Þjóðviljinn - 10.02.1957, Síða 10

Þjóðviljinn - 10.02.1957, Síða 10
1Ö) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. febrúar 1957 Ungkrati klórar i bakkann Farmhald af 6. síðu telst þar til með samskonar reikningi og ég viðhafði, vanti 60 atkv. á fylgi róttsekra. Nú segir Lárus hinsvegar í grein- inni „að á slíka lista (þ. e. sameiginlega) hefur aldrei allt mögulegt fylgi komið til skila.“ Og hvaðan er það fylgi sem vantar, í þessu atviki 60 at- kvæði? Varla atkv. kommanna Ætli það sé ekki heidur úr herbúðum þeirra, sem „hafa ekki séð sér fært að kjósa lista, sem kommúnistar hafa staðið að“, — eins og Lárus orðar það. Svona stangast allt á í málflutningnum! Þá er það þýðingarlaust fyr- ir ykkur krata að dylja óheil- indi ykkar í garð ríkisstjórn- arinnar sem awnars vinstri samstarfs með gagnásökunum í garð sósíalista og hafa svo SjáC/CósandU Söluturninn við Arnarhói f B Ú fl I N GAR Helmingi ódvrari en sambærilegir útlendir búðingar. k 10 tegundir \ Biðjið um Hekordbúð- næstu matvörubúð N imgíi ÉT matvc 'fippGckcdd cJJácl (tgAagl : 5 \ Allsherjar- atkvæðagreiðsla um kjör stjórnar og trúnaöarráð's Félags járniðn- aöarmanna, fyrir næsta starfsár fer fram laugar- daginn 16. og sunnudaginn 17. þ.m. í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli. Framboðslistum skal skilað í skrifstofu félagsins fyrir kl. 18, þriðjudaginn 12. þ.m. Listum skulu fylgja meðmæli minnst 40 full- gildra félagsmanna. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins, föstudaginn 15. þ.m., frá kl. 16.30 til 18.00 og laugardaginn 16. þ.m. kl. 10 til 12. STJÓRNIN. UTSALA A KAPUM Verð frá kr. 395,00 kr. 595,00 kr. 795.00 ALLT AÐ AFSLÁTTUR GERIAÐRIRRETUR1 MARKAÐURINN LAUGAVEG 100 jafn lítilfjörleg dæmi Sem sam- starf í bæjarstjóm á ísafirði fyrir allmörgum árum,. og alls- herjarsamstarf meðal allra flokka í landssambandi vöru- bílstjóra! Þessi dæmi sýna eymd málflutningsins. Það sem ég átti við og skiptir mestu er vitaskuld samstarf ykkar krata í kosningum í verklýðs- félögum nú í vetur (sbr. Sjó- mannafél., Múrarafélagið, Raf- virkjafélagið, Iðja). Það er prófsteinninn á einlægni ykkar. Lárus ræðir um hinn mikla einingarvilja kratanna á síð- asta þingi ASI. Já, öðruvísi mér áður brá! Hvernig var ein- ingarstefna þeirra i fram- kvæmd? Hún var sú, að þeg- ar þeir vissu, að þeir voru í minnihluta á þinginu, þá várð stefnan sú að reyna að bola burt úr sambandsstjórn því alþýðuflókksfólki, sem þafði dug til að risa upp gegn hægri klíku flokksins 1954, og mat vinstra samstarf það mikils, að það kærði sig kollótt þótt hægri klíkan ræki það úr flokknum. Sósíalistar og aðrir einingarmenn töldu auðvitað ekki sanngjarnt að fara svo að, en þó var krötunum gefinn kostur á að fá sæti í stjórn- inni, en einingarviljinn var ekki nógu mikill til að þiggja þau. Árið 1954 buðu sósialist- ar samvinnu og einingu, en hverjir voru það þá sem skiptu „íslenzkum verkalýð í tvær andstæðar fylkingar“ eins og hann segir, og mátu meira fylgispekt við fulltrúa atvinnu- rekendaflokksins í verkalýðs- hreyfingunni? Það voru þeir sömu kratar, sem svo 1956 þóttust geta heimtað eins mörg sæti og þeim datt í hug, — allt af einingarást, á líklega að telja fólki trú um. Aftur ferð þú, Lárus, af stað með marklaust og i-aka- laust fleipur um Skúla Magn- ússon og skrif hans. Ég benti á rökþrot þín í gagnrýni þinni á grein Skúla, þar sem þú berð ekki við í einu einasta atriði að hnekkja ummælum hans, sem þú kallar aðeins útúr- snúninga og níðskrif. í grein þinni í gær heldur þú áfram að skammast út í Skúla, en vanmátturinn er svo mikill, að þú getur alls ekki bent á nokkurt dæmi máli þínu til stuðnings, ekkert annað en innantóm slagorð. Þetta er lé- legur málflutningur, Lárus, — sannarlega aum vörn fyrir skólameistarann „fyn-verandi læriföður“ þinn. Ég benti á það svona fyrst og fremst tij gamans, að Lárus sótti eftir að vinna undir stjóm kommúnista og með kommúnistum á síðasta þingi ASÍ, —- en þeir stjórna öllu á þeim vigstöðvum að áliti Alþ.bl. og sálufélaga Lárusar og væntanlega að hans áliti líka. Sem sagt skamma og for- dæma sósíalista opinberlega með hinum hörðustu fúkyrð- um, en ganga fyrstir manna til þeirra og biðja um að fá að vinna með þeim og undir stjórn þeirra. Það er samræm- ið eða hitt þó heldur. Hins- vegar ber það vott um, — og er vissulega gott, — að sósíal- istar eru ekki ófrjálslyndari en svo að ráða Lárus þennan til starfa á þinginu. Það var nú eitthvað annað hjá krötunum og íhaldinu á þinginu 1954, þar sem smalað var saman ung- krötum til starfa, — og var „réttlinumennskan“, sem Lárus nefnir, þar í fullu veldi. Að lokum vil ég aðeins benda á, að fyrirlitning þessa unga manns, sem kallar sig „sósíalista“ skín enn út úr skrifum hans gagnvart fræði- kenningu sósíalismans, marx- ismanum. Maður'veit svo sem hvað kratinn er að fara þegar hann talar um „þessi fræði- kerfi“, sem hafa á sér „fræði- lega og vísindalega slikju." Annars er leikur einn, í sam- bandi við áfellisdóm hans á það sem aflaga hefur farið í framkvæmd kommúnismans, að benda honum á að líta sér nær, t. d. á Frakkland. Hvort er t. d. hinn sósíaldemókratíski forsætisráðherra Frakklands að framkvæma hugsjón sósíal- ismans um frelsi, jafnrétti og bræðralag, með stefnu sinni gagnvart Alsírmönnum eða Egyptum? Stúdent.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.