semur ekki fleiri ,,pólitíska“ leiki Walter Firner hefur alls samið 26 leikrit. Hann sagði i gær að hann myndi ekki fram- ar skrifa ,,pólitísk“ leikrit, því stjórnmálin þróuðust svo ört og viðhorfin breyttust svo skjótt að hætta væri á að leik- ritin yrðu úrelt áður en þau næðu fullri hylli! Don Camillo hefur verið sýndur í Noregi og Finnlandi og hefur höfundur leiksins einnig verið leikstjóri þar. Saga Guareschis, sem leikrit- ið er gert eftir, hefur verið þýdd á íslenzku og notið vin- sælda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.