Þjóðviljinn - 08.02.1957, Blaðsíða 8
■'Sf
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. íebrúar 1957
‘H. Z..2FZ
______...
. í®*
WÖDLEIKHUSID
Töfraflautan
sýning í kvöld kl. 20.00
og laugardag kl. 20.00
Síðustu sýningar
Ferðin til tunglsins
sýning'sunnudag kl. 15.00
Tehús
ágústmánans
sýning sunnudag kl. 20.00
Don Camilio
og Peppone
sýning þriðjudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00 Tekið á
móti pöntunum. Sími 8-2345,
tvær línur.
Fantanir sækist daginn fyrir
sýningarclag annars seldar
öðrtim.
Súni 1544
RACHEL
(My Cousin Rachel)
Amerísk stþrmynd byggð a
hinni spennandi og seiðmögn-
uðu sögu með sama nafni eft-
ir Daphne du Maurier, sem
birtist sem framhaldssaga í
Morgunbiaðinu fyrir þremur
árum.
Aðalhlutverk:
Oliva de Haviland og
Richard Burton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA
Sími 1475
Rlinda eiginkonan
(Madness of the Heart)
Spennandi og áhrifamikil
ensk kvikmynd frá J. Arthur
Rank.
Margaret Lockwood
Maxweli Reed
Katlileen Byron
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
TaRANTULA
Mjög spennandi og hrollvekj-
andi ný ámerisk ævintýra-
mynd.
Ekki fyrir taugaveikl tð
fóik. —
John Agar
Mara Corday
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Barnavinurinn
Bréðskemmtileg ensk gaman-
mynd. — Aðalhlutverk leikur
frægasti skopleikari Breta: —
Norman Wisdom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími »184
Svefnlausi brúð-
guminn
kl. 8.30
^HAFNARFJRRÐRR
Svefnlausi
brúðgum-
inn.
Gamanleikur í þrem þáttum,
eftir Arnold og Bach
Sýning í kvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasala í Bæjarbió
Simi 9184
Heiðið hátt
(The High and the Mighty)
Mjög spennandi og snilldar
vel gerð, ný, amerísk stór-
mynd í litum, byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir Erri-
est K. Gann, en hún hefur
komið út í ísl. þýðingu sem
framhaldssaga Þjóðviljans.
Myndin er tekin og sýnd í
CiNemaScO^E
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 82075
Jazzstjörnur
JA&ítitCOÍJPÍR-BONITA GRÍÍÍVIÍIt-flDOlPHbMfK/OÚ
Afar skemmtileg amerísk
mynd um sögu jazzins.
Bonita Granville og
Jackie Cooper.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 9249
Morgun lífsins
eftir
Kristmann Guðmundsson.
Þýzk kvikmynd með islenzk-
um skýringartexta.
Aðalhlutverk:
Wilhelm Borchert
Heidemarie Hatheyer
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 3191.
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur eftir P. King og
F. Cary.
Sýning laugardag kl. 4.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4-
7 í dag og eftir kl. 2 á
morgun
Sími 81936
Villt æska
(The Wild One)
Afar spennandi og mjög við-
burðarík ný amerísk mynd,
sem lýsir gáskafullri æsku af
sönnum atburði.
Marlon Brando,
Mary Murphy
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rri r //
inpolibio
Sími 1182
Þessi maður er
hættulegur
(Cette Homme Est
Dangereus)
Hressileg og geysispennandi,
ný, frönsk sakamálamynd,
gerð eftir hinni heimsfrægu
skáldsögu Peter Cheneys,
„This Mau Is Dangerous“.
Þetta er fyrsta myndin sem
sýnd er hér á landi með
Eddie Constantine, er gerði
söguhetjuna Lemmy Caution
heimsfræga.
Eins og aðrar Lenuny
myndir, hefur mynd þessi
hvarvetna hlotið gífurlega að-
sókn.
Eddie Constantine,
Colette Deréal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
m
LIGGUB LEIÐIK
SETTUR
Framhald af 7. siðu
Noregskonungur yrði einnig
íslandskonungur. En tslend-
ingar skrifuðu langar sögur
um Ólaf og ortu honum kvæði
og menn létu sonu sína bera
nafn hans. Og núna, meir en
sjö öldum eftir fall hans er
hann enn lifandi í bókmennt-
um hér á íslandi. Frægasta
rithöfundi þjóðarinnar þótti
mál til komið að menn færu
að átta sig á því að grimmd
og þröngsýni konunga fom-
aldar er ekki lengur til að
dást að; •— Ólafur konungur
Haraldsson er hættur að vera
settur í himinríki, hann
orðinn Ólafur digri á nýfc-
leik.
Sveinbjöm Benteinsson.
Austurbírjfarbíá
Súni 1384
„HEIÐIÐ HÁTT“
(The Higli and the Mighty)
eftir skáldsögu ERNEST GANN
JOHN WAYNE * cuireTREVOR * laraihe DAY m
ROBERTSTACK«1AH STERLlNG * philHARRIS ®
ROBERT NEWTOW y DAVID BRIAN
Mjög spennandi og snilldarvel gerð ný, amerísk
stórmynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók
eftir Eraest K. Gami, en hún hefur komið út i ísl.
þýðingu sem framhaldssaga Þjóðviljans
að undanförnu.
MYNDIN ER TEKIN OG SÝND I
Sýnd kl. 5 og 9
S.q.T
Félagsvistin
í G.T.i-húsinu I kvöJd.
klukkan 9.
Dansinn hefst um klukkan 10.3G.
Aögöngumiöasala frá kl. 8 — Sími 3355
ÓDýRT
Dívanteppaefni
kr. 39 pr. m.
DívanteppaeÍDÍ. þvkk
kr. 6t.OO pr. nrn.
Vefnaðarvömverzlunin, Týsgötu 1 j
Framkvæmdabanki
íslands
óskar eftir að ráða skrifstofustúlku.
Kunnátta í hi’aðritun á íslenzku og ensku.
nauðsynleg. Upplýsingar gefnar í bankamim,
Klapparstíg 26.
Kvenmciður vanisr
slaturgerð
óskast til starfa strax.
Upplýsingar í skrifstoíu
(iROh)
Skólavöröustíg 12