Þjóðviljinn - 21.02.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.02.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. febrúar 1957 •fc 1 dag er íinimtudagurinn 21. febrúar —• gamúel — 52. dag- ur ársins. Tungi í hásuðri kl. 6.15. Sáöasta kiúirtel kL 11.18. Árdegisháfla.‘ði kl. 10.23. Síð- degisháflæði kl. 22.52. K. 8.00 Morgunút- varp. — 9.10 Veð- ' urfregnir. . 12.50— •14.00 Á frivaktinni, sjómannaþáttur — (Guðrún Erlends- dóttir). 18.30 Framburðarkennsla í dönsku og erperanto. 19.00 Har- monikulög. — 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Islenzkar haf- rannsóknir; VI. erindi: Þorsk- rannsóknir (Jón Jónsson fiski- fræðingur). 20.55 Tónleikar: — Þuríður Pálsdóttir svngur lagafl. Söngrvar Dyveku eftir P. Heise; F. Weisshappel leikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: Gerpla eftir H. K. Laxness; (Höf. les). 22.20 Sinfónískir tónleikar pl.: — a) Fiðlukonsert nr. 1 í a-moll eft- ir Bach (Heifetz og Fílharmon- íska hljómsveitin í Los Angeles leika; Wallenstein stjórnar). b) Sinfónía nr. 104 í D-dúr (Lund- úna-sinfónía) eftir Haydn (Moz- art-hljómsveitin í Lundúnum leik- ur; Harry Blech stjórnar). 23.05 Dagskrárlok. Áheit og gjafir til S.Í.B.S. árið 1956 Laufey Indriðadóttir kr. 30.00; Sighvatur Jónsson 200.00; Isak Jónsson 150.00; G. G. 100.00; N. N., Keílavík 200.00; N. N., Hafnar- firði 200.00; Áheit frá Eskifirði 100.00; Guðný Gunnarsd. 100.00; N. 'N. 100.00; J. S. 2000,00; N. N. 50,00; F. V. Þ. 50,00 N. N. 20.00 Bjarnfr. Sigurðardóttir 500,00; Farþegar á m/s Gullfossi 465.0Q; Kristján Ólafsson og frú 1000.00; Frá Ævifélögum nr. 85 og 86 1000.00; Feðgar á Akureyri 100.00; i Á. Á. 500.00; Frá Hálsi í Kjós 25.20; Frá Kristneshæli 380.00; Frá Húsavík 10.00; Frá Siglufirði 30.00; Frá Keflavík 310.00; Frá Vopnafirði 500.09; Frá Reykjavik1 867.00; Frá Meiðastöðum 185.00; | Frá Hafnarfirði 135.00; N. N.! 200.00; Frá Patreksfii'ði 20.00; B. ] J. 100.00; Frá Drangsnesi 18.00; N. N. 20.00; Frá Eyrarbakka. 10.00; 9. nóvember 50.00; Frá | Vestm.eyjum 2227.00; R. J. 100.00; Jónína. Þóróifsd. 100.00; Frá Mýr- artungu 50.00. -— Til Hlífarsjóðs: Berklavörn Hafnarfirði 2000.00; Safnað á Akureyri 5200.00; B. H. 150.00. — Kærar þakkir. S.l.B.S. Flugfélag íslands. MILLILANDAFLUG: Sólfaxi er væntanlegur tii Reylcjavikur kl. 18:00 i kvöid frá Hámbarg,' Kaup- piannahöfn og Oslo. Flupyélin fér til Glasgow kl. 08:30 í fýrramálið. INNANiLANDSFLUG: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudáls, Egilsstaða. Isa- Kópaskers, Patíeksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Á mprgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna.fja.rðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. Loftieiðir. Edda er væntanleg í kvöld kl. 18:00 — 20:00 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg, flug- vélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Bimaðaxfélag íslands Búnaðarþing vei-ður sett í Góð- templarahúsinu kl. 10 á föstudag. Gestoþrauf Annað kvöld kl. 8.30 sýnir Leikfélag Hafnarfjaröar „Svefnlausa brúðgumann“. Leikurinn liefur verið sýndur í nokkur skipti við ágœta aðsókn. Grœskidaust gamanið liefur vakið mikla kátínu hjá áliorfendum og œttu menn að skreppa í ,,Fjörðinn“ sér til upplyftingar og ánœgju. Myndin hér að ofan sýnir eitt atriðið úr leiknum. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Grimsby 18.2. til Hamborgar. Dettifoss kom til Rvíkur 19.2. frá Hamborg. Fjall- foss fór frá London 19.2. til Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fór frá Akureyri 17.2. vsentan- legur til Kristiansand í gær fer aðan til Riga, Gdynia og Vent- spils. GuIIfoss fer frá Khöfn 23.2. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld 20.2. til N.Y. Reykjafoss hefur væntanlega farið frá Rotterdam 19.2. til Rvíkur. Tröltafoss fór frá Rvík 17.2. til N.Y. Tungufoss fór væntanlega. frá Hull í gær 20.2. til Leith og Reykjavíkur. Sænskar lausavísur Sænski sendikennarinn, fil. mag. Bo Almqvist, flytur erindi um sænskar lausai'ísur í dag fimmtudaginn 21. febr. kl. 8.30 í I. kennslustofu háskólans. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku. Sænskar lausavísur eiga sér langa sögu, hinar elztu eru frá 9. öld, hinar yngstu frá 20. Þó eru þær yfirleitt með allt öðru sniði en hinar íslenzku. Fjöld- ann og alþýðleikann, sem er einkennandi fyrir íslenzkar lausavísur, vantar að miklu leyti hjá hinum sænsku. Þó má telja margar þeirra meðal ger- sema sænskra bókmennta. Þær vantar hvorki kímni né alvöru, list né fegurð. Mörg þjóðskáld hafa reynt þá list að yrkja lausavísur, frú Lenngren, Geijer, Rydberg, Heidenstam, og af nútímaskáld- um Gullberg og Ferlin, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Þróun lausavísnanna verður að nokkru rakin í fyririestri kvöldsins. — Öllum er heimill aðgangur. Hjónujium Hafdísi Gústafsdóttur og Ingvaldi Rögn- valdssyni Bólstaða- hlið 14, fæddist dóttir sl. sunnudag. Æskulýðsfélag larugarnessóknar. fundur í kirkjukjallaranum kl. 8.30 í kvöld, fjölbreytt fundarcfni. séra Garðar Svavarsson. 5f Afhendir trunaðarbréf Hinn 7. þ.m. afhenti Agnar Kl. Jónsson ríkisleiðtoga Spán- ar, lierra Francisco Franco, hershöfðingja, trúnaðarbréf sitt sem sendihen-a íslands á Spáni með aðsetri í París. (Frá utanríkisráðuneytinu). Nú er nóg komið af stærðfræð- inni — í bili að minnsta kosti. —' Við höfum hér mynd af heldur lúpulegum hundi og vill hann endilega, komast í kofa sinn, en þarfnast aðstoðar. Nú er þi'autin sú, að koma hundinum inn í kof- ann án þess að hreyfa til þess höndum. Ráðning: 'in JBSIA luuipuÁur iuuiiu -b uaui[Bi3iund uias ‘gms luiad u ‘sutspunq 3o SUBJOM UIIUI -B ‘umuippojqjau gi -Suijs .ia<[ ja jsuad jjUAq giSnqjv Þetta er lausn á þrautinni í gær Piparmyntuleyndarmálið VIKAN 16. tU 25. febrúar: Fimmtudag: Almennt spilakvöld. Munið málfundahópinn í kvöld kl. 9.30 í Tjarnargötu 20. Á föstudagskvöld klukkan 8 teflir Jón Páls- og gesti þeirra. Taflið hefst stundvislega kl. 8 og eru menn áminntir um að hafa með sér töfl. Lárétt: 2 hraustan 7 fer til veiða. 9 haf 10 önug' 12 titill (erl.) 13 gælunafn 14 vogur 16 stafirnir 18 vinnugefin 20 samtenging 21 plata. Lóðrétt: 1 risarnir 3 er 4 borð- sið 5 verkalýðssa.mband 6 saðn- ingu 8 kind 11 glápir 15 vitskerta 17 sérhljóðar 19 númer. Sósíalistar í Reykjavík vinsamlega komið í skrif- stofu Sósíalistafélagsins f Tjarnargötu 20 og greiðið félagsgjöld ykkar. KAPPSKÁKIN Reykjavík — Haínar- íjörður Svart; Hafnarfjörður Hvítt: Reykjavík 5. leikur Hafnfirðinga (svarts)j Biskup f8 — e7. •Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Djúpavíkur kl. 11.30 í morgun á norðurleið. Herðubreið var á Hornafirði í morgun á aust- urleið. Skjaldþreíð var á Xngólfs- firði í morgun á norðurleið. Þyrill fór frá Rotterdam i gærkvöldi á- lei.ðis til Islands. Baldur fór í gær- kvöld til Ólafsvíkur. Skaftfellingur fór í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Gdansk. Arnar- fell fór frá Rotterdam 19. þ. m. Aleiðis til Reyðarfjarðar, Húsavlk- ur, Eyjafjarðarhafná og Sauðár- króks. Jöku’fell fer væntanlega í dag frá Riga til Stralsund og Rotterdam. Dísarfell er í Patras, fer þaðan til Trapani og Palamos. Litla.fell er á leið til Austfjarðar- hafna frá Reykjavík. Helgafell er í Ábo, fer þaðan væntanlega 27. þ. m. til Gautaborgar og Norður- landshafna. Hamrafell fer vænt- anlega um Gíbraltar 5 dag. Næturvarzla er í Reykjavikurapóteki, sími 1760. Tveir skuggalegir náungar aka á glæsilegum bíl um þjóðveg- ina. Víst er um þaft, aft bíllinn er ekki vel fenginn, og að þeir hyggja ekki á nein góðverk. ,,Vandinn er aðeins sá aft fimm út rétta manninn“, sagði IHft- rik við Hans félaga sinn. „Mann eða konu, sama hvort er ef um peninga er að ræða“, svarafti llans um leið og hann lcit út um aftiirrúftuna til að fylgjast með bilferðuui. „Eg húgsa að vift séum meftal þeirra fáu sem stundum vinnu á helgjdegi“ hélt hann áfram, hróðugui' á svip. „Hvað er þarna — við skulum fara í veg fyrir hann — þaft situr kona bjá honum. . . eigum vift ekki að tala við hann?“ Bíll- inn fór á töluverðum hraða frain hjá þeim. „Af staft“, sagði Diðrik og steig á benzíngjöf- ina. , Nú ber vel í veiði — enginn amiar bíll sjáanlegur“. Með ofsahraða . aka þeir fyrir litla bílinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.