Þjóðviljinn - 24.02.1957, Blaðsíða 3
• jm
Suiinudagur 24. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJirvN — (3
Frá undirskrift samningsins í gœr. TaliÖ frá vinstri:
John D. Muccio, Gylfi Þ. Gíslason.
Bandaríkin veita fé tii auk-
inna menningartengsia
400.000 kr. á ári til námsmanna og
fræðimanna í báðum löndunum
í gær undirrituðu þeir Guðmundur í. Guðmundsson ut-
anríkisráðherra og John D. Muccio sendiherra Bandaríkj-
anna á íslandi samning um styrkveitingar til náms og
vísindaferöa milli landanna. Er samningur þessi í sam-
ræmi yið svonefnda Fulbright-samþykkt, sem gerö var á
Bandaríkjaþingi fyrir réttum tíu árum.
Guðmundur í. Guömundsson
urra ára í þessa styrkjastarf-
Samþykkt þessi var gerð að
frumkvæði kunns stjórnmála-
manns í Bandaríkjunum, Full-
bright að nafni, og var hún í
semi, en til þess er ætlazt i
samningunum að henni verði
síðan haldið áfram með öði*um
fjárveitingum.
Iíynningar-
tónleikar Tónlist-
arfélagsins í dag
Kl. 2.30 í dag leikur banda-
ríski píanóleikarinn Jacques
Abram á vegum Tónlistarfé-
lagsins í Austurbæjarbíói. Eins
og áður hefur verið skýrt frá
eru þetta kynningartónleikar,
kynntur verður nýr þáttur í
starfsemi Tónlistarfélagsins:
væntanlegur fiutningur nútíma-
tónlistar .
Bjami Benediktsson segist hafa gef-
ið Sparisjóðnum 2,4 milljónir króna!
Á tónleikunum í dag, en að-
gangur að þeim er ókeypis
, , , , .. i Eins og áður er sagt undir-
þvi foigin að hergogn og ann-rituðu utanríkismálaráðherra
8,r-JaiD^gU' -Sem jrl lrf °g sendiherra Bandaríkjanna1 leikur Jacques Abram enska
S. 1 ,U ® 1 J T3?1,11 011 U.m 1 þessa samninga í gær, og var svítu og partítu eftir Bach,
t’t.Mja al o s í ti i:ess | haldið samkvæmi af því tilefni; sónötu eftir Bela Bartók, són-
n° a'ur a 311 a menningar , þar tóku t.il máls Gylfi Þ. Gísla- ötu eftir Dello Joio verk eftir
tengsl milli landanna. Hafa
margar þjóðir Evrópu gert
samning ríð Bandaríkin á þess-
um forsendum, t. d. Noregur,
Danmörk, Finnland og Svíþjóð,
og í gær bættist ísland í hóp-
inn. Samkvæmt þeim samningi
leggja Bandaríkin árlega fram
400.000 kr. af eignum sínum
hérlendis ,,til þess að greiða
ferðakostnað til náms og fræði-
iðkana og bandarískra náms-
og fræðimanna, sem til íslands
vilja fara“. Framkvæmd samn-
ingsins verður í sex manna
höndum og verða þrír nefndar-
menn skipaðir af ríkisstjórn
Islands og hinir þrír af ríkis-
stjórn Bandaríkjanna. Setuliðs-
fé það sem Bandaríkjamenn
eiga hér mun endast til fjög-
son menntamálaráðherra og
Muccio sendiherra og kváðust
binda góðar vonir við þessa
starfsemi.
Roy Harris. Áður en tónleikarn-
ir hefjast munu þeir dr. Páll
ísólfsson og Jón Þórarínsson
flytja stutt ávörp.
Þi ngeyi ngaf élagið reisir
Skúla fógeta minnisvarða
Aðalfundur Félags Þingey-
inga í Reykjavöi var haídinn
22. janúar s.l.
Fráfarandi formaður, Tómas
Tryggvason, jarðfræðingur,
skýrði frá störfum stjómar-
innar á síðasta ári. Félagið hef-
ur ýmis verkefni með höndum,
svo sem útgáfu Ritsafns Þing-
eyinga, sem út eru komin af
______________ _____________ þrjú bindi, ömefnasöfnun i
Stuðningsmenn A-listans í Iðju! heimahéraði, skógrækt í Heið-
mörk, skemmtanastarfsemi fyr-
Munið að kosningunni lýkur kl.
5 í dag. X-A.
Látið okkur endurhreinsa
óhreinu smurolíuna, því
aJlir sem hafa reynt hana
lofa gæði hennar, því hún
er algerlega sýrulaus, þol-
ir hátt hitastig, sótar
ekki, og gefur góða end-
ingu á öllum vélum. Við
seljum hana, og allar
venjulegar smurolíur.
Smurstöðin
Sætuni4
ir félagsmenn o. fl. Þá er fé-
lagið nú í samráði við Keldu-
hverfinga að reisa Skúla fógeta
minnismerki á fæðingarstað
hans.
skógræktarnefndar og Árni Óla
frá störfum Skúlanefndar.
Formaður félagsins næsta ár
var kjörinn Barði Fríðriksson,
lögfræðingur, en aðrir í stjórn
Indriði Indriðason, Valdimar
Helgason, Jónína Guðmunds-
dóttir og Andrés Kristjánsson.
Ákveðið er, að árshátíð fé-
lagsins verði 8. marz n.k. í
Þjóðleikhúskjallaranum. Þá eru
og ákveðin tvö skemmtikvöld í
félaginu síðar í vetur. Á öðra
þeirrá verður sýnd kvikmynd
frá heimsókn forsetahjónanna í
Þingeyjarsýslu, og skýrir Júlíus
Havsteen fyrrv. sýslumaður
myndina, en á hinu segir Tóm-
Sæmundur Friðriksson skýrði as Tryggvason, jarðfræðingur,
frá störfum sögunefndar, Krist- j ferðasögu frá Mexico og sýnir
ján Jakobsson frá störfum myndir þaðan.
Kaupsfefnan í Hannover
er stór viðburður í við-
skiptalifi Evrópu. Umboð
fyrir fsland er hjá Ferða-
skrifstofunni, sem gefur
allar upplýsingar og sel-
ur aðgönguskírteini.
Útvegar einnig hótelher-
bergi og selur farseðla.
FEBÐASKHIFSTOFA BIKISINS
Síml 1540.
Morgunblaðið segir í gær að
því fari fjarri að Bjarni Bene-
diktsson hafi verið dýrseldur á
Skólavörðustíg 11; þar sé um
gjafverð að ræða. „Hafa nýlega
verið seldar lóðir á tvöfalt
hærra verði hver fermetri en
þessi lóð“, þannig að Bjarna
hefði átt að vera í lófa lagið
að fá 4.8 millj. kr. fytár lóðina
ef hann hefði viljað.
Því fer fjarri að Bjarni hafi
notað aðstöðu sína sem stjórn-
armeðlimur Sparisjóðs Reykja-
víkur til að fá hærra verð fyrir
lóðina; þvert á móti notaði
hann aðstöðu sína sem seljandi
til að útvega Sparisjóðnum ó-
dýra lóð og gaf honum í raun-
inn 2.4 milljónir króna.
Þarna er um að ræða nýja
og mjög merkilega keqningu
hjá Morgunblaðinu og við bíð-
um með ofvæni eftir því að
blaðið reki það hversu mikið
ítalskir fiskkaupmenn hafa fap-
að á því að Hálfdán Bjarnason
hefur bæði komið fram sem
fulltrúi seljenda og og kaup-
enda í því landi (líkt og Bjarni
Benediktsson í lóðamálum hér-
lendis). Væntanlega sannast
það að hann hafi narrað ítal-
ina um helming.
■BIIBIBHKHnBBHHMBI
Enskar kápur
Og
Hattar
MARKAÐURIN N
HAFNARSTRÆTI 5 — LAUGAVEG 100
FULLTRÚASTARF
Oss vantar nú þegar ungan mann til að gegna
ábyrgðarstarfi í Brunadeild vorri.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða mennt-
un og reynslu í skrifstofustörfum.
Umsóknareyðublöð um starf þetta má vitja á
skrifstofu vorri í Sambandshúsínu 2. hæð og skal
þeim skilað fyrir 1. marz n.k.
SAMVINNUTRYGGINGAR
Kvenkápur
í miklu úrvali
mjög ódýrar
HAFNARSTRÆTI 4 — SlMI 3350