Þjóðviljinn - 10.02.1957, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 10.02.1957, Qupperneq 6
§) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagnr 10. febrúar 1957 : pIÓÐVIUINN Útgefandi: | Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn i__________________________j HaWlausar röksemdir A ^Þýðublaðið segir í gær í ■**■ forustug^ein að ráðherr- ar Alþýðubandalagsins hafi verið algerlega sammála öðr- um ráðherrum um það að ekki ætti að semja við Bandaríkja- menn um brottför hersins s. 1. haust. Þetta er ekki rétt 'hermt. Ráðherrar Alþýðu- bandalagsins voru að sjálf- sögðu reiðubúnir til að semja um brottför hersins — en um &líka samninga var alis ekki I að ræða þá. Bæði Alþýðu- flokkurinn og Framsóknar- ! fiokkurinn iiöfðu gefið slíkar ! yfirlýsingar að ljóst var að samningar við Bandaríkja- menn hefðu ekki f-jallað um brýttför liersins heldur um jpr&setu hans. Og þegar þann- - ig var ástatt hjá samstarfs- flokkum Alþýðubandalagsins 1 var sá kostur að sjálfsögðu ' skárstur að fresta samningum 1 í von um að forustumenn Al- 1 þýðuflokksins og Framsóknar- ! flokksins áttuðu sig og héldu ! tryggð við auglýsta stefnu ■ sina og heit við þjóðina. Vænt- 1 ahlega verður þess ekki langt að bíða. A lþýðublaðið reynir einnig ý* * að réttlæta vörn utanríkis- ráðherra fyrir liernáminu og heldur enn áfram að tala um „hættuástand", „gerbreytt viðhorf heimsmálanna", „ógn- unina frá Rússum“ o. s. frv. Það hefur ekki verið neinn vandi að benda á liættuástand I heiminum eitt einasta ár síð- an íslendingar hlutu fullveldi sitt, alltaf hafa viðhorfin í heimsmálunum verið að ger- breytast, og ógnunin frá Rúss- um hefur jafnan verið söm við sig. Með slíkum „rök- semdum“ verður auðvelt að réttlæta og verja hernám Is- lands um áratugi. Hitt er hins vegar staðreynd að þrátt fyrir allt slíkt tal ákvað Al- þingi sl. vor að hrekja herinn af landi brott, meirihluti þjóð- arinnar staðfesti síðan þá á- kvörðun í almennum kosning- um og núverandi stjórn hét að framkvæma hana. Engin rök verða færð fyrír því að ástandið nú sé eitthvað ger- ólíkt því sem var fyrir hálfu ári. Lýsingar Alþýðublaðsins á „ofbeldisverkunum 1 Ung- verjalandi“ eru nákvæmlega þær sömu nú og þær voru þá. „Ástandið fyrir botni Mið- járðarhafs11 er sízt kvíðvæn- legra. En þetta voru tvær að- alröksemdir utanríkisráðherra til réttlætingar hernáminu. TTitt er annað mál að svo * alvarlegt sem hernám er á friðartímum, þeim mun geig- vænlegra er það á hættutím- um og aldrei eins háskalegt og á stríðstímum. Kenningin um „vernd“ og „öryggi“ er blekking ein. Þetta hljóta ut- anríkisráðherra og málgagn hans að skilja, og það er nauðsynlegt að utanríkis- stefna íslendinga sé byggð á skilningi en ekki marklausum áróðri. Stjórnarskrárbót lly|orgunblaðinu verður tíð- ■”■* rætt þessa daga um stjórn- arsltrá landsins og kosninga- lög. Er því haldið fram að ráðizt sé að stjórnarskránni, og er tilefnið deila sú sem risið hefur um varaþingmann Alþýðuflokksins í Reykjavík. Þó það mál verði Alþýðu- flókknum trauðla til sæmdar, er það lítið mál og mun stjórnarskrá landsins standa óhögguð, hvernig sem því lýk- 1 ur. En rétt er, að gefnu til- efni, að minna á, hvernig Sjálfstæðisflokkurinn telursér sæma að breyta gagnvart ! stjórnarskrá landsins, þegar honum býður svo við að horfa. Mætti minna á mörg atriði úr stjórnmálasögu Sjálfstæðis- flokksins til að sýna léttúðar- fulla afstöðu þess flokks til stjórnarskrárinnar. Tvö dæmi yfirgnæfa þó, og skal því á þau minnzt. í rið 1941 samþykktu allir ■** þingflokkarnir, nema Sós- ialistaflokkurinn, að fram- lengja um ótiltekinn tíma um- boð allra alþingismanna, er kjörtímabil þeirra rann út það ár. Með samþykkt þessari var framið alveg ótvírætt stjói-narskrárbrot, og það svo ósvífið, að svipt var burtu með einfaldri samþykkt meiri- híuta þings því grundvallar- atriði stjómarskrárinnar að kjörtímabil alþingismanna skuli vera fjögur ár. Allur Sjálfstæðisflokkurinn framdi þetta ósvífna stjórnarskrár- brot, hafði meira að segja forgöngu um að það var fram- ið. í deilum sem síðar risu milli flokka þeirra, sem að stjórnarskrárbrotinu stóðu, upplýsti einn þátttakandi verksins, í Morgunblaðinu, að flokkarnir hefðu gert leyni- samning um að framlenging á^ þingsetu hinna umboðslausu alþingismanna skyldi vera allt til stríðsloka! fTHl allrar hamingju fyrir ís- ■*■ lenzka alþýðu, fyrir ís- lenzku þjóðina, tókst verka- lýðshreyfingunni að sundra þeirri samsærisblökk sem byggði vald sitt á umboðs- lausum þingmeirihluta, þegar á árinu 1942. En Sjálfstæðis- flokkurinn hafði sýnt virðingu sína fyrir stjórnarskrá lands- ins svo eftirminnilega, að því mun aldrei gleymt. Hitt dæmið er frá vorinu 1951, þegar Sjálfstæðis- flokkurinn ásamt tveim flokk- um öðrum samþykkti á ldíku- fundum, án þess að Alþingi væri kvatt saman, að veita erlendu ríki herstöðvar á ís- lenzku landi. Um það mun Yfirhershöfðmgmn Bidsírop teikmH Ungkrati klórar í bakkann Lárus Guðmundsson guð- fræðinemi birtir langhund mikinn í Alþýðublaðinu i fyrra- dag til vamar slúðri sínu frá 31. jan., en tekst. heldur óhöndug- lega sem von er, enda batnar málflutningurinn ekki. Skal lauslega drepið á nokkur at- riði. Lárus virðist greinilega rök- heldur, því að hann ber höfð- vart lengur deilt, að þar var framið ósvífið stjómarskrár- brot sem Sjálfstæðisflokkur- inn, og þar með öll núverandi forusta hans, ber ótakmark- aða ábyrgð á. Thokkur með slíka fortíð get- * ur ekki ætlazt til að æs- ingaskrif íhaldsblaðanna und- anfarnar vikur, um virðingu fyrir stjórnarskrá landsins, sé álitið annað en argasta hræsni og lýðskrum. Hins mun líka minnzt í sögu þjóðarinnar, að i báðum þessum dæmum reis einn íslenzkur stjórnmáia- flokkur tii andmæla, til vam- ar stjómarskrá fslands, Sós- íalistaflokkurinn. Mun sú af- staða endást þeim flokki jafn- lengi til sæmdar og hin vítar- verðu stjómarskrárbrot Sjálf- stæðisflokknum til vansæmd- ar. inu við steiniim. Slær bara föstu og segir: „Það er stað- reynd, sem þessum ungkomm- únista þýðir ekkert að neita, að það hafa orðið straumhvörf meðal alls þorra fyrrverandi stuðningsmanna kommúnista innan Háskólans." Já, það munar um miuna! Á hverju byggir Lárus þetta? Engu. Marklaust slúður, léleg áróð- ursskrif, enda segir aumingja maðurinn síðan: , Það er reyndar ekki hægt að benda á tölur þessu til sönuunar11! Full- yrðingin er sem sagt bara hug- arburður, hún „liggur i loft- inu“ eins og hann segir!! Lárus er nú farinn að draga í land aftur, ómerkja orð sín í viðtalinu, og sýnir það að hann áttar sig á frumhlaupinu, þótt í iitlu sé. Kveður „helber ósannindi“ að hafa sagt, að í- haldið væri að tapa í Háskól- anum. En ég spyr þá, hvernig ber þá að skilja orð þín. Þú talar um fylgishrun ílialds- stefnunnar og endurtekur sið- ar, að svo virðist (sannfæring- in ekki mikil) sem stúdentar gerist fráhverfir íhaldinu. Sem sagt fylgishrun og fráhvarf, getur þetta verið öllu skýrara hjá þér? Það er víðsfjarri, að ver'ð sé að bera hlak af íhald- inu með því að vilja segja sannleikann. Illu heilli er það staðreynd að stúdentar hafa ekki hafnað íhaldinu. Auðvitað sviður þér að vera bent á opinberlega að þú farir með fleipur. Staðreyndin talar sínu máli og henni verður ekki haggað með marklausu orðagjálfri og mannálátum. Varðandi fylgisrýrnun krat- anna má segja að það ber vott um hræðslu þeirra að ’áta hana koma í ljós, að þeir hafa undanfarin ár ekki síður en t, d. róttækir kappkostað að komast á sameiginlegan vinstri lista, skárust meira að segja ekki úr leik 1955, þegar þó framsóknarstúdentar voru ekki með. Kratar vilja nefnilega hafa samvinnu við kommana og aðra til að fleyta 1 af sín- um mömnum í stúdentaráð. Þannig tókst ykkur á s.l. hausti að taka sætið í ráðinu af framsókn, sem þó á langtum meira fylgi en þið. Annars má segja að Lárusi og Alb.bl. takist heldur ó- hönduglega að hnekkja reikn- ingi mínum um 40 atkvæðin sem þið eigið. í rammaklausu inni í grein Lárusar er ætlunin að sýna fram á fyigishrun róttækra, skv. siðustu kosningum, og Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.