Þjóðviljinn - 21.02.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.02.1957, Blaðsíða 1
VILJINN Fimmtudagur 21. febrúar 1957 — 22. árgangur — 48. tölublað Sex met sett á Ægismétinn Á sundmóti Ægis í Sundhöll- inni i gærkvöld setti Helgi Sig- urðsson úr Ægi nýtt íslands- met í 300 m skriðsundi karla á 3:35,8. Guðmundur Gíslason úr ÍR setti íslandsmet og drengjamet í 50 m baksundi karla á 32,8. Hann setti einnig drengjamet í 300 m skriðsundi á 3:48. Ágústa Þorsteinsdóttir úr Ármanni setti met í 50 m ekriðsundi kvenna, á 30,8. Hún átti sjálf fyrra metið. Sigríður Sigurbjörnsdóttir úr Ægi setti nýtt telpnamet í 50 m bringu- sundi á 41,0. Sveit Ægis setti met í 4x200 m skriðsundi karla á 9:55,6. Úrslitaleik Ármanns og Ægis í sundknattleik lauk með jafn- Stjórnarkosningar í Iðju á laugardag ogmsunnudag Afdrif aríkar kosningar f yrir verklýðshreyf inguna og framtíð vinstri samvinnu í landinu f gærkvöldi rann út framboðsfrestur í Iðju, félagi verk- en nokkrir menn úr hægri klíku smiðjufólks, og bárust tveir listar: A-listi, borinn fram Alþýðuflokksins fá að fljóta af stjóm og trúnaöarmannaráði og B-listi, borinn fram af með> ef Það Sæti iyft íhaidinu íh.aldinu með hægri „Alþýöuflokksmenn" í eftirdragi. Kosið verður á laugardag og sunnudag á skrifstofu fé- lagsins, kl. 1—9 fyrri daginn og 9—5 seinni daginn. Krishna Menon A-listirm er skipaður fólki sem um langt árabil hefur haft forustu í kjarabaráttu og fé- lagsstarfi iðnverkafólks. Af stofnendum Iðju eru nú að- tefli, hvor setti fjögur mörk. eins tveir eftir í félaginu 23 ár- Ármann vann keppnina á stig- um siðar’ °S eru báðir í kjöri á um, hefur þrjú en Ægir tvö. Vill louia við að A-listanum, Björn Bjarnason í formannssætí og Sigurbjörn Knudsen meðstjómandi. Að listanum stenda- vinstri menn almennt, flestir frambjóðend- anna ern utanflokka- Þrfr eru 5 SlnWdcllI Sósíalistaflokknum og tveir í Fulltrúi Bandaríkjanna á Framsóknarflokknum. Listinn þingi SÞ tók í gær til máls í er þannig skipaður 1 hei,d: umræðunum um Kýpur. Kvað Formaður, Bjöm Bjaraason hann misráðið að skjóta mál- Sápugerðin Frigg; varaform. inu til SÞ; Bretland, Grikkland Ingólfur Sigurðsson, Feldur; og Tyrkland ættu að jafna það ritari Jóhann Einarsson, Öl- sín í milli í kyrrþey. Banda- g«rðin: gjaldkeri, Guðlaug Vil- ríski fulltrúinn lét þá von í ljósj hjálmsdóttir, Vinnufatagerðin; að enginn tillaga í málinu yrði Meðstjórnendur: Unnur Magn- borin undir atkvæði, en þrjár! úsdóttir, Föt h.f.; Sigurbjöm hafa þegar komið fram. Deilu-S Knudsen, Hreinnh.f.; Rannveig aðilar eru allir í hópi banda- Guðmundsdóttir, Ultima. manna Bandaríkjanna, o'g reyn-| Varastjórn : Fa.nney Vilhjálms- ir Bandaríkjastjórn að komast dóttir, Vinnufatagerðin; Tómas hjá að taka afstöðu, sem hlyti Sigurjónsson, Framtíðin; Jó- annaðhvort að styggja Grikki hann V. Guðlaugsson, Svanur. eða Breta og Tvrki. I Trúnaðarmannaráð: Sigurður Atkvæðagreiðslan um íjárlögin: Tillögur Ijárveiíingamefndar samþykkíar - aðrar ekki Sjálístæðisílokkurinn setur íslandsmet í yíirboðum! Við atkvæöagreiösluna um fjárlagafrumvarpiö, á fundi sameinaðs þings í gær voru samþykktar allar breyting- artillögur meirihluta fjárveitingarnefndar, nema fáeinar sem teknar voru aftur til 3. umræðu. Langflestar tillögur einstakra þingmanna voru teknar til baka til þriðju umræðu, þar á meðal allar þær tillögur sem þing- menn Alþýðuhandalagsins fluttu. Þær þingmannatillögur sem til atkvæða komu, voru felldar. Minnihluti fjárveitinganefnd- ar, Magnús Jónsson, Pétur Ottesen og Jón Kjartansson, settu Islandsmet i ýfirboðum, er þeir lögðu til að vei'tt yrði nokkuð hærra framlag til hvers einasta hinna 227 vega, sem taldir eru upp á 13. gr. fjár- laga! Mun það einsdæmi í þing- sögunni, og bregður skoplegum blæ á yfirborðsáróður Sjálf- stæðisflokksins og þingmanna hans. Á 7. síðu blaðsins er skýrt frá breytingart.il] ögum meiri- f hluta fjárveitinganefndar, íi framhaldi af því sem þegar hef ur verið um þær sagt. Valdimarsson, Steinsteypan; Hrefna Dagbjartsdóttir, Andrés Andrésson; Vilborg Tómasdótt- ir, Belgjagerðin; Arngrímur Ingimundarson, Harpa. Varamenn: Haraldur Gísla- son, Víðir; Katrín Þórðardóttir, Gefjun; Ingibergur Kristjáns- son, Skógerðin; Bergþór Ivars- son, Dósaverksmiðjan. Endurskoðendur: Jónsson, Framtíðin; Sölvason, Sjófataverksmiðjan. Varaendurskoðandi: Elín Jóns- dóttir, Leðuriðjan. nær völdunum. Allt á það fólk sammerkt í því að það hefur ekki tekið neinn þátt í störf- um félagsins; sumir eru ný- komnir í það og vita ekkert um starfsemi þess og kjarabaráttu — þannig er t.d. um formanns- efnið, Varðarfélagann Guðjón Sigurðsson. lírindum áhlaupi íhaldsins! Eins og kunnugt er hefur í- Oddgeir haldið lagt ofurkapp á að reyna Marius ag sölsa undir sig völdin í Iðju, og undirbúið herhlaupið mánuðum saman með aðstoð hægri manna Alþýðuflokksins. Tilgangurinn er sá að reyna að sveigja þetta mikilvæga stétt- arfélag undir áhrif atvinnurek- enda og rifta vinstra samstarfi í landinu. Hafa íhaldsblöðin Oryggisráisfundi Krishna Menon, fulltrúi Ind- iands á þingi SÞ, hné niður í gær á fundi Öryggisráðsins. Hafði hann haldið tveggja klst. ræðu um Kashmírdeiluna. Men- on reis upp af sóttarsæng til að sækja fundinn. Hann var studdur út úr fundarsainum, en hresstist brátt og var viðstadd- ur þegar fundi var haldið ár fram eftir hádegið. Eldffos a'erir íhaldsmenn, óíróðir um félagsmál Eins og áður er sagt er B- listinn borinn fram af íhaldinu og yfirgnæfandi meirihluti sJaif lýst Þvi undanfarna daga, frambjóðenda íhaldsmenn, Heim dellingar og Varðarfélagar — Malíseff látinn I gær lézt í Moskva V. A. Malíséff, einn af varaforsætis- ráðherrum Sovétríkjanna. Hann var á sextugsaldri. Malíséff var einn af færustu iðnaðarsérfræð- ingum Sovétríkjanna. Haft er fyrir satt að hann hafi verið yfir kjarnorkuframkvæmdum Sovétríkjanna síðustu árin. Fyrir skömmu var þýzkur sér- fræðingur í blóðsjúkdómum kvaddur til Moskva til að' minnilega að tilgangurinn sé að tryggja aukinn gróða milliliðanna, varð- veita einokun Thorsaranna í af- urðasölumálum og völd þeirra yfir bönkunum og ganga á kjör almennings með vaxandi verð- bólgu. Þessar kosningar verða því mjög mikilvægar og af- drifaríkar, ekki aðeins fyrir verklýðshreyfinguna í þrengstu merkingu, heldur fyrir þjóð- málabaráttuna alla, framtíð vinstri samvinnu og vinstri stjórnar. Því þurfa allir vinstri menn i Iðju að taka af alefli þátt í kosningunni og hrinda á- hlaupi íhaldsaflanna svo eftir- að verulega svíði stunda Malíséff. undan. usla í Chile Eldgós úr 3000 metra háu eld- t'jalli hafa gert mikinn usla í nágrenni borgárinnar Temicho í Suður-Chile. Skógar í hlfðum fjallsins, sem nefnist Jaima, standa í Ijósum loga. Margir bæir hafa einangrazt, vegna þess að hraunflóðlð hefur sópað burt vegum og brúm. Ekki lief- ur frétzt að eldsumbrotin hafi orðið mönnum að bana. Jarðskjálti banaði 13 Þrettán menn biðu bana og 50 særðust í jarðskjá ftum x Túnis í gær. Jarðhræringarnar voru ákafastar 150 km vestur af Túnisborg. Fjöldi húsa hrundi. Herafli Breta verður skoriim niður um rúman fimmtuiig Monnum undir vopnum fœkkaS um 165 Brezka stjórnin hefur ákveðið aö fækka mönnum undir vopnum í Bretlandi um 165.500 á þessu ári og næsta. í gær tilkynntí Duncan Sand- ys, landvarnaráðherra Bretlands, að ákveðið hefði verið að láta þegar í stað koma til fram- kvæmda fækkim i landher, flug- her og flota. 42.00(1 af mcginlandimi Fækkunin í landhernum nem- ur 42.000 manns og kemui að- allega niður á herafla Breta á meginlandi Evrópu. Mönmrr undir vopnum í flughernum verður fækkað um 17.000 og i f'otanum á að fækka um 6500. Þegar þessi fækkun hefur ver- ið framkvæmd munu 800.000 Sósíalistar; Árídandi að sem flestir mæti í Tjarnargötu 20 kl. 8.30 í kvöld menn verða eftir und um í Bretlandi. Ekki verður þó látið sitja, brezka stjórnin kveðið að enn frekari skuli gerð síðar á þess; á öndverðu næsta ári staðráðin í að ekki yfir 700.000 Bretar u::i um í árslok 1958. Fækkunin í hernum liður í niðurskurði he í Bretlandi, sem að si' millans forsætisráðhe vel á veg komin að sli atvinnulíf. Ekki er ft með það í London að stjórnarinnar sé að afn skyldu smátt og smátt soo :r vopn- v ð það» hefur á— t'rekkum .iri eða: Kún er- :ul;. vertB :r vopn— ■ r einm itgjalda. ; n Mac— ra iru: • a brérkt ivið dult narkmið ema her-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.