Þjóðviljinn - 10.02.1957, Page 12

Þjóðviljinn - 10.02.1957, Page 12
Sunnudagur 10. febrúar 1957 — 22. árganggur — 34. tölublað Æskulýðsráð Reykjavíkur efnir nú til tómstundaiðju fyrir ungiinga Samkvæmt upplýsingum sr. Braga Friðrikssonar, fram- kvæmdastjóra Æskulýösráðs Reykjavíkur, mun ráðiö nú efna til tómstundaiðju fyrir æskufólk á nokkrum stöð- um í bænum. Hinn nýi togari Noröfiröinga, Gerpir, er jafnframt stœrsti íslenzki togarinn. Vistar- verur skipsmanna eru rýmri og á ýfnsan hátt betur búnar en áöur hefur veriö í togiLrunum. Myndin er tekin af skipverjum um borö í Gerpi, skömmu eftir að hann kom til landsins. — Ljósm. Sig. Guöm. Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar afgreidd Nær helmingiir ófg avogs er amlvæmáa Á þessu ári verSur hafin bygging /é- lagsheimilis Kópavogsbúa Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar fyrir yfirstandandi ár®" var samþykkt á fundi bæjastjónar þar fyrir nokkru. Útsvör eru áætluð 5.1 milij. kr. en niðurstöðntölur áætlunarinnar eru 5.4 millj. kr. Það má teljast til óvenjulegra tíðinda að við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar hafði minnihlut- inn — Sjálfstæðisflokkurinn — ekkert til málanna að leggja og gerði enga breytingartillögu. Var fjár- hagsáætlunin einróma samþykkt. Það vekur sérstaka athygli ingar skóla og félagsheimilis, við þessa fjárhagsáætlun að svo og hafnargerðar. nær helmingi af tekjum Kópa- Tekjur Kópavogs eru áætlað- vogsbæjar á að verja til verk- ar 5.4 millj., en gjöldin eru legra framkvæmda, svo sem áætluð þessi: Tómstundaiðja þessi er ætluð unglingum 14 ára og eldri og mun fara fram einu sinni i viku og standa að þessu sinni yfir í tvo mánuði. Þátttökugjald fyrir hvern einstakling verður 10 krónur fyrir allan tímann, en auk þess greiði þátttakendur efniskostnað. Starfsemi þessi hefst á morg- un á eftirtöldum stöðum: FYRIR STÚLKUR: I félags- heimili LTMFR við Holtaveg kl. 8—10 síðdegis. Kennari verður Ingibjörg Hannesdóttir. I sam- komusal Laugarneskirkju kl. 8—10 síðdegis. Kennari verður Heiður Gestsdóttir. FYRIR PILTA: I smiðastofu Langholtsskóla. kl. 8—10 síð- degis. Kennari Ingimundur Ól- afsson. I Miðbæjarbarnaskólan- um kl. 8—10 síðdegis (gengið inn frá portinu). Kennarar: Jón E. Guðmundsson og Gauti Hannesson. I smiðastofu Mela- skólans kl. 8—10 síðd. Kennar- ar verða Guðjón Þorgilsson og Benedikt Guðjónsson. Er aðstæður leyfa, verður væntanlega efnt til tómstunda- iðju fyrir stúlkur víðar í bæn- um og einnig mun, strax og húsnæði fæst, verða efnt til leiðbeininga um framköllun ljósmynda og geta þá ungling- ar komið með myndir sínar eða filmur og unnið að þeim. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að koma til innritunar á morgun og greiða þá jafnframt þátttökugjald. Munu kennar- arnir þá ræða við æskufólkið um þessi mál og skýra frá hver viðfangsefni koma helzt til greina. og einnig kynna sér ósk- ir þátttakenda, um verkefni. mlr hval- gatnagerðar, áhaldakaupa, bygg Reykjavík — Haínar- fjörður Verkstœði, sem smíðar skó fatiaðs félks, opnað í gœr Ungur maður nýkominn irá 5 ára sérnámi í Danmörku og Þýzkalandi I gær opnaði ungur maður, Steinar Waage, skósmíðaverkstæði í húsakynnum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, og verða þar eíngöngu smíðaðir skór fyrir fatlað fólk. Eins og skýrt var frá í fyrra- dag hefst nú hér í blaðinu kappskák milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Verður fyrsti leikurinn birtur í dag og síðan einn leikur í hverju blaði. Fyrir Reykjavík tefla Jón Skoiabyggmgar kr Pálsson, Ólafur Magnússon og Péfur Eiríksson, en fyrir Hafn- arfjörð Jón Kristjánsson og Stígur Herlufsen. Reykvík- ingar hafa hvitt og er fyrsti leikur þeirra e2—e4. S\rart: Hafnarfjörður Hvítt: Reykjavík 1. r'—f’X Stjórn kaupstaðarins kr. 400.000. Framfærslumál kr. 200.000. Lýðtryggingar 950.000 Menntamál 450.000. Bókasafn, íþrótta- og menningarmál 175.000. Skipulags- og bygging- armál kr. 70.000. Bjargráða- sjóðsgjald kr. 10.000. Bruna- mál kr. 40.000. Heilbrigðismál I kr. 200.000. Landbúnaður: 25.000. Lögreglukostnaður kr. | 130.000. Óviss útgjöld 100.000. Til verklegra framkvæmda: 350.000. Leikvellir og skrúðgarðar 100.000. Vegir 350.000. Holræsi 300.000. Götulýsing 200.000. Félagsheimili 650.000. Hafnar- gerð kr. 200.000. Til áhalda- kaupa og áhaldahúss kr. 500.000. Samtals kr. 5.400.000. Steinar er nýkominn til lands- ins eftir nokkurra ára nám er- lendis í smíði skófatnaðar fyrir fatlaða. Fór hann til Danmerk- ur fyrir áeggjan og með að- stoð dr. Snorra Hallgrímssonar prófessors, stundaði nám um fjögurra ára skeið i Árósum og lauk þaðan sveinspi’ófi í iðn- Súkoff ræðir um Eisenhower inni, en var síðan eitt ár við framhaldsnám í Þýzkalandi. Steinar Waage hefur notið aðstoðar og styrks Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra og Trygginga rstof nuna r ríkisins við að stofnsetja verkstæði sitt. Lét Styrktarfélagið í té út- j byggingu við æfingastöðina Sjafnargötu 14, en Tryggingar- stofnunin mun lána um 100 þús kr., aðallega til vélakaupa. Vinna við smíði skóa af þessu tagi er að sjálfs 'gðu geysimik- il. Gera þarf fyrst gipsafsteypu af fæti sjúklingsins, smíða leist úr tré eftir afsteypunni, útbúa Fræðslustjóri fer Súkoff, landvarnaráðherra Sovétríkjanna, sagði við blaða- menn í Nýju Delhí í gær, að pappírssnið og sníða eftir þeim fyrirætlanir Bandaríkjastjórnar leðrið o. s. frv. Telur Steinar í löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs stofnuðu heimsfriðn- um í hættu. Aðspurður sagðist hann ekki vita hvort Eisenhow- er forseti, sem væri gamall vin- ur sinn, hefði sjálfur samið þessar fyrirætlanir, né heldur hvort hann væri enn sami mað- ur og þegar þeir voru vopna- bræður i siðari heimsstyrjöld- inni. Sv'ikoff er nú lagður af stað til Burma í opinbera heimsókn. vestur Fræðslustjóri Reykjavíkur- bæjar, Jónas B. Jónsson, er á förum í 3ja mánaða náms- ferðalag vestur um haf. Fer hann í boði Bandaríkjastjórnar. Hefur hann fengið frí frá störfum og einnig leyfi mennta Fáks um beit fyrir hesta félags- málaráðherra til að geta tekið | manna í Geldinganesi og Breið- boð'nu. ' holtsgirðingu. Fákur iær beitiland Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í fyrradag að verða við beiðni Hestamannafélagsins að hann geti lokið í mesta lagi við smíði tveggja skópara á viku. ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar í Laugarnes Hjallaveg °g Skrerjafjörð Upplýsingar hjá af- greiðslunni sími 7500 veíðamynd í dag Kvikmj’ndasýning Reykjavík- urdeildar MtR verður í dag í MÍR-salnum Þingholtsstræti 27 eri ekki í Stjörnubíói, eins og undanfarna sunnudaga. Sýnd verður kvikmyndin Hvalveiðar í Suðuríshafinu, fróðleg og skemmtileg litmynd frá veiði- för sovézka hvalveiðamóður- skipsins Slava. Brugðið er upp sifyndimyndum frá ferð skips- ins allt frá því, er það leggur af stað úr Odessahöfn og þar til komið er heim að nýju, lýst er nokkrum viðkomustöðum á leiðinni og síðast en ekki sízt hválveiðunum sjálfum. Sýnd verður aukamynd um kristal- og glergerð í Sovétríkjunum. — Kvikmyndasýningin hefst í Þingholtsstræti 27 kl. 3 síðdeg- is í dag. Einstefimakstiir um Lindargötu Bæjarráð samþykkti í fyrra- dag eftir tillögu umferðanefnd- ar að mæla með því við bæjar- stjórn að tekinn verði upp ein- stefnuakstur um Lindargötu, milli Klapparstígs og Frakka- stigs. Verður gatan ekin frá vestri til austurs. I DAG kl. 4.30 mun Har- aldur Jóhannsson, hag- frœðingur flytja erindi um útflutningssjóö. VEGNA breytts tíma fell- ur Plötu-klúbburinn niö- ur. T AFLKENN SLA. Þriðjudag og miöviku- dag verður taflkennsla fyrir byjendur kl. 5 báöa dagana.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.