Þjóðviljinn - 24.02.1957, Síða 7
Sunnuáagur 24. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7
kom á salargólfi. En undir félagi og riki sem auðið má
stækkunargleri er nú þetta verða.
sandkom ei að síður heill Því skyldi þó allra sízt
heimur, með fjöllum og döl- gleymt að samhjálp mamia er
um, fjörðum og sundum, og lýst fögrum hættT í sögunni,
húsum, þar sem svolitlar kærleiknum til náungans kveð-
mannvemr hafast við“. Sama inn ljúfur óður; „lífstrú",
hlutfall manns og náttúm „félagsskapur og samheldni"
heizt alla söguna: hann er em meðal þeirra einkunna
umkomulítill, hún er full-
mektug. Þegar miklir atburð-
ir gerast í lífi persónanna,
minnir náttúran gjaman á sig
— eða tekur sjálf í taum-
ana: hið fíngerða 1 jóðskáld,
hinn blaktandi reyr, Síms ís-
aksson deyr í annáluðu fár-
viðri: Móritz tapar síðari
stórglímu sinni við hafið.
Náttúran er frumstaðreynd í
lífi þessa fólks; samspil þess
og hennar Ijær sögunni svip
af þeim forlögum sem má að
WilUam Heinesen
vindhörpunnar
William Heinesen: — Slag-ur
vindhörpunnar. — Skáldsaga;
338 blaðsíður. — Síðari félagrs-
i bók Máls og inenningar 1956.
— Guðfinna Þorsteinsdóttir
íslenzkaði.
•
Sögusviðið er dálítill bær á
eyju í heimshafinu — Þórs-
höfn í Færeyjum; söguskeið-
ið er um það bil 14 fyrstu
ár aldarinnar. Aðalpersónur
mega víst kallast bræðurnir
þrír sem við nefnum spilara,
af því tónlistarmenn er of
stórt orð fyrir íþrótt þeirra;
en mikill fjöldi fólks tengist
lífi og örlögum spilaranna
með einhverjum hætti, og öðl-
ast sjálft líf og örlög: fiðlu-
kennarinn Boman, „fyrirbær-
ið“ Ankersen, hundinginn
Matti-Gorgur, Úra galdrakind
á Hellunni, Mortensen mag-
ister, greifinn syngjandi, hún
Elíana okkar, Óli brennivín,
Líkhaninn, Krabbakóngurinn,
Júlía, og ennþá fleiri. Sagan
mun rituð nálægt 1950, en
yfir vötnum hennar svífur
kynlegur blær framaldar og
forneskju. Hún gerist ekki
aðeins fyrir upphaf útvarps
ög kjamorku, heldur einnig
áður en menn leggja af myrk-
ar spásagnir og trú á gull-
kistur í jörðu. Manni verður
gjarnan að spyrja í sögulok:
hvað kom til að William
Heinesen skrifaði þessa Iöngu
sögu, svo undarlega fjarstæða
lífi nútímamannsins og sér-
staklegum vandamálum þess?
Sú hugsun verður áleitin að
sagan sé í ríkum mæli endur-
minning um fólk og líf í landi
sem bjó lengur við foma
hætti en grannlöndin, minning
skáldsins um einkennilega
menn og furðuleg örlög sé
kveikja sögunnar og uppi-
staða.
En val söguefnisins mundi
einnig veita nokkra vitneskju
um heimssýn skáldsins. I sög-
unni örlar hvergi á tæknifurð-
um né véltignun þessara daga,
ekki fremur en djarfar fyrir
yfirþyrmandi vanda þeirra í
félagslífi og stjórnmálum. Sú
hugsun hvarflar að lesandan-
um að ritun hennar sé eins-
konar stefnumót höfundar við
manninn sjálfan, þann sem er
ósnortinn af véladyn og stór-
veldastreitu nútímans, stendur
þó með himininn á herðum
sér og tekur bæði vél og ríki
fram. Enn má lesa þann
skilning úr verkinu að mann-
inum séu frá öndverðu sköp-
uð örlög sem hann fái ekki
undan vikizt — honum séu
lögð í brjóst náttúruöfl sem
fari sínu fram, stormar hjart-
ans verði ekki stilltir í miðj-
um klíðum fremur en storm-
ar geimsins. Mannlífið er nátt-
úrufyrirbæri, eins og himin-
hvelin: „Stjörnumar eru eng-
an veginn eilífar, þær fæðast,
lifa Og Iíða undir lok, alveg
eins og þér og ég, eru á
randi og slá sér út um hríð,
koma hver annarri í opna
skjöldu og leika hinar og aðr-
ar hundakúnstir........þang-
að til þær brenna út um síð-
ir, og þar með er þeim leik
lokið.“ Lýsingin er ekki síður
mannlífssaga en stjörnufræði.
Samspil manns og náttúru
er enda ein höfuðeigind sög-
unnar, leiksviðið er storm-
skekin þröm við yzta djúp.
Þegar í upphafi er á það
minnt, að ,,í samanburði við
úthafið mikla er þetta agnar-
smáa klettaland eins og sand-
vísu fresta, en ekki komast
fyrir. Örlögin búa í hjartanu
og storminum og hafinu.
Geraýting er mikið kjörorð
nú á dögum: allt vei-ður að
koma að fyllstum notum, hafa
tilgang. Það viðhorf er mjög
framandi persónunum í Slagi
vindhörpunnar; — fer ekki
skáldið einnig í þessu efni á
bakvið nútímann? „Hamslaus
ást“ bræðranna á tónlist hef-
ur sannarlega ekkert mark-
mið, annað en það að full-
nægja þrá hugans. Þó er grind
Líkhanans gleggst dæmi um
vinsældir tilgangsleysisins í
sögunni: „Meistarinn reyndi
að opna augu Líkhanans fyr-
ir þeim óumræðilegu töfrum,
sem í því væru fólgnir, að
stiginn lá ekki til neins á-
kveðins staðar". „Jú, það er
alveg eins og með grindina
mína, sagði Líkhaninn.......
Grindin mín .... hún á ekki
heldur að vera til neins, hún
á bara að vera svona, ja, eins
og nokkurs konar .... eilifð-
argrind". „Það skal verða góð
grind, hélt hann áfram. Eg sé
hana strax fyrir mér í hugan-
um, það verður heimsins
bezta grind, Mortensen“.
Er þá Slagur vindhöi’punn-
ar áróðursrit gegn útvarpi,
kjamorku, gemýtingu — nú-
tímanum? Nei; þau viðhorf,
sem hér hefur verið drepið á,
eru aðeins ósýnilegur aflvaki
í sögunni, ósýnilegur eins og
byggingarlögmálin sem brúin
var smiðuð eftir og valda því
að hún stendur æ síðan. Skoð-
anir skáldsins speglast í at-
höfn og örlögum persónanna;
og því fer fjarri að Slagur vind
hörpunnar sé sólarsaga, per-
sónumar eru hvorki ham-
ingjusamari né fá lieilladrýgri
endalok en gerist í nýtízkum
sögum. Höfundur skrifar ekki
verk sitt sem sóknarrit gegn
fyrirbærum samtíðar, heldur
virðir hann fyrir sér mann-
inn eins og hann kemur nak-
inn úr móðurlífi og fylgir
honum eftir í viðureign við
skaplyndi sitt og kraft nátt-
úrunnar, svo fjarlægan þjóð-
sem gera „lífið fagurt að lifa
því“. Hver má fremur boða
samhygð með mönnum en sá
sem skilur sérlund þegnsins og
vanda persónulegs lífs? Hið
góða fólk, sem fórnar sér í
kærleik, á allan hug skáldsins:
„Elíana á ekki sinn líka. Það
er eins og konur af hennar
tagi séu í miðdepli alheimsins.
Hlýja þeirra stafar geislum
víðsvegar og allt út að heim-
skautum. Þær opinbera á viss-
an hátt tilgang mannlífsins.
Þær eru sannari en öll guð-
fræði og heimspeki . ... “
Djúprætt mannúð Williams
Heinesens er hafin yfir allan
efa; hún er undirstraumur
verksins — þaðan fær það
varma, og af honum lit og
líf.
Móritz kveikir í báti sínum
á rúmsjó, Síríus brýtur vagn
sinn og deyr lítilsmetinn,^
Kornelíus er dæmdur fyrir
glæp sem annar maður hefur
framið — þannig kveðja bræð-
urnir þrír, og margvísleg
vandkvæði steðja að öðrum
persónum. „Segja má að það
hafi yfirleitt verið raunaleg
saga“, stendur á einum stað
undir „lok þessarar frásagn-
ar“. En þó halda þeir bræður
allir mannlegri virðingu sinni,
innst inni eru þeir ósæranleg-
ir og ósigranlegir — þeir eiga
öruggt athvarf í draumum sín-
um og listgleði; vindharpan,
,sem knýr sig sjálf á loftinu,
er þeim tilvalið tákn. Það er
ekki harmsaga að deyja, held-
ur að bregðast hjarta sínu;
þannig verða örlög bræðranna
ekki harmleikur, þrátt fyrir
gleðilaus endalok þeirra allra.
Og þessvegna getur höfundur-
inn sagt frá þeim af öldungis
óviðjafnanlegri gamansemi.
Kimni skáldsins er órjúfan-
lega tengd heimssýn hans,
svo sem hún birtist í sögunni.
'Heimurinn er á einum stað
nefndur „sú smásmugulegasta
veröld, sem sögur fara af“;
„kvörn tímans malar án af-
láts“, fyrr en varir er hann
liðinn hjá. Allt amstur manna
í þvílíkri veröld er að sjálf-
sögðu harla fánýtt og smátt í
sniðmn, það er ekki ómaksins
vert að taka það hátíðlega —
geram oss heldur gaman af
því um stund, en látum þann
einn tapa sem illur er. Það er
dauður maður sem ekki kann
að meta frjóa. glettni og sí-
nálæga gamansemi Williams
Heinesens.
ÍHér hefur einkum verið f jöl-
yrt um þær hugmyndir, sem
virðast búa undir sögunni.
Slagur vindhörpunnar er ekki
upprifjan minninga einvörð-
ungu. Felst ekki í sögunni
könmm á innri skilyrðum
mannsins? Hitt er jafnrétt að
við þurfum í raim og veru
ekki að spyrja um heimspeki
skáldsins til að hafa djúpa
listræna. fullnægju af verki
hans — það er ekki annað en
gefa sig frásögninni á vald,
ganga án bakþanka inn í þá
furðuveröld sem blasir hér við
augum gegnum opnar dyr.
Þetta skáld er gætt mætti til
að lýsa svo persónnm að þær
standi manni lifandi fyrir
hugarsjónum, og hann leiðir
örlög þeirra til lykta á þann
hátt að maður trúir sögunni
með öllu. ímyndunarafli
skáldsins virðast lítil tak-
mörk sett; gætir þess berlega
í auði mannlýsinganna og í
draumum þeim sem sumar
pe'rsónurnar dreymir öðru
hvoru — þar stöndum við
nokkum sinnum andspænis
þeim skáldskap sem trauðla
verður skýrgreindur, en orkar
á okkur sem opinberun æðri
dýrðar. Frásagnargleði höf-
undar er óbugandi, og kunn-
áttu hans í náttúrulýsingum
má marka af þessu dæmi:
.....Brimstrókar lyfta sér
hægt og makindalega í hrím-
fölu hálfmyrkrinu, breiða úr
sér, gnæfa riðandi við loft
eitt andartak og sökkva svo
rólega aftur niður í djúpið,
þar sem myrkrið springur út
í dimmgrænum froðublómum.
Sumar þessara. iðurósa eru
feiknastórar og Iæsa freyð-
andi gripörmum allt i kring
um sig í hálfmyrkrinu. Öll
ströndin verður að lifandi
kynjagarði með hraðsprett-
Ástæðan til þess , að ég tek
mér nú penna í hönd er sú, að
mér finnst afskiptasemi at-
vninurekénda' af málum verka-
lýðsfélaganna orðin svo frek-
leg, að ég geti ekki látið það
með öllu fram hjá mér fara.
Ég hefi verið og ér þeirrar
skoðunar að verkafólkið þurfi
að standa saman í stéttarfélagi
sínu hvaða skoðun sem menn
hafa í stjórnmálum, og ég álít
að þetta sé hægt, ef verkafólk-
ið skilur hvað stéttarsamtök
þýða fyrir hagsmuni þess og
er andlega sjálfstætt.
Ég tel inig sjálfstæðismann
í skoðunum enn, þótt ég hafi
ekki látið atkvæði mitt falla í
hlut Sjálfstæðisflokksins við
almennar kosníngar siðan for-
ystumenn hans hótuðu aft
stofna innlendan vopnaðan her
gegn verkalýðssamtökunum í
stóra verkfallinu um árið. En
þá rann upp fyrir mér hið
sanna hugarþel stóriaxanna í
andi, ólmum og miskuimar-
lausum froðugróðri. — Já, úti
í þessu dularfulla dómadags-
Ijósi kvöldsins freyðir allt og
grær, þjótandi risaskógar úr
myrkri spretta upp í undir-
djúplinum, unz allt er samvax-
ið, himinn og haf. Loks er
allt tómt myrkur. Voldugt,
freyðandi og stormþrungið
myrkur“. Rammar eru þær
rúnar.
Guðfinna. Þorsteinsdóttir
(Erla. skáldkona) hefur þýtt
söguna úr dönsku, sem því
miður er ritmál Williams
Heinesens; en síðan færðu
tveir góðir menn margt til
betri vegar. Má una þýðing-
unni allvel — helzt mun á
það skorta að ísmeygilegri
kímni skáldsins sé til fullra
skila haldið, og missir þá út-
smoginn stíllinn nokkurs í um
leið. Allvíða brestur á mjúka
hrynjandi málsins, svo þegar
talað er um „óma frá vind-
hörpu“ í stað vindhörpuóma.-
Merkilegt er að svona setning
skyldi komast heil á húfi
gegnum yfirlestur og prófark-
ir: „Svo vart yrði, gaf hún
það aldrei til kynna á nokk-
urn hátt. Á 315. bls. er orð-
ið vættur í karlkyni. Það er
athyglisvert um þýðinguna,
hve skáldkonan ræður yfir
miklum orðaauði.
Slagur vindhörpunnar er
auðugt verk, fjölbreytilegt og
margslungið, og þó rammlega
byggt. I upphafi er sem mörg
stef séu leikin, unz þeim lýst-
ur saman í máttugri kviðu
eina nótt, síðan er hvert
þeirra um sig leikið til enda
— saga hverrar persónu leidd
til lykta. En hvort sem per-
sónan er mállaus dvergur,
yrkjandi skáld eða þrumandi
trúboði, hvort sem gleði ríkir
eða sorg þrumir, þá eru höf-
undi allir vegir færir í frá-
sögn og lýsingum — hann er
herra verkefnis síns. Slagur
vindhörpunnar er fremsta
skáldsaga, sem birzt hefur á
íslenzku um skeið. William
Heinesen er ugglaust einhver
merkasti höfundur um okkar
daga.
B. B.
Sjálfstæðisflokknum og inni-
haid frelsisglamursins á síðum
Morgunblaðsins og Vísis. Og
fleiri sjálfstæðisverkamönnum
en mér fannst þá nóg um.
Mér er lika kunnugt um það,
að hreyít var því að stilla upp
i Dagsbrún gegn núverandi fé-
lagsstjórn þar, en málið fékk
of daufar undirtektir meðal
sjálfstæðisverkamanna til þess
að úr þesu gæti orðið meira en 1
tiltal. Sjálfstæðisverkamenn í
Dagsbrún eru orðnir þreyttir á
afskiptasemi atvinnurekenda
af starfi þeirra í stéttarfélagi
sínu — og jafnvel þótt þessir
fínu herrar séu háttsettir
flokksbræður. „Ég er á móti
gengislækkun og kauplækkun
yfirleitt i hvaða mynd sem er“
sagði einn kunningi minn úr
„Óðni“ nú nýlega við mig, er
þettsi barst í tal, „og fjandinn
má í niinn stað standr. Itir'rr í
snúningum fyrir þessa pilta i
F’-amhald á 10. síðu.
Fylkið ykkur um A-listann,
hvað sem burgeisarnir segja
*
I