Þjóðviljinn - 10.02.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 10.02.1957, Page 4
I) — ÞJÓÐVILJINN —- Sunnudagur 10. febrúar 1957 mWm* SKÁKIN Ritstjóri: FREYSTEINN ÞORBERGSSON Pilnik i vígamóð Fjórar umferðir hafa nú verið tefldar í Gilfersmótinu. Efstir eru þeir Herman Pilnik og Áki Pétursson. Hafa þeir unnið allar skákir sínar til þessa. Þeir eiga að tefla sam- an í Þórskaffi kl. 2 í dag. Meðal þeirra sem Pilnik ihefur þegar sigrað, eru tveir af okkar beztu skákmönnum, þeir Guðmundur Ágústsson og núverandi skákmeistari Is- iands, Ingi R. Jóhannsson. Ljóst er að Pilnik er nú í góðri æfingu, þótt frammi- staða hans í síðasta móti ■hans, hinu árlega skákmóti í ■Bewervijk, væri ekki sem bezt,- Hinsvegar sigraði hann ný- iega á alþjóðlegu skákmóti í París. Áki Pétursson sigraði einnig sterkan mann í fjórðu umferð Gilfersmótsins, Þóri Ólafsson. Verður skemmtilegt að fylgjast með áframhald- andi frammistöðu Áka, þar eð hann á mestan þátt í Iiinu ó- venjulega fyrirkomulagi móts- ins og byrjunin er óneitan- lega góð. Nú eru liðin 44 ár síðan faðir Áka, . Pétur heitinn Zóphóníasson, varð fyrsti skákmeistari íslands. Ekki teldum við Áka verrfeðrung í skáklistinni, þótt honum takist ekki að stöðva sigur- iröð stórmeistarans í dag. Hinsvegar væri það mjög í anda ættarinnar, ef honum tækist það. Enginn stórmeist- ari sigraði Pétur Zóphónías- son í kappskák! Þetta síðasta er táknrænt fyrir þá breytingu sem orðið hefur á íslenzku skáklifi síð- ustu 30 árin. Þótt Pétur Zóp- hóníasson bæri af íslenzkum skákmönnum í meira en ára- ’tug, þá féll það fyrst í hlut næsta. krónprins í íslenzku skáklífi Eggerts Guðmunds- sonar Gilfers, að fá færi á því að tefla við stórmeistara. Það mun fyrst hafa verið í Ham- borg 1930, eða 15 árum eftir að Gilfer varð Islandsmeistari í fyrsta sinn. Nú er tíðin önnur. Hver sem er, getur látið skrá sig á Skákþing Reykjavíkur og átt þess kost að sigrast á stórmeistara, ef hann aðeins teflir nógu vel. I þriðja sæti á mótinu er nú fyrrverandi íslandsmeistari, Lárus John- sen. Hann hefur unnið þrjár 1 skákir og gert jafntefli við , afmælisharnið. Gilfer sjálfur hefur þrjá vinninga, ásamt ' 'fleirum. • Þótt Gilfer hafi nú teflt í , hálfa öld, orðið Islandsmeist- ari oftar en nokkur annar, ■eða níu sinnum alls og setið ” með sóma við fyrsta borð Is- - Jendinga á helming þeirra olympíuskákmóta, sem þeir hafa tekið þátt í, þá á hann enn nóg af fjöri og skerpu til þess að hlása lífi í menn- ina á borðinu og dáleiða á- horfendur. Enginn skyldi van- meta Eggert Gilfer við skák- borðið. X—X—X Hér kemur skák sem Guð- mundur Arnlaugsson tefldi á skákþingi Danmerkur 1941. Andstæðingur hans var Dan- merkurmeistari um svipað leyti. Hvítt: Norman Hansen. Svart: Guðmundur Arnlaugs- son. — Enski leikurinn: 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. d3 Nokkuð hægfara, en tefl- andi. Eðlilegra virðist að leika fyrst g3. 3. — d5 4. cxd5 Rxd5 5. g3 Be7 6. Bg2 RbG 7. Rf3 Rc6 8. 0-0 0-0 9. Be3 Betra virðist 9. a4 og ef 9. — a5 þá 10. Be3. Til þess að valda e-peðið og undirbúa Rd4. Önnur leið var 9. — Be6 og ef 10. Re4 þá 10. — Hb8 11. Rc5 — Bd5! 10. Hcl Rd4 11. Bxd4 exd4 12. Db3f Eða 12. Rb5 — c5 13. Db3f — Kh8 14. a4 o. s. frv. 12. — Kh8 13. Re4 He8 Kemur í veg fyrir 14. Rc5, vegna veikleikans á e2. 14. Hfel Bg4 Djúphugsaður, en samt tvi- eggjaður leikur. Aðrir leikir: 14. — a5! ? 15. Rc5 — a4 16. Df7 — Bxc5 17. Hxc5 — He7 18. Dh5 — Be6 19. Rh4 — Bf7 20. Dg4 — Be6 o. s. f rv ^ Eða 14. — c6 15. Ii3 Bh5 16. Rli5 Mun betra var 16. g4 — Bg6 17. Rh5 16. — Hf8! 17. Rc5 Bxc5 18. Hxc5 Bf7 19. Da3 c6 20. b4 a6 21. Rf3 Betra var 21. Da5, en Han sen kærir sig ekki um drottn ingarkaup. Hefur senniiega vanmetið andstæðinginn, eða sókn lians. 21. — Dd6 22. Rd2 Had8 23. Re4 De7 24. Ii4 Hvítur vill eiga reitinn gó fyrir riddarann, ef svartur rekur hann af e4, með því að leika f5 síðar meir. 24. — Bd5 25. Hc2 — f5 Hvítur hefur teflt ónákvæmt, á meðan svartur hefur byggt upp sterka sóknarstöðu. 26. Rc5 Skárra virðist 26. Rg5 26. — f4 Mjög óþægileg árás á hvíta kónginn, sem hefur fáa menn til varnar heima við. 27. e4 ABCDEFGH 27. — dxe3 28. fxe3 fxg3 29. Ðcl Dxli4 30. Bxd5 Hf2 Og hvítur gafst upp. Ath. að nokkru eftir Pilnik. Skák frá Munchen 1936 Hvítt: Pliiss (Sviss) — Svart: Guðmundur A. Drottningarindversk vörn 1. d4 — Rf6 2. Rf3 — e6 3. Dc2 — d5 Nú leiðir 8. Da4f ekki til neins. 8. 0-0 — Bxc3 9. bxc3 — 0-0 10. cxd5 — exd5 11. c4 —c6 12. Re5 — f5 Til greina kom að leika fyrst f6. Hvítur má ekki drepa Re4. 13. cxd5 — cxd5 14. Ba3 — Hf6 15. Bli3 — Rc6 16. e3 — Hc8 17. Ða4 — a6 18. Hfcl — b5 19. RxcG — HxcG 20. Db4 —Hc4 21. Hxc4 Mjög vafasöm kaup. Horna línan h'l-a8 opnast, og frípeð svarts eru auk þess sterk. 21. — dxc4 22. Hcl Betra hefði yerið að leika Bg2 strax, en hvítur. má þá Ingi R. Jóhannsson og Pilnik tefla c4 — b6 4. g3 — Bb7 5. Rc3 mjög gæta sín. Algengast er að leika hér 22. — Rg5! Bg'2. En svartur græðir ekki Við þessum leik er í raun- á að drepa nú Rf3. inni engin vprn til. 5. — Bb4 6. Bg2 — Re4 7. 23. Bg2 — Bxg2 24. Kxg2 — Dd51 25. Kfl — Dhlf 26. Ke2 — Df3f Peðið hleypur ekki burt! 27. Kfl 27. Kel, Re4! 28. Hc2, Dhlf 29. Ke2, Dxh2! 30. Kf3, Rxg3! er engu betra. 27. — Re4 28. Del — Dhlf 29. Ke2 — Dxh2 30. Dgl Eina vörnin gegn hótuninni Rxg3! ef 30. Kf3, þá Dh5f! 31. Kg2, Hh6! 30. — Dh5f 31. Kel Skárra var f3, en svartur > vinnur auðveldlega með Hh6! 31. — Df3 Hvítur gefst upp. — Gegn Hh6 og Hhl er engin vörn. (Skýringar eftir Baldur Möller). Gilfersmótið 4. umferð Hvítt: Pilnik — Svart Ingi R. Jóhannsson Sikileyjarvörn 1. e4 _ c5 2. RfS — Rc6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — d6 6. Bg5 — e6 7. Dd2 — Be7 8. 0-0-0 — 0-0 9. f4 _ d5 10. e5 — Rd7 11. Bxe7 — Dxe7 12. g3 — Rb6 13. Rcb5 — Bd7 14. Kbl — f6 15. exf6 — Hxf6 16. Rb3 — Ra4 17. Bd3 — a6 18. R5d4 — Rxd4 19. Rxd4 — e5 20. fxe5 — Dxe5 21. Hdel — DdG 22. Rb3 — Bc6 23. DeS — Da4 24. a3 — Ðf8 25. Dd4 — Hd8 26. He5 — Dd6 27. Hhel — Hdf8 28. Hh5 — h6 29. Hee5 — Dc7 30. Hhf5 — RbG 31. Rc5 — Hxf5 32 Bxf5 — Rc4 33. Be6f — Kh7 34. Hh5 — Dd6 35. Bxd5 — g6 36. Re6 — Rd2f 37. Dxd2 — gxh5 38. Be4f —Gefið. SSSl^rr. Krossganga á krossmessu mfwPP 'iif fm ím ABCDEFQH 'Fífldjörf tilraun til þess að ná í aðstoðarbryndrekana á drottningarvæng, en of seint! Rétt var því 27. Re4, en eft- ir t.d. 27. — fxg3 28. fxg3 — Bxeé 29. dxe4 Rd7 ásamt Re5, hefur svartur yfirburði, sem brátt ættu að ráða úr- slitum. Franihald af 3. síðu. horn við minn sigggróna Jófa, svo sem háttur ér heldri manna þegar þeir sýna lítil- læti. Síðan bauð hann mér sæti í mjög þægilegum arm- stóli. Að því búnu tók hann að inna mig eftir högum mín- um og meðal annars, hvort ég gæti nokkuð gert. Ég mun hafa svarað honum eitthvað á þá leið, að ég ynni yfirleitt þau verk sem ég hefði áður unnið utan hvað ég hefði aldrei skotið úr byssu eftir að ég missti sjónina. Það fannst honum mjög eðlilegt og ég held hann hafi virt mig meira fyrir varkámina. Eg tók þá að sveigja talið að erindinu og grafast eftir hvernig því myndi reiða af. Maðurinn iét þá á sér skiija, að þetta væri afar erfitt við- fangs. Þeir í ráðaneytinu gætu eiginlega ekkert gert. Þeir færu algerlega eftir tillögum tryggingalæknis, og svo las hann mér um lagastaf nokk- urn, sem hljóðaði upp á að fríðindi þau sem ég hefði sótt um að verða aðnjótandi væru einungis ætluð lömuðum mönnum og bækiuðum. Þess vegna var ekkert hægt að gera, þeir í ráðaneytinu yrðu að halda sér við laganna bókstaf. Allir ábyrgðarjausir Ég spurði hann þá hvaða munur væri á .bæklun og fötl- un. Því sagðist hann ekki treysta sér til að svara, enda vildi hann ekki ræða málið á málfræðilegum grundvelli. Mér skildist nú loks að frefc- ari orðræður væru óþarfar. Hér var um hringavitíeysu. að ræða, án upphafs og endis! Læknkinn hafði sagt: Ég ræð engu, þeir í stjórnarráðinu hafa þetta allt í sinum hönd- um. í stjórnarráðinu er sagt: Við förum algjörlega eftir til- lögum tryggingalæknis. Þar með voru í rauninni allir þeir aðilar sem um málið áttu að fjalla orðnir ábyrgðarlausir. Þeir létu aðeins stjórnast af einhverjum ópersónulegum, ó- skiljanlegum, næstum yfirskil- vitlegum lagabókstaf, sem að minnsta kosti ráðaneytisstjór- inn virtist skilja að eitthvað hlaut að vera bpgið við. Svo kvaddi ég ráðaneytis- stjórann og þar með y$r kross- göngunni lokið. Eftir hádegið lagði ég af stað heimleiðis með vörubíl. ★ Ef þú lesari góður, skyldir einhvemtíma verða íyrir því óhappi að missa, við skulum segja stóru tána á öðrum fæti eða ef þig henti það slys að einn eða fleiri af fingrum þín- um krepptust, þá gætir þú þeg- ar þú ert orðinn rólfær, labb- að til tryggingalæknis og feng- ið hjá lionum vottorð upp á það að þú sért bæklaður. Síð- an ferð þú með vottorðið nið- ur í fjármálaráðaneyti og færð skilríki fyrir því að þú þurfir ekki að greiða neina tolla eða aðflutningsgjöld af bílnum sem. þú kaupir. En kæmi það á hinn bóg- inn fyrir þig, að skorfð yrði úr þér annað augað og þu fengir postulínsauga í staðinn og jafnvel þótt þú missir augu þín bæði og gengir um . með tvö postulínsaugu, þá ert þu ekki bæklaður og þú verður að greiða alla tolla og .aðflutn- ingsgjöld af bílnum þínum. Vitanlega má deila og' rök- ræða um það í hið óendan- lega, hvort þjóðfélagið eigi að sýna fötluðum þegnum sínum þá rausn, að láta þeim í té fríðindi af því tagi, sem utn hefur verið fjallað í framan- skráðum línum. En það ætti að vera hafið yfir allar deilur, að allir fatlaðir menn njóti sama réttar hvað þetta snert- ir. Á þessum 'vettvangi standa blindir menn cnnþá utan við lög og rétt. Skúli Guðjónssom TIL M *!jC. LIG6US LEIÐIN MUNIÐ Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.